Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.09.1943, Blaðsíða 11
Fimtudagur 9. sept. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 11 aði. Jelena hafði ennþá aldrei elskað neitt á ævinni, engan og ekkert. Hún hafði aðeins yndi af blónium, ef þau voru dýr. Skartgripi mat hún ekki eftir lögun nje lit, heldur ein- ungis verðmæti steinanna. •— Sama máli gengdi um fólk, ,hún mat það ekki eftir eigin- leikum þess, heldur einungis eftir hvaða gaffn hún gæti haft 'af því. En engu að síður var Jelena liússi, og' einhversstaðar á . grunni sálar hennar hlutu að leynast lyndiseinkenni landa hennar. Það var eitt af sjer- kennum Jelenu að hana dreymdi aldrei neitt hinn mvrkvi og órannsakanlegi heimur draumanna var henni ókunnur. — i lún átti oft svefn- lausar nætur, og alltaf með styttra. og styttra millibili. En þegar hún svaf, svaf hún svo vært, að ef hana dreymdi þá nokkuð, hafði hún gleymt því .samstundis og hún vaknaði. Þó var hún oft undrandi þegar hún fann að vangar hennar og augnahár voru vot á morgn- ■ana þegar hún vaknaði, eins og* hún hefði verið að gráta upp úr svefninum. Þegar Jelena var tuttugu og tveggja ára þá breytti hún al- gerlega stefnuskrá sinni. Hún var orðin leið á stuttum sam- böndum. Hún var búiu að fá nóg af að losa sig við elsk- huga, eða láta þá losa sig við hana. Frönsku heimilin og frönsku húsin voru órjúfandi virki, hlið þeirrá iæst og eng- iti leið opin Óviðkomandi inn í þau. Jelena fannst einbýlið æ ömurlegra, karlmenn voru hætt ir að steypa sjer í skuldir fyrir ástmevjar sínar, þ«iú að kven- fólk var yfirleitt orðið svo laust á kostunum, að þeir gátu skipt um ástmeyjar, færu bær að verða of kröfuharðar. — Meydómur var ekki lengur tal inn til dvo*o-ga, 0g ódygðugt kvenfólk var orðið af algengt til að vera æsandi. Jelena á- kvað að giftast. Gott hjóna- band — það er að sea ja hjóna- band með ríkum manni — virt ist henni nú öruggasta framfíð arbrautin. En það var hægara sag't en gert, að komast úr flokki þeirra, sem hún nú fylti, inn í hóp heimasæta og brúða. Hún sá í blöðunum að bar- ónsfrú Meyerlink frá Kien var stödd á Hótel Aþenu. Jelena mundi vel eftir barónsfrúnni, því að hún hafði sýnt henni kjóla í tískuhúsi hr. Lcibels. Ilún var gráhærð og hrukk- ótt, en alltaf förðuð í andliti, og vlrtist alltaf vera að flýta sjer. Hún var skemtileg og vingjarnleg heimskona, sem keypti altaf fjólu- ])lá föt. Jelena sendi henni blóm. „Gamall aðdáandi leyfir sjer að senda yður bestu kveðj- ur. Prinsessa Jelena Trubova". Hún hringdi til hennar dag- inn eftir. „Þjer munið cflaust ekki eftir mjer, barónsfrú. —■ Þjer þektuð mig aðeins þegar jeg ' barðist við fátæktina — en jeg hefi liugsað syo oft til yðar síðan“. „Auðvitað man jeo- eftir yð- ur barn. Þjer voruð eftirlætis- sýningarstúlkan mír bel“. Árangurinn var sá, að Jel- ena var boðið til hádeisverðar og' hun sómdi sjer mjög. vel í svörtum kjól, með hvíta hanska og silfurrefinn sinn. I larónsfrúin tók 'hreykin eft- ir augnagotunum sem fegurð Jelenu dró að sjer. „Og lífið fer vel með yður, barnið gott? Jeg þarf ekki að spyrja“. „Jeg hefi svolítinn arf“, sagði Jelena hóglátlega. — Frændi minn, hershöfðinginn er dáinn. Jeg lifi mjög fá- breyttu og rólegu lífi hjer í París. Stundum sækja að vísu á mig leiðindi“. Barónsfrúin kvaðst vera á leið til Farquay. „En hvað það er einkenni- ]eg tilviljun“, sagði Jelena og brosti. Hún ætlaði sjálf til Farqua-y og ætlaði einmitt að dvelja á Hótel Imperíal. Það var sannarlega indælt! Þær myndu þá eflaust sjást oft, sagði barónsfrúin, með fölskvalausri gleði. Ilún hafði veikleika fyrir öllu, sem var fallegt. „Við sjáumst þá bráð- um aftur. Verið þjer Sælar“ ! Jelena varð að taka á öllu sem hún átti, til að fá pen- inga til ferðarinnar og dvalar hennar í Englandi. Ilún hafði meðfædda hæfileika til að geta verið vel klædd fyrir lítið fje. Mergerlink túk hana þegar undir verndarvæng sinn er hún kom til llótel Imperial, Torgquay. Hún hitti Alden höfuðs- mann þar aftur. Hiin þekkti liann undireins. Hann var enn unglegri, en þegar hún sá hann í Konstantinopel, því að hann var búinn að raka af sjer yf- irskeggið. „Við erum gamlir kunningjár", sagði hún, þeg- ar hann var kyntur fyrii* henni. ITann roðnaði og varð hálf vandræðalegur. Það var enn ilmvatnslykt af honum. — Skyndilega mundi Jelena allt eins greinilega og það væri ný- skeð, þurt rykið á strætunum í Pera, götuljósker á stangli, litla höndin hennar heit og ör- ugg í stórri hendi hans. „Jeg kysti yður emu sinni í Konstantínóper ‘, sagði hún og^ brosti og Alden roðnaði æ meira. Allt í einu rann upp Ijós fyrir honum. „Æ, þjer eruð prinsessan, sem jeg fylgdi heim. Fallegasta og skemtileg- asta barnið, sem jeg hefi nakk- urn tíman sjeð“, sagði hann. „Enginn getur efast um það, sem sjer hana nú“, sagði kurteis og kvenhollur eldri maður í hópnum. Barónsfrúnni fannst frásögnin um þetta af- ar skáldleg og hrífandi, og skál prinsessunnar var drukk- in. „Hvemig hefir yður liðið síðan?“ spurði Alden, þegar þau voru aö dansa, seinna um kvöklið. „Misjafnlega“, sagði hún stuttaralega. llún kærði sig ekkert um að skrökva í hann. Hún var skyndilega þreytt, angurvær ög blíðlynd. llun reyndi að finna einhver orð yfir þessa óvenjulégu tilfinningar. „Þjer minnið mig á föður minn“, sagði hún hugsandi. Alden svaraði þessu engu. „Þjer eruð fyrsti Englend- ingurinn, sem jeg hefi kynnst, sem kann að dansa tangó“, sagði hún við hann seinna um kvöldið. „Tvíræðir gullhamrar", svaraði hann og brosti. „ITversvegna tvíræðir?" jjKarlmcnn sem dansa vel tangó eru venjulega atvinnu- elskhugar“. „Það eru alltaf undantekn- ingar frá hverri reglu“. „Hve lengi verðið þjer hjerna?“ „Ekki tala. Dönsum“, sagði Jelena. Þau dönsuðu þegjandi lag- ið á enda. Jelena var undrandi á sjálfri ,sjer. Ný og óljós þrá gerði vart við sig í brjósti henn ar. Ilana langaði til að sitja við hlið Aldens, tala við hann, dansa við hann aftur. Þegar hann bauð henni góða nótt og lagði kvöldkápuna um axlir hennar, beið hún eftir ein- hverjum smávott blíðu eða á- stúðar — en árangurslaust. Þegar hún sofnaði var hún þegar farin að hlakka til að sjá hann daginn eftir. Hann hafði boðið henni í ökuferð. Jelena hafði lært dálítið í ensku í París, nú lagði hún sig fram til að læra málið til hlít- ar. Það er til gamalt máltæki sem segir, að það sje aðeins erfitt að læra fjögur fyrstu tungumálin. Það tók Jelenu aðeins tvær vikur að ná fram- burði Aldens á málinu, „Ekta Gambridge enska“, sagði Ingle wood lávarður, gamli maður- inn sem gat ekki stillt sig um að slá Jelenu gullhamra öðru hvorq. Barónsfrú Meyerlink, sem hafði mjög mikið yndi af að stofna til hjónabanda, hafði vakið athygli Jelenu á því, TÖFRRPÍPRN Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen- 3. Faðir hans hjelt að kannske væri einhver vinna, sem hæfði Jóni betur, en að gæta hjeranna, ekki hefði farið svo vel fyrir bræðrum hans tveim, „enda skaltu ekki halda að þjer dugi að liggja eins og dauðýfli, því hjer- arnir eru ekki seinir á fæti, og betur er þeim að vera frár, sem ætlar að halda allri hjörðinni til haga“. „Jæja, mjer er nú sama, hvernig það fer“, sagði Jón, „jeg skal fara til kóngsins og verða vinnumaður hjá hon- um, og hjeranna skal jeg gæta því það getur varla verið meiri vandi að gæta þeirra, en að eiga við kálfa og kýr!“ Svo tók Jón karlinn'malinn sinn og lagði kotroskinn af stað. Þegar hann hafði gengið lengi, svo hann var farinn að verða svangur, kom hann þar að sem kerlingin stóð með nefið í viðarkubbnum, og stritaði við að losa sig. „Sæl vert þú, gamla mín“, sagði Jón. „Hvað ertu að gera við nefið á þjer, brýna það?“ „Æ, komdu hjerna drengur minn, og hjálpaðu mjer til að losa mig“, sagði kerlingin, „og gefðu mjer svo örlít- inn matarbita, því jeg er orðin sæmilega svöng af því að standa hjer svo lengi, og það getur vel verið, að jeg geti gert þjer smágreiða í staðinn“. Þá klauf Jón drumbinn fyrir hana, svo hún gat losað nefið, síðan gaf hann henni af nesti sínu, og kerlingin var æði matlystug, hún át bróðurpartinn af nestinu. Þegar þau voru búin að borða, gaf kerlingin Jóni pípu, sem var svo ger’ð, að ef maður bljes í annan endann á henni, þá fór alt það langt frá manni, sem maður vildi hafa burtu, en ef blásið var í hinn endann, kom það alt aftur til manns, og ef hann týndi pípunni, eða einhver fengi hana hjá honum, gæti hann fengið hana strax aft- ur, bara með því að óska að hún væri komin. Þegar Jón kom til kóngshallar, var hann strax ráðinn fyrir smala, og átti hann að fá kaup og fæði, og gæti hann gætt hjeranna kóngsins, svo enginn týndist, væri ekki ómögulegt, að hann fengi kóngsdóttur fyrir konu;; en ef nokkur hjeranna týndist, skyldi Jón verða varpað í ormagarðinn, en fyrst yrðu ristar þrjár skinnlengjur af bakinu á honumpog kóngurinn var svo viss um að Jón myndi týna af hjerunum, að hann fór að brýna hnífinn sinn strax. „Það er nú ekki mikið verk að gæta þessara hjera“, sagði Jón heldur drjúgur, því þegar þeir fóru á beit, voru þeir þægir eins og bestu kindur. Og meðan hann var með hjerana í heimahögum, gekk alt vel, en er hann nálgaðist skógarásana fór heldur að versna, og þustu nú hjerarnir Mann vantaði sigarettu, en vildi , sýna kurteisi og ekki ekki láta á því bera, að hann ætlaði að sníkja sjer hana. „Heyrðu lagsmaður“, sagði hann við kunningja sinn, „hvernig líður klárnum þín- ;um, sem drapst um jólin í fyrra?“ „Hvað ertu að segja, mað- ur“, svaraði kunninginn. „Hvernig á klárinn að geta 'lifað úr því hann drapst í f yrra f ‘ „Yið skulum þá ekki ræða meira um það, en ef til vill læturðu mig fá eina sigar- ettu“. ★ Lærdómur gerir menn stæri- láta, viska gerir þá lítilláta. ★ Það sem fer með hverja stjórn, segir Bismark, er að gera ýmist þetta eða hitt, lofa einhverju í dag og neita því á morgun. Hafi maður einu sinni valið sjer sína stefnu, þá á inaður að fylgja henni alla leið á enda. ★ Víndrykkja var bönnuð í Róm á þjóðveldistímanum, bæði körlum og konum, yngri en þrítugum. Múhameð bannaði hinum rjetttrúuðu að drekka vín. Árið 1536 setti Frans I. Frakkakonungur þau lög, að fyrsta sinn sem maður sæist ölvaður, ætti að varpa hon- um í fangelsi við vatn og brauð í annað sinn átti hann að hýðast, og reyndist hann óbetranlegur, átti að höggva af honum stóru tána, brenni- merkja hann og reka hann úr landi. ★ Til þess að lifa sælu lífi, verður maður annaðhvort að haga sjer alltaf skynsamlega — eða þá aldrei. — Charles Nar- ley. 'k Það eru tvenskonar menn, sem þú skyldir aldrei eiga nein peningaviðskifti við. Það eru vinir þínir og óvinir þínir. ★ Reynslan er svipuð lækni, sem kemur á eftir að sjúkling- urinn er dáinn, eða honum er batnað. ★ Fótnett stúlka er ekki að sýna á sjer fæturna, hún læt- ur þær sjást. ★ Mannkynssagan getur um 2540 konunga og keisara í 64 löndum. Þar af hafa 199 verið reknir frá ríkjum, 64 selt af höm^um völdin sjálfkrafa, 20 fvrirfarið sjer, 11 orðið vit- stola, 100 fallið í hernaði, 25 hlotið píslarvættisdauða, 145 verið myrtir með vopnum eða ofbeldi, 62 verið drepnir á eitri og 108 verið hengdir eða hálshöggnir eftir dómi. ★ Oll þekking byrjar á efa, og mestöll endár hún þar líka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.