Morgunblaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
28. árg., 2. tbl. — Laugardaginn 4. janúar 1941.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
••••••••••••••••••••••••
Billiard-
borð
til sölu. A. v. á.
••••••••••••••••••••••••••
[Dugleg §túlka[
1 getur fengið atvinnu frá 15. §
| janúar á kaffi og mjólkur- 1
| sölu við Miðbæinn. Þarf að §
| vera vel að sjer í reikningi, i
| Nánari upplýsingar í síma f
. 5471.
P i
bwhuihiii nnwmwwiiiiitnmmini—i——www—wi
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„hái Þór
eftir MAXWELL ANDERSON.
Sýning annað kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðax seldir frá kl. 4—7 í dag.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG!
S. G. T. einQöngu eldri dansarnir
verða í G. T.-húsinu í kvöld, 4. jan., kl. 10. Áskriftalisti
og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T.
S. H. Gömlu dansarnir
Laugard. 4. jan. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. — Askriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími
4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir.
Harmóníkuhljómsveit fjelagsins (4 menn).
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Árshðtlð Kvennaskðlans,
íyrir eldri og yngri nemendur, verður haldin sunnudag-
inn 5. jan. í Oddfellowhöllinni og hefst kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar verða seldir í Kvennaskólanum á laug-
ardag frá kl. 2—5 og á sunnudag frá kl. 2—4.
Alvinna.
Ungur reglusamur maður með verslunarþekkingu
óskast við verslun 1 nágrenni Reykjavíkur. — Umsóknir
ásamt kaupkröfu og meðmælum, ef fyrir hendi eru, send-
ist á afgreiðslu blaðsins, merkt „Atvinna“.
B. S. í.
Símar 1540, þrjár línur.
Góðir bflar. Fljót afgreiðela
---- ÞÁ HVER?
♦. A .«■ .»■ ■». -v. .»■
I
V
1
i
i
J
I
t
I
x
Bestu þakkir til allra, er sýndu mjer vinsemd á 50 ára af-
mælisdegi mínum.
Daníel Magnússon,
Tindsstöðum.
Dansskemtun
Dansað verður að heimili fjelagsins í kvöld frá kl. 10.
Meðlimum og gestum þeirra heimilaður aðgangur.
Skemtinefndin.
HÖFUM OPNAÐ
HÚSGAGNAVINNUSTOFU
í Bankastræti 7 (hús Jóns Björnssonar & Co.).
Smíðum allskonar bólstruð húsgögn.
— Fyrsta flokks efni og vinna.—
Virðingarfylst
ÓLAFUR ÞÓRÐARSON. GUÐLAUGUR BJARNASON.
Sími 5581.
Einbýlishús eða fvíbýlishús,
vandað og með öllum nýtísku þægindum, óskast til kaups.
Mikil útborgun getur komið til greina. — Upplýsingar
kl. 6—7 og 8—9 síðd.
SIGURÐUR BJÖRNSSON,
Freyjugötu 28.
Ursmíðanám.
Reglusamur, laghentur piltur, 16—18 ára, getur
komist í læri nú þegar á góðu verkstæði. Mynd og
meðmæli óskast. Æskilegt að viðkomandi gæti lagt
fram smíðisgrip eða annað er bæri vott um hagleik.
Umsóknir, með greinilegu heimilisfangi, þurfa að
vera komnar til blaðsins fyrir 1. febrúar, merktar
„Úrsmíðanám“.
I Ný kolaverzlun. |
1 Kolaverzlun Suðurlands tekur til starfa nú um ára- |
| mótin. Hún mun gera sjer far um að hafa ávalt ú |
| boðstólum GÓÐ KOL með lægsta verði. — Hröð og |
| góð afgreiðsla. ----- Hringið í síma 1964 og 4017. |
1 Virðingarfylst
I KOLAVI]HZLIIi\ SIIDIJULAMISX |
Nl JA BÍÓ
Fyrsfa ásfiu.
(First Love).
DEANNA DURBIN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lækkað verð kl. 5.
Síðasta slnn.
0>000000000<XXXXXX>0
Sendisveinn
óskast strax.
Versl. Vitinn
<V
<>
</*
I
oooooooooooooooooo
(Þaulvanurmatsveinn
i með 15 ára reynslu á far-
| þegaskipum og hótelum, ósk-
1 ar eftir atvinnu í landi nú
| þegar. Tilboð, merkt „Reglu-
samur“, sendist blaðinu.
iiiiimiiiimmiiiiiiiitiiiiHiiiiiiiiiiiHiiiiiiMiimiimiiiHmiiiiHiv
y 2$a herbergfa |
íbúð óskast 14. maí eða fyr. §
Tvent í heimili. Fyrirfram- g
greiðsla nokkra mánuði, ef 1
óskað er. Tilboð, merkt „K“, §
sendist Morgunblaðinu. §
Gólfdúkur
(linoleum)
A og B þykt. Sömuleiðis
gólfteppi, er komið í
Veggíóðursverslun
Victors Kr. Helgasonar
Hverfisgötu 37.
Sími 5949.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI