Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. júní 1940. iuiiuuiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiii!iiiiiitiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiHiiiiiHfiiiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiUHimiiiiiiiniii| I Ungverjar sagðir j I hafa fyrirskipað | I her sínum að fara ) J yfir landamæri [ j Rúmeníu I ÍiiiiiuiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiimiiimnHiii ' ~ mmuunHiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimimii SEINT I GÆRKVÖLDI bárust óstaðfestar fregn- ir frá London, sem hermdu: 1) að ungverska stjórnin hefði lýst yfir því, að her hennar á landamærum Rúmeníu hefði verið efldur, og honum hefði verið fyrirskipað að fara yfir landamær- ih með tilliti til óvissunnar, sem ríkti í Rúmeníu. 2) að stjórnin í Budapest væri enn að bíða eftir svari frá Berlín við fyrirspum, sem hún sendi í fyrra- kvöld varðandi afstöðuna til Rúmeníu, l>. e. hvort Þjóð- verjar myndu veita Ungverjum aðstoð, ef þeir gerðu innrás í Transylvaniu og 3) að hersveitir Rússa hefðu þegar farið yfir takmörk þeirra svæða, sem Rumenar hefðu fallist a að lata af hendi og að Karol konungur hefði snúið sjer til þýsku stjómarinnar og beðið hana að beita áhrifum sínum í Moskva til hjálpar Rúmenum.. Almenn hervæö- ing í Rumeníu i.í': Breska stjórnin viður- kennir de Gaulle Þ __________ t so 'i &,% i nur* AÐ var tilkynt opinberlega i London í gær- kvöldi, að breska stjórnin... hefði viðurkent de Gaulle og stjórnarnefnd hans., ,í yfirlýs- ingu bresku stjórnarinnar segir: Stjórn hans hátignar viðurkennir de Gaulle herahöfð- ingja sem foringja allra frjálsm Frakka 1 breskum löndum og þeirra, sem safnast saman til baráttu fyrir málstað Bandamanna. Engin skýring hefir verið gefin á því, hvort Bretar hafi þar með svift Bordeux stjórnina viðurkenningu sinni. En það hefir vakið nokkra athygli, að franskur liðsforingi í stjórriar- nefnd de Gaulles lýsti yfir því í gærkvöldi, að stjórnarnefndin liti ekki á sig sem stjórn Frakklands. de Gaulle fíutti sjálfur út- varpsræðu í gærkvöldi og sagði að myndaðar myndu verða franskar flughers-, flota- og ‘lándhersdeildir í Englandi. Þritta myndu verða sjálfboða-* liðasveitir. n>. dri Gaulle sagðist taka að sjer forustu allra franskra manna í breskum löndum. Hann hvatti alla frjálsa Frakka, sem berjast vildu með Bandamönn- um, að gefa sig fram á stöðum, þar sem Frakkar berðust og seni næstir þeim væru, eða að öðrum kosti í breskum löndum. Hann hvatti alla landstjóra Frakka í nýlendum þeirra, og alla franska hershöfðingja og liðsfor- ingja, til að setja sig í samband "í’V'Íð sig. > - En svo virðist, sem franska stjórriarnefndin geri sjer litlar vonir nú orðið, um að frönsku nýlendurnar gangi í lið með sjer. f gær var tilkynt, að Mittel- hausser, £oringi franska hersins .í vEngIandi, hefði Iýst yfir því, að Sýflánd legði niður vopn í sam- Í!tæmi við vopnahljessáttmálann við Þjóðvörja og ítali. f yfirlýsingu Mittelhaussers, sem einnig er und- ‘írúírifuð af landstjóra Frakka í Sýrlandi, segir að þessi ákvörðun Bresk loftðrðs i Nykðblng f Danmfirku TI)reska flugmálaráðuneytið til- ' kynti í gær, að breskar sprengjuflugvjelar hefðu í fyrra- kvöld gert loftárás á olíugeyma í Nyköbing í Danmörku. Um tjón var ekki getið. Breskar .flugvjelar hafa síðustu vikuna gert loftárásir á hernaðar- stöðvar í Þýskalamli, HoÍlandi, Frakklandi og Noregi. Þjóðvérjar viðurkenna, að tvær breskar fíugvjelar hafi gert árás á Ilannover og valdið þar nokkru ,márinijörii og efnisíegu tjóni. En anriars saka Þjóðverjar þresku flugmennina daglega um að varpa niður sþrérigjumi á óvíg- girta staði, þ. á. m. á íhúðarhverfi, og .valda manntjóni meðal ó- þreyttra borgara. Þýskar flugvjelar hafa gert íoft- árásir á Bretland 7 næt-ur af síð- astESnum 10 nóttum. Bretar segja, að ftugvjelarnar hafi valdið íúrðu litlu tjóni, en að a. m. k. 19 þýsk- ar flugvjejarrhafi vetið skotnar jiiður. hafi verið tekin með tilliti til þess, að engin breyting hefði verið gerð á forráðum yfir landinu. „Franski fáninn mun.halda áfram að blakta við hún yfi-r Sýrlandi". Franskur hershöfðingi kom til Tangier í gær, og var hann á leið ti] Marokko, með sjerstök skila- ,boð frá Bordéuxstjórninni til Nogues hershöfðingja, ýfirmanns franska hersins í Norður-Afríku. Miljón franskir stríðsfangar Bandoin, utanríkismálaráðherra Frakka, hefir skýrt frá þvi í ræðu, að Þjóðverjar hefðu tekið um miljón franska stríðsfanga áð- ur en vopnahljeð var samið. Bandoin Sagði m. a,, að Frakk- ar hefðu í vopuahljessamningum- sínum rejmt að hindra það, a$ Þjóðverjar nofuðu franska flug- flotann og fraiiska flótann til á- rása á England. Þritta sagði hann að hefði tekist. í Londori ér gerð' sú atliúgá- semd við þessi ummæli Bandoins, að það eigi eftir að koma í.Ljóá, hvort Frökkum hafi tekist þetta. u't Fólk ílutt burtu úr Dað var tilkynt í London í gær,! að alt herlið hefði verið kall- að burtu úr Ermarsundseyjunum, og þær lýstar óvíggirtar. Síðar var tilkynt, að alt fólk hefði verið flutt burtu úr eyjuntun, Eyjar þessar eru breskar, þótt þær sjeu miklu næt; Frakklandi þeldur en Englandi. Sú eyjan, sem uæst er Frakklandi, er í aðeiris 15 km. fjarlægð frá ströridinni. Eyj- arnar liggja milli Normandiskag- ans og Bretagneskagans. Ákvörðunin um að lýsa eyjarn- ar óvíggirtar var tekin með tilliti til hins nýja viðhorfs, er óvinaheí' liefir nú bækistöð í Frakklandi. t Loftárás á eyjarnar. Klukkutíma eftir að ákvörð- un þessi hafði verið tilkynt opinberlega spurðist til þýskra flugvjela yfir eyjunum og þess, að þær hefðu varpað nið- ur sprengjum. En engar nán- ari fregnir hafa borist. Engar upplýsingar hafa helduí’ verið birtar um það, hve margt manna var flutt burtu af eyjun- um. En skýrt liefir verið frá því, að fólkið hafi verið flutt á mörg- um skipum, og að börn hafi verið flutt fyrst, síðan kvenfólk og loks fullorðnir karlmenn. Rúmenar vilja ekki láta fleiri lönd af hendi Kúgunar-„aðferð“ Rðssa •" 'r. :•.. .v; .3 :: , u AFUNDI rúmensku stjórnarinnar síðdegis í gær var ákveðið að fyrirskipa almenna hervæð- ingu í Rúmeníu og stofna sjerstakt stríðs- ráðuneyti. Það er tekið fram, að þessar ráðstafanir sjeu gerðar til að hindra að Rúmenar þurfi að láta af hendi frekari lönd. Orðrómur gengur stöðugt um það, að Ungverjár ætli að gera kröfu til þess að Rúmenar láti Transylváníu af hendi og að Búlgarar ætli að heimta SuðiTr-Dobrujá. En það er þó alment skoðun manna, að bæði Ungverjar og Búlgarar muni fara að ráðum Þjóðverja í þessum efnum. Ýmsir telja, að Þjóðverjar muni hvetja til varfærni að svo stöddu. Hervæðingin í Rúmeníu stendur á engan hátt í sambandi við kröfu Rússa til Bessarabiu og Norður-Bukovinu. Örlög þessara bjeraða voru ákveðin kl. 11 í gærmorgun, er sendiherra Rúmena í Moskva tilkynti Molotoff, að Rúm- enar gengju að öllum kröfum Rússa með því skilyrði að þeir fengju Iengri frest en Rússar höfðu ákveðið til að flytja her sinn burtu úr hjeruðupum. Klukkan 2 e. h. í gær fóru rússneskar hersveitir með lúðra- sveitir og blaktandi fána í broddi fylkingar yfir landamæri Rúmeníu. ENGIR SAMNINGAR En næstu 36 klukkustundirnar áður hofðu veríð mjög sögu- legar fyrir rúmensku þjóðina. Eftir að Rússar höfðu sett Rúmenum 24 klst. frest til að fallast á 1) að láta af hendi Bessarabíu og 2) að láta af hendi norður hluta Bukovinu, samkvæmt landabrjefi, sem rússneska stjórnin ljet fylgja kröfuskjölum sínum og eftir að rúmenska stjórnin hafði svarað að hún vildi taka upp samninga við Rússa á breiðum grundvelli um afhendingu þessara hjeraða, ljet Molo- toff þau boð ganga til rúmensku stjórnarinnar, að hann teldi svar rúmensku stjórnarinnar óákveðið. En í samtali, sem Molotoff átti við sendiherra Rúmena, er hanp kom til að afhenda svar stjórnar sinnar, spurði hann hvort skijja bæri svarið á þá leið, að Rúmenar vildu láta Bessarabiu og Norður-Bukovinu af hendi, og svaraði sendiherrann játandi. Fremsti Kafbðtsstióri Þjóöverja 1 þýsku herstjórnartilkynning- •*■ unni í gær er skýrt frá því, að Prien kafbátsstjóri, sá sem fór inn í Scapa Flow og sökti örustu- skípinu Royal Oak, sje kominn heiin úr leiðangri og að hann hafi sökt skipum sem námu 40.100 smá- lestum í þessum leiðangri. Mr. Churchill !ær traustsyfirlýsingu breska íhaldsf lokksins XJ’ramkvæmanefnd breska íhalds- flokksins kom sannm á fuud í fyrradag. Á fundinum flutti.Mr. Qhamberlain, formaður 1‘lokksiu-i, ræðu um stjónimálaviðhorfið. Fundurinn samþykti, að veita stjórn Mr. Churchills eiiuli’eginn stuðning. Molotoff sendi rúmensku stjórninni þá nýja úrslitakosti, þar sem hann segir að sjer skilj- ist að stjórnin vilji leysa þessi ágreiningsmál við Rússa frið- samlega og að sovjetstjórnin vilji þess vegna gera eftirfar- andi tillögur. 1) Rúmenska stjórnin skal hafa lokið brottflutningi herliðs úr Bessarabíu og Norður-Buk- ovinu á 4 dögum að telja frá kl. 2 e. h. eftir Moskvatíma hinn 28. júní 1940. 2) Rússneskar hersveitir skulu samtímis taka hjeruðin í sínar hendur. 3) Hinn 28. júní skulu rúss- neskar hersveitir taka í sínar hendur borgirnar Cernauti, Chi- sinau og Cetatea Albá. 4) Rúmenska stjórnin ábyrg- ist, að öll mannvirki, svo sem járnbrautir, brýr, járnbrautar- vagnar, opinberar byggingar, riímastöðvar, útvarpsstöðvar o. s. frv. verði afhent í núverandi á- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.