Morgunblaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. janúar 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 Loftárásin á „Ariabjörn hersi“ Vjelbyssuskotum rigndi yíir mennina í skipsbátnum Komín atístur tmi tim haf - Tólf sprengjum varpað - en engin hitti skipið Hinir særðu á góðum bata- vegi og fá fullan bata NÁNARI FREGNIR hafa nú borist hingað af loftárás þeirri, sem gerð var á „Arinbjörn hersi“ á dögunum. Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóri á „Agli Skallagrímssyni“ er nýkominn frá Eng- landi. Hann hitti ytra Steindór Árnason skipstjóra á „Ar- inbirni hersi“ og skipsmenn hans. Morgunblaðið hefir átt tal við Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóra og fengið hjá honum eftirfarandi upplýsingar um loftárásina á Arin- björn hersi, um líðan mannanna og ýmislegt fleira í sambandi við þenna atburð. IJpplýsingar Líiðvíks byggjast á frásögn Steindórs Árnasonar skipstjóra, á Arinbirni hersi. Það var um kl. 9% sunnudags- morguninn hinn 22. desember. Var þá kominn bjartur dagur. Arin- björn hersir var á heimleið, norð ur írska sundið. Um 10—12 sjóm. á undan Arin- birni var enskur dráttarbátur. Alt í einu kemur flugvjel og stefnir að dráttarbátnum og gerir árás á hann. Dráttarbáturinn var vopn- aður og svarar árásinni samstund- is með skothríð úr loftvarnabyssu. Flugvjelin kastaði tveim sprengj- um, en hitti ekki dráttarbátinn. í ÁTTINA TIL TOGARANS. Flugvjelinni hefir sýnilega ekki þótt árennilegt að eiga við hinn vopnaða dráttarbát. Er hún hafði kastað niður tveim sprengjum, snýr hún brott frá dráttarbátn- um og heldur nú í áttina til Ar- inbjörns hersis. Skifti nú engum togum. Svo að segja á augnabliki var flugvjelin komin yfir togarann og hefst nú árásin á hann. í fyrstu var flugvjelin nokkuð hátt uppi, en lækkaði brátt flug ið og sveif nú rjett yfir skipið og ljet rigna niður sprengjum. f hvert skifti er flugvjelin kom yfir skipið lækkaði hún flugið. Sáu skipsmenn á Arinbirni greinx lega merki hennar: Heinkel 111; var það tveggja hreyfla vjel. Flugvjelin ljet sjer ekki nægja að varpa niður sprengjum, heldur var einnig skotið úr vjelbyssuin yfir togarann. Rigndi skothríð- inni úr vjelbyssunum yfir togar- ann í hvert sinn, er flugvjelin fór yfir skipið. f SKIPSBÁTINN. Skipstjórinn á Arinbirni hersi taldi víst, að skipið yrði þarna skotið í kaf. Hann skipaði að setja skipsbátinn niður og mönnunum að fara í hann. Var annar skipsbáturinn kom- inn niður og allmargir menn komnir í hann, þar sem hann var við skipshliðina. Kemur þá flugvjelin enn einu sinni yfir togarann og stefnir nú beint á bátinn við skipshliðina og ljet rigna vjelbyssuskotum yfir bátinn. Við þessar aðfarir særðust 5 menn, sem voru í bátnum; þeir voru allir fram í bátnum. En þetta var síðasta atlagan, sem flugvjelin gerði á togarann. Eftir þessa árás hækkaði hún flugið og flaug burtu. Alls fór flugvjelin sex sinnum yfir togarann og varpaði niður 12 sþrengjum, sem allar lentu í sjón- um, skamt frá skipinu. Hinsvegar sjást merki víða á togaranum eft- ir skothríðina úr vjelbyssunum. En það var mikil mildi, að mennirnir, sem fengu skothríðina yfir sig í bátnum, skyldu kpmast lífs af. Sumar kúlurnar fóru í gegn um bátinn. DRÁTTARBÁT- URINN KEMUR. Mennirnir á enska dráttarbátn- um sáu að sjálfsögðu hvað hjer var að gerast. Dráttarbáturinu kemur nú á vettvang. Hið fyrsta sem Bretarnir gera er að taka alla mennina frá Arinbirni hersi yfir í dráttarbát- inn. Var hafður hraði á, því að sumir mennirnir voru særðir og mátti húast við, að sárin væru hættixleg, eða að mönnunum blæddi út, því að mikið blæddi úr sárum þeirra. Strax og mennirnir frá Arin- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Stærsta skip heimsins, „Queen Elizabeth“ hefir í annað sinn síðan stríðið hófst farið yfir Atlantshaf. Skipið er nú í Höfðaborg í Suður-Afríku. (Sbr. skeyti). AtkvæfiagreiOsla um verkfall hjá málarasveinum Málarasveinafjelag Reykja- víkur hefir ákveðið að láta fara jfram atkvæðagreiðslu um það, hvort hefja skuli verkfall, ef ekki hefir náðst samkomulag um kaup þeirra og kjör 7 dögum eftir að atkvæðagreiðslunni er lokið. Atkvæðagreiðslan stendur yfir á rnorgun og mánixdag. Fulltrxxar málarasveina og ínál- arameistara hafa ræðst við og mun íxokkxxð hafa dregið saman til samkomulags, en exxn mun þó vera einhver ágreiningur. Ekki er kunnxxgt xnn kröfur málarasveina nje tilboð nxálara- meistara, þar sem samningaum- leitunum hefir hingað til alger- lega Vérið Haldið inixaxx vjebanda fjelaganna. Bílstjórar. Bifreiðastjórar á leigubílum hafa ekki gert neina nýja kaup- samninga við bílstöðvarnar nú xim áramótin. Viðræðufundir munn hafa farið fram milli fulltrúa beggja aðila og skifst á skoðunxxm, en endan- legt samkomulag er ekki enu fengið. , , Er ekki kunnugt, hvað bifreiða- stjórar gera, en ekki hefir enn verið auglýst atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun hjá þeim. Kaupskipin. Viðræðxxr hafa átt sjer stað undanfarið milli fxxlltrúa sjó- manna á kaxxpskipaflotanum og skipaeigenda, um kaup og kjör sjómanna á skipunum. Þeim við- ræðunx er ekki lokið. Næsti fuixd- ur verður á nxánudag. Leikfjelag Reykjavikur sýixir Háa Þór aixixað kvöld og hefst sala aðgöngxxmiða í dag. Önnur ferð „stærsta ikips beimsins“ yíir Atlantshaf Rangell myndar stjórn i Finnlandi reska 85 þúsund smálesta *-* hafskipið „Queen Elisa- beth“, stærsta skip heimsins, er komið austur um haf til Höfða borgar í Afríku frá New- York. Skipið kom við á eynni Trinidad á leiðinni austur. Þetta er í annað skiftið, sem „Queen Elisabeth“ hefir kom- ist heilu og höldnu yfir Atlants haf frá því að stríðið hófst. *1 fyrra skiftið fór skipið jómfrú- ferð sína frá Englandi til New York, og var þá brottför þess frá Englandi haldið algerlega leyndri. Flugvjelarnarbafafar- ið 50 (lús. km. f svart- asta skammdeginu 1 >han W. Rangell, einum af ” bankastjórmn finská þjóð- bankans, hefir verið falið áð mynda stjórn í Finnlandi. Rang- ell vai- uni langt skeið samstarfs- )xx,aðxxr Risto Ryti, á meðan Ryti var forstjóri ])jóðbankans (þar ti! í des. 1939). Rangel vaim að myndun ráðimeytis síns í gær og er búist við, að ráðu- neytið verði líkt skipað og ráðuneyti Risto Rýtis. Áður en Rangell var fal- ið að inynda stjórn, hafði fulltrúi finska bændaflokksins, Heikkinen, orðið að gefast upp við stjómarmynd- un, vegna andstöðu sosíaldemokrata, sem kváðust sjálfir geta teflt fram manni til að taka að sjer stjóm'arfor- ustu. — Rapgell er úr frjálslynda flokknum, eins og fyriiTennarar hans, Ryti og Cajander. Bændaflokknrinn hefir nú heitið að styðja Rangell, en þó með ákveðnum skilyrðum. Tvö frönsk TTRugvjelamar •*- or ,Haföminn“ og „örn“ hafa flogið 1131 50 þúsund kílómetra vetrar- mánuðina októbér.—desember. Þessa þrjá mánuði hafa flug- vjelarnar verið á flugi í 256 klukkustundir. Samkvæmt þessu hafa verið flognir að meðaltali hátt á 3. klst. á dag. í desember voru farnar 14 ferðir til Norðui’lands fram og til baka, 2 ferðir til Vestfjarða fram og til baka, 2 ferðir til Hornafjarðar. fram og til baka, 2 vestur á S,trandir og 1 aust- ur á Fljótsdalshjerað fram og til baka. Samtals voru flugvjelarnar á flugi í 80 tíma í desember og flugu nálægt því 15 þúsund kílómetra. Er hjer um mjög góðan ár- angur að ræða, í svartasta skammdeginu. skip skotin í kaf Það var opinberlega tilkynt í Vichy í gær, að 19. septem- ber síðastliðinn hefði franskur kafbátur og olíuflutningaskipið „Rhone“ farist, en skip þessi voru á leiðinni frá Casablanca í Mar- okko til Dakar. Talið er að skip- in hafi verið skotin í kaf með tundurskeyti. 64 xnanns fórust af kafbátnum,! en 10 menn af olíuflutningaskip- inxx. í Reutersfregn er skýrt frá því samkvæmt opinberum heimilduxn í London, að um þetta leyti hafi enginn breskur kafbátur verið innan svæðis 500 mílur frá þeim stað, þar sem talið er að skipin hafi verið skotin í kaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.