Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 1
ViKublað: ísafold. 27. árg., 148. tbl. — Laugardagiim 29. júní 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kanpirðu góðan hlut, þá ir/undu hvar þú fekst hann. SUMARF0T — fínasta efni — og úr því verða falleg og fín föt, til að nota á íslenskri grund. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Notið Álofoss-föt. GAMLA BlO Viðburðarík nófl. Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. með LLOYD NOLAN og GLADYS SWARTHOUT Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. fflstoria Dansleikur i Iðnó í kvöld MnniO liina ágœin lilfóm- sveif i Iðnó. 2.50 Aðgöngumiðar á kr. seldir frá kl. 9. Dansið í kvðld þar sem f jöldinn verður Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hjeraðsmót SjálfstæOismanna j l 1 fyrir Dalasýstu, Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu verður í Borgarnesi sunnudaginn 30. júní og hefst kl. 3 e.h. DAGSKRÁ: Mótið sett. RÆÐUR: Thor Thors: Sjálfstæðis- og utanríkismál. Pjetur Ottesen: Stjórnmálin. Þorsteinn Þorsteinsson: Fjárlögin og fjármálin. — Kaffidrykkja. — Söngur. - Brynjólfur Jóhannesson leikari skemtir. - Dans. Sjálfstæðismenn fjölmennið! :■ Forflum I Flosaporti verður vegna fjölda óska leikið fyrir lækkað veið annað kvöld (sunnudag) kl. 8>/2. Aðgöngumiðar frá kr. 2.00 seldir í dag kl. 4—7. Sími 3191. NYJA BlÓ Spilt æska. (Dead End). Amerísk stórmynd frá United Artists, sem talin var ein af eftir- tektarverðustu stórmyndum er gerðar voru í Ameríku síðast- liðið ár. Myndin sýnir lífið eins og það er og mó'tsetningar þess, auðæfi og fátækt, hamingju og eymd, ilt og gott. Aðalhlutverkin leika: Joel McCrea, Sylvia Sidney, Humphrey Bogart og Claire Trevor. Aukamynd: Oruslan við Narvik. Hernaðarmjmd, er sýnir breska flotann leggja til atlögu við Narvík í Noregi. -------Börn fá ekki aðgang. UiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH, Nýff Verslun 0. Ellingsen h.f. Skip óskast 100—200 tonna skip óskast til flutninga um óákveðinn tíma. Nánari uppl. hjá Finnboga Kjartanssyni Austurstræti 12. Sími 5544. 0»©©0©00000<xx>000c Klæðskeri. Æfðan klæðskera vantar til að veita forstöðu saumastofu í kauptúni á Norðurlandi. — Upplýsingar á Hótel Vík, herbergi nr. 3, kl. 1—2 í dag. <><><><><><><>0<><><><><>0<>0<>C Torgsala við Steinbryggjuua og á torginu ivið Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Grænmeti og mjög ódýr pottablóm. Selt frá klukkan 8—12 á hverjum morgni. Nú fara allir ánægðir, sem koma í Veitingaskálann við Botnsá. Ingi og Mundi. Mantak|ðt Alikálfakjöf L A X o. m. fl. Kjötbúðin Borg • III IHIIIIIIIIHIIiniUIIIIIUIIIIIIII III1111111IIII t !'>••• IkiMIM ooooooooooooooooíx: Nýr Lax Alikálfakjöt. Nautakjöt. Hangikjöt. Saltkjöt. Tómatar. Gúrkur. Rabarbar. Kjöt & Fískari Símar 3828 og 4764. OOO<OOOOOOOO<OOO< Úrvals Jarðepli Wúrfeíi t NýrLax i I r f f ♦» Sími 1506. [!inmu<uiiiinimumummHii ! Nordalsishús | 4- t | Sími 3007. ^ <• X Hafoarfjörður EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? | Nýr Lax j | Ný«t Alikálfakjöl I 1 f X $ BUFF. GULLASCH. | STEIK. HAKKBUFF. * RÓFUR. KARTÖFLUR. I I f Kjötbtkðín Herðtibreíð Hafnarstræti 4. Sími: 1575. t f X *!• oum. iuiu. y •> . f *> \ V •X^X^XK^X^X^X^X^X^X^X^X*4^ L AX • Dilkakjöt, Hangikjöt, J Bjúgu, Tómatar, I Gúrkur, Rabarbar. • j Stebbabtíð • Símar 9291, 9219. Smnrt braað fyrir stærri og minni veislur. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.