Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 5
Fimiudagur 9. septí 1943. MORGUNBLAÐIÐ Kaflar úr fjárlagaræðu Björns Ólafssonar F J ÁRL AG AUMRÆÐUR fóru fram á Alþingi í gær. Ræða sú, sem Björn Ól- afsson fjármálaráðherra flutti við þetta tækifæri var í þrem aðalköflum. — Fyrsti kaflinn fjallaði um hið nýja fjárlagafrumvarp, sem ráðherrann hefir lagt fyrir þingið, og hefir blaðið áður skýrt frá aðalefni þess. í öðrum kafla gerði ráð- herra grein fyrir afkomu ríkissjóðs fyrri helming þessa árs. Eri í síðasta kafla skýrði ráðherra frá aðgerð- um í dýrtíðarmálunum til 15. þ. m. 1. Tekju- og eignarskattur........ 22 2. Stríðsgróðaskattur (hluti ríkissj.). . 7 ráðherra á Alþingi í gær Hjer á eftir birtast tveir síðari kaflarnir úr ræðu f j ármálar áðherr a: JEG SKAL þá gera stutta grein fyrir afkomu fyrra hluta þessa árs, samkvæmt því bráðabirgðayfirliti, sem fyrir liggur. Tekjurnar. Samkvæmt bráðabirgða- athugun er líklegt að skatt- ar verði á þessu ári sem hjer segir: milj. kr. milj. kr. 3. Verðlækkunarskattur ........... 6,7 milj. kr. Áætlun tekju-, eigna- og stríðsgróðaskatts á fjárlög- um þessa árs, er eins og áður er sagt 23 milj. kr. Má því gera ráð fyrir að skatt- arnir fari um 6 milj. kr. fram úr áætlun. Verðlækk- unarskattinum var ráðstaf- að með sjerstökum lögum eins og kunnugt er, en bú- ast má við að á skorti alt að lþó mil j. að hann hrökkvi 1. Vörumagnstollur 2. Verðtollur . ..... fyrir þeim greiðslum, sem dýrtíðarlögin gera ráð fyrir. En í þeim er ákveðið að verja skattinum til verð- lækkunar á afurðum og til Alþýðutryggingar (3 milj.). Tollar hafa til þessa farið allmikið fram úr áætlun. — Til 1. júlí hafa aðflutnings- tolltekjur verið þannig: ........ 5.154.000,00 ........ 16.257,612.00 Áætlunin fyrir alt árið er 27^/ú milj. kr. Vörumagns- tollurinn fyrstu sex mánuði ársins er því nær nákvæm- lega eins og hann var fyrstu sex mánuði í fyrra. Hins vegar er verðtollurinn um 3 milj. kr. hærri en hann var á sama tíma í fyrra. Um það er erfitt að segja, hvort tolltekjurnar verði eins Samtals kr. 21.411.612.00 miklar það sem eftir er árs- ins. Ýmislegt getur valdið því að úr þeim dragi. En eftir því sem sjeð verður nú er ekki ástæða til að ætla annað en að tolltekjurnar fari allverulega fram úr á- ætlun á þessu ári. Gjöldin. Gjöldin greinast þannig í heild til 1. júlí: 1. Samkvæmt fjárlögum ........... 25,944,583,00 2. Samkvæmt sjerstökum lögum 975,138,00 3. Samvk. heimildum í 22. gr. . . 414,337,00 4. Samkvæmt þingsályktunum . . 366,498,00 5. Væntanleg fjáraukalög ........... 356,204,00 , Samtals 28,056,760,00 Á sama tíma eru tekjurnar samt. 27,707,541,00 Það er ákveðin stefna stjórnarinnar að halda öll- um greiðslum ríkisins inn- an þeirra marka sem fjár- lög eða önnur lög setja, eft- ir því sem framast er kost- ur. En þess er ekki að dylj- ast að á tímum sem þeim, ér nú standa yfir, geta greiðslur orðið nauðsynleg- ar til hluta sem fjárlög gera ekki ráð fyrir. Þótt það bráðabirgðaupp- gjör sem fyrir liggur sýni að ýmsu leyfi' hagst^eða út- liomu, er gnn of snepit áÖ fullyrða nókkuð um heildar afkomu ársins. Stór hluti af tekjum ríkissjóðs innheimt- ist ekki fyr en síðari hluta ársins og enn hvíla á rík- inu miklar fjárhagslegar skuldbindingar, sem eftir er að greiða af hendi. Þjóðartekjurnar. í sambandi við þetta þyk ir mjer rjett að skýra frá, að samkvæmt þingsályktun var Hagstofunni falið að reikna út þjóðai’tekjurnar árin 1936 til 1941. Skýrsla um þetta hefir mjer nú bor- ist í hendur og sýnir hún að heildartekjur þjóðarinn- ar hafa verið sem hjer seg- ir: 1936 1937 1938 1939 1940 1941 108,050 þús. 117,706 þús. 119,566 þús. 128,519 þús. Ö'fOAöS1 þús. 345,076 þús. Greiðslur vegna dýrtíðarinnar. Ríkisstjórnin ákvað í des ember síðastliðnum, að lækka verð á kjöti á inn- lendum markaði samkvæmt heimild í lögum nr. 98 9. júlí 1941 um kr. 1,00 hvert kíló. — Útgjöld ríkssjóðs vegna þessarar ráðstöfunar hafa verið sem hjer segir: Janúar ...... 283 þús. kr. Febrúar .... 290 þús. kr. Mars ........ 237 þús. kr. Apríl.........315 þús. kr. Samtals 1.61 þús. kr. — Á sama tíma var lækkað verð á mjöri, með framlagi úr ríkissjóði og eru útgjöld- in fyrir það þannig: Janúar —aprl (4 mán.) Rjómabússmjör ... Heimaunnið smjör . 51,713 kg á 7,65 kr. 395.604,00 ; 33,981 kg á 5,30 kr. 180,099.00 Samtals kr. 575,703,00 Frá þessu dregst hagnaður af erlendu smjöri, sem þegar hefir verið flutt til landsins áætlað kr. 293,000.00 Alls hefir verið flutt inn 95 tonn af erlendu smjöri. Helmingur þess, eða það, er fyrst kom, varð dýrara ílnn- kaupi en gert hafði verið ráð fyrir. Síðasta sendingin sem kom frá Suður-Amer- íku, kostar hjer á staðnum með öllum kostnaði, en að frádregnum tolli, um 7,50 hvert kíló: Hagnaðurinn af því eins og stendur nú, er um 4,20 á kíló, sem varið er til að lækka útsöluverð innlenda smjörsins. Gert er ráð fyrir að flytja inn meira smjör og tel jeg að ríkissjóður þurfi ekki mikil útgjöld að hafa vegna verðlækkunar á smjöri, sjer staklega þegar þess er gætt, að framleiðslan innanlands. er nú talin mjög lítil. Sam- j kvæmt dýrtíðarlögunum, frá síðasta þingi var heimil- að að lækka verð á kjöti og mjólk á innlendum mark aði gegn framlagi úr ríkis- sjóði. Þessi heimild var not- uð á þann hátt, að greitt var af kindakjöti 1,60 á kg. og er kjötmagnið samtals 1643 tonn frá 1. maí til 15. sept. og fjárhæðin 2,628 þús. Við þetta bætist ærkjöt og nauta- kjöt, áætl ..... 193 þús. eftir kr. 282,703,00 • arskatturinn að standa, eins og áður er getið. Sú vísitölulækkun, sem orðið hefir vegna framan- greindrar verðlækkunar, hefir að líkindum sparað ríkissjóði útgjöld er nema um iy2 miljón króna til 15. sept. Bein útgjöld ríkissjóðs vegna dýrtíðarlaganna frá 13. apríl verða því: Verðlækkun á innlendum afurðum 5 milj kr. Til alþýðutrvgginga 3 milj. kr. Á móti þessum 8 miljón- um fær ríkissjóður 6,7 í verðlækkunarskatt. settar, mundi stöðva alla útflutningsframleiðslu landsins. Til þessa má ekki koma, ef nokkur kostur er að fyrirbyggja það. Nú er gerlegt að setja skorður við frekari vexti verðbólgunnar og þar með tryggja þann atvinnurekst- ur í landinu, sem staríað getur með núverandi verð- lagi. Jeg efast um að til sje nokkur maður í þessu landi sem vildi taka á sig þá á- byrgð, eins og sakir standa, að opna nú flóðgáttir dýr- tíðarinnar meðan nokkur von er um að halda öldurmi í skefjum. Áætlun sú á tekjum og gjöldum rikissjóðs fvrir ár- ið 1944, sem hjer liggur fyr- ir, er að miklu levti háð þeim ákvörðunum, sem teknar verða í dýrtíðarmál- unum fyrir 15. septemfoer. Skýrsla þessi er sundur- liðuð og mun verða lögð fram í þinginu bráðlega. Eftir er þá að minnast á einn útgjaldalið ríkissjóðs, sem ekki er á fjárlögum, og það er rájðstafanir vegna dýrtíðar. Samtals 2,821 þús. kr. Af mjólk var fyrst greitt 35 aurar af hverjum lítra, er lækkaði svo í júlí niður í 25 aura vegna þess að framleiðendur áttu að taka á síriar heriðar það1 sem 'svar1 aði 'vísitölúlækkuninrii, en það reyndist 10 aurar' á lítra. Á tímabilinu 1. maí til 15. sept. er talið að útgjöld ríkissjóðs vegna lækkunar á mjólkurverðinu nemi um 2.200 þús. kr. Eru þá útgjöld ríkissjóðs vegna framangreindra ráð- stafana um 5 miljónir króna til 15. sept. Undir þessum ráðstöfunum á verðlækkun- Byggt á sandi. Jeg hefi þá í stórum drátt um gert grein fyrir frum- varpi því sem fvrir liggur, fyrir afkomu ríkissjóðs fyrra helming þessa árs og fyrir þeim gjöldum sem dýrtíð- arráðstafanirnar hafa haft í för með sjer. Þótt afkoma ríkissjóðs virðist vera mjög sæmileg eins og sakir standa, eru all ar áætlanir fram í tímann bygðar á sandi, meðan þjóð in hefir ekkert fast undir fótum í dýrtíðarmálunum. Sú óvissa, sem nú liggur eins og móða yfir öllum at- vinnurekstri þjóðarinnar, torveldar allar framkvæmd ir, dregur úr viljanum til starfa,. örvar eyðslusemi og gerir menn tómláta um framtíðina. Þjóðin þarfnast fjárhagslegs öryggis til að jgeta ,S|tarfað og hún verðujr. lað fá það. , ; j ; Það er og annað og meira í húfi en sparifje lands- manna, sem þeir hafa dreg- ið saman á áratugum og nú er hið lifanai blóð atvinnu- rekstursins í landinu. I Pfriifi er einnig það sem mikill hluti þjóðarinnar þarf að bíta og brénna, af þeirri ein földu ástæðu, að verðbólga, sem engar skorður eru N.-f saf jarðarsýsla. Framh. af 5. síðn. miðstjórn Sjálfstæðisflokks ins um mestan hluta Strandasýslu og hitti að máli allmarga trúnaðar- menn flokksins. Mjer leist prýðilega á margt hjá Strandamönnum alt frá því að jeg kom til þeirra Eiriks á Dröngum og Pjeturs í Ó- feigsfirði, nyrst í sýslunni og skildi við þá Jón hrepp- stjóra á Skriðnisenni og Þor kel kaupfjelagsstjóra á ó- spakseyri í Bitru, en lengra komst jeg ekki suður. Bú- skapur Strandamanna virt- ist mjer víða með mikram myndarbrag og bændur hafa ýms járn í eldi. — Á mörgum jörðunum er í senn dúntekja, fuglaveiðí, selveiði og reki. Hafa ýmsir bændur töluverðar tekjur af þessum hlunnindum. — Leist pijer svo sem norour þar byggju menn mikið að sínu og með engum kotungs brag. Gestrisni er frábær á Ströndum, ber öllum saman um það, er þessar bygðir gista. Mjer þótti mín för um sýsluna góð. Mikill áhugi ríkti meðal Sjálfstæðis- manna er jeg átti tal við um að efla samheldni flokks manna í sýslunni og heíða baráttuna. Leist mjer einn- ig svo, sem þét-ta’ ájálfsfe ðá og mýnchÁlega fólk, er jeg sá víðá, muni riaumast til lengdar verða ginkeypt við rnillif lokksvæli eða tæki- færissinnuðum kommúnista gælum Framsóknar. Jeg vil svo biðja blaðið að flytja þeim, sem jeg héim- sótti, sem voru færri en jeg hefði viljað, kærar kveðjur, með þökkum fyrir frábar- ar móttökur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.