Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 1
30. árgangur 229. tbl. — Sunnudagur 10. október 1943. Isafoldarprentsmiðja h.f. LUGVJ ELA FRÁ BRETLANDI Sumar nauðSentu i fewipjocl London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. AMÉRÍSKAR sprengjuflug- vjelar, sem bækistöð hafa í -Bretlandi, fóru í dag lengstu árásafferðir, sem þær hafa hokkru sinni íarið að degi til. f'lugleiðin var alls um 2100 km. Flugvjelar þessar, sem Voru fljúgandi virki og Liber- at o r-sp re n g juf 1 ugv j elar, fj ög- urra hrexfla, rjeðust á borgir í Austur-Prússlandi, Póllandi og Pommern. Ráðist var á Marienburg. nokkru norðaustur af Danzig, en ]tar eru framleiddir hreyfl- ar í Focke-Wulf orustuflug- v.jelar. Þá var ráðist á hina víðfrægu borg Danzig og enn- fremur á hafnarborgina (Idynia í Póllandi, þar sein sp'retigjur fjellu á hafnarmann virki. Ennfremur var árás gerð á borg norðvestur af Etettin. FLUGVJELAR NAUÐLENDA I SVÍÞJÓÐ. Þrjú flugvirki nauðlentu í Svíþjóð, eitt við Bulltofta, en þar er flugvöllur, annað við Dstar. Áður höfðu loftvarnir &vía hrakið á burtu tvær þýsk ár og tvær amerískar flugvjel- ár, sem börðust yfir Svíþjóð. Eldur logaði í einni af flug- Vjelum þessum. Yfir suðurströndum Sví- þjóðar urðu miklar loftorust- ur milli amerískra og þýskra flugvjela, og nauðlentu tvær þýskar orustuflugvjelar á sænskri grund, auk hinna amerísku, sem að framan er getið'. Voru áhafnir flugvjel- anna allra kyrsettar, þrjátíu Bandaríkjamenn og þrír Þjóð- verjar. Ekki er enn kunnugt um flugvjelatjón aðila í þessum viðureignum. Fiiipseyjum lofað sjáthtæði. London í gærkveldi DOMAI frjettastofan jap anska segir frá því, að Jap- anar muni á næstunni lýsa Filipseyjar sjálfstætt ríki. Telur frjettastofan að frá þessu verði formlega geng- ið þann 14. þessa mánaðar. — Reuter. Fyrir strðið var Danzig sú borg, sem yar mest þrætu- epli stórveldjanna. Þaðan hafa lengi litlar fregnir bor- ist. Nú er borgin aftilr komin á svið frjettanna, er amerískar flugvjelar fóru alla leið frá Bretlandi til á- rásar á borg’ina. — Myndin sýnir útsýni yfir Danzig, og sjest Máríukirkjlan á miðri myndinni. Þjóoverjar hoia yfiir- gefiið Kókasus Japanar yfirgefa Coiumbangara. London í gærkveldi. Tilkynnt hefir verið í Tokio, að japanska liðið á Columbangara hafi yfirgef- ið eyna. Fregnritarar bíanda mjinna halda því fram, að ekki sje öruggt, nema eitt- hvað af japönskum her- mönnum sje enn á norður- hlut(a eyjarinnar, en ekki er þó öruggt um það enn- þá. jJápanar hafa beðið mikið jón við liðsflutninga sína frá eynni. Hefir mörg- um liðsflutningarbátum verið sökkt, og { gær mistu þeir þrjú herskip í sjóor- ustu. Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞÝSKA herstjórnin til- kynti í dag, að hersveitir Þjóðverja hefðu nú alger_ lega yfirgefið Kákasus, og hefðu þær síðustu verið -fluttar yfr Kerchsundið til Krímskaga í gær. Þjóðverjar ruddukt inn í Kákasus í júlímánuði 1942, í ágúst var Novo- rossisk tekin. en hún gekk ,aftur úr greipum Þjóðverja fyrir skemstu. í október komust Þjóðverjar lengst í sókninni { Káþasus, voru þá skamt frá Groznyolíu- lindunum. Skömmu síðar hófst svo undanhaldið. og hafa Þjóðverjar í sumar aðeins haldið Kulijansvæð- inu. Þjóðverjar segj,a í til- Framhald á bls. 12 Framsveitír 5. hersins komnar yfiir Volturno Búist við stórorustum á næstunni London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. FRAMSVEITIR FIMTA HERSINS hafa nú farið yfir Volturno ána, og hafa þær komist að raun um það, að Þjóðverjar muni hafa í hyggju að verjast harðlega við ána. Hafa þeir fengið eitt brynfylki í viðbót, þriðja Panz- erfylkið. Er búið við stórorustum hjer á næstunni, því bandamenn viða að sjer liði og birgðum, áður en þeir leggja til sóknar. Áttundi herinn á stöðugt í hörðum orustum við 16. þýska brynfylkið, en hefir bætt aðstöðu sína nokkuð. Stórárás á Hannover London-í gærkveldi. BRESKAR flugvjelar fóru víða yfir Þýskaland í nótt sem leið, og var aðal- árásin gerð á Hannover. — Mosquitoflugvjelar rjeðust á Berlín og stórar sprengju- flugvjelar á ýmsa staði í Ruhr. Þjóðverjar segja að skemdir hafi orðið allmikl- ar, en manntjón tiltölulega lítið, vegna þess, að margt fólk hafi verið 'flutt úr borg um þeim, er ráðist var á. N ætuhorustuf lug v j elar voru margar á lofti, og mik- ið barist. — Bretar mistu í ferðum þessum 31 sprengju flugvjel. í árásinni á Brem- en í gær voru skotnar nið- -ur yfir 100 þýskar orustu- flugvjelar, • að því er vfir- stjórn Bandaríkjaflughers- ins í Bretlandi tilkynnir. Dönsk flugvjela- verksmiðja sprengd STÖÐUGT berast frjett- ir um skemdalrverk danskra föðurl'andsvina. I skeyti til norska blaðafulltrúans hjer segir, að s.l. miðvikudag hafi verksmið.jia í Kaup_ mannahöfn, sem framleiðir flugvjelar fyrir herinn, veVið sprengd í loft upp og eldsprengjum komið fyrir í verksmiðjubyggingun'mi. Urðu þarna miklar ‘skemd- ir, bæði á verksmiðjuhús- um og flugvjelum, sem voru í smíðum. SKÆRUHERNAÐUR í MALAJALÖNDUM. London í gærkveldi. ÁLTTIÐ er, að enn hafist nokkrir flokkar breskra og kínverskra skæruhennanna við á Malajaskaga og geri Jap- önum þungar búsifjar. Eru það' einkum breskir menn, er áðuv unnu að gúmmírækt. Sonur Hamsuns lær jámkrosslnn. ÞÝSKA frjettostofan hermir, að sonur norska skáldsins Knut Hamsun, er ' nú berst með Þjóðverjum á Austurvígstöðvunum, hafi verið sæmdur járnkrossin- I um. Hann er í S.S.-hersveit. Illviðri. Mikíl illviðri éru nú á svæði því á Ítalíu, þar sem barist er, og segir einn fregnritari, að hann hafi gengið langa leið, og alltaf vaðið leðjuna í hnje. Þó er ekkert hlje á bardögum. — Fimti herinn hefir tekið bæ nokkurn fyrir suðaustan Capua. Framh. á 5. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.