Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 2
M O R nr U N B LAÐIÐ Miðvikudagur 18. júní 1941. Skriðdrekaorusta í vestur- sandauðninni Engín her væðíng í Prátt fyrir að vitað sje, að Þjóðverjar knýji nú fast á dyr hjá Rússum (segir í Reuters fregn frá Moskva) virðist ekk- ert benda til að hervæðing fari fram í Rússlandi. Rússar eru að kalla saman varalið til heræfinga, eins og venjulega á sjer stað um þetta leyti árs og það er ekki nema eðlilegt að mikið ber' á þessu varaliði í jafn stóru lar.di og Rússlandi. Lundúnablöðin ,.Times“ og ,,Daily Herald“ vara við því í gær, ao gera ráð fyrir að Rúss- ar muni fara í stríð við Þjóð- verja. ,,Times“ telur að Þjóð- verjar sjeu aðeins að.reyna að fá auknar vöruafhendingar frá Rússum. Yfirleitt ;kemur þó fram sú skoðun, áo stórtíöindi sjeu í veendum á næstunni. Er jafnvel álitið að markmiðið með liðs- drætti Þjóðverja við Rússland sje að beina áthygiinni frá öðr- um undirbúningi þeirya. r Islenskt titvarp frá Þýskalandt Klitklcair ff.4ö' í gærkvöldi hófst úfvartf á'íslensku frá Þýska- landi. Var útvarpað á stuttbylgj- um,' öldulengd 19. Flutt var efindi uni Jón Sig- urðssön forséta. íslendinguriim, sem talaði í útVarþið, sagði að ráð- gert væri að liefja daglegt útvarp frá Þýskalaudi tíl íslands og væri ætlast til, að útvarp þetta gæti orðið tengiliður milli Þýskalands og 'íslánds. Þótt fjatlægðin milli landanná væri mikil, þá bærist ])ó jafnan frjettir á milli landanna. Voru íslendingar hvattir til þös's að fýlgjást vel með „nýbygg- ingu hinuar hrÖrnandi Evrópu, sem hú ætti sjer stað“. FtvarpsþiilUrimi skýrði frá því. að næst vrði útvrarpað á íslensku n.k. þriðjhdag, 24. júní kl. 17.45 á sömu öldulengd, 19 metrum. útvafpinu lauk með því að ís- lenski þjóðsöngurinn var leikinn. r Ovænt áhlaup Breta Þjóðverjar segja bardag- ana ganga sjer í vil STÓRFELD skriðdrekaorusta stendur nú yfir í vestur-sandauðninni í Egyptalandi á svæðinu milli Fort Caputzo og Sollum. í tilkynningu bresku herstjórnarinnar í Kairo í gær er skýrt frá því, að bresku hersveitirnar hafi gert þarna óvænta árás og kom- ist í fyrsta áfanga til Fort Caputzo. Öxulsríkin sendu í skyndi eftir liðsauka til Tobruk (segir í tilkynningunni) og gerðu ítrekaðar gagnárásir, og biðu við það mikið tjón. í herstjórnartilkynningum Þjóðverja og Itala segir, að bar- dagar haldi áfram í Norður-Afríku með sáma ákafa og áður og að Rretar hafi beðið allmikið tjón. Skýrt er frá því að þýskar flugvjelar veiti landhernum öfluga aðstoð með árásum á vjéla- sveitir og göngusveitir. 11 breskar flugvjelar eru sagðar hafa verið skotnar niður. Breski flugherinn veitir landhernum breska einnig mikla aðstoð á þann hátt, að hann hindrar flugvjelar óvinanna í því, að taka virka aðstoð í bardögunum (segir í tilkynningu frá flug- stjórninni í Kairo). Ein þýsk flugvjel hefir verið skotin niður og margar laskaðar. - Radiomiðanir - til að finna skip og flugvjetar Pið var upplýst í London í gær, að Bretar notuðu radio-miðanir til þess að upp- götva óvinaflugvjelar og ó- vinaskip. Sir Philip Joubert flug- marskálkur skýrði frá þessu í gær og sagði, að þetta væri eitt þeirra hernaðarleyndar- mála Breta, sem best hefði verið gætt. Sir Philip sagði, að radio- miðanirnar hefðu átt mikinn þátt í að Bretar hefðu unnið orustuna um Bretland í fyrra haust. Leyndarmálinu hefir verið uppljóstrað nú, til þess að undirstrika það, hve Bretum er brýn nauðsyn á að fá fleiri radio- og loftskeyta- kunnáttumenn í þjónustu sína Þjóðverjar mót mæia f Wastilngton Gagnráðstafanír ut af frystíngj ínnstæðnanna Bandaríkin byggja flugvelli í Brasilía Sú fregen var staðfesi í Rio de Jan- eiro í gter, að Bandavíkin hefðu fengiíS leyf'i til að byggja flugvelli í Brasilíu. f samningum þeim, sem gerðir hafa verið um þetta efni, er svo tilskilið, að í'lugr'ellirnir skuli vera eitrn Brasilíu- manna. í Reutersfregn frá Kairo seg- ir, að fram til þessa hafi aðal- lega verið teflt fram skriðdrek- um í bardögunum í London var skýrt frá því í gær, að þótt tilkynning Kairo- herstjórnarinnar sje crðuð svo að bresku hersveitimar sjeu komnar til Kaputsovirkisins) þá þurfi þó ekki að felast í því, að þeir hafi tekið virkið. Það er einnig talið sennilegt að öxuls- ríkin hafi Sollum En barist er á háum bakka fvrir.austan Soll- um. Sá he’ ;nn, sem hefir vfir- tokin á þe«s.m hskka getúr ráð- ið örlögum Sollum. Það er tekið fram í London, að þótt enn geti ekki verið um að ræða nema staðbundna sókn Breta, þá geti þetta breyst, ef vel gangur Er l; gð áhersla á, að Wavell hershöfc'ingi vilji forð" ast að gera grein fyrir fyrirætl- unum sínum, fyr ea betra yfirlit er fengið yfir bardagana. í Berlín er því aftur á móti haldið fram, að bardag- arnir gangi Þjóðverjum og ítölum í vil. Þýska frjetta- stofan skýrir frá því, að frá því að bardagarnir byrjuðu hafi yfir 100 breskir bryn- vagnar verið eyðilagðir. Ff Capuzza M;,es 50 Sjötta loft- árásin á Ruhr f-v að er viðurkent í herstjórn- * ártilkynningu Þjóðverja í gær, að „nokkrar sprengjur hafi fallið á iðnaðárstöðvar og járn- brautarstöðvar“ í loftárás, sem Bretar gerðu á Vestur-Þýskaland í fvrrinótt. Þetta var 6. nóttin í röð. sém Bretar gerðu árás á Ruhrhjeraðið í Vestur-Þýskalandi. í tilkynningu Breta segir, að á- rásirnar hafi verið gerðar á Köln, Diisseidorf og Duisburg. ATLANTSHAFS- ORUSTAN. 1 aukatilkynningu, sem þýska her- stjórniu gaf út í gær,, er skýrt frá því, að fimm kaupskipum hafi verið sökt, samtals 31.933 smál. ’F'* jóðverjar og ítalir hafa nú I *' svarað þeirri ráðstöfun Roosevelts að frysta allar þýsk- ar og ítalskar innstæður í Banda ríkjunum. Þýska stjórnin fyrir- skipaoi í gær að viðeigandi ráð- siafanir skyldu gerðar við inn- stæður allra Bandaríkaþegna í Þýskalandi. t Ítalíu hefir verið bannað frá og með deginum í gær, að inna af hendi nokkrar greiðslur við þegna Bandaríkjanna. „Giornale d’Italia“ segir um frysting innstæðnanna i Banda- að hjer sje um að ræða ótvíræða .viðskiftaléga Stríðsyfirlýsingu á hendur öxulsrikjunum. Blaðið segir að ítalir græði á frysting innstæðnanna, út af fyrir sig. Inneigmi BandaríKj- anna í Ítalíu eru sagðar vera 145 milj. dollarar, en inneign ítala í Bandaríkjunum að eins 63 milj dollarar. í fregn frá Berlín seint í gærkvöldi var skýrt frá því að þýska stjórnin hefði lagt fram harðorð mótmæli í Washington út af seinni ráðstöfuninni, sem Roose- velt gerði nú um helgina, lokun þýsku ræðismanns- Gagnsókn Frakka í Sýrlandí tilkynningu Kairoherstjórn- arinnar í gær er skýrt frá því, að „enda þótt bresku her- sveitirnar í Sýrlandi sæki fram á vígstöðvunum við ströndina og hjá Kiswei fyrir sunnan Damas kus, þá hafi Frakkar gert harð- ar gagnárásir á miðvígstöðvun- um, og náð þar úr höndum Breta nokkrum borgum“. í tilkynningu, sem geíin var út í Vichy í gær, er skýrt frá því að Frakkar haldi velli á báðum vígstöðvunum, út við ströndina og hjá Damaskus, og að þeir hafi valdið miklu tjóni í iiði frjálsra Frakka hjá Damaskus. t tilkynningu Vichystjórnar- innar segir, að í raiðvigstöðvun- um færist gagnsóknir Frakka í aukana, og að Bretar hafi orð- ið að hörfa úr nýjum mikilvæg- um herstöðvum. Fulltrúi herstjórnarirmar í Jerúsalem sagði í gær, að við- nám Frakka í Sýrlandi væri meira heldur en búist hefði ver- ið við, en þó ekki meira heldur en hið mesta, er gerí var ráð fyrir, þegar herförin var ákveð- in og sem herstyrkur banda- manna er miðaður við. Er nú verið að senda liðsauka til mið- vígstö.ðvanna. Fulltrúinn sagði, að íregnir Vichystjórnarinnar um mikið mannfall í orustunum, væri rangar; mannfallið væri þvert á móti mjög lítið. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Petain hvetur frönsku þjóðina til blindrar hlýðni Petain marskálkur flutti ávarp til frönsku þjóðarinnar í gær í tilefni af því, að þá var liðið ár frá því að Frakkar báðu um vopna hlje. í ávarpi sínu gerði marskálk- urinn samanburð á því, sem var, er Frakkar báðu um vopnahlje og' ástandinu •nú, sem hann kvað vera síður alvarlegt. Hann sagði, að Frakkland væri að rísa aftur. Þeir. seni kvörtuðu yfir ástand- inu nú, væru fljótir að gleyma. I fyrra hefðu borgarar Frakklands verið á hrakningi undan loftárás- um, en nú væru þeir komnir aft- ur til lieimila simia. Hann sagði. að atvinnulífið væri að iifna og unnið væri að því í vaxandi mæli að byggja ný heiinili. Franska þjóðin væri nú gagn- tekin nýju hugarfari, hugarfari fórnarinnar. Hann sagði. að Frakkland liefði ekki verið selt, svikið eða yfirgef- ið. Þeir, sem hjeldu þessu fram, væru að vinna fyrir komnnmista. ITann hvatti að lokum til blindr- ar hlýðni við sig. Spánska stjórnin hefir viður- kent hið nýja kommgsríki, Kró- atíii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.