Morgunblaðið - 18.06.1941, Blaðsíða 8
JBðtgttttMafttft
Miðvikudagur 18. júní 194L.
8
’fjelag&líf
I. O. G. T.
ST. EININGIN NR. 14.
Fundur í kvöld kl. 81/4 síðd.
Fjelagar, komið með nýja inn-
sækjendur. Vanaleg fundar-
störf. Hagnefndaratriði. Kr.
Sig. Kristjánsson: Erindi. —
Systratrioið syngur. Dans eftir
fundinn.
W I #
W* vandláta húsmððlr notar
BLITS
i •tórþvottum.
BLANKO
£»*lr alt. — Sjálfsagt á hvert
hefcnill.
.......................... ■—♦
SULTUGLÖS
seljum við ódýrt. Ennfremur
flöskur með skrúfuðum tappa.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
GULL
kaupi jeg hæsta verði, t. d. 20
kr. gullpening fyrir 80 krónur
og annað eftir því. — Sigurþór,
Hafnarstræti 4.
SÁ, SEM VILDI SELJA
eða lána bókina „Kammerad-
en“ eftir E. M. Remarque á
})ýsku, er vinsamlega beðinn að
tala við Árna Bjamarson, í
bókaverslun Kristjáns Kristj-
íánssonar, Hafnarstræti 19, sími
4179.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
Ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
hlin« 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR
itérar og smáar, whiskypela,
glðt og bóndósir. Flðskubúðln,
pergstaðastræti 10. Síml 5395.
Bakjum. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
háu verði. Sækjum samstundis.
Biml 5333. Flöskuversl. Kalk-
ofnsvegi við Vörubílastöðina.
TILBÚNIR KJÓLAR
ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á
aaumastofunni Austurstræti 6.
nppi. Versl. Gullfoss.
MINNINGARSPJÖLD
Slysavamafjelagsins eru fall-
egust. Heitið á Slysavarnafje-
lagið, það er best.
LlTIL FJÖLSKYLDA
(tvent fullorðið) cskar eftir í-
búð. Reglusemi. Tilboð merkt:
„Reglusamur", sendist blaðinu.
- V '
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt c0 fisk og aðrar
vörur til reykingar.
Fleíri og fleiri kaupa
STUART í TRILLUNA.
34. dagur
„Þú ert yndislegasta manneskj-
an, sem jeg jeg hefi nokkurn-
tíma fyrir hitt, Margot. í dag
hefi jeg loksins fundið þá draum-
mynd sem jeg hefi Ieitað að svo
lengi. Jeg elska þig og tilbið þig“.
„Það gleður mig að þóknast
herra mínum og meistara“.
„Þú mátt ekki tala svona“,
sagði hann hart, því að hann fann
kaldhæðnina í rödd hennar. „Nú
verð jeg að fJyta mjer að hafa
fataskifti“, sagði hann og leit á
klukkuna. „Þú freistar mín til að
verða hjerna of lengi, Margot“.
Hann sá aftur kaldhæðna og
hálfspottandi bros hennar í spegl-
inum og hann var órólegur og
hálfreiður þegar hann sneri sjer
við og fór út úr herberginu.
★
Margot og Eric hittu Deliu og
Corny, og þau borðuðti miðdegis-
verð á Ciro. Newis Cresswell hafði
orðið eftir um borð ásamt enska
lækninum, sem Warwick hafði
fengið í Höfðaborg.
Prú Vinson-Boyce og föruneyti
hennar borðaði á sama stað. Eric
hafði sagt þeim, að hann ætlaði
á Ciro um kvöldið. Og þegar þau
voru nýsest kom lady Roweni
ásamt Sidney. Farirford. Margot
tók ekki eftir þeim fyr en mál-
tíðinni var að verða lokið.
Undir eins og hljómsveitin byrj-
aði að spila, komu Julie og Dor-
3Z£&ynningav
FÓLKSBIFREIÐASTÖÐ
Hafnarf jarðar.
Afgreiðsla í Strandgötu 3. —
Sími 9293.
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710.
AUGAÐ hvílist
meö gleraugum frá
THIELE
Kartöflumjöl
Sag° |
nýkomið.
VÍ5IR
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
Auglýsendur þeir, sem þurfa
að auglýsa utan Reykjavíkur,
ná til flestra lesenda í sveit-
um landsins og kauptúnum
með því að auglýsa í
ísafold og Verði.
Sími 1600.
EFTIR MAUREEN
HEELEY
|
ette að borðinu. Julie kom fyrst
og sagði másandi:
„Eigum við að dansa, Eric? Þú
stjórnar svo yndislega, Þú ert eini
maðurinn, sem jeg kæri mig um að
dansa við“.
Muriel frænka þeirra reykti
sígarettu og horfði á atlögn systr-
anna að Eric Warwick. Hún vissi,
að hún var ekki eins lagleg og
systnrnar, en taldi sjer það til
gildis, að hún vissi, hvernig ætti
að fara að karlmönnum. Og henni
var Ijóst, að aðferð þeirra svstr-
anna mundi aldrei leiða til sig-
urs á Warwirk. Hún þébti hann
svo vel, að hún vissi, að þetta
gerði ekki annað en hrella hann.
En frú Paule Vinson-Boyce vildi
ekki heyra það nefnt.
„Þær eru svo viðbragðsfljótar,
blessuð börnin“, sagði hún með
aðdáun. „Hvað þau eru ljómandi
falleg saman, Julie og Eric!“
„Já, það eru þau — þau sóma
hvort öðru vel“, sagði Muriel, sem
vissi hvers frænka hennar vænti
af henni. Frú Vinson-Boyce hafði
borgað ferðina fvrir Muriel. Og
þess vegna þýddi ekki að malda
í móinn þó þeirri gömlu skjöpl-
aðist, Því að það mátti öllum aug-
Ijóst vera. að það var vonlaust
fyrir svsturnar að koma sjer inn-
undir hjá Eric, meðan Margot var
nálægt,
Muriel sjálf hafði farið að gefa
auga þessum unga manni, sem var
með lady Rowena, hr. Fairford,
og hún hafði verið kynt honum
daginn áður. Og síðan hafði hún
notað hvert tækifæri til að heilsa
honum og tala A*ið hann. Nú sat
hún og dinglaði' löngu sígarettu-
munnstykkinu og mændi á borðið
hans. En í sama bili stóð hann upp
og fór til Margot og báuð henni
í dans.
Muriel roðnaði af gremju þeg-
ar liún sá ungu stúlkuna í gula
kjólnum líða fram hjá með maim
inum, sem hún hafði útvalið sjer
sjálf. „Hvxn er óvenjulega falleg“,
hugsaði hún. „Skelfing er Paula
frænka vitlaus að halda að Julie
eða Dorsette geti kept við hana.
En sem betur fer verður Margot
bráðum að víkja fvrir Mary Lorr
ington. Það er þó huggun“.
Hún sneri sjer með mæðusvip
til Pip Landerson. Iíann var að
vísu frændi hennar og fátækur
eins og húsgangur, en þó var hann
betri en ekkjart.
„Reyndu að rumska svolítið",
sagði hvin, „Jeg vil eldti vera sú
eina hjerna inni, sem ekki dans-
ar“.
★
Þegar dansinn var úti fór Mar-
got með Sidney að borðinu hans
til að lieiisa lady Rowena. Eric
Iiorfði hálf gramur á eftir þeim.
Það virtist svo sem Sidney Ijeti
sjer mjög umhugað um hana, en
líklega hjó e.kkert alvarlegt und-
ir því, úr því að hann vissi, að
hún var dóttir fyrverandi stofu-
þernu stjúpniýður hans. En kann-
ske væri hest. að þau færu frá
Monte Carlo liið allra fyrsta, Það
væri ekki óráð að fara í dálitla
ferð suðnr í evðimerkur Afríku.
Þá losnaði hann við allar lraffi-
kerlingasiigur og fengi að hafa
Margot fvrir sig í fullu næði í
nokkra daga, þangað til Mary
kæmi. Þá ætlaði liann að setja
Margot í land í Marseille og senda
hana til Englands með Deliu, en
fara sjálfur til Nizza og liitta
Marv Lorrington.
Julie háfði tekið eftir hvert
hann horfði og spurði:
„Hver er þessi dularfulla ungfrú
Palmer? Jeg spurði' Deliu, en hún
vildi ekkert segja, Húxl er ljóm-
andi falleg, en það er eins og
hxxn .... eins og hún sje ekki
almennilega ....“
„Það er ung stúlka, sem jeg
þekki“, svaraði Eric stutt og hreim
urinn var þannig, að Julie áleit
ekki fært að fara lengra út í þá
sálma.
„Það virðist fara vel á með
þeim, Fairford og henni“, hjeit
Julie áfram ögrandi. „Jeg sá þau
kyssast hjerna úti í garðinum fyr-
ir miðdegisverðinn“.
Eric vissi að þetta var ekki satt
og varð fokreiður.
„Jeg er hræddur um að það sje
eitthvað í augunum á þjer, ung-
frú Julie“, svaraði hann kulda-
lega.
Eftir dansinn fylgdi hann henni
þegjandi að borðinu hennar, en
gekk þá í greipar móður hennar.
Hann var sárgramur að þurfa að
sitja þarna og hlusta á þvaðrið í
henni, meðan Sidney dansaði í
þriðja skiftið við Margot,
Hann liorfði á þau þegar þau
dönsuðu framhjá. Hún var há,
björt, og alvarleg og hann karl-
mannlegur og verndandi. Heuni
var gefinn sjaldgæfur þokki. Eins
og Lewis Cresswell liafði ein-
hverntíma sagt: Hún bar sig eins
og drotning. Og í fyrsta skifti á
æfinni spui-ði Eric sig nú að því,
hvaðan liún hefði fengið þennan
tignarlega þokka, sem virtist vera
henni svo eiginlegur og meðfædd-
ur. Ekki frá móður sinni. Kannske
hxxn hafi farið mikið á kvikmynd-
ir hugsaði lxann háðslega, og stælt
leikkonurnar. En hvaðan sem hxín
hafði fengið þetta, var yndi að
horfa á hana. En hann kixnni bara
eklci við að sjá hana í öi-imxm
annars manns. Að vísxx var' hann
ekki afbrýðisamur — það var und-
ir yirðingu lians, en hxxn var hans,
þrátt fyrir alt. Og homim fanst
eins og hann væri svikinn þegar
hann sá annan mann sýna opin-
berlega aðdáun sína á heiini. Jú
— það væri best að fara suður í
eyðimörk.
★
TJndir eins og hljómveitin ]xagn-
aði sleit hann sig- af frú Yinson-
Boyce og fór til Margot.
„Eigum við að koma inn í spila-
salinn?“ spxxrði hann, eftir að hafa
kinkað kolli til Fairford.
Margot leit upp.
„Já, eins og þxx vilt“, sagði húh:
,og það vai’ð ekki sjeð hvort henni.
líkaði betur eða ver.
„Nei, við skulum auðvitað liafa
það eins og þjer sýnist“, sagði
hann. „En þxx varst svo heppin £
gærkA’öIdi að mjer datt í hug, að-
þxx vildir máske freista gæfunnai’
aftur“.
Hann liorfði á hana töfi’aður..
Það var eins og hann yrðí aldreí;
þreyttur á að dást að fegurð henn-
ar, einmitt núna, eftir að hann
hafði ákveðið, að þau yrðu að,>
skilja.
„Jæja, við skxiixxm fara“, varaðr
Margot og leit á liann' aftur. „Jeg
var heppin í gær. Jeg er víit yfir-
leitt xnikil hamingjumanneskja,..
lxeldurðu ]>að ekki, Eric?“
Hoxiiim var ekki ljóst hvað Jnirt
átti við. Hxxn talaði svo oft í gát-
um. Sem snöggvast fann hann tili
ákafrar löngunar til að þverbrjótai
í bág við alla fordóma og reglur
samkvæmissiðanna og Iiefðar-
lileypidómanna, Hvers vegna áttii
bann að afsala sjer henni til að>
giftast stúklu, senx ekki komst
þangað með tæi-nar senx Margot
hafði hælana? Hvers vegna mátti;
hún ekki vei’ða lians um aldnr og
æfi? En stolt Iians sigraði á ný.
Hann mátti ekki gera sig hlægi-
legap.
Ilann vonaði, að lady Rowena
og Sidnev kæmu ekki ínn x spila-
bankann. Þau gerðu það heldur
ekki, en öll liin hersingin, með
frú Vinson-Boyce í fararbroddi,
stóð upp og för þangað, undir eins
og þaxx sáu Warwick og Margot
fara. Fann xxtvegaði Margot sætí
við >—ilaborðið og þau hin stóðu
á bak x ið. Meðan þau stóðu þar
vildi svo til að maður, sem var að
fara frá borðinu, rak sig á Delixx,
★
Hann leit við og bað hana af-
sökunar, og xiú sá hún, að þetta
var maðurinn hennar fyrverandi.
Þau fölnuðu bæði og stóðu Iengi:.
án þess að segja.orð.
Loks gat Jack Ferris sagt, með
lxásri rödd:
„Delia! Ert þetta þú? Við sltul-
um komast bui’t úr þessai-i þvögu.
Jeg má til að tala við þig“.
Hún elti liann ósjálfrátt fram í
anddyrið og liann náði í kápxxna
hennar og fór með henni xxt f
garðinn.
Framh.
r~