Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 1
GAMLA BiO Dýrlingurinn skerst I leikinn! (THE SAINT TAKES OVER). Amerísk leynilögreglumynd, gerð samkvæmt skáld- sögu eftir Leslie Charteris. Aðalhlutverkin leika: GEORGE SANDERS og WENDY BARRIE. Sýnd kl. 7 og 9. — Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Kvenrjettindafjelag íslands minnist 19. júní með kaffikvöldi í Thorvaldsensstræti 6 kl. 9 e. h. þann dag. Utanfjelagskonur velkomnar. DAGSKRÁ: 1. Ávarp. 2. Ræður: Konan og iýðræðið: Laufey Valdemars- dóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir. 3. Söngur með guitarundirspili: Guðrún Sveinsdóttir. 4. Upplestur: Ingibjörg Benediktsdóttir. Fjölmennið. STJÓRNIN. Trjesmlðafjelag Reykjavfkur heldur fund í kvöld (18. júní) kl. 8l/<> í Baðstofu iðnaðar- manna. DAGSKRÁ: 1. Ágreiningur við breska setuliðið. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Þakpappi þrjár tegundir. A. Eioarsson & Funk Tryggvagötu 28. ................ 1 Handlagin og smekkvís sfúlka j sem hefir nokkra kunnáttu í teikningu, getur feng- J ið vel launaða framtíðaratvinnu. — Umsókn, merkt 1 „Teikning“, sendist Morgunblaðinu. Tll Slokkseyrar daglega kl. 10y2 árd. til kl. 7 síðd. Á laugardögum og sunnudögum aukaferðir kl. 2 austur og austan kl. 9y2. Sfeindór. Nokkra duglega flafningsmenn og tvo vana kyndara vantar á togarann „Júní“. Upplýsingar í síma 9118 og 9179. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. Tilkynning. Frá 1. júlí næstkomandi verða öll farmgjöld fyrir vörur, sem koma með skipum á mínum vegum, að greiðast fyrirfram í London áður en vörurnar eru afskipaðar. Farmgjöldin greiðist til: CULLIFORD & CLARK LTD. Bishopsgate, London, E. C. 2. GEIR H. ZOEGA Fyrirliggf andi: ÞVOTTASÓDI í 50 kg. sekkjum. MATARSALT í 50 kg. sekkjum. Eggert Krislfánsson & Co. h.f. Daglegar liraðferíHr Reykjavlk — Akureyri Afgreiðsla í Reykjavík á Skrifstofu Sameinaða. Síma> 3025 og 4025. Farmiðar seldir til kl. 7 síðd. dagir.n áður. Mesti farþegaflutningur 10 kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- ing þar fram yfir). Koffort og hjólhestar ekki flutt. OOOOOOOOOOOOOOOOOG Norikur (annlæknir ásamt konu sinni óskar nú þegar eftir lítilli íbúð eða einu lterbergi, ltelst með liús- gögnum. Uppl. í síma 2547. st 1 Karlötluverðið 1 helst enn óbreytt um hríð, en g hækkar áður en langt um 1 líður. Grænmetisverslun ríkisins. a oooooooooooooooooG 7 MM Ml ! Laxfoss i til sölu. Til sýnis á Laufás- | x -6 í dag. t ’k WÞ> NYJA bíó Milfónaþjófurtnn (I Stole a Million). ISpennandi amerísk kvikmynd Aðalhlutverkin leika: CLAIRE TREVOR og GEORGE RAFT. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 15 ára fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. ÖOOOOOOOOOOOOOOOOO HafnarfjðrOur fbúð óskast, 2—3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 9311. oooooooooooooooooc | Plöntusala á Öðinstorgi | Góðar blóm- og kálplöntur. | Einnig eitur (karbolerings) | til útrýmingar kálmaðkinum. Selt kl. 9—11. aiiMiiiiiiiMiHiniiiiiiiiiiuiiHiiiiiiuiiHiiiiimiiiiiii Mann vantar í til sveitarviiinu um lengri • tíma í nágrenni Reykjavíkur. • Uppl. í síma 5358. J veg 22 frá kl. | fer til Vestmannaeyja í kvöld * ❖ kl. 10. ó •:* Flutningi veitt móttaka til $ | kl. 4. I V £ BíIMfóri = (minnápróf) vanur öllum | sved-' tiirfum og lievvinnu- | vjek ;u, óskar eftir smnarat- § v;n:m í sveit eða kaupstað á | heimili þar sem þarf á bíl- | stjóra að halda við bílkevrslu, | í viðlögum. — Tilboð sendist Í sem fyrst á afgreiðslu Morg- p unblaðsins, merkt „(Bílstjóru“. iiiiiuuiiuiiinuiUiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiM (unnimmmniiuuiiiiiuiiiiiiiuiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiiiuiim 16 tveggja manna ( ( iieibergi | |j ásamt morgunverði, óskast || 1 handa enskum verkamönnum. = | Ekki nauðsynlegt, að þau sjeu = p í sama húsi. Miðstöðvarhiti = | æskilegur. Tilboð sendist í P. f§ O. Box 807 sem fyrst. iiiiinnnimiimiuniiiiiiiiiiiiiimtiuiiiiiiiiuiiuiiiiiiiinmnnti LOFrUR GETUR ÞAÐ t. kK1 - - hA IIVEKX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.