Alþýðublaðið - 22.06.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 22.06.1958, Page 8
Sunnudagur 22/ júní 1958 VEÐRIÐ: Hæg breytileg átt, skýjað, en úr- koxnulaust að mestu. WC5£OTSSESEffi.-a Mundi stórbæta útgerðaraðstöðu og aí- vinnumöguleika yfirleitt, segir Sigurð- LÍKUR ERU TIL ÞESS að unnið verði í sumar fyrir um háifa millión króna við vegarlagningu fyrir Ólafsfjarðar-Múla, sagði Sigurður Guðjónsson bæjarfógeti þar í viðtali við blaðið í fyrradag, en liann lagði af stað norður í gær. Vegur fyrir Ól- afsfjarðar-Múla, er mikið nauðsynjamá! Ólafsfirðinga, og leggja þeir mikið kapn á, að lagningu hans verði hraðað. Bæjarfógetinn benti á þá stað reynd, að landleiðin til Akureyr ar styttist um 130—140 km. er þessi vegur er tekinn í notkun, landleiðin milli Siglufjarðar og Akureyrar styttist um 80 km., og leiðin milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur verður aðeins 18 km. en er nú um 230 km. ef farin er landleiðin. Sigurður segir: Sam göngurnar milli Ólafsfjarðar og Akureyrar á landi eru eins og Hafnfirðingar ættu að fara Krísuvíkurleiðina til Reykja- víkur. HUGMYNDINNI HREYFT. Sigurður segir, að fyrstu menn, er hreyfðu hugmynd- inni um veg fyrir Ólafsíjarðar- múla, hafi verið Sveinbjörn Jónsson lögfræðingur. En það var skömmu fyrir’áramót 1949, að Sigurður bar frám í bæjar- stiórn tillögu um, að_ athugað yrði vegarstæði milli Ólafsfjarð ar og Dalvíkur. Þessari till. var beint til þingmanna og vega- málastjóra, sem tóku hugmynd jinni vel. Athugun fór svo fram haustið 1950. inn mun verða 210 m. yfir sjó, þar sem hann er i mestri hæð. NAUÐSYN GREIDRA SAM- GANGNA VŒÐ AKUREYRI Um nauðsvn greiðra sam- gangna við Akureyri sagði Sig- urður m. a.: ,,Það er alkunna. að Akur- eyri hefur sömu þýðingu f.yrir Norðurland, bæði í menningar- legu og efnahagslegu tilliti, og Reykjavík hefur fyrir Suður- j land. Þar eru allar helztu láns- stofnanir, sem Norðlendingar skipta við, einnig menntastofn anir og ýms atvinnutæki, sem hvergi eru annars staðar á Norðurlandi, eða a. m. k. hvergi jafn fullkomin. Nægir að nefna skipasmíðastöðvarnar, svo og ýms fyrirtæki SÍS og KEA,_ sem allir Norðlendingar þurfa meira og minna að leita til. Eins og nú er háttað samgöng- um, er Akureyri í rúmlega 200 km. fjarlægð frá Ólafsvík, sé miðað við landleiðina, en á sjó er þangað 5 klst. sigling á sæmi lega ganghröðu skipi. Er ekki hægt að gera ráð fyrir því nú sem stendur. að landleiðin sé Sigurður Guðjónsson i bæjarfógeti. fær nema um 4 mánuði á ári. í fyrra opnaðist Lágheiði um maílok, og tepptist aftur í októ ber, og hefur ekki verið fær síðan. I 'hitteðfyrra var hún sæmilega fær frá miðjum maí til septemberloka, tepptist þá um skeið, en varð svo aftur fser fram á vetur. sökum óvenju- lega mildrar veðráttu. Á sjó' ér samgöngum þannig háttað, að flóabátur gengur frá Akureyri tvisvar í viku fram og aftur, og auk þess kemur Skjaldbreið hér við í annari leiðinni í Eyja- fjarðarferðum. Vöruflutningar til Ólafsfjarðar fara aðallega fram með þessum skipum, og svo með bílum á sumrum“. GÆTUM VEITT MEIRI FISK ,,Ef við hefðum Múlaveg, Framliald á 2. síðu. Síldarlöndun á Siglufirði. — Ljósm.: Haukur Helgason. VEGALAGNING HAFIN. Seinna var nokkru fé safnað , á Ólafsfirði og byrjað að ryðja veg út hlíðina í átt til Múians. , Þáverandi vegamálastjóri virí- ist hafa góðan skilning á mál- inu. og síðan kom málið fyrir alþingi sem setti veg fyrir Ólafs fjarðarmúla á vegalög. Fjár- veitingar hafa hins vegar verið litlar. Erfitt verður að leggja veg [fyrir Ólafsfjarðarmúla og dýr vegalagning á kafla, en þó er það engin frágangssök. Vegur- Tveir „Þorflnnsgesiir" komnir hingaS Frú Pála Jóhannsdóttir frá Siglufirði og frú Ingi- björg Kristjánsdóttir frá Blönduósi. KOMNIR eru hingað tíl lands tveir svonefndir „Þorfinnsgest ir“. Þeir eru tvær íslenzkar konur, sem búsettar hafa verið í Danmörku um langt árabil og ekki komið til íslands síðan þær fluttust af landi brott. Fregn til Alþýðuhlaðsins. ' Ólafsfirði í gær. SÍLDARSÖLTUN er hafin hér á Ólafsfirði, Tveir bátar 'hafa komið hingað með síld. Á ■ fimmtudagskvöldið kom Víðir : II. með 852 tunnur uppniældar. 'Fór það í fr.ystingu og salt. Og 'f gær kom Vörður frá Grincja- viík með 280 tunnur. Engar fréítir hafa borizr af ■veiði í nótt, nema hvtlð örfáir Hjáitar fengu síld í gærkvöldi. 'Annars er. þoka á miðun ■erfitt um veiðar. síidtn veður , ■ ekki, heldur er kastað eftjr 1il- j ■ vísun asdic-tækja. Síidin er fítór og feit, en engin rauðáta finnst í henni. — M. I Dalvík í gær. — VB. BALD- VEN Þorvaldsson kom hingað í morgun með fyrstu síidina, er • hingað berst á þessu sumri. — ’Hann kom með um 200 tunmtr af ágætri síld, sem'hann veiddi ‘-60—70 sjómílur norður af Siglu ítrði. Byrjað að salta þegar. K.J. FramhaM á 2, giðu. Síldarsöltun á Dalvík, — Ljósm.: Haukur Helgason. Konurnar komu hingað með Gullfossi 11. þ. m.! og dveljast hér á landi til 12. iúlí. Þær heita frú Pá],a Jóhannsdóttjp frá Siglufirði og frú Ingi'björg Kristjándóttir frá Blönduósi Þær munu ferðast norður, þar sem þær eiga ættingja, sem þær ætla að heimsækja. Frú Pála hefur ekki komið til ís- lands í 36 ár og frú Ingibjörg ekki í 25 ár. Konurnar ræddui við fréttamenn stutta stund í gær. „ÞORFINNSGESTIRNIR“. Undanfarin 10 ár hefur Þor finnur Kristiánssón unnið að og stvrkt íslendinga, sem lengr. hafa dvalizt í Danmörku árt þess að heimsækja ættlandið, Fá ,,Þorfinnsgestirnir“ fríar ferðir og nokkra vasapeninga til þess að ferðast um landið. Alls munu um 20 manns hafa •notið þessarar fyr’irgreiðslu. —■ Konurnar tvær, sem nú eru komnar, létu í liós ánægju sína yfir því að hafa fengið þetta. tækifæri til að heimsækja ís- land. Þótti þeim mikið breytf og miklar Jramfarir á öllumt sviðum, sérstaklega í bygging armálum. Þær eiga báðar heima í Kaupmannahöfn. Þriðja konan er væntanleg til landsins á næstunni. Háfað úr nótinni. — Ljósm.: Haukur Helgasón

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.