Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. júní 1940. MORGUNBLAÐIÐ Trillubátarnir farnir eða á förum Nokkur töf hefir orðið á því, að trillubátar þeir, sem hyggja á veiðar fyrir Norður- og Vesturlandi í sumar, kæmust á stað. Hafa ýmsar orsakir legið til þess. Bátarnir hafa verið mismunandi snemmbúnir og ýms atvik tafið einstakar skips- hafnir. Fyrstu bátarnir fóru með Óðni þann 26. þ. m. Flutti hann 3 báta á þilfari en aðrir 3 nutu fylgdar hans. Nú hefir svo Hekla verið fengin til þessara flutninga og mun hún fara jafnskjótt og veð- ur leyfir. Flytur hún 23 trillubáta í lest og á þilfari. Nokkrir bátar eru og farnir norður fylgdarjaus- ir. Munu.tþað vera þeir stærstu og hraðskreiðustu. Er yonandi að, sú nýbreytni í útgerðarmálum, sem horfið hef-: ir verið að með flutningi þess-( ára smábáta milli landshluta, gefist vel og þeir megi aftur heilir koma að lokinni vertíð. ■ ' _• ' . f: . >Spilt æska« í Nýja Bíó Nýja Bíó sýnir i fyrsta skifti í kvöld ameríska kvikmynd,- sem fjallar um ameríska æsku,; hina „spiltu æsku“, sem alin er upp; í fátækrahverfum stórborgar- innar. Kvikmyndin er gerð eftir leik- riti Sidney Kingsley’s, sem sýnt. var í tvö ár á Broadway við ágæta dóma. Þetta er amerísk sakamanna ftnynd, en ólík fyrri myndum af slíku tagi, vegna þess, að hún sýnir „klakstöðvarnar", þar sem stigamennirnir alast upp. Kvikmynd þessi hefir fengið jnikið hrós fyrir hve vel hún er ýekiii og fyrir hve vel hún þýkir ,lýsa fátækrahverfum í amerískum stórborgum. Sem aukamynd er sýnd frjetta- mynd af orustum við Narvík, sem marga mun fýsa að sjá. Umsóknareyðublöð um sumar- dvöl fyrir mæður og börn k veg- um Mæðrastyrksnefndar verða af- hent á skrifstofu nefndarinnar, Þinghohtsstræti 1§, næstkomandi mánudag og þriðjudag, kl. 5— og 8—10 síðd. báða dagana. KOIASAIAN 8.1 Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. nn, Næturláeknir erí5Í, nótt Háildór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. : .... . . , ■ Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Messað í Fríkirkjunni í Hafnar-1, firði á morgun kl. 2. Síra Sveinn lÖgmundsson og dr. theol. síra Éi- ríkur Albertsson prjedika. Messað í Dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegismessa. Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 2. Síra Árni, Sigurðssou prjedikar. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2. Síra Gísli Skúlason prófastur og síra Þorsteinn Björns- son prjedikai Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl 6y2 árd. Ilámessa kl. 9 árd. Éngiu síðdegisguðsþjónusta. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Sigrún L. Hjart ardóttir og Gunnar Jónsson, háseti á.'Goðafossi. Heimili þeirra ver.ður á Lindargötu 1. Hjúskáþur. Nýlega *voru gefin sáman í hjónaband af Brynjóm Magnússyni að Stað í Grindávík Eva Magnúsdóttir og Guðmundur J. Frímannsson kennari. IIeimili! þeirra er á Óslandi í Höfnum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Ágústs dóttir, Laugaveg 42, og Guðmund- ur Kristjánsson frá Vestmanna- eyjum. Golfkepni. Kepni verður á golf- vellinum (bogeykepni) kl. 4 í dag Narvíkuroruistan á kvikmynd Nýja Bíó liefir fengið frjetta- kvikmynd, sem sýnir orustur breska flotans við Narvík. Verður þessi kvikmynd sýnd f fyrsta; Skifti' í kvötdy sem, aukamynd úieð myndinni „Spilt æska“. Ferðafjelag íslands. Það er jafn mik.il vissá,. og me.iri, fyrir áð íð- lendingur tók fyrst eftir og leiddi rök að oi'sök og hreyfingu skrið jökla, eins, og að Gutenberg hafi fundið prentlis'tina. Þauytvö öfl er mest hafa ráðið útliti okkar fagra lands, eru eldur og ís, á hrifin eru víða prentuð. Víða nágrenni Reykjavíkur eru klapp ir sem eru soi’fnar af ís, og Hafn ai’fjarðarhraun er í næsta ná grenni. — í dag efnir Ferðafjela íslands . til ferða á Heklu og að Hagavatni — eldur og ís. —- Það er kunnugra manna mál, að til þess að njóta sumarsins, sje „ein vika í óbygð betri en þrjár í bygð“, hlutföllin eru þau sömu í stuttri ferð —- nema að þeir sem koma að Hagavatni í góðu veðri, og þeir sem eru á Heklutindi í- góðu veðri — gleyma því aldrei., Bystander. „Forðum í Flosaporti“ verður leikið fyrir lækkað verð annaðj kvöld kl. 8y2. Ódýrir aðgöngú-; miðar (alt frá 2 kr.) seldir í dau' kl. 4—7. Sumardvöl barna (afh. Morgun- blaðinu). Einn sem hefir verið í sveit 25 kr. Btarfsfólk verksm.' Frón kr. 30.50. Ónefndur 10 shill- ings. Bjarni og Markús 25 kr.' Davíð litli 5 kr. Til Strandarkirkju. V. í. 2 kr. S. J. 1 kr. Austfirsk koná ÍS'ía'. Sjómaður 10 kr. Ónefnd kóna 10 kr. Þórunn Björnsdóttir 10 kr. É. E, S. 10 kr. Ónefndur 1 kr. KaÍli sem fjekk gullúr að veði fyrir k.errslu 10. máí, er viúsamlega beð . ° I inn að leggjamafn sitt á afgreiðslu Myrgunhlaðsins. tnerjít „10. maí“. þar sem nafii háns hefir gleymst. ORNINN Vigdís Maack, Ránargötu 30, verður * éttræð í dag. Ríkisskip. Esja var á Þórshöfn kl, 5 í gær. Súðin var á Akur- ey.ri kl. 6 í gær. títvarpið í dag: 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Frjettir. 20.30 Upplestur; Kona útlagans í Hveradölum, II (Árni Óla blaðamaður.). 20.55 Hljómpiötur: a) Lagaflokk U eftrir Bizet. b) 21.20 Vínar- valsar. i . • i ? . *•' : i ; • 21.35 Danslög. , , 21.45 Frjettir. SLÆM OLÍA STELUR BENSÍNI og þess vegna kostar hver kílómeterakstur meira en þarf að vera. Veedol sparar vjelarafl og bensín með því að þjetta stimpilhringa og ventla mótstöðulítið. Hagsýnir bílstjórar eru alstaðar að skifta nm til betri olíu. KAUPIÐ VEEDOL, SPARIÐ BENSÍN :u IIj I : I EDOL MOTOR 014 THE EXTRA MILEAGE MOTOR OIL... DREGTJR ÚR BENSÍNEYÐSUT. á Þingvöllum Arnesingamót var hald- ið á Þingvöllum s. 1. sannudag. Sóttu það Árnesing ár vestan , Fjalls og austan, en auk þess 25 manns úr nýstofn- uðu Árnesingafjelagi í Vest mannaeyjum, sem komu sjóleið is til Stokkseyrarkog þaðan“í bílum til Þingvalla. Mótið hófst með guðsþjón stm í "Þingvallakirkju. Pre- dikaði þar * biskup íþlands, herra Sigurgeir Sigurðsson, en söngin1 önnuðust fulltrúar Sam: bands íslenskra karlakóra, er var á Þingvöllum þennan dag. Var guðsþjónusta þessi hin há- tíðlegasta, og er vafasamt, að tilkomumeiri söngur hafi áður heyrst í'Þingvallakirkju, því að! þaxna voru sam.ankonniir rnarg ir þjóðkunnir söngmenn úr ýmsum karlakórum landsins. Úr kirkju var gengið til borð halds í Hótel Vaíhöll, og voru margar ræður haldnar undir borðum. Töluðu þar m. a. Guð-i jón. Jónsson kaupm. form. Ár- nesingafjelagsins í Reykjavík, Guðm.Jónsson form. Árnesinga fjel. Vestm.eyja, Sigurgeir Sig- urðsson biskup, Jón Guðmunds son veitingamaður á Þingvöll- um og frú Guðrún Snorradóttir frá 'Þórustöðum í ölfusi. En aðalræðuna fyrir minni Árnes- þingsö flutti Sigurður Skúlason magister. Var ræða hans af- burðasnjöll, og var ræðumaður hyltur sjerstaklega með húrra- hrópum í sambandFvið það, að form. Árnesingafjel. í Reykja-> vík þakkaði honum fyrir ræð^ ur hans og upplestra á fjölda- mþfgum Árnesingamótum. Að loknu borðhaldi skýrði Halldór Jónsson frá Hrauntúni H, R. 5 kr. N. N. 10 kr N N jÞingvelli fyrir gestum mótsins. (ganialt áheit) 4 kr. S. J. 2 kr. j.^Mótið' fór prýðilega fram og G. i(afh. af síra Bj. J.) 20, kr.:jskemtn Wenn sjer þar ágæt- Ónefndur 2,kr. N, N. 5 kr. Kona;rleSa' Mnn í ráði að halda slík 2; kr. Fjölskyjdan Prufustöðum. ,5\mót árl.ega á Þingvöllum um kr. — . 1 Jónsmessuleytið. L'JíTjH Skrifstofur Sjúkra- samlags Reykjavikiur - i mu 1 • iiTT ( . ... lokaðar i dag. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. .-tWj • V# Sjúkrasamlag Reykjavikur .ÍVT& t í" fllkyenir fnubrjlíMi . Sökum vaxandi dýHíðar hefir Sjúkrasamlag Reykjavíkur Í ,‘Á i ' ' 1 i neyðst til að ákveða hækkun á iðgjöldum til samlags- B ins um krónur 0.5 0 á mánuði frá og með l. 'júlí n.k. , >i' ÍT;; 4 Verður hið almenna iðgjald því kr. 4.50 á mánuði, en kr. 9.00 fyrir þá er greiða tvöfalt íðgjald. zwSú' V( *‘v ' ** SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. D £ W Stmar 1540, þrjár línur. t H f Góðir bílar. FLjót afgreiðsla. ' t í^f ) ;Á ■ j í f f • j y i) 'U ■■ • , !.h(i! ■ -8iv ' . ■ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær dóttir mín og móðir okkar, GUÐBJÖRG G. TÓMASDÓTTIR, andaðist að morgni 28. júní. Rannveig Gissursdóttir. Róhert Sigmunds,sop. Guðmundur Sigmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.