Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. júní 1941. MORGUNBLAÐIÐ <k r> Frá hinum sögulega fundi á Alþingi í gær. Hinn nýkjörni ríkisstjóri situr við borð gegnt forseta- stólnum, þar sem hann undirritaði drengskaparheitið. Skrifstofustjóri Alþingis stendur við borðið. — Fot.: Vigfús Sigurgeirsson. Þingslitin FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU 2 ályktanir Ed. og 6 ályktanir Nd. — Ein þingsályktunartillaga var afgreidd með rökstuddri dag- skrá, einni va.r vísað til stjórnar- innar og , ein var ekki útrædd. Ein fyrirspurn var borin fram, en ekki rædd. Alls hafði þingið til meðferðar 172 mál. Þessu næst ávarpaði forseti þingheim með all-langri ræðu, þar sem hann mintist m. a. á ástand- ið, sem nú ríkir, afltomu atvinnu- veganna, helstu málin, sein þing-; ið afgreiddi o. fl. Flann miutist sjerstaklega á álýktanir þær, ev Alþingi hafði gert í sjálfst.æðis- málinu. Einnig mintist hauu dönsku þjóðarinnar, forsætisráð- herra og konungs Dana. Að síðustu þaldvaði forseti þing- mönnum gott samstarf og óskaði þeim góðrar heimkomn. Fjármála- ráðherra þakkaði f. li. þingmauna og' árnaði forseta heilla, en þing- menn risu úr sætum. Er forseti hafði lokið máli sínu steig hann úr forsetastól, en rílv- isstjóri reis úr sæti sínu og mælti: Nú eru liðin 1011 ár síðan Al- þingi var stofnað, og er þetta 71. samkoma en 56. löggjafárþing frá því er Alþingi var endurreist. Með því að þingið hefir nú Fok- ið störfum sínum að þessu sinni, segi jeg Alþingi slitið. Jeg viJ biðja alþiugismenn að minnast fósturjarðar von;ar, ís, lands, með því að rísa xir sætum. Þingmenn risu úr sætuin og hrópuðu ferfalt húrra fyrir fóst- urjörðinni. Þai- með var þessari athöfn lokið. r Iþróttírnar FRAMH AF ÞUÐJU SÍÐÞ 800 m. hlaup. Fyrstur Sigur- geir Ársælsson (Á) 2 mín. 4,2 sek. Annar Árni Kjartansson (Á) 2:6,7 og þriðji Gunnar Sig- prðsson (ÍR) 2:8,1. Árni er enn í drengjaflokki og afreek hans því ágætt. Hástökk. Fyrstur Sigurður Norðdahl (Á) 1,71 m. Annar Skúli Guðmundsson (KR) 1,71 m. (Það er nýtt drengjamet, því Skúli er enn í drengjaflokki) og þriðji Oliver Steínn (Á), stökk 1,64 m. Þá fór og fram stjórnarboð- hlaup 5x80 m. miili stjórna 1. R. og Ármanns og unnu Ár- menningar á 49,8 sek. Er hjeer var búið varð hlje á kepninnj þar til kl, 8,30 unt kvöldið. Þá fóru leikar þannig: Langstökk. Fyrstur varð Oliver Steinn (Á). 6.50 m., annar Sigurð- nr Fiimsson (KR), 6.08 m., þriðji Jóhánn Bernhard (KR), 6.04 m. og' fjórði Georg Ij. Sveinsson (IvR) 6.25 m. 5000 metra hlaup. Jón Jónsson (KV) varð fvrstur á 16 mín. 40.6 selv. Annar Haraldur Þórðarson (Á) á 16:46.0 og þriðji Tndriði Jónsson (KR) á 16:50.2. Kúluvarp. 1. Gunnar Huseby (KR), varpaði 14.22 m. 2. Sigurð- ur Finnsson (KR), 13.17 m. 3. Jens Magnússou (Á) 12.41 m. og 4. -Tóel Kr. Sigurðsson (ÍR) 11.80 m. 1000 metra boðhlaup. Fyrst varð sveit KR á 2 mín. 8.3 sek. Önnur sveit Ármanns á 2:10.2, Jiriðja sveit ÍR á 2:11.5 og fjórða sveit Víkings á 2:14.9. Amerískar spreigju- fiugvjelar fljúga til Egyptalands j ----- Roosevelt forseti ræddi í fyrradag við yfirmer.n hers og flota í Bandaríkjunum um möguleika á Jiví^að auka send- ingar á sprengjuflugvjelum til vígstöðva Breta við austanvert við Miðjarðarhaf. Er ráðgert að fljúga flug vjelunum fyrst til eyjarinnar Trinidad, Jiaðan til Brasilíu, frá Brasilíu til bækistöðvar ein- hversstaðar á vesturströnd Af- ríku og þaðan til Egyftalands. 5 mínútna krossgáta JAPANSKI SENDIHERRANN í LONDON HEIMLEIÐIS. T apanski sendiherrann í London ^ lagði af stað þaðan í gær á- leiðis til Lissabon, en þaðan mun hann fljúga yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna og halda áfram för sinni þaðan til Japan. Iíefir hann verið kallaður heim til að gefa stjórn sinni skýrslu. Sendiherrann átti klukkustund- ar samtal við Churehill, áður eii hann fór frá London. C/ l 3 V s u ? 8 9 VÖ // /X /1 /r /s ■V /f, /7 // /9 Íí i/ ií ns 1? t W 3/ Lárjett. 1. böndin. 8. maður. 10. veit- ingastofa. 11. Jivinga. 13. titili. 15. skýldmennin. 16. reyt. 17. fýk. 19. þras. 20. greinir. 22. göngú- lag. 24. drykkur. 25. efni. 26. bor. 27. vendi; 28. titill. 30. brotsjóa 32. rjettur. Lóðrjett. 2. arkafjöldi. 3. hlífir. 4. dug- leg. 5. íþróttafjelag. 6. fjelag. 7. fangelsi. 9. tugthús. 11. óhreinka, 12. umíukta. 14. stafurinn. 15. hlass. 18. ota. 21. vatnagróður. 23. bílategmid. 28. virðing. 29. húsa- kynni. 30. hljóð. 31. rithöfundur. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Tilmæli Jón heitinn Hansson unni fróð- leik og mentun og var vel að sjer í fornum fræðum og kveð- skap. Án efa hefði hann orðið á- gætur námsmaður, því að gáf- urnar voru skarpar og skilning- urinn ljós. En það var hvort- tveggja, að ekki var títt að bænda- synir gengu mentaveginn í upp- vexti Jóns, enda voru efnin lítil. Jón fann vel, hvað hann sjálf- ur liafði mist, og því var það löngun hans að geta stuðlað að Jiví á einhvern hátt, að fróðleiks- þyrstur ungjingur gæti SAralað mentaþrá sinni, og því hafði hann í huga að stofna sjóð og skyldi A’iixtum hans varið til þess að styrkja efnilegan ungling úr Kirkjuhvammshreppi í Yestur- HúnaVatnssýslu, en þar lifði Jón sín bestu ár, til náms. Dauða han& bar svo brátt að, að hann gat ekki komið þessari hugmynd sinni í framkvæmd, en börn hans og nokkrir vinir haf'-i nú bundist samtökum um að láta þessa- hngsjón hans rætast og er ætlunin, að á afmæli hans 24. júní n.k. verði þessi sjóður stofn- aður og helst ekki með minna en 2000 kr. Nú vantar nokkuð á, að Jiessi upphæð sje enn fengin, en af því að við vitum, að Jón Hansson var- A-insæll maður, Jiykir okkur lík- legt að margir af kunningjum hans, sem Arið náum ekki til. vihlu legg.ja eitthvað af mörkum. — Þeir, sem þetta vildu gera, eru vin.samlega beðnir að koma tillög- únum annaðhvort til Björns Frið- rikssonar, Bjarkargötu 12 eða Jóns Bj.arnasonar, Skólavörðusjíg 41 fyrir þann 22. þ. m. Reykjavík. 9. júní ’41. Björn Friðriksson. Jón Bjarnason. •••••••••••• •••••••••••• Bretar mlssa 50. tundurspíllínn Breska flotamálaráðuneýtið hefir tilkynt missi tundurspillisins ,,Jersev“ (1500 smál., bvgBttr 1939), og er það 50. tundurspillirinn, sem Bretar segjast hafa mist. Á Jieþsu ári segjast þeir liafa mist 12 tundurspilla. í Þýskalandi er því haldið fram að raunvei'ulegt tundurspillatjón Breta sje stóram meira. Segja Þjóðverjar að \lssa sje fyrir því, að Bretar hafi mist á þessu ári 18 tundurspilla. Dagbók •••••••••••• 0000000000*9 Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Laugaveg 79. — Sími 3272. Heilbrigðisnefnd hafa borist kvartanir um, að loftræstingu í kvikmyndahúsum bæjarins sje mjög áfátt. Yar þetta rætt á síð- asta fundi nefndarinnar og taldí formaður Jiessar kærur á rökúin bygðar. Nefndin samþykti að skrifa stjórnúm kvikmyndahús- anna og mælast til þess, að úr þessu verði bætt. Miðstöðvar-eldstó ,sú, er Jóh. Fr. Kristjánsson er höfundur að og getið var um hjer í blaðinu í fyrra, er nú og verðúr næstu daga til sýnis í skemmuglugga Haraldar Árnasonar í Ausíur- stræti. Eldstóin er ásjáleg og-’héf- ir hlotið góða dóma Jieirra. er reynt hafa. Eru nú um 50 átór teknar í notkún víðsvegar nm landið. Jóhann segir, að fjarri sje Jiví, að hann geti fullnægt eftirspurn. Veldur þar mestu ei’f- iðleikar á að fá framkvæmda járnstevpuna, sem nauðsynleg er til smíðisins, og vantar hahu rekstursfje. Sýningarinnar stofn- ar hann til vegna alþingísmahná, áður en þeir hArerfa úr bænum, ea Alþingi hefir eins og kunnugt er veitt Jóhánni nokkurn stýrk. Áheit á Slysavarnafjel. fslands: Frá ónefndum 10 kr. N. N. 20 kc Halldór Kristjánsson, Brekkustíg 35 B 5 kr. S. E. 10 kr. H. B Þ. 5 kr. S. E. B., Rvík 5 kr. G. 0- 10 kr. Brvnjólfur Þoríáksson,. Ei- ríksgötu 5, 5 kr. Halldóra Stur- laugsdóttir. Hringbraut 114, 5 kr. Göimil kona 5 kr. G. P. 5 kr. Erla 2 kr. G. 5 kr. Óuefndiir 20 kr. Sjó- maður 5 kr. J. J. 50 kr. Óriefndur 10 kr. Kærar Jiakkir. —- J. E. B. Gjafir til Slysavarnafjel. ísl. í rekstrarsjóð „Sæbjargar“: Frá skipshöfninni á m.b. „Vísirh, Húsarík 180 kr. Safnað af Magn- úsi Tómassyni. Mjóafirði 107 kr. Þorbergur Guðmundsson útgerð- arm, Garði 300 kr. M. Ií. Þ„ S- heit. 5 kr. Kvenfjelag Akurnes- inga, Akranesi 180 kr. Skipshöfn- in á e.s. Selfoss 173 kr. Sig. Hall- bjarnarson, Akranesi 150 kr. M.b. ..E.ster“' og Jón Björhsson, Akur- eyri 100 kr. Þórður Guðmundsson, Gerðum 400 kr. -— Bestu þakkir. J. E. B. Útvarpið í dag: - 21.00 Einleikur á píanó (Frits Weisshappel): Sónata í Es-dúr eftir Haydn. ■ . 21.15 Erýidi: Fátækraframfærslan 1939 (Jónas Guðmimdsson eftir- litsmaðnr sveitarstjóranmála), 21.40 Sjeð og heyrt“. Sími 1380. LITU BILSTABIN Er nokknð *tdr. UPPHITAÐIR BÍLAR. • . : • * . A , • • *: ’ n L' oL-áW’ vk- i' . ‘hr J’ 1 1 Minn hjartkæri eiginmaður, faðir og tengdafaðir, SNORRI JÓHANNSSON, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni fimtudaginn 19. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Öldugötu 9, kl. 1 e. hád. Gnðborg Eggertsdóttir, börn og tengdaböm. 1 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.