Morgunblaðið - 19.09.1943, Side 5
Sunnudagur 19. sept. 1943
M'OEG O'N BL A B I tí
5
Eitir Jón PáEmason aiþsn.
ÞAÐ hefir löngum verið
svo í mörgum sveitum okk-
ar lands, að rjettadagurinn
hefir þótt einhver skemti-
legasti dagur ársins. Flest
fólk hefir hlakkað til hans
og þó einkum börn, ungling-
ar og fjármenn. Að sjá af-
rjettarsafnið þegar það var
rekið ofan hlíðina eða dal-
inn, þótti einhver hin feg-
ursta sjón og voru stund-
um farnar fleiri bæjarleið-
mögn hafa reynst á nýtt í fari sínu, stundum
sumrinu, og hvernig heilsu- j betra, stundum verra en áð-
far og aðrar ástæður hef- J ur var. Eins er þetta með
ir reynst, eru alt umhugs-j rjettadaginn, þenna heill-
unarefni, sem skaga það og andi dag, í mörgum lands-
skikka, hvort sigurgleðin! hlutum er hann enn með
yfir unnu verki er fullkom-1 svipuðum hætti og áður var,
in eða ekki, og hvort hug- þó altaf sje eitthvað nýtt. -—
myndirnar um komandi En annars staðar er hann
kuldadaga eru bjartar eða ekki' nema svipur hjá sjón.
ekki, hvort öryggistilfinn- Hann er að nokkru levti að
ingin í atvinnulegum skiln- tapast sem heillandi dagur.
ingi er heil eða hálf.
Fjárrekstur í Eyjafirði.
ir til að njóta hennar daginn
fyrir rjettirnar. Fjeð er
okkar fegurstu dýr og að
sjá þúsundir eða tugi þús-
unda af þeim í einum hóp,
þegar þær koma úr afrjett-
inni og eru frjálslegastar og
best útlítandi, er sveitafólk-
inu ánægjulegri sjón en
flest annað. Hún ginnir aug-
áð ekki síður heldur en æf-
intýramyndir kvikmynda-
húsanna í kaupstöðunum,
sem æskan þar keppist um
að verða aðnjótandi. En að
fara í rjettirnar var þó að-
alatriðið. Að sjá kindurnar
sínar aftur eftir 10—12 vik-
ur, var og er mörgum sveita
manni jafngilt því að hitta
vini sína og kunningja eftir
langa fjarveru. Að sjá hvað
lömbin höfðu stækkað og
fríkkað. Að sjá veturgamla
fjeð, ærnar og sauðina, sem
alt hafði tekið stakkaskift-
um og klæðst sínum feg-
ursta búningi, það var að-
laðandi nýjung, ginnandi
mál.
★
En RJETTADAGURINN
hefir fleira að bjóða, er ger-
ir hann ánægjulegri og lað-
andi dag öðrum dögum árs-
ins fremur. Þá er örðugasti
tími ársins, heyskapurinn,
liðinn hjá. Sveitamaðurinn
horfir til baka og hugsar
um tímabilið með þeirri sig-
urgleði, sem sá einn nýtur,
sem er sjer þess meðvitandi
að hafa gert skyldu sína og
búið í haginn fyrir komandi
vetur. Hvernig baráttan
hefir gengið. Hvernig sól og
regn og önnur náttúrunnar
Rjettadagurinn kallar á
þessar hugsanir öðrum dög-
um fremur, af því að við
þær tengist framtíð þeirra
vina, sem eigandinn heilsar
eftir vistina á hinu frjálsa
hálendis bg öræfalífi. En
rjettadagurinn býður fleira.
Við komu hans eru bundnir
samfundir við aðra enn nán
ari og kærari vini, fólkið
sjálft, innansveitar og utan
að komið. Fólkið, sem ef til
vill hefir ekki komið í aug-
sýn um lengri tíma heldur
en fjallavera fjárins hefir
varað. Þá er talað um liðna
daga og komandi. Minst á
vonir, hugsjónir og áhuga-
mál. Flest af því öllu, er að
einhverju levti bundið við
aðra. Örlögin og atburðirn-
ir vefast saman og flest er
það tengt við aðra menn að
Viðhorfið er breytt. Þar
sem áður voru reknir til
rjettar tugir þúsunda af
hraustu fje, þar er nú ekki
saman komið nema á að
giska fárra bæja safna á
gamla vísu. Þar sem rjetta-
störfin stóðu myrkranna á
milli og lukust stundum
ekki, þar er þeim nú lokið
á fáum klukkustundum og
búin um hádegisbil. ■— Þar
sem svo hagar til, þar er
rjettadagurinn að nokkru
leyti dagur kvíða og rauna,
enda þótt sumir þættir hans
haldi sínu gamla og góða
gildi. Þar getur að líta fleira
eða færra af lömbunum, er
koma mögur og móðurlaus,
og það er víst að mæðurnar
sjást aldrei aftur. Þar eru
og nokkrar hinna sem koma
sjúkar og þjáðar. Þar sem
svona stendur, fara menn í
rjettirnar með svipuðu hug-
arfari eins og ætla má að
ríki hjá heimafólkinu í
stríðslöndunum, sem bind-
ur hugann við það, hvort
vinir sínir komi nokkurn
tíma aftur. eða hvort þeir
muni ekki vera lamaðir og
limlestir, þó svo að þeir eigi
afturkvæmt.
Þar sem svona er komið,
þá er rjettadagurinn einn al
varlegasti vitnisburðardag-
ur um heimsku þeirra
manna, sem veitt hafa sauð-
fjárræktinni ísl. stærra sár
en nokkrir aðrir, síðan land
bygðist.
Sveitafólkið, sem að miklu
leyti hefir tapað sinni rjetta
gleði, hefir mikið mist. —
Hvort að hún kann að end-
Athugasemd frá Viðskiftaráði
varðandi innkaup á sólaleðri
einhverju le>ti. Fæstir eru urheimtast á komandi árum
að fullu sjálfum sjer nógir. I er { óvissUi en viðj sem
Rjettadagurinn getur stund þekkjum raunina; ósknm
um skorið ur um fleiri hluti þesS; að eftir því verði ekki
en fjárheimtur og fegurð langt að bíða og við óskum
vaxandi fjenaðar. Meðal einnig hins, að þeir lands-
annars þess vegna er hann menn; sem halda sínum
sveitafolkinu ginnandi dag- rjettadegi heilum og heill-
ur, nýnæmi jafnvel æfin- andi; þeir.fái að njóta, hans
týrastund., , .. j fefram og þurfi aldrei á|
^ foekkja annað. : '
SVONA var það og er 18_ sept. 1943.
það enn, segja margir þeir,
sem trúa sterkast á mátt'
endurtekninganna. — Þeir
halda, að alt sem gerist, sje
að mestu endurtekning ó því
er áður var. Nokkuð er til
í þessu, en það er í mesta
lagi hálfur sannleikur. Á
hverjum degi gerist eitt-
hvað sem áður hefir gerst,
en allir eiga þó eitthvað-
Málaflutnings-
skrifstofa
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Austurstræti 7.
Símar 3602, 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
1 MORGUXBLAÐIXU 17.
sept. er grein eftir formann
Landssambands skósmiða Ura
aískifti Viðskiftaráðs af inn-
kaupum á sólaleðri frá Amer-
íku. Er í greininni gefið í skyn,
að Yiðskiftaráð og umboðs-
menn þess hafi unnið slælega
að málinu og því haldiö fram,
að léðurkauphiönnum myndi
hafa tekist betur um útvegun
sólaleðurs, ef „Viðskiftaráð
hefði afhent þeim innflutnings
leyfin og látið þá sjá um inn-
kaup og innflutning“, eins og
segir í umræddri gréin.
í tilefni af þessu vill Ylð-
skiftaráð taka þetta fram:
1. bað er ékki rjett, að Við-
skiftaráð hafi synjað i-nnflytj-
endum um gjaldeyris- og inn-
flutningsléyfi fyrir sólaleðri
áður-en ákveðið var, að kaup-
in yrðu gerð fyrir milligöngu
Viðskiftaráðs. Hið sanna er,
að flestir innflytjendur höfðu
í höndum gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyrir sólaleðri,
en leyfin gátu þeir ekki notað
vegna þess, að varan fjekst
ekki afgreidd eftir venjuleg-
um viðskiftaleiðum.
2. Það er samkvæmt beiðni
innflytjenda sjálfra, að Við-
skiftaráð tókst á hendur út-
vegun vörunnar.
3. Af hálfu Viðskiftaráðs
hefir verið lögð sjerstök á-
hersla á, að afgreiðsla sólaleð-
urspöntun'arinnar yrði sem
greiðust. Eftirfarandi yfirlit
yfir skeytasendingar Við-
skiftaráðs og Innkaupanefnd-
arinnar í Xew York um málið,
staðfestir þetta:
Ilinn 29. mars s.l. berst Við-
skiftaráöinu skrifleg beiðni
innilytjenda um að panta sóla
leðrið, daginn eftir er pöntun-
in símuð til Innkaupanefndar-
innar í New York, 1. aþríl er
nefndinni skrífað, pöntunin
staðfest og óskað eftir, að af-
greiðslu sje hraðað svo sem
framast er únt.
3. apríl símar Innkaúpa-
nefndin, að hún muni panta
sólaleðrið í einu lagi.
(>. apríl sírnar Viðskiftaráð
og leggur fyrir nefndina að
kaupa í einu lagi og tilgreinir
þyktir í „irons“ fyrir hverja
tegund.
7. apríl símar nefúdin enn
um einstakar þyktir og biður
um staðfestingu Viðskiftaráðs
á því, að breýting verði gerð
í því efni.
9. apríl svarar Viðskiftaráð,
varðandi þessar breytingar.
| 29. júní símar nefndin og
fjallar það símskeyti um nýj-
ar.þreytingar, á.pöptu11innþ.,að
því er tekur til þyktanna og
biðui' um heimild til þess að
bi'eyta 'þyktnm.
2. júlí svarar Viðskiftaráð
ög veitir umbeöna heimild.
1 þessu' sambandi skal þess
getið. ,að gllar breytingar voru
gerðar með samþykki innflytj-
éúda. ; y ■
26. júlí símar Viðskiftaráð
til nefndarinnar og segir henni,
J að ástandið. vegna skorts á
sólaleðri, sje að verða óþolandi
og óskar eftir upplýsingum
um, hvenær afgreiðsla fari
fram.
29. júlí símar nefndin og
segist muni eftir viku fá á-
kveðnar upplýsingar um af-
greiöslu á sólaleðrinu.
8» ágúst símar svo nefndin,
að sólaleðrið verði væntanlega
tilbúið til afgreiðslu 31. ágúst.
ITjer skal þess og getið, að
Viðskiftai'áð gerði þá þegar
ráðstafanir til þess, að skips-
pláss væi-i fyrir leðrið í skipi,
er átti að hlaða í Xew York
um þetta leyti.
En er það skip hafði lokið
hleðslu barst Eimskipafjelagi
Islands h.f. símskeyti um farm
inn og varð þá ljóst, að sóla-
leðrið hafði eigi verið tilbúið.
Þann 15. september símar
Mðskiftaráðið enn á ný til
nefndarinnar og segir, að verk
stæðum og verksmiðjum sje
lokað vegna skorts á sólaleðr-
inu og biður nefndina jafn-
fvamt að staðfesta sínileiðis,
að sólaleðrið verði flútt með
næstu skipum.
Svar við þessu síðasta skeyti
er enn ókomið.
Þá skal þess getið að lok-
um, að í lok júlímánaðar
beitti Viðskiftaráð sjer fyrir
þvi, að skóverksmiöja Sam-
bands íslenskra samvinnufje-
laga á Akureyri lánaði skó-
smiðum í Reykjavík og Hafn-
arfiröi 250 kjarna af sólaleðri
til þess að bæta úr brýnustu
þörfinni.
Hjer hefir að framan verið
greint fra gangi þessa máls og
geta menn af því sjeð, að alt
hefir verið gert, sem unt er,
til þess að hraða afgreiðslu á
umræddu sólaleðri. En varð-
andi þau ummæli í áður á
minstri grein formanns Lands-
sambands skósmiða, að væna
megi umboðsménn Viðskifta-
ráðs í Ameríku um ódugnað,
skal því einu tilsvarað, að vara
þessi er keypt inn á grundvelli
„Láns og leigu“ fyrirkomu-
lagsins.
Það' er því stjórn Bandaríkj-
anna, sem kaupir vöruna og
semur um framleiðsluna við
verksmiðjur þær, sem búa
sólaleðrið til.
Þégar varan er tilbúin, er
hún síðan afhent lnnkau])a-
nefndinni, er svo sjer um flutn
ing hennar til íslands.
Reykjavík 18. sept. 1943.
Viðskiftaráðið.
Straubretti
Ermabretti,
: , Burstavörur, ; ‘ •
Gólfmottur,
Þvótt'abalaV,
Þvottaefni,
Stangasápan jFairy“,
Handsápur allskonar,.
Góifktútar
og margt feira
! ' fyíirliggjandi.
JÁRNVÖRLVERSL.
JES ZIMSEN h.f.