Morgunblaðið - 21.08.1940, Síða 1

Morgunblaðið - 21.08.1940, Síða 1
GAMLA BlÖ BEAU GESTE Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — Sýnd k 1. 7 og 9, Aðgöngumiðar seldir frá kl. I Allir pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 6y2. — Tækifæriskaup Seljum í dag og næstu dag restir af gömlum tegundum og sýnisnorn af allskonar Kvenskóm ca. 500 pör; verð 6, 7, 8, 9, 10, 12 og 15 krónur parið. Þakjárn útvegum við frá Englandi. G. Etelgason & Melsfed h.f. Sími 1644. REGLUR um farþegaflutninga með skipum vorum til Bandaríkja Norður-Ameríku, samkvæmt ósk ríkisstjórnarinnar: 1. Allir farþegar skulu komnir til skips einum klukku- tíma fyrir brottför skipsins. 2. Frá þeim tíma að farþegar skulu vera komnir til skips, er engum manni heimilt að fara um borð í skipið eða að fara úr skipinu, nema að hann hafi skriflegt leyfi frá framkvæmdastjóra eða skrifstofustjóra fjelagsins. 3. Leyfi það, er um ræðir í 2. lið, verður aðeins veitt þeim mönnum, sem sýna fram á, að þeim sje nauð- synlegt, vegna verslunarreksturs síns, að fara um borð í skipið á framangreindu tímabili. 4. Ef það skyldi koma í Ijós að farþegar eða aðrir hafi flutt brjef á laun um borð í skipið, verður þeim ekki leyft far með skipinu. Reykjavík, 13. ágúst 1940. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. HafnarQarðar Bíó Hin sanna fúrnfýsi Hrífandi fögur kvikmynd um móðurást. Sýnd í kvöld og' næstu kvöld kl. 7 og 9. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist 15. mín. fvrir sýningar- tíma, annars seldir öðrum. Iftill bill til sölu með 3 varadekk- um. — Nýbúið að gera við bílinn fyrir 650 krón- ur — en selst nú fyrir kr. 1500.00. — Staðgreiðsla. LOFTUR, Nýja Bíó. Torgsala við Steinbryggjuna og hornið á Njálsgötu og Barnósstíg í dag. Blóm og grænmeti. Tómatar, agúrkur, gulrætur, kartöflur, róf- ur o. fl. Nokkrir kassar af ódýr- um sultutómötum, rauðum, aðeins á morgun. Selt frá 8—12. Ódýrast á torginu. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í kvöld kl. 8. — Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Dreinar ljerefistusk* ur kaupir HERBERTSprent Bankastræti 3. Tvsr stúlkur eta komist að sem lærlingar nú þegar eða 1. sept. Saumastofa Önnu Jónsdóttur, Hverfisgötu 43. Sími 2038. Ráðskonu vantar Kvenmaim, vanan matartilbún- ingi, vantar á matsöluhús í ná- gremli Reykjavíknr. llpplýsingar á Hótel Vík kl. 12—1 í dag. NÝJA BIÓ Frúln, bóndlnn ng vinkonan. (Wife, Husband and Friend). Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemtimynd frá FOX. ^Aðalhlutverkin leika: Loretta Young, Warner Baxter og Binnie Barnes. AUKAMYND: Fiðlusnillingurinn RUBINOFF og hljómsveit hans leika nokkur vinsæl lög. §ýml b kvöld klukkan 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. &<><><x><><><><><><><><><><><><><> Nfít t Dííkakföt s Lækkað verð. % | $ Nordalsíshús S Sími 3007. 2 _u n ni ii iiiiiiiiiiiin 111111111111111111111111111111111111111111111111111111^ Úrvals I Saítkjöt Lækkað verð. 1 Slmar 1G3E & 18341 Verð fjatverandl til næstu mánaðamóta. Páll Sig- urðsson læknir gegnir hjeraðs- læknisstörfum á meðan. Skrifstofa mín verður opin eins og áður. Sími 5054. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 19. ágúst 1940. Ma«mÚ3 Pjetursson. Slúlka Rösk, ung stúlka, sem unnið getuð s.jálfstætt við matreiðsKi, óska.st viö nýtt lítið fyrirt;eki. Uppl. á Vesturgötu 45. EHOL TOILET SOAP úOin Borg iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinu BETAMON er besta rot- varnarefnið. Kenni ensku þýsku og stærðfræði undir skóla- próf. Jón A. Gissurarson, Pósthússtræti 17. Sími 5620. Heima kl. 10—12. Framkðllun Kopiering Stækkun framkvæmd af útlærðum ljó«- myndara. Amatörverkstæðið XMX**X44XMX*4XHXK*,X**I**X**XK»»X*»X‘ Af^r&ðslíi 1 Ii&'u^&vc^fs-RpótcloL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.