Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 10
10 MORG UNBLAÐIÐ Fimtudagur 9. sept. 1943. í'imm mínútna krossgáta Lárjett: 1 vjel — 6 hól — 8 liggja saman — 10 geisli — 11 lyktandi — 12 næ í — 13 bar- dagi — 14 hryggur — 16 á bragð ið. Lóðrjett: 2 taug — 3 skip (ft) — 4 forsetning — 5 moka — 7 skrifa — 9 snjó — 10 krækingur — 14 heimili — 15 íþróttafjel. Fjelagslíf HLUTAVELTA I. R. verður á sunnuclaginn kem ur. Tekið á móti nunum daglega í 1. R.-húsinu við Túngötu^ milli kl. 5—7. — Herðum söfnunina. Nefndin. NÁMSKEIÐ í frjálsum í þróttum heldur áfram í kvöld kl. 7.30 á íþróttavellinum. Stjórn K. R. Námskeið K. R. . Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 6,30 á Iþrótkavellinum hjá meistara- og 1. flokki. í. R. R. í iseptemUer-íþróttamót~< inu á að keppa í spjótkasti og kúluvarpi. en ekki í kringlukasti eins og mis-< ritaðast hafði Mótanefnin. I.O.G.T. St. Dröfn nr. 58. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka og endurinntakay Innsetning embættismanna Vinna ROSKIN KONA óskast til að vinna iið sláturgerð. Kjötbúðin Borg. STÚLKA óskast í vist halfan daginn. Sjer herbergi. Laufásveg 26'. I. O. O. F. 5 = 125998% = 252. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.15. Síðdegisflæði kl. 14.03. Næturlæknir í læknavarð- stofunn*. Sími 5030. Hlutavelta Fram. Eftirtalin númer komu upp í happdrætti á hlutaveltu Knattspyrnufje- lagsins ,,Fram“ í íll-húsinu sunnudaginn 5. sept. 1943: 19081 Ferðatrygging. 12557 Málverk eftir Eirík • Jónsson. 19931 Ljósmynd frá ólafi Magnússyni. 12712 Ilerra- frakki. 48^) Svefnpöki. 20612 500 kg. kol. 6538 Dívanteppi. 11042 Flugferð til Akureyrar. 1459 50 kg. haframjöl. 16670 50 kg. hveiti. — Vinninganna sje vitjað í ,,Lúllabúð“ Hverf- isgötu 59. Minkur drepur endur. Núna í vikunni, er Guðlaugur Þor- láksson að Hraunbergi við Hafnarfjörð kom í * hús það, er hann hefir alifugla sína, hænsni og endur, varð hann þess var, að minkur hafði ver- ið þar á ferð. Lágu endur hans allar, 6 að tölu, dauðar eða svo til á gólfinu. Aðeins ein var með lífsmarki. Svo virðist, sem minkurinn hafi forðað sjer, er hann heyrði til Guðlaugs, en það virð- ist jafnframt hafa orðið hænsn um hans til happs, að þessu sinni. Þess skal getið, að Hraunberg er alveg hjá Lækj- arbugi, þar sem minkurinn hefir gert tíðar árásir að und- anförnu. „Út úr þokunni“- heitir á- gæt mynd, sem Tjarnarbíó sýnir þessa dagana. Aðalhlut- verkin eru prýðilega leikin af John Garfield og Ida Lupino. Sextíu og fimm ára er í dag Halldór Steinþórsson verk- stjóri, Fálkagötu 26. Ilalldór er kunnur og vinsæll verk- stjóri og hefir staðið fyrir ýmsum verkum, bæði hjer í bænum og úti um land. Ilann verður í dag staddur hjá dótt- ur sinni og tengdasyni að Innri Kirkjusandi, og munu margir senda honum hlýjar kveðjur fyrir gömul og góð kynni. Útvarpið í dag: 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmundsson stjórn- ar). 20.50 Minnisverð tíðindi (Axcl Thorsteinsson). 21.10 IHjómplötur. 21.30 „Landið okkar“. Spurn- ingar og svör (Pálmi Hannes- son rektor). Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? Tilkynning Að gefnu tilefni skal tekið fram, að jeg lána engum msönstur nje mönsturblöð. Hildur Jóns- dóttir Framnesveg 16. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. Augun jeg hvílJ T ,!• I P með gleraugum I VII frá iyilll.1. 4 ‘KnKnXnKnKnKnKnKnKnXnXnK NÝTÍSKU STOFA til leigu fyrr reglumann. Tilboð merkt ,,,Reglusam- ur“ til Morgunbl. fyrir sunnudag. Ilerkilegar upp- Eýsingar frá fjár- málaráðherra VIÐ FJÁRLAGAUM- RÆÐUR þær, sem fram fóru á Alþingi í gær, komu fram ýmsar merkilegar upplýsingar, sem þjóðin þarf að festa sjer í minni. Á öðrum stað hjer í blað- inu eru birtir tveir kaflar úr ræðu Björns Ólafssonar fjármálaráðherra. Er fjár- málaráðherra hafði lokið ræðu sinni, töluðu þessir af hálfu flokkanna, og í þess- ari röð: Lúðvík Jósepsson f. h. Sósíalistfl., Eysteinn Jóns son f. h. Framsóknarfl., Finnur Jónsson f. h. Alþýðu fl. og Jakob Möller f. h. 5 j álf stæðisf lokksins. I stuttri svarræðu, er fjár málaráðherra flutti að lok- um, svaraði hann fyrirspurn um, sem beint hafði verið til hans. Ráðherrann upplýsti m. a., að það myndi kosta rík- issjóð ca. 10 milj. kr., að halda verði á kjöti og mjólk í núverandi verði á innlend- um markaði. Ennfr. upplýsti ráðherr- ann, að ef setja ætti verð á kjöti og mjólk á innlenda markaðnum í það verð, sem 6 manna nefndin kom sjer saman um, myndi það hækka vísitöluna um 17 stig. Loks upplýsti ráðherr- ann, að ef innlenda verðið á kjötinu þyrfti að bera uppi erlenda verðið, þannig að bændur fengju það verð sem 6 manna nefndin ákvað, þyrfti hvert kílo af kjöti að kosta 11—12 kr., en það samsvaraði hækkun vísitöl- unnar um 30 síig, og myndi þá vísitalan komast upp í 280 stig. EDEN HELDUR VEISLU. London í gærkveldi. Eden utanríkisráðherra og frú hhns hjeldu veislu í dag fyrir Maisky, aðstoðar- utanríkisráðherra Rússa og frú hans. — Reuter. KmKmKmKmKmKmK**KmKmKmKmK Kaup-Sala TIL SÖLU Klæðaýskápur (birki1) og skrifborðsskápur (hnota). Berstíjðastræti 55 j IVesturdyr Notaður bókaskápur til sölu. Uppl. Vesturgötu 5 kl. 10—12 og 2—4 í d:ag NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. 0 © a Best alí auglýsa í Morgunbfaðinu Ungur reglusamur malur sem unnið hefir hjá þekktri stórverslun úti á landi 3 ár, óskar eftir atvinnu í Reykja- vík frá 20- október. Meðmæli, ætterni og eiginhandarskrift, ef óskað er. Gjörið svo vel að s enda blaðinu tilboð fyrir miðjan sept. merkt: „Verslunarmaður 10“. I Scandia kolavjel j I Höfum til sölu strax stóra og vandaða | I hvíemalieraða Scandia eldavjel, með bakar- I I ofni, vatnsgeymi og 4 eldunarhólfum, einn- f 1 ig eru 2 hólf fyrir gas- | Y V | Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10— | I 12 f. h. í dag. | | Hið Islenska Steinolíuhlutafjelag* $ Konan mín, GUÐNÝ JÓNASDÓTTIR, andaðist 7. þ. m# Böðvar Böðvarsson, Hafnarfirði. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn ÞÓRARINN JÓNSSON, andaðist 7. þ. m. að heimili sínu, Steinboga, Garði. Fyrir mína hönd, barna okkar og tengda barna. Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför móður okkair INGIBJARGAR BENONÝSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 1,30 e. h. Ingibjörg Ólafsdóttir. ( Sve^rir Ólafsson Ólafur Ólafsson. Innilegar þakkir fyriy auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar INGIBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Blönduósi. - Systkinin. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURJÓNS JÓNSSONAR, skipstjóra Ingibjörg Magnúsdóttir. börn, tengdabörn og barnabörn. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.