Morgunblaðið - 01.10.1943, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.10.1943, Qupperneq 11
Föstudagur 1. okt 1943. MORGUNBLABIÐ 11 - íftíg :i mi/tu að ]>að var övvæntingin, sem knúði hann til að fara úi að skemta -s.jer, dansa, drekka, gieyma. Stundum talaði hann nin mikla velmegun, dylg.jaði úm arf og spáði að hann æ-tti eftir að gera mikla uppgötv- un. En hann var ekki eins og- Jaekie, sem grúfði sig snögg- klæddur yfir litía skrifhorðið í s.jö löng ár og vann að And- erson gotneska letrinu. Frank var óútreiknanlegur. En und- ii' niðri vissi hún, að hún elsk- aði hann og hann þarfnaðist hennar. Oft var hún afbrýðis- söm í garð annara ltvenna, en hún l.jet hann aldrei verða |iess áskyn.ja. Loks sagði hún skilið við Nightengale-kiúbbinn og feigði s.jer íbúð, til að hafa betri aðstæður til að hjálpa Frank og reisa hann við. Ivvöld eitt, er þau vöru á ieið heim af dansleik, bæði iít- ið eitt ölvuð, talaði hami um að kvænast henni — þessa sömu nótt. En á siðasta augna- bliki hleypíi Ruth í sig k.jarki tíg dró sig í hlje. ,,Ekki fyrr err þú ert búinn að fá fasta at- vinnu‘% sagði hún og beitti þeim viljastyrkleik og skyn- semi, sem hún átti ti'I. Það varð því ekkert úr að þau giftust og Frank var hálf særður í lángan tíma á eftir. Þ'að var meira en ári síðar, s.em hann fjekk. atvinnu við Eos filmu- og ljósmyndafjelag- ið í Shanghai. Fimtíu Shang- hai-dollarar á viku. Ruth hjelt, fyrst þegar hann skýrði henni frá þessu, að hann væri að gera að gamni sínu. En þá sýndi hann henni brjefin og fór að pakka niður. „Jeg ætla að litast um þarna austur frá, og falli m.jer það vel, síma jeg eftir þ.jer“, sagði hann eins og i spaugi. Ruth brosti hugrökku brosi, uns vagninn, sem ók hon- um til Vancouver, þar sem hann tók skipið til Shanghai, ók af stað. Hún tók fast um hönd hans, hljóp eins lengi og hún gat við hlið hinS gríðar- stóra, gráa almenningsvagns. Brátt koínst vagninn á fulla ferð — og þar með var Frank horfinn. Ilann skrifaði henni indæl brjef: Jeg elska þig, enn meira í dag en í gær og enn meira á morgun en í dag. En það liðu þr.jú ár áður en skeytið kom, skeytið, sem kvaddi hana tii hans. Það var undarleg tilhugs un að yfirgefa Ameríku, en Frank var henni kærari en fósturjörðin. Hún sagði lausri stöðu sinni, skrifaði móður sinni í snatri og kvaddi gröf Jackies. 011 skip, sem fóru til Aust- urlanda, voru full af fólki. Hún var fyrir löngu síðan búin að safna upp í fargjaldið. Hún keypti járnbrautarfarmiðann og sigldi síðan með eina skip- inu, sem hún gat fengið far raeð. Það var hraðskreið og hreinleg japönsk snekkja, er nefndist Ivobe Maru. VII. Frank Taylor. Þegar Frank var sjö ára að aldri heyröi hann í fyrsta skiffi fuglasöng. Það voru eng- ir söngfuglar á Hawai-eyjun- um, þar sém hann var fæddur, að undanteknum óskammfeiln- um, svörtum fugli með gult nef, sem hafði ámátleg hljóð og rjeðist oft inn á svalirnar eftir brauðmolum, þegar ver- ið var að borða morgunverð- inn. Pabbi og hann komu að kvöldi með skipi til San Pedro, þar sem ströng og hátíðleg, gömul Ivona, sem kallaði sig ömmu hans, tók á móti þeim í skrítnum, gömlum bíl og ók þeim til hins hvítmálaða húss síns í Tjos Angeles. „Sæll, Iíen- ry“, sagði amma. „Sæl, niíiBima11, sagði pabbi. „Þetta er sonurinn". „Sæll, dengsi minn. En hvað hann er hör- undsdökkur, Henry!“ „Það er sólin“, sagði pabbi. Oestaherbergið, sem Frank átti að sofa í, var á annari hæð. Hann hafði aldrei sofið einn áður. „Þú færð herbergi föður þíns“, sagði amma við pabba, og hann varð því eft- ir á neðri hæðinni. Amma fylgdi Frank inn í gestaher- bergið, setti hann undir stevpi baðið og þvoði honum vand- lega. „Hvar er nátttreyjan þín?“ spurði hún. „Jeg sef aldrei í neinu“, sagði Frank. Amma opnaði munninn, en lokaði horium aft- ur án þess að segja nokkuð. „Ferðu ekki altaf með kvöld- bænirnar þínar?“ spurði hún, í því að hann smeygði sjer upp í rúmið. „Jú, jú“, sagði hann fljótmæltur, því að hajm gleymdi þeim oft. Hann kraup í rúminu og tautaði hraðmælt- ur: „Góði guð, blessaðu hús þetta og alla, sem í því eru, Pabba, Mamo og Puolani, Amen“. „Hver er Puolani?“ spurði amma. „Hesturinn minn“, sagði Frank og kökk-ur kom upp í hálsinn á honum. „Maður á aldrei að biðja fyrir dýrum“, sagði amma um leið og hún slökti ljósið. Síðan laut hún yfir hann í myrkrinu og kysti hánn laust með köld- um vörurn á ennið. Síðan fór hún leiðar sinnar og eftir var aðeins glætan frá götuljósker- unuru og skuggar gluggatjald- arina, sem blöktu hægt fram og aftur í golunni. Hann vakn- aði upp um miðja nóttina, því að fugl var tekinn að syngja í trje fyrir Utan opinn glugg- ann. Frank settist upp, spenti greipar og hlustaði hugfang- inn. Fuglinn söng hátt og mjög hratt, hann virtist aleinn og einmana. Skyndilega varð Frank yfirkominn af heimþrá eftir móður sinni og öllu, sem hann hafði Iatið að baki sjer, og lagðist niður og grjet hljóð- lega. riiður í svæfilinn sinn, meðan fuglinn söng og söng. Morguninn eftir virti amrna fyrir sjer votan svæfilinn um stund og’ sagði síðan: „Þú munt brátt kunna við þig hjer, Frank — strax og þú ert byrj- aður í skólanum“. Afi Frank Taylors var ætt- aður frá Vermont. Á unga aldri hafði hann farið til Hawai sem methodistatrúboði og kendi guðsorð í Kona-hjer aðinu. Ilann kom aftur til Wheeístori í Vermorit að nokkr um ánun liðnum í leyfi, og fór þaðan aftur með konu með sjer. Seinna var haun aftur sendvtr til Iloriolulu, eða öllu heldur lítils þorps í átta míína fjarlægð frá Honolulu, þar sem vérkamenn stórrar svkur- ekru bjuggu. Það var lítil timburkapella skamt frá skóla húsiritt og þar annaðist s.jera Taylor sálnheill hins mislita og misjafna hóps Sóknarbarna sinna. Henry, einkasonur presfshjónaníia var tíður gest.- ur á heimili plantekrueigand- ans, því að það jrar enginn annar hvítur leikbróðir handa börnum hans. Þar sem Henry var skarpur unglirigur og á- kafur að koma sjer áfram í heiminum, ákvað hr. Haneock —• það var nafn plantekrueig- andans — að styðja hann til náms í Yale í Ameríku. Þegar hann kom aftur, tók hr. Han- cock hann á skrifstofu sína, og eftir að hanu kvæntist dótt- ur Hancock, stóðu honum all- ar dyr opnar og hann var brátt gerður að framkvæmdastjóra fyrir útflutningi óunnins syk- urs til Ameríku. Móðir Franks, hin fagra. og káta Mafno var því af alt öðru bergi brotin. Margar heldri ætta eyjarinnar höfðu svartan blett á fortíð sinni, en lítið var tekið til þess. Forfaðir lTan- cocks var enskur sjómaður, sem hafði drukkið sig auga- fullan í landgönguleyfi og lent í áflogum við ungan eyjar- skeggja út at-kverimanni, og þeirri viðureign lyktaði með því, að hanri fótbrotnaði. Þeg- ar hann kom til s.jálfs sín, var skipið farið, svo að hann varð eftir á ey.junni. Seinna kvænt- ist hann innfæddri stúlku af tignum ættum og. fjekk með henni stóra landspildu, sem Skarfarnir frá Útröst Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen. grænu torfþaki, og uppi á þekju hússins var hvít geit að bíta, og-hafði gylt horn, og júgur svo stór sem stærstu kýr. Fyrir utan húsið sat lítill bláklæddur maður á meis og reykti pípu. Hann hafði skegg svo rmkið, að það náði honum langt niður á brjóst. „Velkominn að Útröst, ísak,“ sagði hann. „Þökk sje þjer, faðir góður“, svaraði ísak. „Þekkirðu mig þá?“ „O, ætli það ekki“, sagði karlinn, „þig langar til að fá að vera í nótt“. „Já, ef jeg fengi það, þá myndi mjer þykja vænt um“, sagði ísak. „Það er verst með syni mína, þeir þola ekki lykt af kristnum mönnum“, sagði karlinn. „Hefirðu ekki hitt þá?“ „Nei, jeg hefi engan hitt, nema þrjá skarfa, sem sátu á rekaviðardrumb“, svaraði ísak. „Ja, það voru nú synir mínir“, sagði karlinn, og sló hann öskuna úr pípunni sinni og sagði við Isak: „Gáttu í bæinn, þú hlýtur að vera bæði svangur og þyrstur, býst jeg við“. „Þakka gott boð“, sagði ísak. En þegar karlinn opnaði dyrnar, var allt svo fagurt og fínt þar inni, að ísak varð alveg steinhissa. Slíka dýrð hafði hann aldrei áður sjeð. Á borð höfðu verið bornar dýrustu krásir; rjómagrautur, dýrasteik og brauð, síróp og ostar, mjöður og vín, og allt sem gott var. ísak át og drakk allt hvað hann orkaði, og samt varð diskurinn hans aldrei tómur, og hve mikið sem hann drakk, þá lækk- aði þó ekkert í glasinu. Karlinn borðaði ekki mikið, og ekki sagði hann mikið heldur. En meðan þeir sátu þarna í makindum, heyrðu þeir hróp og hávaða fvrir utan, þá gekk karl út. Eftir góða stund kom hann aftur inn með synina sína þrjá, en ísak varð ekki um sel við þá sjón, en karlinn hafði líklega getað sefað þá, því þeir voru eins blíðir og góðir, og svo sögðu þeir, að hann yrði að sitja og drekka með þeim, því ísak stóð upp er hann var mettur, en ljet eftir þeim að setjast aftur, og svo drukku þeir brennivín og öl og mjöð og urðu góðir vinir, og þeir sögðu, að hann skyldi róa með þeim nokkra róðra, áður en hann færi heim, því ekki veitti honum af að hafa með sjer dálítið af fiski, þegar heim kæmi. Fyrsta róðurinn fóru þeir í vitlausu veðri. Einn karls- sonur sat við stýri, annar í stafni, en þriðji miðskipa, og ísak varð að standa í austri allan tímann, svo svitinn lak af honum. Þeir sigldu eins og þeir væru ekki með öllum 1 ameríska frelsisstríðinu. var mikill hörgidl á hestum og var svo komið, að herinn vantaði tilfinnanlega hesta. Var þá gripið til þess ráðs að senda liðsforingja með flokk manna um Virginia-fylki. Var þeim fyrirskipað að taka alla þá hesta, sem þeir kæmu auga á. Á einum stað sá liðsforing- inn, hvar verið var að nota hesta við að plægja akur. Ilann barði að dyrum, til þess að hafa tal af húsráðendum. „Frú“, sagði hann við virðu lega gamla konu, sem vísaði honuni til sætis í smekklegri, gamalli setustöfu, „erindi mitt er að taka hosta vðar í nafni st,jórnarinnar“\. „Herra“, var svarið, „þ.jer gétið alls ekki fengið þá. jeg þarf að nota þá við plægingu akranna' ‘. „Mjer þykir það leitt, frú, en þetta er skipun yfirboðara míns“. „Og hver er yfirboðari yð- ar?“ „Georg 'VVashington hers- höfðingi, yfirmaður alls amer- íska hersins“. „Farið aftur til Georgs Was- hington hershöfðingja, og seg- ið honum, að móðir hans geti ekki látið hann hafa sína hesta“, sagði konan og brosti blíðlega til liðsforingjans. ★ Rithöfundurinn les fyrir: — Ruth, elskan mín — jeg elska þig — viltu verða konan mín ? Hraðritarinn (stúlka): Er þetta skáldskapur eða alvara? ★ Ilann: Þjer eruð fyrsta skynsama manneskjan, sem jeg hefi hitt í dag. Hún: Nú, þá hafið þjer orð- ið hepnari en jeg. ★ — ITvaða tennur taka menn seinast ? •— Gervitennur. — Mig dreymdi í nótt, að jeg hefði fengið atvinnu. — Það er auðsjeð á þjer, þú ert svo þreytulegur. Róndi hafði fengið kaupa- mann úr Reykjavík og kemur að vekja hann klukkan sex fyrsta morguninn. Kaupamaðurinn: Hvað er þetta, ertu ekki farinn að hátta ennþá? Þýskur liðsforingi tók eftir því, þegar hann gekk eftir göt- unum í Amsterdam, að nokkr- ir borgarbúar heilsuðust með kveðjunni „Heil Rembrant“. Hann áleit. að þetta myndi vera gert til þess að gera kveðjuna „Heil IIitler“ hlægi- lega að einhverju leyti. „Hvernig stendur á því, að ]iið heilsist þannig?“ spurði hann Hollending, sem hann mætti, „Þjer skilið“, svaraði ITol- lendingurinn, „við höfum einn- ig átt heimsfrægan málara“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.