Morgunblaðið - 19.09.1943, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 19. sept. 1943
UIMGLINGAR
óskast til að bera blað-
Íð til kaupenda víðs-
vegar um bæinsi.
Talið strax við af-
greiðsluna, sími 1600
——II—II'"--''1 WMOM—fcsaB———
Aðalfundur
SKIPSTJÓRA OG STÝRIMANNAFJEL.
„ÆGIR“
verður haldinn í dag kl. 2 e. h. í Oddfellow-
húsinu uppi.
Áríðandi að fjelagar fjölmenni.
STJÓRNIN.
Afgreiðslustúlka
óskast í vefnaðarvöruverslun frá 1- okt.
Umsókn ásamt mynd og upplýsingum send-
ist fyrir 24. þ. m. til blaðsins merkt: „Af-
greiðslustúlka“.
v___________________________________y
IVerkamenn, trjesmiði f
og múrara 1
vantar nú þegar í hitaveituna. Ráðning kl. |
11—12 daglega í skrifstofunni í Miðstræti 12 |
Höjgaard & Schultz |
\ Hefi fyrirliggjandi:
ÖXULSTÁL frá 3/16” til 2”
SMÍÐAJÁRN flatt og sívalt.
EGILL ÁRNASON,
Hafnarhúsinu. Sími 4310.
I Skriistofan er ílutt (
] af Nýlendugötu 15 í nýbyggingu vora við |
| Elliðaárvog. • 1
H.F. KEILIR I
^MiMMMMMMMMMMMMMMMMMf MIIIMM f llllltllfllMMfMtlllllf IMIIIIIIIIIII 1 IIMMIMI
Ý , • ?
| VEGGFLISAR, ýmsir litir. ?
| CASCO, límduft. |
l BRÝNI, margar gerðir fyrirliggjandi. $
1 ***
| Ludvig Storr §
Mussolini
Bazar
Framh. af 1. síðu.
legasta í mínu æfintýralega
lífi“.
Mussolini sagðist hafa
rætt við konung í 20 mínút-
ur, en engu tauti hefði ver-
ið við hann komandi, því
hann hefði verið búinn að
tak síngr ákvarðanir. „Það
hefir komið fyrir áður á
stríðs- og friðartímum, að
ráðherrar hafi farið frá, en
hitt er einsdæmi í sögunni,
að konungur hafi tekið for-
sætisyáðherra sinn eftir 20
ára trúa og dygga þjónustu,
og látið taka hann fastan á
sínum eigin hallarþrö-
skuldi!“
Mussolini í sjúkrabíl
,,Jeg var neyddur til að
klifra inn í sjúkrabíl, og
var mjer ekið með ógurleg-
um hraða frá einni herstöð
til annarar“. — „Mjer varð
það þegar ljóst, að þetta var
ekki vernd, og varð vissari
í minni sök, þegar með mig
var farið til Ponza“. (Eyju
fyrir vestan Napoli, sem til-
kvnt var að bandamenn
hefðu tekið í dag).
„Þegar svo var farið með
mig frá Ponza til La Madda
lena og þaðan til Gran
Sasso, varð jeg viss um það,
að mig átti að afhenda
bandamönnum. En mjer
flaug þegar í hug, þótt jeg
væri sviftur öllu sambandi
við umheiminn, að Foring-
inn hugsaði mikið um örlög
mín“.
Mussolini fær boð
frá Hitler.
Mussolini sagðist síðar
hafa fengið boð frá Hitler,
þar sem hann hefði verið
fullvissaður um trygð hans
og vináttu, og síðar glæsi-
lega afmælisgjöf, og bætti
við: „Trygðin er mikils
virði, og trygð Þjóðverja
dæmalaus“.
Síðan tók Mussolini að'
ræða um síðustu dagana,
áður en hann var leystur úr
haldi, og kvað sig hafa grun
að, að sig ætti að framselja
bandamönnum.
„Ákvað jeg þá, að jeg
skyldi ekki falla lifandi í
hendur þein<a. Um klukk-
an 4 þfann 12. september,
sá jeg fyrsta fallhlífarher-
manninn svífa í tæru fjalla
loftinu, síðan fleiri, alla á-
kveðna í að brjóta allia
mótspyrnu á bak aftur.“
„Þetta sáu líka verðir
mínir, og vissu, að mót-
spyrna var þýðingarlaus..
Öllu var lokið á 5 mínút-
um. Þetta Var mikið áfrek,
meistaralega skipulagt.“
HARMSAGA
ÞJÓÐARINNAR.
Mussolini kvað nú frá-
sögninni af ævintýrum sín-
um lokið, og væri hún ekk-i
ert á við harmsögu ítölsku
þjóðarinnar, eftir að hann
fór frá völdum. Hjann slagði
að nýja stjórnin hefði stefnt
að því að eyðileggja allt
það, sem hann hefði byggt
upp á meira en 20 árum.
En hann kvað ekki hafa
verið við öðru að búlast, því
að menn þeir, sem að þessu
hefðu staðið, hefðu altaf
verið óvinir hans og flokks
hans.
Síðan vjek Mussolini máli;
sínu að konunginum, og
sagði, að hann bæri aðal-
leg|a ábyrgð á því, hvernig
komið væri. Hann sagði að
hann og hans vinir hefðu
alít stríðið verið þeir, sem
aðalega töldu þjóðinni trú
um, að hún myndi tapa ó-
friðnum, og fjandskapast
við Þjóðverjlai.
Mussolini ^agði þá, að
einig hefðu margir svikar-
ar innan fascistaflokksins
verið fylgjandi þessum
mönnum, og erindrekai*1
konungsins hefðu þegar
verið farnir að ræða við
Breta, áður en hjann var
handtekinn. „Sveik þannig
kóngur Þjóðverja á hinn
lúalegasta hátt, en Badogl-
io sagði ekki orð, þótt
bandamenn vörpuðu sprengi
kúlum á ítalskar borgir
eftir uppgjöfin|a.“
Þá kvað Mussolini ítali
hafa getað fengið betri
vopnahljesskilmála, ef þeir
hefðu reynt, en konungur
hefði tekið við öllu þegj-
andi og hugsað einungis
um titil sinn og að halda
sínu.
Að lokum ræddi Musso-
lini mikið um skömm þá,
sem ítalska hernum hefði
verið gerð með uppgjöfinni.
Hann kvað flugherinn ein-
an hafa komist undan til
Þjóðverja, að vísu gagns-
lítinn.
„Konungsstjórnin hefir
sýnt, að hún er einskis
megnug. Jeg skora á alla
Itali að haldja tryggð- við
Þjóðverja, og berjast fyrir
land sitt og framtíð þess.“
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
— Allskonar lögfrœðistörf —
Oddfellowliúsið. — Sími 1171.
Silfurplett Matskeiðar, Gafflar og Hnífar,
settið á kr. 20.00
Desertskeiðar — 4.50
Ávaxtaskeiðar — 13.50
Rjómaskeiðar — 6.75
Sultuskeiðar — 6.75
Sósuskeiðar — 12.75
Kökugafflar — 6.75
Kjötgafflár — 12.75
Borðhnífar — 6.75
Smjörhnífar — 5.00
Ávaxtahnífar — 7.75
K. Einarsson
& Björnsson
heldur Kvenfjelag Hallgríms-
kirkju í húsi K. F. U. M. við
Amtmannsstíg á morgun (mánu-
dag 20. sept.). Húsið opnað kl. 2.
Margir góðir, eigulegir, heima-
unnir munir.
Fiskihaéfar
Flatningshnífar,
Búrhnífar,
Brauðsagir,
Vasahnífar.
JÁRNVÖRUVERSL.
JES ZIMSEN h.f.
Fáar skemtisögur eru þjóð-
inni hugstæðari en
Valdimar munkur
hin ódauðlega skáldsaga, seih
hvert einasta mannsbarn á Is-
landi kannast við, sumir að
vísu aðeins af afspurn, því að
bók þessi hefir verið ófáanleg
í allmörg ár. — Nú er hún
komin út að nýju í snoturri
útgáfu.
Notið þetta tækifæri til að.
njóta þeirrar ánægju, sem
verulega skemtileg bók getur
veitt yður — eignist Valöi-.nar
munk áður en það verður um
seinan.
Stanley-
verkfærí
T ommustokkar,
Hamrar margar teg.
Heflar,
Dúkknálar,
Vinklar,
Borsveifar
og fl. o. fl. nýkomið.
JÁRNVÖRUVERSL.
JES ZIMSEN h.f.
Gillette
rakvjelablöð,
Blue og Thin.
Fyrirliggjandi.
JÁRNVÖRUVERSL.
JES ZIMSEN h.f.