Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. okt 1943. Fimm mínútnfl trossgáta Lárjett: 1 akvegir — 6 svefn — 8 tveir eins — 10 hús — 11 karlfugl — 12 frumefni — 13 tveir eins — 14 knæpa — 16 hliðar. Lóðrjett: 2 drykkur — 3 vegg — 4 ending — 5 sleppa — 7 stærri — 9 ota fram — 10 kró — 14 belja (þf.) — 15 forfaðir. >•>❖ Fjelagslíf í. R.-INGAR! skemtikvöld fyrir f.irí g-fi og gesti v') ðu: haldið í dag, 1. okt. kl. 9 í Tjarnarcafé. Úti- íþróttamönnum, knatt- spyrnumönnum og öllum þeim, er aðstoðuðu við hlutaveltu fjelagsins er boðið. Stjórnin. e. h. ÆFINGAR fjelagsins innan íúss byrja bráð- Ieg|a. Stjórn K.R. DANSSKEMMTUN heldur fjelagið að Fjelags- heimilinu n.k. laugardags kvöld kl. 10. Dansað uppi. — Veitingar á miðhæðinni. Fjelagár vitji aðgöngumiða á lUugardg kl. 6—7. Skemmtinefndin, ♦;♦ *l**l**l**V*V\ Kensla ENSKUKENNSLA Nokkrir tímar lausir. Uppl. Grettisgötu 16. 1. hæð. xk-x-x-:-:-:-:. Vinna HREINGERNINGAR Sími 5474. Kaup-Sala FERMINGARKJÓLL til sölu á Hverfisgötu 112. <2)a a h ó k ÍSL.-DÖNSK ORÐABÓK Sigfúsar Blöndals til sölu á Vitastíg 11. TÖKUM KJÖT OG LAX til reykingar. Reykhúsið, Grettisgötu 50. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. 274. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.20. Síðdegisflæði kl. 19.B8. Næturlæknir í læknavarð- stofunn.. Sími 5030. □ Helgafell 59431017. IV-V. Fjárhagsst. I. 0. O. F. 1 = ]251018l/2 = 9. 1. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblað- ið út til kaupenda víðs- vegar í bænum. — Af- greiðslan svarar fyrir- spurnum. 80 ára verður’ í dag Guð- mundur Snorri Björnsson, til heimilis í Rafstöðinni við Ell- iðaár. Hjúskapur. Gefin verða sam an í hjónaband í dag Ósk Guðmmulsdóttir og Þorkell Guðjónsson, starfsmaður hjá •Tóni og Steingrími. — líeim- ili þeirra verður á Frakkastíg 24. Hjúskapur. Ungfrú Lilly Knudsen og Þórhallur Ásgeirs son, sendiráðsfulltriii í Was- hington verða gefin saman í hjónaband á sunnudaginn kem- ur, 3. okt. Utanáskrift þeirra um helgina er: 931—82 nd Street, Brooklyn, New York. Höfðingleg gjöf. Frú Emilía Þorsteinsdóttir hefir afhent mjer til Bjarnalaugar á Akra- nesi 10 þúsund krónur í minn- ingu um mann sinn Þórð Ás- mundsson útgerðarmann. -— Fyrir þessa stórmannlegu gjöf, sem svo mjög er í samræmi við hug og stuðning Þórðar við þetta þarfa verk, meðan hann lifði, þakka jeg innilega. Ói. II. Björnsson. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur í Baðstofu iðn- aðarmanna kl. 2 e. h. í dag. Berklavöm biður alla þá, sem ætia að aðstoða við merkja sölu á sunnudaginn, að mæta til viðtals í skrifstofu S. 1. B. S., Lækjargötu 10 B, kl. 8.30 í kvöld. Frá Kvenfjelagi Frjáls- lyndasafnaðarins. Með því að hlutavelta fjelagsins verður 15. þessa mánaðar, eru nefndar- konur vinsamlega beðnar að mæta næstk. mánudagskvöid kl. 9 í Aðalstræti 16. Ekkjan Njálsgötu 50: N. N. 10 kr., Guðrún 50 kr., Inga 25 kr., Mæður 20 kr., II. K. 50 kr\, N. N. 10 kr., X. 10 kr., Z. 20 kr. Þakkað fyrir góða gjöf. í dag kom í skrifstofu mína frú Halldóra -Takobsdóttir, Mið- stræti 5, og afhenti mjer kr. 1000.00 — eitt þúsund króna gjöf til Fríkirkjusafn- aðarins í Reyk.javík. Er gjöf þessi gefin til minningar um Benóný heitinn Benónýsson, kaupmann, eiginmann frú Hall dóru, og eru gefendurnir nokkr ir vinir hins látna, sem ekki vilja láta nafna sinna getið, er þeir heiðra minningu góðs og vel metins vinar. Benóný Benónýsson andaðist 23. ágúst srðastliðinn og Var jarðsung- inn frá kirkju sinni 28. sama mánaðar. Fyrir mína hönd og Fríkirkjusafnaðarins votta jeg bæði gefendunum og frú Ilall- dóru •lakobsdóttur hugheilar þakkir fyrir þessa góðu gjöf, sem er mjög samboðin minn- ingu hins trausta og staðfasta safnaðarmanns. Reyk.javík, 30. sept. 1943. Árni Sigurðsson. Útvarpið í dag: 12.10 I Iádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvai']). 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Iþróttaþáttur í. S. I. 20.45 Strokkvartett útvarps- ins: Kvartett nr. 13 í C-dúr eftir Mozart. 21.00 „Úi' handraðanum“ (Sveinn Sigurðsson ritstj.). 21.20 Symfóníu-tónleikar(plöt- ur). Tónverk eftir Brahms: a) Píanó-konsert nr. 2. b) Sorgarforleikurinn. Erlent stérmenni á íslandi Framh. af bls. 1. Frægir herforingjar hafa og gist ísland við og við á undanförnum árum. Þeirra á meðial er George Marshall, yfirmaður her- foringjaráðs Bandaríkj- anna, en skömmu eftir að hann var hjer, komu hing- að fimm lamerískir öld- ungadeildarþingmenn, eins og menn muna. Þá hafa verið hjer á landi frægir amerískir blaðamenn, eins og Reymond Clapper og Edward Murrow og enn- fremur Elmer Davis, yfir- mjaður upplýsingadeildar; Bandaríkjanna. ísland er orðið þýðing- armeiri áfangi milli giamla og nýja heimsins heldur en margan grunar og mun verða svo í framtíðinni, eftir að friður er kominn á í heiminum. t V * y ! Skrifstofum vorum ! ❖ <• ❖ •> •:• ,♦. verðnr lokað eitir ; hádegi i dag. f ♦:* *:♦ ♦:♦ Kveldúlfur Hi.! *♦* *♦* ❖ ❖ <*<•❖<—:•<•♦><*•:—:••:•*:*<••>♦:♦•:—:♦•:*❖*><••>•><—:♦❖•:•❖❖<♦<—:**x—:*<**:**x**><' X £ oooooooooooooooooooooooooooooooo Hhra.gasamiir og Siprar pilfrar 15—17 ára, óskast í eina sjerverslun bæjarins. Umsóknir ásamt meðmælum sendist blaðinu merktar „Skór“. oooooooooooooooooooooooooooooooo Hús í Fossvogi 3 herbergi og eldhús til sölu. í húsinu er mið- stöð og vatn innlagt. Upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. Sími 2002. IÐNAÐUR Hlutafje óskast til að starfrækja nýtt iðn- fyrirtæki. Lysthafendur leggi tilboð sitt inn á afgr. blaðsins fyrir 15. október n.k. merkt: „Iðn- aður“. jFráogmeðUk er afgreiðsla vor frá kl. 9-6. J. Þorláksson & Norðmann Jarðarför föður míns, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR frá Hólmfastskoti fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 2. okt. kl. 1,30. Athöfnin hefst með hæn á heimili hans, Hverfisgötu 84 kl. 11 árd.— Bílferð frá bifreiðastöðinni Geysi: Fyrír hönd okkar systkina, Þorbergur Magnússon. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður, ÞORVALDÍNU RÓSU EINARSDÓTTUR. Guðmundur Guðmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Halldór Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, GUÐNÝJAR SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Steingrímur Steingrímsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og útför móður okkar, GUÐRÚNAR ÞORKELSDÓTTUR. Þorkell Ólafsson og systur, og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.