Morgunblaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 5
Miðvikudaerur 12. júní 1940. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansscn, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreibsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áakriftargjald: kr. 3,60 á mánubi innanlands, kr. 4,00 utanlands. í lausasölu: 20 aura eintakiö, 25 aura meö Lesbók. Togaraskipstjóri I 28 ár 3» „Býst við að dunda við sjó- • 11 ^ f í Samfal við = mn nokkuo enn i Tvær stefnur ÞAÐ er bersýnilegt af því, sem nú er að gerast á vígvöllum JEvrópu, aS þar er háð barátta — upp á líf og dauða — milli tveggja t>jóðfjela gsstefna, sem ríkjandi eru í heiminum, lýðræðis- og einræðis- stefnunnar. Þetta kom í ljós strax í byrjun stríðsins, af hinu nána sambandi' sem þá var milli hinna voldugu einvaldsherra í Berlín og Moskva. Þetta kom skýrar í ljós, «r Stalin greip inn í Póllánds- stríðið, og svo síðar, er hann rje#- ist á Finnland. En þetta kom skýr- ast- í ljós nú, er einvaldsherrann í Kóm gerðist þátttakandi í hild- arleiknum, og valdi það augna- "blik, er móðurland lýðræðisins, Frakkland, var í yfirvofandi 'hættu. Það er bersýnilegt, að ein- ræðisríkin ætla nú að láta knje fylgja kviði og ganga til bols og 'höfuðs á lýðræðisríkjunum. • Vafalaust er lýðræðisríkjunum j •orðið Ijóst nú, að baráttan er um líf þeirra og tilveru í nútíð og i framtíð. En þau voru andvara-' laus og þess vegna hefir hvert I Jýðræðisríkið af öðru orðið bi'áð ■ einvaldanna. Við íslendingar getum að sjálf- sögðu engu ráðið um það, hver verða forlög lýðræðisins í þeim iöndum, sem þegar lmfa orðið bráð einræðisins, eða í hinum, sem *enn standa í eldinum. Við vitum meira að segja ekki hvaða örlög kunna að bíða okkar eig'in lands. Öll viðleitni íslensku þjóðarinn- ar undanfarnar aldir hefir beinst að því, að takast mætti að skapa frjálst og fullvalda lýðræðisríki á jþessnm litla, afskekta hólma. Við íonum enn, þrátt fyrir dökk ský á himni, að þetta megi takast. En hinu meg'um við ekki gleyma, að sá sýkili, sem drýgstan þátt hefir átt í að leggja af velli mörg hinna smauTÍ lýðræðisríkja, hefir einnig náð að festa rætur í okkar þjóð- fjelagi. Mitt á meðal var eru menn — -einstaklingar og flokkar — sem starfa beinlínis í þágu einræðis- ins. Þessir anenn eru þess albúnir, að ganga í þjónustu erlends valds og svíkja s'itt eigið ættland undir erlend yfirráð ,ef tækifæri býðst. (legn þessari hættu verður ís- ienska þjóðin að standa einhuga og samtaka. Hennar heitasta ósk •«r frelsi og lýðræði. En ef hún setlar að ná því takmarki, verður hún að búa þannig í haginn heima fyrir ,að lýðræðið fái notið sín til fnlls, á öllum sviðum. Enn vant- ;ar mikið á, að svo sje. Ef sama aðgerðaleysi á áfram að ríkja, getur svo farið að þjóðin vakni •ekki fyr en hrammur einræðisins hefir hnept hana í fjötra. Hefjumst þess vegna strax handa og sköpum lýðræðinu skil- yrði til að dafna og þróast á öll- iim sviðum þjóðlífs vors. T mörg: ár bar hann nafnið *■ „Guðmundur á Skalla“. og átti vel við hann. Að vísu er það dálítið óviðkunnan- legt að nota nafnstyttine; og tæpitungu á nafn Skalla- gríms. En það var við þann togara sem hann var kend- ur. Nú er hann skipstjóri á Reykjaborginni, eins on' allir vita. Og í dag á hann fimtugsaf- mæli. Jeg legg það ekki í vana minn að ganga á fund fimtugra manna um afmæli þeirra. Það er ekki fyrri en þeir hafa frá lengra æfistarfi að segja. En þetta er dálítið sjerstakt með Guðmund Jónsson. Hann er bú- inn að vera 28 ár togaraskip- stjóri. Það er sagt að flestir standi ekki öllu lengur í „brúnni“. í gær hitti jeg Guðmund snöggvast að máli á heimili mágs hans Kristjáns Schram. Þeir voru að fara í ferðalag, en vissu ekki hvert. Það átti að fara eftir veðri, eins og á sjón-i um. — Þjer eruð bóndi öðrum þræði, segi jeg við Guðm., þegar við erum sestir og jeg horfi á hann þar sem hann situr með honum þarf maður að vitá í hvaða dýpi hann er, og toga síðan eftir endilangri sjávar- „hlíðinni“ í þessu dýpi En erf- iðara er að toga, þar sem botn- inn er mjög ósljettur, eins og t. d. við hraunið á Selvogs- banka. Þar eru 5—6 metra há- ir drangar í botninum. Og þar eru víða vik og krikar inn í hraunið. En það skiftir miklu máli að vera sem allra næst þessum mishæðum í botninum. Hvernig sem á því stendur, held ur fiskurinn ^ig t. d. rjett við drangana ellegar inni í hraun- vikunum. Þess vegna verður maður að geta vitað sem ná- vandræðum með skipið er stríð-' kvæmlegast hvar þeir eru. ið braust út og seldi Halldóri — j,ag er sennilega ekki á Þorsteinssyni það. Næsta ár alira færi- Flrinie þig þetta á rjeðst jeg á Kveldúlfstogara. ykkur, sjómennirnir? Eða hafið — Er það ekki fjári erfitt að þig ósjálfráða vitund um hvar vera togaraskipstjóri áratugum þorskurinn er fyru. Guðmundur Jónsson. saman? — Fyrst og fremst verðum við að fara eftir miðunum í landi. Það er ákaflega misjafnt Þreytandi þegar aðrir fiska. hve mönnum er sýnt um að nota — Menn segja það. En jeg fjallamið. Sumum finast allir metrar a lengd hefi aldrei fundið til þreytu þnjókar eins, og hvar sem á þá • , ■ ,. • i .. , ie^a laa' er a® seSJa- bað er Fn aðrir eru nákvæmir sinn Ijetta svip, en alvoruþunga getur verið rækalli þreytandii- , f öðru q„ svo er iev í allri líkamsbyggingunni. beirar illa B-ensrur beear fisk-'1,,-^ . - ' gA ° g uos ~ a u 'i ,'l3egai lUa genSlu’ Peear I1SK ekki frá því, að sumir menn hafi Það er undui þægilegt.ur er tregur og maður frjettir , g ógiálfrátt á tilfinningUnni þarna efra í jarðhitanum, og að a6rir afli vel. Þá getur manni Pað esja att a 1 , g / stöðugri hlýjunni, þar finnur Wtfð { kug aö hlaup. frT öiin tftoga " maður aldrei ,til vetrar nje samam Sjerstaklega á síldveið-1 kulda, segir Guðmundur. Þið unum þvi sil(lin er altaf brell- finnið það, þegar hitaveitamin við mann, Fn þegar vel veið-< ist, gleymist það alt. Eins er ákaflega niðurdrep- andi þegar maður lendir í lang- Jónsson itimnininiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiir ir brugðist svo mjög á Selvogs- banka hin síðari ár? — Ekkert verður fullyrt um það. Máske er það af of miklum ágangi. Mjer sýnist reynslan vera þessi, að þegar ný mið eru fundin, þá er þorskurinn þar gríðarstór fyrst í stað, en mink- ar þegar fram í sækir, og síðan .þverr aflinn þar. En svo getur þetta líka stafað af að hitastig sjávar hefir breyst. Það er eft- irtektarvert hve mikið hefir ver- ið af þorski við Grænland og norður í Barentshafi undanfarin ár. Bendir til þess að átan hafi sópast þangað. Sumstaðar er þó eins og stóri þorskurinn haldi sjer altaf. Eins og t. d. í álnum út af Reyðar- firði, sem við köllum stundum „Elliheimilið“. Þar veiðist altaf þessi ríga þorskur. Merkilegt er það líka, að mikið af þessum þorski er með sárum, hreystur- lausum, rauðum blettum. Er þorskur þessi 140—150 senti- Annars staðar sjer maður afar sjaldan særða fiska. kemur. — En er það þá ekki erfitt að fara úr hlýindunum út í vos- búðina á sjónum. Letingi í Landi. Guðmundur brosir og segir: — Á meðan jeg er ólúinn, kann jeg hvergi við mig til lengdar annars staðar en á sjó. Frá því jeg fyrst man eftir mjer datt mjer aldrei annað í hug. Jeg var bölvaður letingi í landi, tafði fyrir og var engu tauti við Hitinn í sjónum. — Notið þið ekki hitamæling- ar til þess að læra við hvaða hitastig þorskurinn heldur sig. — Því miður er enn gertaltof lítið að því Jeg mæli hitann í yf- irborði sjávar, en það er ekki nóg. Fyrir nokkrum árum fjekk Árni Friðriksson okkur hita- mæla til að mæla sjóinn í mis- munandi dýpt. En við mistum varandi illviðrum. En svo þegar Fvar þeir rifa VOrpuna og hvar'þá fljótlega og hafa þeir ekkl og hvar ekki. Vikin í Hrauninu á SeG vogsbanka, höfum við smám saman lært að þekkja með því að fylgjast með hvernig fer fyr- ir þeim sem annaðhvort eru ó- kunnugir eða óprútnir, sjáum blíðviðrið kemur, þá er það svo ekkij go af þvi lærist hvar vikin yndislegt, að maður man ekki jeru og þve stór. að nokkurntíma hafi verið vont veður. Kunnátta og nákvæmni. En það er ekki hepni og til- — Hefir aldrei verið gerður uppdráttur af hraunröndinni? Nei. En jeg held jeg viti verið endurnýjaðir. I Ameríku t. d. kasta menn ekki vörpu án þess að hafa mælt hitann við botninir, segja að fiskurinn haldi sig við ákveðið hitastig. mig komandi. Það kom sjer illa boriÖ við aðra. Það er þekking- fyrii móður mína, því lítil var in á miðunum og kunnáttan fyrirvinnan, faðir minn dó þeg-|þvi að fara með veiðarfærin. ai jeg var 8 ára gamall. 12 ára Hvorttveggja er altaf að taka gamall fór jeg á skútu og rjeðst framförum. Og jeg vona að fje- háseti á Jón forseta þegar hann lagar minir þeri mjer þann vitn- kom í ársbyrjun 1907. Hann isþurð, að hafi það komið fyrir, var fyrsta almennilega skipið, að jeg kafi fundið einhverja og Halldór Þorsteinsson skip- umþót við veiðarnar, ellegar ó- stjórinn. Jeg er því fyrst og kunn mið, þá hefi jeg ekki legið fremst lærisveinn hans sem. tog- á þvi> þeldur reynt að láta aðra arasjómaður, útskrifaður úr njota góðs af. Ekki svo að skilja Stýrimannaskólanum 1911 °g að mjer detti í hug að gera mik- var með Halldóri til 1912. Þá ið ár þvi> sem jeg kefi gert í fór jeg um sumarið á Skúla fógeta, sem síðar sökk við Eng- landsströnd og var skipstjóri Ósljettur botn. þar í tvo mánuði rjettindalaus, j En mikil breyting hefir orðið hafði ekki aldur til þess. en var.hjer á veiðiaðferðum og kunn- svona nokkurnvegin hvernig Þar veiða þeir svo langt úti í hún er. En maður þarf þess líka(hafi, að þeir hafa ekki stuðning með. Og eins að þekkja hvarfaf miðunum á landi. En jeg viljanir sem róða því, hvort drangarnir eru pvi oft er það býst við að það sje mjög skakt svo, að komist maður nálægt að halda ekki áfram botnmæl- menn afla vel eða illa, saman- þeim, fær maður kannske 15—,ingum þeim, sem Árni ætlaðist 1 20 poka af fiski á 3—4 mínút- til. úr þvi, sem þessu efni. trúað fyrir skipinu, en lítið hefði orðið um vátryggingu, ef eitt- leik manna á fiskimiðum. Og oft hafa menn þurft tíma og langa hvað hefði komið fyrir. Þetta'athugun til þess að þreifa sig var meðan skipstjórinn tók sjer jáfram til hins rjetta. T. d. frí. Þegar jeg kom í land, fjekk Kvernig á að toga á þeim miðum jeg aldursleyfið. Næsta ár var þar sem eru brattar hlíðar í jeg á enskum togara, Earl sjónum, en þar safnast oft mik- Herforth, en eigandinn varð í ið af þorski. En til þess að ná um, þó togari, sem er í kallfæri við mann verði varla var. Ófundin mið. — Búist þjer við, að enn sjeu ófundin fiskimið nálægt land- inu? — Mjer þykir mjög líklegt að til sjeu mið á útjaðri grunn- sævisins svipuð eins og Halamið- in, sem enn eru ófundin og ó- notuð. Að vísu hefi jeg tekið þátt í leit að nýjum miðum, sem eigi hefir borið árangur. En trú mín í þeim möguleika er óhögg- uð samt. f sjávarbrekkunum á Halamiðum, þar sem Irminger- straumurinn kemur að sunn- an, meðfram ,,pall“-rönd grunn- sævisins safnast ógrynni af átu fyrir þorsk, síli, loðnu og síld. og er þorskur þar venju- lega mjög feitur. — Hvaða ástæðu teljið þjer líklegasta til þess að afli hef- Stór skip. — Hvaða breytingar teljið þjer líklegastar í næstu fram- tíð á togaraútgerðinni, — Jeg hef haldið því fram, að við ættum að fá stærri skip, þannig útbúin, að allur aflinn. notaðist. Þessar saltfiskvertíðir, sem jeg hef verið á Reykjaborg- inni, höfum við unnið ,úr 400 tonnum af úrgangi og úrgangs- fiski, sem á minni togara er varpað fyrir borð. Það getur stundum orðið helmingur af því sem innbyrt er, sem fleygt er útbyrðis aftur. Sumir hafa trú á botnvörpu- bátum, og sumir þeirra hafa gefist vel. En hvað verður úr þeim, ef sækja þarf aflann langt. Jeg trúi mest á, að hafa skipin svo stór, að þau geti sótt FRAKH. Á SJÖTTXJ SfÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.