Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ mimtiiMMUiMimttimimiMtumMnMimiiiiummtiiiiiiimiiiititiitiiiiuiiiiiiHiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimMtiiitiHimui | FlóKinn frá Belgíu Laugardagur 29. júní 1940. iiiiiiniiiiiimnnuiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiniimiiniimmniiinuniiinnumiHanB Frásðgn GuOmundar Hlíðdals | íiiiiinuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii FRAMH. AF ÞRIÐJU Sfi)U. | gífurlegt. Var álitið, að þeir 1 hefðu mist herskip í Oslófirði er | samtals voru 66.000 smálestir | að stærð. Og menn töluðu um 1 að ekki nema-20% af því liði, | sem lagði af stað sjóleiðina til | Noregs hefði komist lifandi alla | leið. En þetta eru vitanlega ekki | nema ágiskanir. Þetta var fyrstu 4 dagana. Sagt var, að einn dag- f | inn hefðu sjóflutningar tepst al- 1 veg. En þá fluttu flugvjelarnar | liðið, svo hratt til Osló, að þær 1 settust svo til hver af annari | á vellina utan við borgina, að | hermennirnir fengu aðeins ráð-< | rúm til að skjótast út, og flug^ .................................................................................................. yjeiin loft um leið og önnur \ = | Myndin er tekin af flóttafólki á þjóðvegi í Belgíu, skömmu 1 eftir að Þjóðverjar hófu sókn sína á Vesturvígstöðvunum. Móvinsla i stórum stíl Akranesi a Móvinsla er nú hafin á Akra- nesi í stórum stíl. Á síðastliðnu vori var stofnað hlutafjelag og þar ljet smíða móvinsluvjel, sem eltir móinn. Vjelin er búin tækjum, sem flytja móinn úr gröfinni upp í vjelina og frá vjelinni aftur 80 öllu vel og haganlega fyrir kom- metra út á þerrivöllinn. Er þessu ið. Móvinsluvjelin gengur fyrir kraftmiklum mótor. Mórinn kemur úr vjelinni í samanþjöppuðum töflum og iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Frá frjettaritara vor- um i Akranesi hálfan sólarhringinn, en í ráði er að skifta vöktum og vinna allan sólarhringinn og tvöfald- , ,.... ,, , , ast þá tala þeirra karlmanna, þrýstir vjehn toflunum ut a þar gem f. atvinnu vjg móvinsIuna gerða borðbuta, til gerða borðbúta, sem hún flytur á vírum út á þerrivöllinn og skilar þeim svo aftur tómum ’um komin í hennar stað. Þegar þýski herinn var kom- inn upp að Kvam í Guðbrands- dal var talið, að þar yrði fram- rás hans stöðvuð. Þangað var komið mikið lið Bandamanna. Þar er dalurinn þröngur, þver-/ hnýptar hlíðar á báða vegu. Þar var mikill viðbúnaður til að iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiinr skyldmenna og teng'dafólks var fólksþingsmaður Færeyinga, svo óbærileg fyrir marga. jsem nýkominn er til bæjarins. SVÍÞJÓÐ I Tíðindamaður blaðsins spurði — Hvert hjelduð þjer frá hann /,rjetta frá Danmörku. Osió? jHann for þaðan 5. júní. —' Þaðan komst jeg með! Jeg bjÓst við’ sagði hann’ að en nokkrum erfiðismunum til SvíVþurfia að fara stærri krók þjóðar, og síðan til Hafnar. Þarl td þef að komast heim’ var jegí vikutíma, fór síðan tillfj leið tU New York fyrst, Stokkhólms, þaðan til Helsing-Iþa6an með emhverJu islensku f°rs, skrapp til Stokkhólms aft- ur og síðan norður til Petsamo. I Svíþjóð voru menn mjög smeikir um að Svíar ættu eftir að lenda í styrjöldinni. Aðfara- nótt hvítasunnudags var hætt- an talin vera orðin svo mikil, að þá var alt landið myrkvað. Myrkvun var haldið áfram í skipanna hingað, og sæta síðan færi að komast til Færeyja. — Hvernig er hið almenna ástand í Danmörku? — I! daglegu lífi finna menn ekki mikið til breytingarinnar ;frá því sem var. Vitanlega er fyrirsjáanlegt að þurð verður á ýmsum vörum er til lengdar Afköst vjelarinnar geta verið 40 smálestir á sólarhring, til baka þegar búið er að losa miðað við þurran mö móinn af þeim. Áður en móvinslan var hafin var mólandið ræst fram með djúpum skurði með það hvort- tveggja fyrir augum, að gjöra móupptektina auðveldari og til Við þurkun á mónum, hreyk- ingu og hleðslu fær margt fólk atvinnu, einkum kvenfólk og unglingar. Framkvæmdarstjóri þessa mójmatisku vegabrjefi mínu fengið Ivinslufyrirtækis er Sigurður [vitneskju um hvar jeg var, fjelst þess að fá góðan þerrivöll fyrir símonarson hreppsnefndarodd- móinn. Einnig var gerður ak- vii;i> vegur að mólandinu. Mólandið A miðvikudaginn bauð Sig- urður allmörgum mönnum á Akranesi að skoða móvinsluna. Þegar komið var á staðinn, blasti við sjónum manna mó- breiða, sem tók yfir víðáttumik- mæta framrásinni. En það var|Þeg'ar- Jeg þykist vita, að ótt eins og ekkert gæti stöðvað Þjóð^mn Þar í landi hafi aukist um verjana. Þ. e. a. s. mannfall allan helming síðan Rússar rjeð-< ust að nýju á Eystrasaltslöndin sunnan Finska flóa. Norður-Finnland er enn undir herstjóm. Þangað má enginn koma nema hann hafi sjerstakt leyfi til þess. Þar eru mikil og hryllileg vegsummerki eftir hina ægilegu styrjöld í vetur. Finsku húsaþorpin, sem þar voru eru nú þvínær gereydd af sprengjum eða brunnin í rúst eftir íkveikjusprengjur Rússa. Aðeins hús og hús á stangli sem er uppistandandi eða lítt skemd.1 Svo er t. d. í Petsamo. Gistihús- in, sem voru meðfram aðalþjóð- veginum er liggur norður að hafi voru flest öll í rúst. Og svo mikið hafði fallið þar af hinu rússneska liði, að í skóg unum þar fundust alt til þessa hermannalík. Og hrossskrokk- arnir lágu víða meðfram vegin- um. 1 Finnlandi er því haldið hálfan mánuð. En síðan var henni ljett af. 1 FINNLANDI. — En hvernig var umhorfs í Finnlandi? — Þar var ekki síður uggur í mönnum, að Rússar myndujfund og því lýst fyrir þeim, að láta á sjer bæra að nýju þá og í Þýskalandi myndu vera all- nægjanlegar birgðir af öllum lætur ef flutningsteppan helst. Einkum óttast menn eldsneytis-* skort í vetur. Bensín er af skorn um skamti. Skömmu eftir að Þjóðverjar tóku landið hernámi, voru danskir blaðamenn kallaðir á e. a. s. var mikið í liði þeirra uppi í Guðbrandsdal eins og eðlilegt var þar sem varnaraðstaða var svo góð frá náttúrunnar hendi. Þjóðverjar fleygðu að jafn- aði líkum hinna föllnu út á ísinn á ánni. Þau voru sumstaðar nokkuð mörg líkin á ísnum. En gegnum þrengslin hjá Kvam komust þeir eins og annað. — Hvernig gekk yður ferðin til Osló? — Hún gekk slysalaust. Fyrst var að komast yfir ána. Hana fór jeg á ís gangandi með far- angur minn. En er á aðalþjóð- veginn kom hinum megin við ána, stöðvaði jeg herflutninga- vagn sem var á leið niður eftir dalnum. Út kom herforingi snar í snúningum með byssusting á lofti. En er hann hafði af diplo- er ágætt. Mólagið er þykt, full- ar átta skóflustungur og frekar grunt ofan að mónum. Við rannsóknir, sem gerðar hafa verið á mónum kom í ljós, að hann inniheldur 4550 hita- einingar á kgr. og að öskuinni- hald hans er ekki nema 9,4%. Samkvæmt skýrslu, sem rann- hann á að flytja mig spölkorn fram, og stuðst við þýskar heim niður eftir. Hdir, að mannfall Rússa I Finn- Er jeg kom, niður til Ringe- bú frjetti jeg að þar hefði ver- ið mikil orusta nóttina áður. Norskt herlið hafði komið þar af fjöllum og ætlað að taka þar sneið af dalnum á sitt vald, ið svæði og var móvinslan þá þ0'stöðva Þar í‘ramrás Þjóðverja aðeins hafin fyrir fáum dögum. Iog koma aftan að þeim’ sem Alt virðist benda til þess, að|lengra voru kommr uPp 1 dak mór, sem þanhig er meðfarinn ,inm Þar sögðust ÞJ/ðverJar hafa sóknarnefnd ríkisins hefir gefið|verð’i fjjótur til að þorna. Við!tekið 2100 fanga‘ Tilraunin mis m'-m 4 y-v m ATTl 11 Vl A Tl V' . 1 í 1 i. ut um mo og movmslu, hefirt . , , . ... þessi mor mest hitagildi af mo þeim, sem rannsakaður hefir sem verið á þeim átta stöðum, sem tilgreindir eru í skýrslunni. Næstur að gæðum er mórinn á Búðum á Snæfellsnesi með 3900 hitaeiningar í kg. Samkvæmt þjettari og loftminni og hefir því miklu meira hitagildi miðað við fyrirferð en ella. Pantanir hafa Sigurði þegar borist nokkrar, enda enginn vafi á því, að ef vel tekst um fyrgreindri skýrslu hefir mórinn þurkun á mónum, að þá er hjer ;n helmings á móti venjjulegum Akranesi meira en helmings um að ræða ágætan eldivið. a hitagildi kolum. Þökk sje hverjum þeim, sem sýnir viðleitni í því að ryðja Við móvinsluna vinna nú 17 nýjar bruatir til hagnýtingar á karlmenn og eiga þeir fult í innlendum efnum. 1 þessu sem fangi með að hafa undan. Enn^öðru mun það reynast svo, að hefir ekki verið unnið nema hollur er heima fenginn baggi. tókst Langan part af leiðinni fjekk jeg flutning með vagni er not- aður hafði verið til að flytja á hesta til vígstöðvanna uppi í dalnum og var nú í bakaleið. Það var slæmt farartæki. Er til Oslóar kom var það mitt fyrsta verk að fara til ,Hjálparnefndarinnar“, sem þar var starfandi og skýra henni frá því, hve mikilsvirði það væri fyrir allan almenning þarna upp'i í dalabygðunum, að fá fregnir af ættingjum og vini um í Osló. Óvissan um örlög landsstyrjöldinni hafi verið 1.100.000—1.300.000 manns. í DANMÖRKU. Heima hjá Hlíðdal póst- og símamálastjóra var A. Poulsen því sem lengra líður nauðsynjavörum. Svo Þjóðverj- ar þyrftu í sjálfu sjer ekkert til Danmerkur að sækja. Allar birgðir nauðsynja þar í landi skyldu ósnertar af Þjóðverjum. En einhvernvegin var það svo, að þýsku hermennirnir kunnu mæta vel við sig í Danmörku. Og þeim fanst danski maturinn góður. Mjer var sagt, að þeir hefðu á einhverju matsöluhús- inu orðað það svo, að heima fyrir hefðu þeir að vísu alt til alls. En þeir hefðu ekki vitað það fyrri en til Danmerkur kom hve Paradís hefði verið nálæg. Verslunarsamningum milli Þjóðverja og Dana var ekki að öllu leyti lokið er Poulsen fór frá Danmörku. En búist var við, að Danir seldu Þjóðverjum allar helstu landbúnaðarafurðir sínar, og fengju ýmsar nauðsynjar í staðinn. Þó myndu Danir lána Þjóðverjum talsvert af vörum upp á greiðslu síðar meir — eft- ir ófrið. Og vegna þess hve aðflutningar á efnivörum verða af skornum skamti, er talið víst að atvinnuleysi fari vaxandi í landinu. Skömtun á bæði efni-< vörum og matvælum er gerð takmarkaðri eða naumari, eftir Reykjavík - Akureyri. Hraðferðlr alla da^a. Bifreiðastðð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindárs Reykjavlk — Stokkseyri. Tvær ferðir daglega kl. lOi^ árdegis og 7 síðd. Aukaferð alla laugardaga og sunnudaga kl. 2 e. h. ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR. Steindór, sími 1580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.