Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 6
MORGUNBLA ÐIÐ 6 Laugardagur 29. júní 1940. Synodus 2. dagar AF ÞRIÐJU SÍÐU. ins, en látið orð <ínðs hverfa, En nú spyrja margip í þjáðnm heimi eftir Guði. Fá þeir boðskap? Hvað -prjedik- nm vjer? Erum vjer þjónar, sem prjedikum ekki oss sjálfa, held- ur Drottinn? Svöruin vjer spurn- ingum mannanna? Þær eru hina<‘ sömu alla tíma. Hvað eigum vj.er að gera? Svarið er, trú þú á Drottinn Jesúm. Er það ekki of þröngsýnt að segja: „Trúir þn?“ Er ekki oft frjálslyndið birt í því, að mönn- um detti í hug afsláttur, sem lýsir sjer í þessu: Þú þarft ekki að trúa fremur en þú vílt. Eu það þarf ekki að vera í ranu- sóknaranda: Trúir þú ? Margir spyrja í einlægni og J>arfnast svars. Og það eru margirv' styrkjast af þessu, er þeir finna út úr prjedikun; Jeg trúi og þess vegna tala jeg. Það ’er fróðlegt að heyra fyrirlestur. En þegar á að leiða mig til Gúðs þarf jeg vitnisburð. Kirkjau þarf að hafa andlit, sem menn glevmi ekki. Kirkjan þarf að vera skipuð mönnum, sem líta ekki undan, sem tala með djörfung íklæddir krafti Drottins.-----------Kirkjan kemur víða við, en hún á altaf að vera kirkja. Presturinn kemur víða við, en hann á altaf að vera prestur. Margir menn þora tæplega að nefna Guð í opinberum ræðunr og ritum. Látum það knýja oss til að tala skýrt um hann. Tölum með titrandi hjarta“. Þá veik vígslubiskup að afstöðu kirkjunnar til æskunnar í landinu, þjóðmálanna, mermingar- og mann úðarmála, og taldi, að ekkert •mætti vera kirkjunni óviðkontandi. „Það þarf“, mælti vígslubiskup, „að feta í fótspor hans sem tal- aði til sálarinnar og læknaði lík- amann. Það er dimt í heimi. En það birtir þar sem Ijós fagnaðar- erindisins er sett á ljósastikuna. Sáum og felum Guði uppskeruna. Hann er herra uppskerunnar“. Eftir hið áhrifaríka erindi vígslu biskups hófust fjörugar umræður og bar þar margt á góma. M. a. talaði síra Helgi Sveinsson um það starfsvið kirkjuunar, að stofna til alhliða líknar- og menningari fjelaga innan prestakalla landsins. Fundarhlje var frá 12—4, en eftír það hjeldu fundarstörf áf- fram og var enn rætt um aðal- dagskráratriði og var þeim um- morgundagurinn njun verða sein- asti fundardagúpftm. ITni kvöldið flútti síra Sigur- björn Einarsson erindi, sem iit- varpað var frá Dómkirkjunni. Er- indið nefúdist: „Vertu ekki hrædd, litla hjörð“. y Fundarritarar voru síra Oli Ket- ilsson og síra Þorsteinn Björns- son, en fyrri fundardaginn síra Oskar Þorláksson og síra Jón Þor- varðarson prófastyr. P. T. 0. Valur og Víkingur á sunnudaginn * Reykjavíkurmótið (meistarfl.) heldur áfr'am á sunnudag- inn og keppa þá Valur og Vík- ingur. Mótið stendur nú þannig, að Víkingnr hefir 7 stig (á eftir 2 leiki) og Valur 4 stig (á eftir 2 leiki). Vinni Víkingur Val eða geri jafntefli við hann, þá hefir Víkingur þar með trygt sjer siguf í mótinu. En vinni Valur báða sína leiki og tapi Víkingur báð- um, þá sigrur Valur. K. R. hefir einnig möguleika til að sigra, þannig, að vinni fjelagið Val, og tapi Víkingur báðum sínum leikj- um (gegn Val og Fram) þá hafa Víkingtir .og K. R. jafn mörg stig (7 stig) og verða þá að keppa um úr.slitin. Ben. G. Waage forseli í, S. í. í 15. sinn B enedikt Gr. iWáge var kosinn forseti íþróttasambands ís- lands á aðalfundinum í gærkvöldi. •» Er það í 15. sinn, sem liann-er kosinn forseti í. S. I., en hann er nú að hyrja 26. ár sitt í stjórn sambandsins. Tveir menn áttu að ganga úr aðalstjórninni, en voru báðir end- urkosnir: Sigurjón Pjfitursson gjaldkeri og Fpímann Helgasou fundaritari. í varastjórn vöru kósnif Pjet-i ur Sigurðsson, Kristján L.' Gests- son, endurkosnir, og Kristján 0.' Skagfjörð. Endurskoðendur voru endurkösn ir þeir Erlendur PjeturSsbn og .Sigurgísli Guðnason. i Umræður urðu miklar á fundin- j um, einkum nm ný lög fyrir I l S. í., og vár loks sámþykt áð vísa því máli til stjórnarinnar til nnd- irbúnings undir aðalfuírd að ári. Hafði þriggja manna nefnd starfað að því að semja þessi lög eða reglugerð frá, því á sxðasta aðalfundi. I þeirri nefnd áttu sæti Jón Þorsteinsson, Eiríkur Magn- jússon og Þórarinn Magnússon. Fundurinn stóð langt fram á nótt. Á fundinum, í gærkvöldi flutti Lixðvíg Gúðmundsson skólastjóri erindi um þegnskyldufrumvarpið. Fundurinn gerði engar ályktanir í því máli. Úrslitakostir Rússa FRAMH. AF ANNARl SÍÐU standi og engar skemdir látnar fram fara. 5>) Sameiginleg nefnd Rússa og Rúmena ræði með sjer ýms atriði í sambandi við brottflutn- inginn úr nefndum hjeruðum. Molotoff heimtaði svar við þessum tillögum fyrir kl. 12 á hádegi, 28. júní. Klukkutíma áður en fresturinn var útrunn- inn afhenti sendiherra Rúmena í Moskva svar rúmensku stjórn- arihnár, sexh var á þá leið, að stjórnin gengi að öllum skilmál- um Rússa, en að hún óskaði þess jafnframt, að fresturinn til að flytja herliðið á brott, yrði fram lengdur úr þeim 4 dögum, sem tússar hefðu ákveðið. Ósk rúm- ræðxxm ekki lokið kl. 6. er sálma' stjórnarinnar væri fram bókarmálið var tekið fyrir. Urðu umræður allmiklar og á borin vegna þess. að flutninga- kerfi landsins væri í ólagi, Jrveðnar um það mál. En að lok-.yegna vatnavaxta. um var samþykt svohljóðandi til- Molotoff svaraði þessari ósk á laga í málinu með 22 atkvæðum þá leið, að sovjetstjórnin fjell- að í gærmorgun var tilkynt, að sex ráðherrar hefðu sagt af sjer, þ. á m. utan ríkismálaráðherrann Gig- urtu.' Gigurtu hefir verið utanríkis- málaráðherra í tæpá. tvo mán- uðj, og var á sínum tíma talið, að honum hefði verið falið em- bættið til að þóknast Þjóðverj- um. Hann er sagður vera einka- vinur Hermanns Görings. En þegar í gær var búið að fylla í skörð ráðherranna, sem sögðu af sjer og hefir járn- varðarliðið nú fengið fulltrúa í stjórninni. Tatarescu er áfram forsætisráðherra. Rúmenska þingið kemur saman í dag til þess að taka afstöðu til ákvörð- unar stjórnarinnar um að beygja sig fyrir kröfum Rússa, því að svo er ákveðið í lögum Rúmena, að þingið eitt geti heimilað að láta land af hendi. Sú er alment skoðun manna, gegn 6: ist á að framlengja frestinn ,,í að hernaðraleg sjónarmið hafi „Pr§stastefnan lýsir trausti sínu nokkrar klukkustundir“! á sálmabókarnefndinni og felur Þrem klukkustundum síðar benni að starfa áfram og leggja byrjuðu rauðu hersveitirnar tillögur sínar fyrir kirkjuráð og göngu sína inn í hjeruðin, sem prestastefnu og tekur fyrir uæsta látin hafa verið af hendi. í þess mál á dagskrá“. um hjeruðum er næst-stærsta og Ennfremur var samþykt við- (þriðja stærsta borgin í Rúmeníu, aukatillaga í þá átt, að nefndinni Chisinau í Bessarabiu og Cern- væri heimilt að velja s.jer 2 menn til viðbótar. En næsta mál á dagskrá reynd- ist það, að fara heim til kvöld- j verðar, þar sem fundur hafði j dregist um eina klukkustund fram j yfir ákveðnar fundahættur. En aute í Norður-Bukovinu. Báðar þessar borgir voru á valdi Rússa í gærkvöldi. Það var á engan hátt fult samkomulag innan rúm- ensku stjórnarinnar um að vakað fyrir Rússum, ’ er þeir krÖfðust að fá Bessarabiu. Vinstri fylkingararmur þeirra hvílir nú á Dónárósum. En hinar auðugu olíulindir Rúmena eru ekki á svæðunum, sem þeir hafa látið af hendi. Þær eru aðallega í Wallachiu, sem er hluti af hinni uppruna- legu Rúmeníu. En Rússar hafa fært sig nær námunum, eru nú ekki nema ca. 180 km. frá þeim. Enginn vafi er talinn á því, að Þjóðverjum var tilkynt fyr- beygja sig fyrir Stalin, því.irfram um fyrirætlanir Rússa. Minningarorð um Sigurbjörgu Gísladóttur C* igurbjörg Gisladóttir hús- , freyja á Húnsstöðum andað- fjist.. 22, þ. rni. og verðxxr jarðsungin á Blöndnósi í dag (29. júní). Sigxxrbjörg var fædd að Húns- stöðum 30. nxars 1873. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Jónsson og Þuríður Andrjesdóttir, er lengi bjuggu á Húnsstöðum. Tuttugu óg eins árs gömul g'ift- ; ist Sigurþjörg Sigurði Sigurðs- syni og bjuggu þau á Húnsstöð- xxnx í 17 ár, þar til hann fjell frá árið 1911. Um tveggja ára skeið bjó Sig: xxrbjörg sem' ekkja, en árið 1913 giftist hún eftirlifandi manni sín- um, Jóni Benediktssyni. I fvrra hjónabandi eignaðist Sigurbjörg tvö bÖrn, sem hæði li'fa, þau: Sigurð bérklayfirlæknir í Revkjavík og frú Þxxríði Sæ- mxxndsen á Blönduósi. Með síðari m'áxini sífixxm, eignaðist Sigurbjörg eina dóttur, Maríxx áð nafni, sem nú er heinxa í fÖðxirgarði á Húns- stöðurn. Þessi látna koixa færði ekki heimilisfangið víða um dagana, eins og títt er nú á tímum. Hún lifði allan sinn aldur á æskuheþn- jlinu, að fráteknum stuttum dvöl- uin til náms í æsku, og hjá bxxrt- fluttum börnum sínum síðar 4 æfinni. Margir kunnugir mundxx því ætla, að hennar líf hafi verið tilbreytingalítið og ekki viðbui'ða ríkt. En við, sem höfum þekt haxxa sjálfa, eigiixmenn hennar, börnin og heimilið fyr og síðar, vitum og nxunum, að þessi kona hefir unnið mikið, fagurt og gott æfistarf. Minningarnar um hana eru margar og bjartar og hundn- ar fastari böndum, af því þær eru tengdar við eitt og sama heimili alla æfina. Hxxn var háð sama lögmáli og flestar aðrar okk ar sveitakonur, að saga hennar var bxindin við uppeldi barixa sinna og þau margbreyttu störf og miklu örðugleika, sem því fylgir að stjórna stóru búi og hafa þó oft fáar hendur til hjálpar. Sigurbjörg nant þeirrar miklu gæfu að hafa mæta menn að lífs- förunautum og eignast efnileg og mjög vel gefin börn. Fyrri mað- ur hennar Sigurður var gleði- nvaður mikill og fluggáfaður. Hann gaf sig mjög mikið að fje- lagsmálum hjer í sýsln á sinni tíð. Starfaði lengi í sýslunefnd og hafði ýms önnur opinber störf á hendi. Mun því hafa gefið sig minna að búskapnnm en ella, eins og oftast reynist um þvílíka oxxenn. Heimilisstjórnin hvíldi því meira á húsfreyjunni og kom brátt í Ijós dugnaður hennar og hagsýni. — Siðari maður Sigui’- bjargar, Jón Benediktsson hefir þinsvegar gefið sig nær óskiftan að búskapnum, þó nokkuð hafi hann, tekið þátt í fjelagsmálum. Hariii hefir verið afbxxrðamaður, ,sem bóndi og þau hjón alla tíð mjög samhent um að gera garð- inn frægan. Er það kunnugt hjer -um sveitir, að jörðin Húnsstaðir, sem áður þótti engin merkisjörð, er nú orðin að höfuðbóli. Umbæt- urnar þar í jarðrækt, hxxsabygg- ingum, girðingum o. fl. eru stór- kostlegar og allar með óvenju' lega vönduðum og snyrtilegum' frágangi. Hagsýni, fyrirhyggjk og einlæg sámvinna hjónanna beggja hefir gert þeim þetta fært án þess að komast í nokkrar skuklakröggur, enda hafa þau oft og tíðum, mikið á sig lagt og það engu síður húsfreyjan en bónd- inix. Heimilið hefir alla tíð verið ánœgjulegt og friðsælt. Þar hef- ir aðkomumönnum verið tekið með alííð og góðum veitingum'. Áhrifin af starfi Sigurbjargax* sálugu koinu greiiiilegast í ljós í þeini svip, sem heimiHð hefir feng ið og í framkomn og hugsunar- hætti barnanna. Allir, sem þekkja þau, og þeir eru margir, vita, að þau eru sjei-staklega frjálslynd og óvenjulega heilbigð í hugsun- arhætti og allri framkomu. Til þéss liggja margar og'mismunándi orsákir, en ein af þeim stærstu er vafalaust sú, áð þan eru npþalin aí góðri móður, sem Ijet þau fá áð njóta þess besta í sínu eigin eðli. Sigurbjörg var fríð kona og glaðlynd, söngelsk og söngnænx) Nxx þegar hún er horfin yfir landamærin og vandamenn og vin ir horfa saknandi á hið auða sæti, þá er þeim huggnn að björtnm minningum um laixga og gæfu- ríka starfsæfi og vissunni um á- nægjulega samfundi við hana síð- ar á landi lifenda. Blessuð sje minning hennar. Jón Pálmason. Verslunarstjettin FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. ur í landinu, og hjálpa oss til að styðja það og koma því á fætur, en stjórn landsins og Al-> þingi á að róa að því öllum ár- um, að þeim sjálfum verði það einnig hagnaður, og að öllum þeim hindrunum verði burt rutt, sem fyrir því stendur--------- Þannig var álit þessa mikla foringja á kaupmönnum. Hann segir ennfremur í þessari sömu ritgerð, að verslunarstjettin sje undirstaða allra atvinnuvega landsmanna. Hver er sá fulltrúi á Alþingi íslendinga nú, sem þorir að taka undir þessi orð forsetans? Við biðjum ekki um nein sjerrjettindi okkur til handa. Við viljum að fullkomið jafn- rjetti ríki milli kaupmanna og kaupfjelaga. Báðir þessir aðil- ar eru jafn nauðsynlegir versl- uninni. En við þolum ekki, að við sjeum órjetti beittir og þess- vegna munum við halda barátt- unni áfram. í heildsölu: Lfábrýni. Mjélkurfjelao Reykjavfkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.