Morgunblaðið - 21.08.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1940, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 27. árg., 192. tbl. — Miðvikudaginn 21. ágúst 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BIO BEA17 GESTE Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — §ýnd kl. 7 og 9, Aðgongumiðar seldir frá kl. I Allir pantaðir aðgöngum. saskist fyrir kl. 6y2. — Tækifæriskaup Seljum í dag og næstu dag restir af gömlum tegundum og sýnishorn af allskonar K v e nskóm ca. 500 pör; verð 6, 7, 8, 9, 10, 12 og 15 krónur parið. £_L-2! Wýé, iácn/ SKÖVERZLUN-REyKJAVÍK-SlMNEFNI:L00VÍGSSON-SJMAR:3882308ZM882 Þakjárn útvegum við frá Englandi. G. Helgason & Melsted h.f. Sími 1644. REGLUR um farþegaflutninga með skipum vorum til Bandaríkja Norður-Ameríku, samkværat ósk ríkisstjórnarinnar: 1. Allir farþegar skulu komnir til skips einum klukku- tíma fyrir brottför skipsins. 2. Frá þeim tíma að f arþegar skulu vera komnir til skipS, er engum manni heimilt að fara um borð í skipið eða að fara úr skipinu, nema að hann hafi skriflegt leyfi frá framkvæmdastjóra eða skrifstofustjóra f jelagsins. 3. Leyfi það, er um ræðir í 2. lið, verður aðeins veitt þeim mönnum, sem sýna fram á, að þeim sje nauð- synlegt, vegna verslunarreksturs síns, að f ara um borð í skipið á framangreindu tímabili. 4. Ef það skyldi koma í Ijós að farþegar eða aðrir hafi flutt brjef á laun um borð í skipið, verður þeim ekki leyft far með skipinu. Reykjavík, 13. ágúst 1940. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. ^ Iteínarfjarðar Bío **jfl Hin sanna fórnfýsi Hrífandi fögur kvikmynd uni móðurást. Sýnd í kvöld og næstu kvöld kl. 7 og 9. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist 15. mín. fyrir sýningar- tíma, annars seldir öðrum. Lítill bíll til sölu með 3 varadekk- um. — Nýbúið að gera við bílinn fyrir 650 krón- ur — en selst nú fyrir kr. 1500.00. — Staðgreiðsla. LOFTUR, Nýja Bíó. NÝJA BlÓ Frúin, bóndinn og vinkonan. (Wife, Husband and Friend). Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: * Loretta Young, Warner Baxter og Binnie Barnes. AUKAMYND: Fiðlusnillingurinn RUBINOFF og hljómsveit hans leika nokkur vinsæl lög. 8ýn«l í kvöld klukkan 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Torgsala við Steinbryggjuna og hornið á Njálsgötu og Barnðsstíg í dag. Blóm og grænmeti. Tómatar, agúrkur, gulrætur, kartöflur, róf- ur o. fl. Nokkrir kassar af ódýr- um sultutómötum, rauðum, aðeins á morgun. Selt frá 8—12. Ódýrast á torginu. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í kvöld kl. 8. — Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Hreinar If eref tstusk* ur kauplr HERBERTSprent Bankastræti 3. Tvær stúikur geta komist að sem lærlingar nú þegar eða 1. sept. Saumastofa Önnu Jónsdóttur, Hverfisgötu 43. Sími 2038. Ráðskonuvantar Kvemiiann, vanau matartilbúu- ingi, vautar á matsöluhús í ná- grenni Heykjavíkur. l'pplýsingar á Hótel Vík kl. 12—1 í dag. e>«>c><>o<><><><><><><><><><><><><>- o X 0 «-*__ % l 2« * Dilkakíöt | 0 0 0 0 $ Lækkað verð. I Norclalsíshús t 0 Sími 3007. & x & $<><><><><><><><><><><><><><><><><> l Verð (jarverandi til næstu mánaðamóta. Páll Sig- urðsson læknir gegnir hjeraðs- læknisstörfum á meðan. Skrifstofa mín verður opin eins og áður. Sími 5054. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 19. ágúst 1940. Ma^'íi Pjetursson. Stúlka Rösk, un<í stúlka, sem unnið getuð sjjilfstætt við matreiðslu. óskast vio nýtt lítið fyrirtadd. Uppl. á Vesturííötu 4~>. »*****»»****«%•*?**»******«*»***•*»•**•*..*..**.*..*..*. .*. .*.*•_*...» _*_j» *^#T^TT^TW^T#*^V^^**^%i • *^%^% *^% ^*^* »^** •**.*>*.** **** ***¦ ! 1 y í V __ „. - _ _w __ i —«--_-_¦ Y t S EHOL TOILET SOAP Jltllllllllllllllllllllllllllllll.....1MII lllllllllllllllltlllll IIMlllllllir. Úrtali I Saítkjöt | Lækkað verð. iSímar 1636 & 18341 iKjötbúðin Borgl IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIHir H.mnx REYKJAVIK BETAMON er besta rot- varnarefnið. Kenni ensku þýsku og stærðfræði undir skóla- próf. Jón A. Gissurarson, Pósthússtræti 17. Sími 5620. Heima kl. 10—12. Framkðllun Kopiering Stækkun framkvæmd af útlærðum ljós- myndara. Amatörverkstæðið Afgreiðsla í Laugavegs-apótekJL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.