Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1943. BÍÓ-HÖLL AKRANESS AFHENT BÆJARSTJÓRNINNI Stcz'Sengleg gjöf ðil stuðning& menningar- og snannúðarmála Ifuraldur Böðvarsson. ÞAÐ ETt sjaldgæ-fur atburö- ur. sem t'ram fór á Akranesi síðastliðinn föstudag. Að kveldi þess dags afhentu þau hjónin (ngunn Sveins- dóttir og ! ia raldur Böðvars- son hina nyreistu Eíóhöll, sem ]>au háfa gefið Akraneskaup- stað rneð lóð og ölluin"útbún- nði tilbúna til kvikmyndasýn- inga. Ilöi'ðu þau hjónin boðið fjöhnenni miklu á Akranesi, ineðal þeirra nokkrum að- komurnönnum, sem þar voru staddír, til þess að vera við af- hendiugu og vígslu hússins. Var hvert sæti í húsinu skip- að. Athöínin hófsf með því, að Karlakór Akráness söiig nokk- ur lög undir stjórn Inga Lár- ussonar tónskálds. Því næst flutti síra Þor- steinn Ilriem prófastur vígslu- ræðnna. Itakti hann sögu 'byggingarinnar, hverjir hef'ðu ræðuna.Rakti hann sögu bygg [ 'ngarinnar.þ.á.m. hverjir hefðu' verið á því á ]>essuni tíma að I afla eí'nis í slíka stórbyggingu og alls sem til þess þurfti að uera hnnn úr garði með slíkum i glæsileik, sein raun Itrori vitni um. Sagði |trófa:;tur. að það væri ; .enja, er hrýr eða önnur slík mannvii'ki væru vígð, að geía pess, hvað þau hefðu kostnð. l'in það væri elcki að skapi gef- endatuta að t'ara út í slíka .sálma í samitandi við þessa gjöl'. Eiuifr-etnur lýsti hann hlut- \erki |>\'í, sem gjöfinni væri ii'tínð að vinna, og hinum lofs- verða og fagra tilgangi gef- endamia. Loks lýsti hann yfir í’.vrir hönd gefendanna, að lííó- hölliu væri frá þessum degi af- lient Akianeskaupstað til fullr ar eignai' og afnota. !'’orseti 'bæjarstjórnar, Olaf- ur Ijjörnsson kaupm. þakkaði ;etti engan sinn líka hjer á landi, og imindi gjöf þessi geta jafnast á við ldiðstæðar gjafir erlendis til almennings Ingunn Sveinsdóttir. ef niiðað er við fölkstölu og aðraj' aðstæður. Pjetui' Ottesen alþingismað- ui' þakkaði fyrir hönd gefend- anna hljt og viugjarnleg orð, sein hjer hefðu faliið í þeirra garð. Kvað hann gefendunum vera það mikið ánægjuefni ;ið geta lagt fram þennan skerf til menningar og mannúðar- nujla í Akraueskaupstað, fæð- ingarstað þeirra, seii) þau hefðu og helgað alt lífsstarf sitt. Iljer hef'ði vagga þeirra staíTð'~og hjer kysu þau að eiga sitt hinsta hvíhmnn. Væri það von þeirra og trú, að gjöf þessi yrði þess niegnug í fram- tíðinni að veita fólkinu, sem. hjer hýr, nokkurt öryggi með því að greiða götu ]>ess til náms og menningar á æskuár- ununr, tryggja gamla fólkinu samastað og Ijetta undir með þeiiii, sem sjúkir væru. Sagði Pjetur, að þa.ð væri heitasta ósk gefendanna, að Akr-anes En því bar Pjetur fram þessi þakkarorð, að llaraldur Piiðvarsson hefir ekki vcrið heill heilsu nú um nokkurt 'skeið, þótt hann sje á bata- vegi og hafi verið viðstaddur athöfn þessa. Að þessu loknu lijelt Pjetur Ottesen stutta ræðu, þar sem hann gerði að umtaisefni þann göfnga hugsunarhátt, sem lægi á hak við þessa g.jöf, sem ekki einasía kæmi frani í þeirri niiklu fjárhæð, því varanlega yerðmaeti, sem hjer væri um að ræðn, heldur birtist þessi hugsujiarháttiu' einnig og ekki síðnr í því, hvaða þugsjón arð urinn af rekstri hússins ætl i að þjóna nú og í framtíðinni. Ilann henti og á, að sú ráð- deild og fyrirhyggja, sem ein- kendi alt lífsstarf þessara hjóna, kæmi glögglega fram í því, hversu gjöf þessari væri háttað. Tr-aust. og ramgjört steinhús, búið á fúllkoinnasta hátt alli'i þeirri tækni nútím- ans, sem liest fullnægði skemt- ana og fróðleikslöngun fólks- ins. Kvað hann þetta fullkom- lega }>ess vert, að því væri á lofti haldið. Ræðu sína endaði hann með psk um, að þessi sjerstæða gjöf, sem prófastur þeirra hefði nú vígt til þjón- ustu menningar og mannúðar- mala, niætti koma að sem mestu gagni fyrir alda og ó- borna. Sungið var á milli ræðanna og lauk afhendingar og vígslu- athöfninni með því, að sunginn var þjóðsöngurinn. Eftir stutt hlje fór fram sýning á kvikmynd, þeirri fyrstu, sem sýnd hefir verið í húsinu. Var athöfn þessi hin virðu- legasta og hátíðarblær yfir öllu, sem fram fór. Ljeku öldur vinsemdav og þakklætis um gefendurna frá tiinun^ mikla mannfjölda, sem þarna var saman kominn. ★ LÝSING Á HÚSINU. Bíóhöllin er 28 in. á lengd, en 1(ijA á breidd. Ilúsið er úr járnbeutri steinsteypu og stendur við aðalgötu harjarins. Framhlið þess, seiri að göt- unni -veit, vekur athygli allra, er að hiisinu koina. Valda því hinar hreiitu og skýru líimr, sem súlur og önnur skréyting þar marka. Að innaii er húsið að öllu fyrii'koniulagi og frágangi hið engu til sparað. 1 sýningarsalnum eru Ö77 sæti, sem eru mjög rúmgóð. Gangar með hliðum eru breið- ir, anddyri rúmgot.t, stigar hæg ir. Sætarúmi ei' skift, um sal- inn framauverðan, í efri og neðri sæti, svo sem tíðkast í slíkum húsum. Söng- og leik- pallur er neðan við sýningar- tjaldið og er alt umhverfi pallsins og sýniugai'tjaldsins fagurlega myndum skreytt. Skip undir fulluin segluin er málað ne'ðan við sýningar- tjaldið. Gerði það Lárus Árna son málari. Onnur herbergi í húsinu eru: tvö fataherbergi, tvö snyrtiherbei'gi, tvö bún- ingsherbergi undir sýningar- sviði, tvö bílætasöluherbergi, eitt veitingaherbergi, sýning- arklefi og miðstöðyarherbergi. Terrasó er á gólfi í anddyri og hreinlætisherbergjum og á stig um. Loftræsting er ágæt í húsinu. Loftið yfir sýningarsalnum er mjög svipniikið og fallegt ái'erðar. Sjerstaka athygli vek- ui' ]>að, hversu Ijósum er ]>ar fyrir komið. Þykir ljósftútbún- aður hússins taka mikið frain því, sem áður er þekt hjer í hiisum þcssarar tegundár. Osk- ar Sveinsson byggingameist- ari frá Steinaflötum hefir gert teikningu af húsinu, ráðið gerð þess og fyrirkoinnlagi. Einnig á hann hugmyndina að því, hvernig lýsingu hússins er fyrir komið. Það vekur og athygli, hvað hljóðið herst skýrt og ó- brenglað um sýningarsalinn. Óskar húsameistfU'i braut heil- ann mjög um það, hversu gera mætti salinn svo úr garði, að hljóðið bærist skýrt og ekki úi' lagi fært til eyrna hlustend anna. JJefir þetta Jöngum reynst mjög erfitt viðfangs- efni og þykir mjög á skorta í öðruni kvikmyndahúsum hjer og samkomuJiúsum, að gott lag sje á þessu. Nýbreytni Osk- ars á þessu sviði hef'ir tekist þarna m.jög vel og er kvik- mynda- og söngleikahús þetta að þessu leyti, og raunar líka einnig að ýmsu öðru leyti, injög til fyrirmyndar. Óskar Sveinsson hyggingar- njeistai'i er kornungur maður. Il'efir hann íuunið í Svíþjóð. Var hann nýkominn frá próf- borðinu, þegai' hann tók að sjer byggingu Bíóhallarinnar, og er þetta fyrsta stóra verk- efnið í byggingarlist, sem hann hefir færst í fang hjer á landi. Spáir það góðu um framtíð ]>essn unga manns, hversu hon- um hefir tekist að leysa þetta verk af hendi. Má þar með sanni segja, að verkið lofi iiieistarann. Eins og fyr segir hafði Ósk- ar Sveinsson ýfirumsjón með hyggingitnni. Yfirsmiður var Finnur Árnason, miirarar Aðalsteitm Árnason og Erlendur Magnús- son, málari Lárus Árnason, sem fyr er getið. Skreytingu annaðist Greta Björnsson. Uppsetningu myndavjela og raflögn annaðist Sveinn Guð- mundsson. IJaraJdur Sigurðs- sou sá um miðstöðvai'lagn- ingu. Gólfdúka lagði Þorberg- ui' Guðlaugsson. Ástráður Proppé smíðaði stóla, en Runólfur ólafsson sá um bólstrun þeirra. Allir þessir menn, sem hjer. eru taldir, eru bijsettir á Akra- uesi, neraa Greta Björnsson. Eimreiðin, 3. hefti 49. ár- gang's, er nýkomin út og flytiir, meðal annars grein eftir dr. Jón Dúason um Vilhjálni Stef- ánssonánsson og Ultima Thule. Eru þar rakin landkönnunar- störf dr. Vilhjálms, kenningar hans ræddar, einkum í sam- liíindi við nýþýdda bók hans, Ultirna Thule, o. s. frv. Aðrar greinar í ]>essu hefti eru m. a.: Ilópkensla og einstaklings- kensla, um nýjungar í uppeld- ismáluni, eftir Steingrím Ara- son, Vængillinn, bifreið fram- tíðarinnar, eftir ritstjórann og önnur, sem heitir Bygðir hnettir — ný viðhorf í stjörnu fræði, Á síldveiðum eftir Gils Guðmundsson o. fl., Iívæði eft- ir -lens Hermannsson, dr. Ric- hard I>eck, Jóhann Bárðarsoix o. fl. Frá landamærunum, greinar um dularfull fyrir- brigði, Raddir frá lesendum, ritsjá um nýjar bækur o. fl. Þá flytur Eimreiðin að þessu sinni langa og áhrifamikla sögu eft- ir Jochum M. Eggertsson, sem heitir Fórn öræfanna, og er. hún prýdd teikningum eftir, Barböru W. Árnason listmál- ara. Margar fleiri myndir eru í heftinu, smágreinar ýmsar ‘o. fl. þarfa, þær sem stærstar væru, Framhlið hússins. Myndin tekin nokkuð til hliðar. Hluti af sýningarsalnum. fyrii' hö'nd bæjarfjelagsins mætti ei; þt'.ssa höfðinglegu g'.jöí'. er framtíð. >a bjarta og örugga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.