Morgunblaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 4. janúar 1941.
Fregnir frá New York lierma að innrát Þféðverfa fi Irland
kunni að vera yfirwofandfi. Fregnir þessar eru bygðar á þvi að
Þrjár loftárásir hafa verið
gerðar á Irland (SS£E)
1
Sendiherra Ira
Beriín leggur fram
öflug mótmæli
BANDARÍKJABLÖÐIN birtu í gær undir stór-
um fyrirsögnum fregnirnar um loftárásirnar
á Irland, sem talið er að gerðar hafi verið af
þýskum flugvjelum. Hafa verið gerðar þrjár loftárásir á
írland síðustu tvo dagana, og telja Bandaríkjablöðin að
árásirnar kunni að boða að innrás Þjóðverja í írland sje
yfirvofandi.
Fyrsta loftárásin var gerð aðfaranótt fimtudags (að
því er New York fregnir herma) og var þá varpað
sprengjum á nokkrum stöðum á austurströnd írlands, með
þeim afleiðingum, að þrjár konur fórust, og auk þess varð
nokkuð eignatjón. Sprengjubrot, sem fundist hafa, hafa
leitt í ljós, að sprengjurnar voru þýskar.
I fyrstu var álitið, að þýsku flugmennirnir hefðu vilst, og
haldið að þeir væru að varpa sprengjum á England.En þessi skýr-
ing þykir ekki fullgild eftir að varpað var sprengjum á Dub-
lin í fyrrinótt, en borgin var þá al-upplýst, en hinsvegar eru
allar borgir í Englandi myrkvaðar.
í árásinni á Dublin voru 40 heimili eyðilögð.
Þriðja árásin var gerð í dagsbirtu í gærmorgun, og svifu
þá flugvjelarnar hátt yfir Dublin, svo að ekki var hægt að
greina merkin á þeim. Það þykir nokkuð undarlegt, að flug-
vjelarnar vörpuðu Ijósblysum, þótt bjart væri.
de Valera, forsætisráðh.
íra, hefir falið írska sendi
herranum í Berlín að bera
fram kröftug mótmæli við
þýsku stjórnina út af þess-
um árásum og krefjist
þess, að ráðstafanir verði
gerðar til þess að þeim
verði hætt.
írska sendiherranum hefir
einnig verið falið að krefjast
fuflra skaðabóta fyrir tjón það
sem unnið hefir verið í árás-
unum. Fregnir herma að mikl-
ar æsingar sjeu í Irlandi út af
þessum árásum.
Sumar fregnir herma jafnvel
að jrska stjórnin sje komin á
fremsta hlunn með að vísa
þýska sendiherranum í Dublin
úr landi.
MATVÆLABÚR
BRETA
Bandaríkjablöðin birtu í gær
forustu greinar um hlutleysi
írlands og er í greinum þessum
látin í ljós sú skoðun að Þjóð-
verjar kunni að vilja vinna það
til að írar gangi í lið með Bret-
um, til þess að geta gert loft-
árásir á írland og eyðilagt með
því eitt stærsta matvælaforða-
búr Breta.
Einnig benda blöðin á að það
hafi lengi verið vitað að Þjóð-
verjar hefðu á prjónunum fyr-
irætlanir um að gera innrás í
Ijdand, vegna þess, að búast
mætti við, að fyrirstaðan yrði
þar minst á Bretlandseyjum,
Ný þríggja
manna míð-
stjórn
í Víchy
Stutt tilkynning var birt í
Vichy í gær um að Baudoin
hefði lagt niður ráðherraembætti
sitt. Það er tekið fram, að breyt-
ing þessi á stjórninni standi í
engu sambandi við samninga Þjóð
verja og Frakka.
hh.-jettastpfufregnir herma, að
meiri breytingar á Viehy-ráðu-
neyt.inu sjeu væntanlegar. Er tal-
ið að myndiið muni verða sjer-
stök miðstjórn innan ráðunevtis-
ins, undir yfirstjórn Petains mar-
skálks og að í þessari stjórn muni
þrír menn eiga sæti: Darlan, flota-
málaráðherra, sem verður forseti
hennar og jafnframt innanríkis-
máiaráðherra, Huntziger, sem
verður hermálaráðherra, og Flan-
din, sem verður utanríkismála- og
viðskiftamálaráðherra.
Baudoin, sem nú hverfur úr
Viehy-stjórninni, var ráðherra án
stjórnardeildar, eu einn af aðai-
aðstoðarmönnum Petains. Hann
hafði yfirstjórn allra blaða í
Frakklandi eftir að Laval var
vikið frá, en nú mun Petain taka
að sjer yfirstjórn hlaðanna.
Eldsprengjuárás
á „borg f Vestur-
Englandi" i nótt
Önnur árás Breta
á Bremen
Áströlsk herdeild
byrjar áhlaupið
á Bardia
BRESKA HERSTJÓRNIN í Kairo birti í gær
tilkynningu, sem var á þessa leið: „Skömmu
eftir dögun í morgun rjeðist áströlsk herdeild
á varnarvirki ítala hjá Bardia og náði hluta þeirra á sitt
vald. Hernaðaraðgerðir halda áfram“.
í fregn frá London í gærkvöldi er skýrt frá því, að þótt
ekkert verði um það sagt á þessu stigi hvort úrslitaáhlaupið á
Bardia sje hafið, þá virðist þó mega ráða af tilkynningu her-
stjtórnarinnar að svo sje. En það mnni þó velta á því, hvernig
fyrstu hernaðaraðgerðirnar fara, hvort framhald verður á
áhlaupinu.
Það er talið, að um 20 þúsund ítalskir hermenn sjeu til
varnar í Bardia, og að þeir verjist ,,með bakið að hafinu“. En
hinsvegar er á það bent, að Bardia sje ekki aðeins öflugt virki,
heldur hafi ítalir haft þar miðstöð hernaðaraðgerða sinna í
vestur-sandauðninni.
Breskar konur
taka að sjer
„hættuleg stör!“
Herbert Morrison, loftvarna-
málaráðherra Breta, hef-
ir gert ráðstafanir til að stofn-
aðar verði varðsveitir til að,
hafa eftirlit með verslunar- og girðingum. Auk þess eru þarna
Öflugar hervarnir eru um-
hverfis borgina. Þær hefjast um
5 km. fyrir norðan Bardia og
liggja í hálfhring 4 km. suður
fyrir borgina og 4 km. vestur
fyrir hana. 1 þessaiú!ystu varn-
arlínu eru 40 varnarstöðvar, og
í hverri þeirra verjast 30—40
ítalir. Þessar ystu varnarlínur
eru tengdar öðrum, sem liggja
nær borginni, með gaddavírs-
skrifstofubyggingum í ' loft-
árásum. Þetta er gert til þess
að hindra að tjónið, sem varð
af eldsprengjuárás Þjóðverja á
London síðastliðinn sunnudag
endurtaki sig í öðrum borgum.
Morrison var spurSur að því, hvort
konur gætu tekið að sjer þetta eftir-
litsstarf. Hann svaraSi þá aS starf
þetta væri hættulegt, en tímarnir væru
jiannig, að ekki yrði hægt að hlífa
konum við hættulegum störfum, enda
hef'Su þær sýrrt það, að þær ættu
ekki síður hugrekki til að bera heldur
en karimenn.
Þar sem því verður við komið
(sagði Morrison), munu skátar á aldr-
inum 15—16 ára taka að sjer að
mynda eftirlitssveitir, 6—8 skátar í
hverri.
ísalög á Kalmarssundi í Svíþjóð
eru svo mikil, að siglingar hafa
tepst þar.
á víð og dreif skriðdrekagildr-
ur 60 feta bfeiðar og 20 feta
djúpar.
TÆKIFÆRIÐ
KOMIÐ
Umsátin um Bardia hafði
staðið í 18 da,ga, er ástr-
alska herdeildin hóf á-
hlaup sitt í gærmorgun. —
Hermálaráðherra Ástral-
íumanna sem kom til Eg-
yftalands í gær, ljet svo
um mælt, er hann var
spurður um álit sitt á
horfunum í Libyu, að nú
væri tækifærið komið, er
áströlsku hermennirnir
hefðu beðið eftir.
Ráðherrann kvaðst sannfærður
um, að áströlsku hermennirnir
myndu brjótast í gegnum varnir
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Tö'l regnir frá London kl. 2 í nótt
hermdu, að fjöldi þýskra
flugvjela hefðu í gærkvöldi varp-
að ótal eldsprengjum og tundur-
sprengjum á borg eina í Vestur-
Englandi.
I fyrrinótt gerðu þýskar flug-
vjelar ákafa eldsprengju- og
tundursprengjuárás á námaborg-
iua Cardiff í , suð-vestur hluta
Englands.
I London er viðurként, að tjón
hafi orðið mikið á byggingum, eu
að manntjón hafi orðið tiltölu-
lega lítið. Borgarstjórinn í Car-
diff hefir lýst yfir því, að tjón
hafi ekki orðið eins mikið og í
öðrum borgum, sem orðið hafa
fyrir eldsprengjuárásum Þjóð-
verja.
Bretar gerðu í fyrrinótt aðra
nóttina í röð eldsprengju og tund-
ursprengjuárás á Bremen. Bretar
segja, að árangurinn af árásinni
hafi verið góðtir, þótt hann hafi
ekki verið eins mikill og af árás-
inni nóttina áður.
í fyrrinótt gerðu breskar flug-
vjelar einnig árás á Emdeu og
Amsterdam.
Tilkynning- býsku
herstjórnarinnar.
Tilkynning Þjóðverja um hern-
aðaraðgerðirnar í fyrradag er á
þessa leið :
I gær voru gerðar árásir á Suð-
austur England. Steypiárás var gerð
á breskan varðbát og hæföi ein
sprengjai hann, svo að hann sökk.
1 gærkvöldi vörpuðu öflugar þýsk-
ar flugvjelasveitir sprengjum af öll-
um stærðum á höfnina í Cardiff og á
sjálfa borgina, í hefndarsliyni fyrir
árásina á Bremen. Margir eldar komu
upp, sem hægt var að sjá úr meir en
80 km. fjarlægð.
Breskay flugvjelar vörpuðu sprengj-
um á tvo staði í Norður-Þýskalandi;
sjúkrahús var enn hæft og nokkrar
kirkjur, sem flestar voru í íbúðar-
hverfum, voru laskaðar. Eldar, komu
upp í nokkrum vöruskemmum og iðn-
aðarstöðvum, voru fljótt slöktir. —■
Hægt var a,ð koma í veg fyrir hern-
aðariega eða iðnaðarlega mikilvægt
tjón. Samtals særðust 20 manns, en 8
fórust, Tvær breskar sprengjuflugvjel-
ar vom skotnar niður.
„Fallbyssur eða
smjör*
Berlín £ gær.
Dýsk blöð vitna í diig í Lundúna-
blaðið ,.DaiIy Mail“, sem látið
hefir svo um mælt að Bretar eigi nú
um að velja, hvort þeir vilji heldur
„smjör eða fallbyssur/' Blaðið segir,,
að hreska þjóðin muni auðvitað velja
fallby'ssur.
Þýsku blöðin vitna, í þessi ummæli
Vegna þess (eins og þau segja), að
í Englandi hafi kjörorð Þjóðverja um
„fallbyssur eða smjör“, mjög verið
gagnrýnt fyrir nokkrum árum.