Morgunblaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ A flólta. (Prison Parm). Spennandi amerísk sakamála- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika : LLOYD NOLAN, SHIRLEY ROSS og JOHN HOWARD. Aukamynd: Skipper Skræk-teiknimynd. Börn fá ekki aðgnng. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í kvöld kl. syngur næst í Gamla Bíó í kvöld, 12. júní, klukkan 7.15 eftir hádegi. CARL BILLICH aðstoðar. Aðg-öngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og- Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. — Pantaðir aðgöngu- miðar sækist fyrir kl. 3, annars seldir við innganginn. Leik(|elag KeykjavíUur Stundum og stundum ekki Sýning í kvöld kl. 8 «/2. Aðgöngumiðar frá 1.50 stykkið seldir eftir kl. 1 í dag. 10. — Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Xeppi til sölu. Upplýsingar í síma - 4547 kl. 7—10 í kvöld. FORÐUM í FLOSAPORTI. Síðasta sýning. Trflllubálur, 4—6 tonn, með góðri vjel, óskast til kaups rná þegar. Til- boð sendist til afgr. Morgun- blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt „Trillubátur“. iiiHmm.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiM *❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦ ... V T T ? f t T T 9 T T T MjólkurbfAsi | barónsins á 4 Hvítárvöllum, % 100 lítra, úr kopar, er t i 1 1*1 sölu. Tilboð óskast í þennan % A Y merkilega grip. Til sýnis í Krikjustræti 4. ':' sendist þangað. | Pornsölunni I Tilboð T .:. Mordalifisliúf Sími 3007. Revýan 1940. Tjöld og sólskýli Fyrirliggjandi fjöldi tegunda og margar stærðir. Saumum einnig allar stærðir og gerðir, eftir því, sem um er beðið. Fyrirliggjandi: Svefnpokar Madressur Bakpokar Vattteppi TJlIarteppi Prímusar Sportfatnaður Ferðafatnaður allsk. Lax- og Silungaveiðarfæri. Allar tjaldaviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Geysir Forðum í Flosaporti Sýning annað kvöld kl. 8 >4. Aðgöngumiðar í dag frá 4—7. SÍÐASTA SINN. Sími 3191. Bl/VNCA NÝJA BÍÓ Casino de París. Hressandi og fjörug amerísk tal- og söngvamynd. — Aðallilut- verkið jeikur langfrægasti „Jazz“-söngvari Ameríku AL JOLSON, ásamt Ruby Keeler, Glenda Farrel o. fl. Síðasfa sinn. ______ yiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimnHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuint. Gúmmíslöngur ] nýkomnar í stærðum %” i” d/V’ iy2” | Geysir V eiðarf æraverslunin. ■ iimimittiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimimiimmmimmiimmmmiimimmmmmmmmiiimmiiimmimmmminiiiimmiiiiiimnr Þingvallaför Heimdallar um næstu helgi DAGSKRÁ: Lagt af stað frá Bifreiðastöð Steindórs á laugardag klukkan 3 eftir hádegi. LAUGARDAG: KI. 6: Ræða að Lögbergi, minni íslands, Ólafur Thors, for- maður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 9: Kynningar- og skemtikvöld í Valhöll. (M. a. ræðu- höld, gamanvísur (Lárus Ingólfsson), og dans). SUNNUDAG: Kl. 2: Þingvellir skoðaðir, undir leiðsögn Benedikts Sveins- sonar bókavarðar. Heimdallur sjer gestum fyrir gistingu í Valhöll og ennfremur fyrir tjaldstæði. Miðasala og nánari upplýsingar á afgreiðslu Morgun- blaðsins á fimtudag og föstudag kl. 5—8 síðdegis. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS, Austurstræti 14, 1 hæð. Athygli lántakenda skal vakin á því, að gjalddagi árgjalda var í gær, 11. fúni. Skrifstofan verður fyrst um sinn op- in alla virka daga kl. 5—6. SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER7 Veiðarfæraverslun. ) BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.