Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 29. júní 1940L Búðarfólkl 'f'jelagslíf SKEMTIFUND heldur fjelagið í Odd- fellowhúsinu í kvöld kl 9,30; er hann aðeins fyrir K.R. fjelaga og knattspyrnumennina frá Akureyri, sem eru gestir K.R. hjer. Skemtiatriði ? ? ? Athugið að húsinu verður lok- að kl. 11. KNATTSPYRNA. Landsmót í 2. flokki heldur á- fram í dag kl. 5. Þá keppa K.R. og Fram og strax á eftir Valur og Hafnfirðingar. Aðgangur er ókeypis. &t£Ágnningac K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8 Yz. Allir velkomnir. GET BÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fæði. Einnig jgott herbergi til leigu. Guðrún Karlsdóttir, Tjamargötu 10 B. iXbupóÆa/ute TVEIR DRÁTTARHESTAR Jil sölu. Upplýsingar í síma 1619 5 MANNA BÍLL til sölu (Chrysler) í ágætu standi. Tækifæriskaup ef keypt cr strax. Upplýsingar á Hörpu götu 13. Guðm. Magnússon. GÓÐ JÖRÐ til sölu. Ennfremur kýr og trillu- bátur. A. v. á. NOTAÐ LÍTIÐ KVENHJÓL til sölu á afgreiðslu Morgun- blaðsins. NOKKRIR FRAKKAR og Svaggerar til sölu, með tæki- færisverði. Guðm. Guðm. klæð- skeri, Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Sna og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í píma 1616. Við sækjum. Lauga- yegs Apótek. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 8448. HAFNFIRÐINGAR Kaupi alskonar flöskur og glös. Sæki ef óskað er. Sími 9158. SPARTA-DRENGJAFÖT jaugaveg 10 — við allra hæfi. Stðlull með og án sápu. VíSlft Laugaveg 1. tJtbú: F.jölnisveg 2. ooooooooooooooooeo 23. dagnr „Maðurinn minn vinnnr á nótt- nnni“, sagði hún fljótlega. Thorpe þagði og svipur hans gaf til kynna, að hann þóttist vita meira. Alt í einu hyrjaði hann að tala, hann vissi varla hvers vegna. „Barnið mitt“, sagði hann. „Barnið mitt, þjer eruð ungar, þjer haldið ennþá að hjónaband- ið sje eitthvað heilagt og trúið öllu þvaðrinu úr sunnudagaskól- anum. Litist þjer um, hvaða hjóna- þand er ekki rofið og vanhelgað eða fer á annan hátt í hundana? Hjónahandið, þessi dásamlegi hlutur, sem' menning nútímans er að dragast með. Jeg gæti sagt yður sögu af því, hvernig eitt hjónabaod hrundi til grunna, þótt báðir aðiljar þess hefðu besta ásetning. Jeg hefi líka verið giftur ungur og konan mín var ung og falleg eins og þjer eruð núna. Og jeg gæti sagt yður, hvernig það fór, með hjóna- bandið, með hana —“. Nína hlýddi þögul á. Henni þótti Ieitt, að hún hafði komið dálítið hranalega fram, hún kendi í brjósti um manninn. Hann hjelt áfram að tala um hið sama, hús sitt, um hundana tvo, og að hann ekki gæti sofnað, um' að frídagar sínir yrðu langir í einstæðingsskap hans. Það eina, sem hann leitaði að, væri upp- örvandi fjelagsskapur. Steve Thorpe gat komið kvið- dómendum til þess að tárfella' og fengið góð sáttaskilyrði jafnvel hjá hinum harðskeyttasta and- stæðing, en við konur kunni hann sig lítt. Ef hann hefði kunnað það, hefði hann lagt áherslu á að halda hjúskap sínum leyndum. Hann myndi þá hafa lofað Nínu dem- antshring og skemtiferð til Flor- ida og reynt að hella hana kenda í víni. En einmitt það, að hann ekki gerði neitt af öllu þessu, og alt það, sem hann sagði var trú- legt, einmitt það vakti með- Effir VICKI BAUM aumkvun Nínu og skapaði hjá henni traust. Þau höfðu nú þegar ekið fram hjá húsi frú Bradly og Nína hafði ekki skipað honum að nema stað- ar. Henni fanst það ónærgætnis- legt og ómögulegt að skilja svo skyndilega við einmana manninn og segja: „Þakkir fyrir, en lijer á jeg heima“. Það stytti upp og liljurnar fór að syfja, þær drúptu höfði. Þegar Thorpe hætti að tala tók hann upp vasaklút sinn og strauk yfir enni sitt. Hann leit þreytulega út og var óhamingjusamur á svip. Nína virti hann fyrir sjer. „Eigumi við þá ekki að fara og borða saman og fara síðan í kvik- myndahús?“ heyrði hún hann segja. Hún var undrandi á sjálfri sjer, en hún fann einhverja hlýleika- kend í sjer vegna þess að það var einhver, sem bað um hjálp henn- ar, og í raun og veru breiddist ánægjusvipur um andlit málflutn- ingsmannsins. Hann Ijet vagninn snúa við og til baka. Þau borðuðu á fínu gamaldags veitingahúsi nálægt gröf Grants og á eftir fóru þau í kvikmynda- hús í Broadway, þar sem maður fjekk að sjá 'Gary Cooper. Thorpe kom tmjög kurteislega fram og var glaður alt kveldið. Það að vera hamingjusamur er nokkuð sjerstakt. Honum fanst, að hin sára og svíðandi tilfinning, sem hið eyði- lagða hjónaband hans hafði vald- ið honum, væri alt í einu horfin, hann var dálítið þreyttur vegna hennar að vísu, en hún var horf- in. Þegar hann svo bauð Nínu á eftir á bar, afþakkaði hún það kurteislega. Þau óku aftur í áttina til Riv- erside. „Mundi hendi yðar saka nokk- uð, þótt jeg hjeldi í hana dálitla stund?“ spurði hann brosandi. Og Nína sagði, líka brosandi, að það hjeldi hún ekki. Þannig óku þau þögul áfram. Nínu varð hugsað til Eiríks og Gary Coopers. Hann hugsaði ekki um neitt, alls ekk- ert, heldur ekki um Lucie. Hanu fann slátt slagæðar sinnar við hanska Nínu. Þegar Nína kom heirn, beið hennar þar hið mesta undrunar- efni. Eiríkur var heima. Hann sat í herbergi þeirra og var móðg aður á svip. „Ert þú þarna?“ spurði hún nærri því kjánalega. „Það lítur út fyrir það“, sagði hann án þess að líta upp. Hann sat og lagði flókinn kabal. „Jeg hjelt að þú kæmir ekki heim fyr en klukkan 12“, sagði Nína og þörði naumast að kyssa liann. „Jeg myrti herra Sprague og faldi lík hans í kjallaranum að- eins til þess að komast snemma heim, og svo ert þú ekki heima“, sagði hann. Nú sá hún, að hann var ekki reiður. „Hvar hefir þú verið, stúlka?“ spurði hann í leikaratón. „í kvikm.yndahúsi, þú skrifað- ir mjer, að jeg skyldi fara það“. „Hlýðna eiginkona“, sagði hann og gekk til hennar. „Komstu í bíl, jeg heyrði í bíl þarna úti?“ „Jeg var tekin upp af vinkonu minni vegna regnsins“, sagði Nína. Þessi fyrsta lygi í hjónabandi hennar rann ósjálfrátt og bján- ingalaust upp úr henni,*hún fann naumast, að hún hafði logið. Klukkutíma seinna hafði hún gleymt herra Thorpe og mundi fyrst eftir honum, þegar hún næsta dag var komin til vinnu í Central og Joe rjetti henni lilju- blómvönd og brjef. „Þakkir fyrir dásamlega kveld- stund, hittumst heil bráðlega“. 'TrmJ onrLð^^Lunízc^i/njuL. o \T ýlega var birtur launalisti •*- ’ breskra hermanna í blaðinu „Army Royal Warrant“. Þar seg- ir, að yfirhershöfðingjar fái 7 sterlingspund og 10 shillings upp í 10 stpd. á dag (eða alt að 260 krónur). Hershöfðingjar fá 5 stpd. (rúml. 130 krónur). Ofurst- ar fá 2 stpd. og 7 sh. upp í 3 stpd. og 3 sh. Majórar fá 1 stpd. og 16 sh. upp í 2 stpd. 2.6 sh. Kapteinar 1 stpd. og 5.6 sh. upp í 1 stpd. og 13 sh. Liðsforingjar fá 11 shill- ings upp í 1 stpd. og 2 sh. á dag. Undirforingjar fá frá 4 shill- ings upp í 7.6 sh. á dag og óbreytt ir hermenn 2 shillings og 9 pence á dag. Hæsti eftirlaunaflokkur for- ingja í hernum er frá 300 stpd. á ári upp í 1400 stpd. ★ Tilraun til að ráðast inn í Eng- land með her hefir ekki ver- ið gerð síðan 22. febrúar 1797, þegar 1400 franskir hermenn voru settir á land hjá Fishguard í Suð- ur-Wales. Foringi þessa hers var amerískur æfintýramaður, Tate hershöfðingi. Þegar frönsku hermennirnir voru komnir í land, sáu þeir menn í rauðum klæðum á hæðum hjá Fishguard og hjeldu að það væru enskir hermenn, en í raun og veru voru það bændakonur að vinnu sinni á ökrum. Þær voru klæddar í rauðar kápur og með háa hatta á höfðum, en það er þjóðbúningur kvenna í Wales. Hik kom á frönsku hermennina og það var nægjanlegt til að safna liði, og voru frönsku hermennirn- ir umkringdir og handteknir. ★ amall herforingi var beðiim að mæla með ungum manni, sem var að sækja um stöðu í verslunarfyrirtæki. Hann skrif- aði firmanu eftirfarandi brjef: „Jeg get mælt með herra Blank, sem er fyrirmyndar mað- ur. Hann er sonur Blanks majórs, sonarsonur Blanks hershöfðingja. Hann er frændi Sir Henry Blank og bróðursonur Blank lávarðar. Móðurætt hans er einnig merk <ett“. Verslunarfyrirtækið svaraði brjefinu: „Þökkum brjef yðar viðvíkj- andi lierra Blank, en vjer viljum leyfa oss að minna yður á, að fyrirtæki okkar er verslunarfyr- irtæki, en ekki kynbótafjelags- skapur“. ★ „Kæri Jim“, sagði móðirin í brjefi til sonar síns, sem hafði gerst hermaður. „Jeg vona að þú mætir stundvíslega á morgnana og látir ekki herdeildina bíða eft- ir þjer á máltíðum“. ★ — Hinn látni var einstakur heiðursmaður, sem aldrei skifti skapi, hvað sem á dundi, sagði prestur, sem var að jarða herfor- ingja. Tveir óbreyttir hermenn í kirkjunni litu hvor á annan uudr- andi og annar sagði; — Heyrðu, jeg held að við sjeum ekki við rjetta jarðarför. Nína blóðroðnaði af vandræð- um. Eiríkur stóð við hliðina á. henni, lyktaði af blómvendinum og horfði á víxl á brjefið og hana. „Þetta er frá einhverjum, sem hefir sjeð mig í glugganum‘%. stamaði hún. „Hann hlýtur að hafa verið viðkvæmur“, sagði Eiríkur, sem virtist skemta sjer vel við þetta- Og meira var ekki um það talað.. Sumar í New York. A hverju ári í maí leigir Central-klúbburinn eina af lysti- snekkjunum, sem, liggja við East- river og ætlaðar eru til allskon- ar skemtiferðalaga. Svo er slegið’ upp dansleik í tunglskini og veð- urblíðu, meðan skipið siglir löt- urhægt upp fljótið, framhjá skýjakljúfunum í Manhattan, upp í skurðinn og aftur til baka til Hudson alla leið að Washing- ton-brúnni, og að lokum til Down town. Mörgum vikum á undan byrjar eftirvæntingin að ólga í starfs- fólkinu. Þessi kveldstund er ekkert auka; atriði í tilveru þess. Tungl í fyll- ingu, maíkveld og gott veður. Trúlofanir og smá ástarævin- týri, vonir um allskonar óvæntav dásemdir, sem; liggja djúpt í him um ungu hjörtum. Framh. þurfa að ná sambandi við fjöldann. Auðveldasta ráðið til þess er að setja smá til- kynningu í Starfskrá Morg- unblaðsins. Hún kostar lítið en gerir ótrúlega mikið gagn. Starfskráin birtist á sunnu- dögumi. Tryggið yður rúm í henni tímanlega. — Starfskráin er fyrir alla fagmenn. Fæst í flestum verslunumi. Athugið að vörumerkið sje á pokanum. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIEIE Grasbýll lítið í bæjarlandinu óskast til kaups eða ábúðar nú eða síðar. íbúðarhvis sje vandað, á rúmgóð- um kjallara eða með útbyggingu, auk fjóss og hlöðu. Upplýsingar í síma 4358 kl. 121/2—3 í dag. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.