Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 4
Fyrsfi ríkis- stjóri Islands Sveinn Björnsson. MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. júní 1941. 60 stúdentar útsfcríttíðust 5 í gær úr Mentasfcóla Reykjavíktir Margt eldri stúdenta við skólauppsögn UPPSÖGN MENTASKÓLANS fór fram í gær í hátíðasal Háskólans. Hófst sú athöfn kl. 10 og var lokið á hádegi. Voru óvenjulega margir gestir viðstaddir þessa skólauppsögn, bæði foreldrar og aðrir aðstandendur þeirra, sem tóku stúdentspróf og eldri stúdentar, sem byrjuðu á að halda 25 ára, 35 ára, 40 ára stúdentsafmæli sín hátíðleg. Sýmr það lofsverða ræktarsemi við stofnunina að gamlir nemendur skuli heimsækja skólann á hátíðisdögum hans. Benti Pálmi Hannesson rektor á það sjerstaklega í ræðu sinni, að skól- anum væri mikil þörf á samúð og stuðningi, því ef svo færi, að skólinn fengi ekki sitt nálega 100 ára hús til afnota í haust, þá yrði að lara að hugsa stofnuninni fyrir nýju húsi. Hinn gamli virðulegi skóli væri ekki hentugur. Og ef hann yrði lengi í hers- höndum, þá myndi hann tæplega til þess hæfur að verða endur- bættur. íO áa stúdentar fT elstu æfiatriði Sveins Björns- sonar ríkisstjóra eru þessi: Sveinn Björnsson er fæddnr í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881. Foreldrar; Björn .Tónsson ritstjóri, síðar ráðherra, og Elísabet Sveins- dóttir, kona hans. Sveinn Björns- son varð stúdent í Reykjavík árið 1900, lauk embættisprófi í lög- fræði við Kaupmannahafnarhá- skóla 1907. Hann var málaflutn- ingsmaður við yfirrjettinn í Rvík 1907—20, og hæstarjett 1929 og 1924—26. Sat í bæjarstjórn Reykja víkur 1912—20. Þingmaður Revk- víkinga 1914—16 og 1920. For- maður Eimskipafjelags ístands' 1914—20. I stjórn Sjóvátrygging- arfjelags íslands frá stofnun þess til 1920 og 1924—26. Sendiherra íslands í Khöfn 1920—24 og síð- an 1926. Sveinn hefir verið full- trúi Islands á ýmsum alþjóðaráð- stefnum og Norðurlandaráðstefn- uni og ennfremur formaður versl- unarsamninganefnda við ýmslönd: Bretland, Noreg, Ítalíu, Spán og Þýskaland og oftar en einú sinm við súm þeirra landa. Eftir tíðindi þau, er gerðust í apríl 1940, er Þjóðverjar hernámu Danmörku, kom Sveinn hingað til íslands, og hefir starfað hjer síð- an sem ráðunautur ríkisstjórnar- innar um skipun utanríkismála o. fl. í sambandi við breytingar þær, á málefnum Islands, sem orðið hafa síðustu missirin. Sveinn er kvæntur Georgíu dótt- nr Henriks Hansens, lyfsala í Hobro á Jótlandi. Þau eiga 6 upp- komin börn, Björn, verslunarmann í Danmörku;; Onnu, gifta í Dan- mörku; Henrik, eand. jur.; Svein, tannlæknanema; Ólaf, stud. jur., og Elísabetu, sem lauk stúdents- prófi við Mentaskólann hjer í Áður en rektor hóf mál sitt, söng Karlakórinn Geysir frá Akureyri, fjögur lög, Sumar er í sveitum, Nú andar suðrið, Ó, flýt þjer nú snót mín og Það laugast svölum úthafsöldum. Kvöddu gestir og nemendur sönginn með lófataki, en rektor bað söngmenn flytja kveðju til Norðurlands. Lýsti rektorinn síðan erfið- leikum ,skólastarfsins eins og það hefir verið í vetur, þar sem orðið hefir að skifta því í fimm staði. Nemendur skólans í vetur hafa verið 54 í gagnfræðadeild, 84 í máladeild, 66 ' stærðfræði- deild. Undir inntökuprcf gengu 76 og fjellu 16, en 58 stóðust próf- ið. Hæst próf tóku þar Jóna Brynjólfsdóttir, Guðm. Helga- son, Björn Jónsson. Nemendum sem ganga undir inntökupróf í skólann fer fækkandi, voru flestir 1938 124, síðan 104, í fyrra 90 og nú sem sje 76. Fjöldi nemenda fekk að sleppa við árspróf að þessu sinni. Undir gagnfræðapróf gengu 27 inanskolanemendur, 27 utanskóla og 45 úr gagn- fræðaskóla Reykjavíkur. 26 innanskólanemendur luku prófi og af þeim fengu þessir hæstu einkunnir: Magnús Magnússon (9.22), Ásmundur Sigurjónsson (8,72) og Hulda S. Valtýsdóttir (8,38). Af utanskólanemendum stóðst 21 prófið. Fengu 10 1. eink. 9 2. eink. og 2 fengu 3. eink. Hæstu einkunn fengu þessir þrír nemeendur: Álfheið- ur Kjartansdóttir (8,65), Garð- ar Ölafsson (8,49) og Páll Hannesson (8,34). En af þeim sem tóku próf í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga fengu 2 1. eink. 16. 2. eink. 18 3. eink. og 9 stóðust ekki prófið. Undir stúdentspróf gengu 64, af þeim 36 úr máladeild og 24 úr stærðfræðideild, í máladeild fengu 2 ágætis- einkunn, 24 1. eink. 8 2. eink. og 1 3. eink. Hæstu einkunnir fengu Val- borg Sigurðardóttir (9,16), Þór- hallur Vilmundarson (9,16), Sig. Gissurarson (8,90), en á- gætiseinkunn á prófinu sjálfu fengu þeir auk þess Gunnar Nor- land og Jóhannes Halldórsson. Af 28 sem gengu undir próf úr stærðfræðideild gengu 4 frá prófi eða fjellu. Níu fengu 1. eink. 14 2 eink. og 1 fekk 3. eink. Hæsta próf tóku Sig. Örn Bogason (8,49). Guðm. Sveins- son (8,43), íJóhannes Newton (8,33). Er rektor hafði gert grein fyrir prófinu skýrði hann frá verðlaunaveitingum. Þessir fengu verðlaun: Af legati Jóns Þorkelssonar Þórhallur Vilmundarson úr sjóði Christensen lyfsala, Val- borg Sigurðardóttir. — Bóka- verðlaun fengu, Guðm. Vignir Jósefsson, Gunnar Norland, Jóhannes Halldórsson, Kristín Ólafsdóttir, Sig. Gissurarson, Guðm. Sveinsson, Jóhannes Newton, Sig. Örn Bogason, Magnús Magnússon, Ásm. Sig- urjónsson, Einar Kvaran (fyrir að vera skólaumsjónarmaður og önnur frá fjelaginu Anglia, fyrir að fá ágætisemk. í ensku). Þessir fengu bókaverðlaun fyrir að vera umsjónarmenn í bekkj- um, Guðmundur Ásmundsson, Viggó Maack, Árni Björnsson, Narfi Þorsteinsson, Björn Tryggvason, Skúli Norðdahl, Hallgrímur Sigurðsson, Pjetur Pálsson. Frá Alliance Francaise fengu þau verðlaun fyrir að fá ágæt- iseinkunn í frönsku Valborg Sigurðardóttir og Þórhallur Vil- mundarson. Er rektor hafði avarpað nem- endur flutti sr. Árn: Sigurðsson ræðu f. h. 25 ára stúdenta, er þarna voru almargir mættir, en 26 stútentar útskrifuðust fyrir 25 árum og síðan flutti dr. med Gunnl. Claessen f.h. 49 ára stú- eonta, sem alls yoru 16, en 6 dánir, og voru fjórir þeirra við- staddir auk Claessens, þeir B_enedikt Sveinsson bókavörður, Magnús Sigurðssou bankastjóri og Sigurjón Jónsson fyrverandi bankastjóri. ára stúdentar komu saman' hjer í bænum í gær. Vorið 1891 voru samtals 16 stú- dentar útskrifaðir. Af þeim em átta á lífi, en fimm staddir hjer í bænum, þeir síra Friðrik Hall- grímsson dómprófastur, Guðmund- ur Sveinbjörnsson, fyrv. skrif- stofustjóri, dr. Helgi Pjeturss, Karl Nikulásson og síra Sveínn Guðmundsson. Utan Reykjavíkur eru: síra Jes Gíslason í Vestmannaeyjum, síra Vigfús Þórðarson, Eydölum og síra Pjetur Hjálmsson, Marker- ville, Alberta í Kanada. Nýju stúdent- arnir Þessir stúdentar útskrifuðust f gær: Stærðfræðideild: Agúst Sveinbjömsson I. eint. Asgeir Magnússon I. — Benedikt Antonsson III. i— Bergljót Haralz II. — Einar Agústsson I. — Einar Eyfells II. — Einar R. Kvaran I. -—» Grímur Tromberg II. — Guðm. Sveinsson .1 — Guðrún Gísladóttir II. — Gunngeir Pjetur^son II. — Hans Svane I. — Hörður Ágútsson II. — Isak Sigurgeirsson II. — Jóhannes Newton I. —* Sig. Om Bogason I. — Sturla Friðriksson II. {■ Tlior Ó. Thors II. — Unnur Thoroddsen I. —- \ Vilberg Skarphjeðinsson II. — Þorbjörg Magnúsdóttir II. — Þórdís Bjömsson II. — Örn Guðmundísson II. •— Utanskóla: Júlíus Magnússon II. — Máladeild: Anna Magnúsdóttir II. — ' Ámdís Árnadóttir L — ■ Amór Björnsson n. — Bragi Kristjánsson n. — Ester Björnsson i. — Friðrik Margeirsson i. — , Guðm. Vignir Jósefsjson i. — Guðný Ámundadóttir i. — Guðriin Helgadóttir i. r— Guðmn Kristjánsdóttir n. — Gunnar Norland i. — Hallfríður Guðbraudsdóttir i. — ITaukur Hvannberg i. — Jóhanna Fossberg i. — Jóhannes Halldórsson i. — Jósep Gunnarsson i. — Kristín Ólafsdóttir i. — Kristín S. Theódórsdóttir i. — Kristjana Sigurz i. —- Lárus Ualldónsson i. — Margrjet Þ. Thors í. % Ólafur G. Hallgrímsson in. Sigurður Gissurarson i. — Sigurður Sigurgeirssor. ii. — Valborg Sigurðardóttir ág. 9,16 Þóra Helgadóttir I. eink. Þórhallur Vilmundarson ág. 9J6 Þuríður Thoroddsen I. eink. Utanskóla: Bjöm Þorsteinsson I. — Elísabet Björnsson II. — Friðjón Þórðarson — Jón Guðmundjsson I. — Oddbjörg Kristinsdóttir II. — Ólafur Ólafsson I. — Steingrímur Jónsson II. — Valtýr Bjarnason I. — , SIGLINGAR. Vjer höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- etrandar Englands og íslands. Tilkynningar um vörur eendist Cnlliford & Clark Lm BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir H. Zoega. Símar 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.