Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. okt 1943. MORGUNBL^pi.Ð 9 GAMLA BlÓ Dutlungar ástarinnar ,Lady be good“. Metro-Golduyn-Mayer söng- og dansmynd. Eleanor Powell Ann Sothern Robert Yonng. Sýnd fel. 7 og 9. 2\í 6 %. „Flynig Blind'*. Richard Arlen. Jean Parker Bannað frir börn innan 12 ára. IH^TJARNARBÍÓ „Storm skulu þeir uppskera4 („Reap the Wild Wind“). Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum, tekin af snillingn um Cecil B. de Mille. Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard. Sýning kl. 4 — 6.30 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Aðalf undur SKÍÐA- OG SKAUTAFJELAGS HAFNARFJARÐAR verður haldi-nri að Strandgötu 41 miðvikudaginn 5. okt. og hefst kl. 8,30 e. hád. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Augun jeg hríli með gleraugum frá Týlihi Ef Loftur getur |iað ekki — bá hver? S. K.T. Donsleiknr í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6'. Ný lög — Danslagasöngur — Nýir dansar. Fram og K. R. DANSLEIKLR Knattspyrnumann/a verður að Hótel Borg laugardaginn 2. okt. kl. 10 e. h. Aðgöngumiða'r seldir við suðurdyr hótelsins frá kl. 5 á laugardag. MÓTANEFNDIN. IIMI,11,11,1,II,,11,1111, Dansskemfun Verður í Tryggaskála laugardaginn 2. okt. Góð hljómsveit. — Aðeins fyrir íslendinga. imii,mmmimmm,,mmmmmmmmimii,mimmiim,,i,,7 Freymóður Jóhannsson Barbara Moray Williams Magnús Árnason Frá og með 1. okt. þar til öðru vísi er ákveðið, er leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjar akstri sem hjer segir: Dagvinna kr. 14,16 með vjelsturtum kr. 18,50 Eftirvinna — 17,43 — — — 21,77 Nætur og helgidaga — 20,71 — — — 25,05 VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR. TI-LKYIMNING um hámarksverð Viðskiftaráðið hefir ákveðið að gildandi há- marksverð á benzíni og olíum skuli, á hverjum stað, lækka sem hjer segir: Benzín um kr. .0,06 pr. lítra Ljósaolía um — 85,00 — tonn Ilráolía um — 90 00 — — Lækkun þessi kemur til framkvæmda frá og með 1. október 1943. Reykjavík, 30. sept. 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. IMálverkasýning í Listamannaskálanum, opnuð í dag (föstudag) kl. 5 síðcl., — opin til kl. 10. Á morgun og sunnudaginn verður sýningin opin frá kl. 10 árd. til 7 síðd. <>0000000000000000000000000000000 TILKYNNING tii húseigenda Húsaleiguvísitalan hækkar um 3 stig frá 1. þ. mán. og hækkar því grunnleigan um 35 af hundraði frá 1. október 1943 að telja, í stað 32 af hundraði til þess tíma. STJÓRN FASTEIGNAFJELAGS REYKJAVÍKUR. XKX>0000000000000<XXXXXX>0000000<h Skattar ársins 1943 Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er hjer með vakin á því, að skattar ársins 1943 fjellu í gjalddaga 15. ágúst síðastliðinn og ber mönnum að greiða þá á skrifstofunni í Hafnarstrætr 5, 1. hæð, herbergi nr. 1—4. Þeir, sem vegna flutnings eða annara orsaka, hafa ekki fengið enn skattseðla sína, gjöri svo vel að vitja þeirra í skrifstofuna eða gera aðvart og segja til núverandi heimilisfangs síns í síma 1550. Greiðið gjöld yðar sem fyrst, með því losnið þjer við dráttarvexti. TOLLSTJÓRINN I REYKJAVlK. Skrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12 og Sími 1550 1—4, en laugardaga 10—12. (4 línur) h 1 St. 10 mlnútna ierðir Frá kl. 13 á Njáísgötu lllunnársbraut og Sólvelli. Ferðir á Njálsgötu og Gunnarsbuaut frá kl. 7,04 til kl. 13 á 12 mínútna fresti. Frá kf 13 til 24 á 10 mínútna fresti. Ferðir á „Sóívelli frá kl. 7—13 á 12 rriínútna fi'esti. Frá kl. 13 til 24 á 10 mínútna fi*esti. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.f. NÝJA BfÓ „Kátír voru karlar“ (Parclbn My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: BED ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BIIIIII!II!llllllllllllll!l)IIII!lllllIlllllllllllllll!lli:il!IIIIUI |Afgreiðslu-| | stúlka | f§ óskast strax. s = Upplýsingar í síma 5192. 3 iÍ!limi!l!IIIIIIIUIIIIUIIII!lliUUIIIIIIIIIIIIimi!!lllll!!!ll „Dettifoss“ fer vestur og norður eftir helg- ina. — Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, ísafjörður, SiglufjörðiSr, Akureyri og Húsavík. Um vörur óskast tilkynnt fyrir hádegi á laugardag. Þúsundir vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, AUGLÍSING ER GULLS ÍGILDI x. (Xjf hcuxpjurxcíu^urú^t hxrmo -ííCorrLo. cícucy j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.