Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10„ okt. 1943. H ORG UNBLAÐIÐ < 7 HORFNIR LEIÐTOGAR BANIIAIHANNA Hinn sviplegi dauðdagi Siskorskis hershöfðingja bætti enn einu nafni á skrána yfir hermála- og stjórnmálalega leiðtoga bandamanna, þeirra er komu oftast fyrir almenn- ingssjónir í frjettum um það leiti, sem Bretland, Frakk- land og Pólland lögðu út í styrjöldina haustið 1939. Jeg hefi enn meiri ástæð- ur til þess að fylgjast með örlögum þessara manna, þar sem jeg í bvrjun stríðs- ins samdi bók um þá, bók, sem mörgum fyndist nú ein- kennilegt að lesa. En hver vissi hvað koma myndi? Hver vissi hvernig þessi maður eða hinn mynai reynast? Einn vinur minn varaði mig við því að hrósa þessum mönnum of mikið í bók minni, „stríðið sýnir fyrst, hvað í manninum býr“, sagði hann. Þetta voru spámannleg orð. Jeg þurfti aðeins nokkra stjörnuglópa í viðbót, þá hefðu mjer ver- ið sögð hárrjett fyrirfram örlög þessara manna, sem mest bar á árið 1939. EFTIR FERDINAND TUCHY Daladier var í stjórnarsessi í eitt ár. Þessi bakarasonur, pró- fessor í sögu, borgarstjóri, hermaður, samviskusamur ráðherra og stjómmálaleið- togi. ,,Hann talar eins og við“, sagði lýðurinn. Hann verður annar Clemenseau, var sagt, þegar hann var að spígspora um virkin í Magi- notlínunni. En allan tímann var hann að hrapa. Þjóð- verjavinirnir sögðu síðar, að hann hefði verið drykkfeld- ur og auk þess í klóm að- -alsfrúar einnar. Sannleikur- inn í málinu er sá, að hon- um var eitthvað farið að förlast. Hann skammaði nán ustu samsarfsmenn sína, og var hættur að geta lesið ai- mennilega fyrir. Pétain hafði Daladier ým ist í gömlum köstulum eða í fangelsum, og þegar rjett- arhöldin í Riom byrjuðu, var farið að nefna þenna gleymda mann á nafn aft- ur. Nú er Daladier einhvers- staðar í Þýskalandi, cg eng- inn veit, hvort hann sjer æskustöðvar sínar í Carp- entras-fjöllunum nokkru sinni framar. Gamelin. Venjan er sú að hrósa her stjórum, sem eru sama meg in í styrjöld og maður sjálf- ur, þangað til þeir geta ekki nokkurn skapaðan hlut. Þetta mátti með sanni segja að væri gert við Gamelin, sem reyndist einhæfasti og stefnulausasti yfirstjórn- andi, sem nokkru sinni stýrði miljónaher. Atburo- irnir sýndu það, að hinum rólegu augum hans hefði bet ur verið beint að hvítum pappír, þar sem hann ritaði á endurminningar sínar, en að röðum blikandi byssu- stingja. Eftir ófarirnar byrj aði Gamelin að skrifa, — alt til þess að rjettlæta sjálfan sig, — og gerðist heittrúar- maður. Hann er nú einnig í Þýskalandi og má kalla hann dauðann í augum þjóð- ar hans. Þótt hann sjái Fakkland aftur, er ekkeri líklegra en að hann verði sviftur tign af stjettarbræðf um sínum. Darlan var að því er virðist, altaf andbreskur, en það bar ekki á því, fyr en við Bretar „svik um“ Frakka við Dunquer- que. Og það var Darlan, sem duglegastur var í því að halda þeirri fjarstæðu á lofti, og gleyptu margir við henni. Þetta var ekki í fyrsta skipti, sem metorða- gjarn franskur flotaforingi leitaðist við að ná undir sig völdum í Frakklandi. Dar- lan viðraði sig upp við Hitl- er, lofaði öllu fögru. En áð- ur en varði grunaði Þjóð- verjana, að hann væri ekki allur þar sem hann væri sjeður, — að hann ætlaði sjer að vera beggja vinur og báðum trúr, — og hafði hann kannske pkki flotann enn? — Þess vegna var hön um sparkað, ljet lítið á sjer bera um tíma og var svo af tilviljun staddur í Algiers, er bandamenn gengu þar á land. Bandaríkjamenn bera þess vitni, að Darlan afi eft ir þetta hjálpað þeim alt hvað hann gat. En enginn má umflýja örlög sín, og þótt Darlan hefði ekki ver- ið myrtur í Algiers, hefði hann sjálfsagt aldrei orðið ellidauður. Georges og Vuillemin. Tveir franskir forsprakk- ar í viðbót hafa farið illa vegna ónógrar dómgreind- ar, Georges hershöfðingi og Vuillemin flugforingi. Þeir eru nú báðir gleymdir menn. Það besta, sem heyrst hefir um Georges, er það, að hann vildi láta Frakka verða fyrri til að ráðast á Itali. Vuiilemin er einn af þeim fáu frönsku herfor- ingjum, sem hafa unnið sig upp frá því að vera óbreytt- ir hermenn. Hann komst of seint í yfirstjórn franska flughersins, til þess að geta gert honum nokkurt sjer- stakt gagn. Hann dró sig í hlje, er Frakkland fjell, fór til Norður-Afríku, og þar stjórnar hann nú smáum herflokki í nafni De Gaulles. Svo er það nú hann No- gues, sem rjeði yfir herjum Frakka í Norður-Afríku og meira að segja Sýrlandi. Bú ist var við, að hann ljeti heri sína berjast með Bret- um gegn ítölum í Afríku. Eftir að hika örlítið, snerist Nogues algjörlega á sveif Vichymanna og það svo, að hann ljet skjóta á Ameríku- menn, er þeir stigu á land í Marokko. Því næst breytti hann um stefnu, en var að Mkum rekinn úr embætti. Hann dvelur nú í Portúgal og vilja Þjóðverjar ekki hlevpa honum inn í Frakk- land. andi 'og dó í starfi. Slíkur dauðdagi mun ekki hafa komið honum illa, hann var fvrst og fremst starfsmað- ur, baráttumaður. Sikorski berjast með Frökkum. En hann ljet ekki segja sjer tvisvar að stefna her sínum inn í Belgíu vorið 1940, og þegar hann var kallaður heim frá Dunquerque, fjekk hann von bráðar stöðu, sem vel var við hans hæfi, hann varð landstjóri í Gibraltar. Síðan var hann færður til Malta, þegar barátta þess eylands stóð sem hæst, og var nógu heppinn að vera þar, þegar Malta breyttist úr umsetinni ey í innrásarbaéki stöð. Tímarnir líða hratt, ný andlit koma í frjettirnar og hverfa úr þeim aftur. Það er ekki nema gaman, að virða þau einu sinni enn fyrir sjer, og reyna að minn- ast þess, h.vers maður vænti sjer af þessum horfnu leið- togum, þegar þeir stóðu á tímamótum reynslunnar. Chaniberlain. Þegar maður lítur um öxl, virðist manni síst vera langt síðan að nafn Chamberlains, mannsins með regnhlífina, var á allra vörum. Hann fór til Munchen, hann sat með Hitler í Goedesberg. En þrátt fyrir allan sinn góða vilja kunni hann aldrei rjettu tökin. Og því varð hann að fara. Og skömmu síðar var hann _ kallaður burtu hjeðan. En enn hefir æfisaga hans ekki verið rit- uð. Ironside. Aðrir leiðtogar banda- manna, sem voru á allra vör um í ófriðarbvrjun, voru Ironside og Gort. Hvað viðvíkur Ironside, þá er það eitt um hann að segja, að hann sá fyrir, að Hitler myndi fá nóg af því að gleypa lönd og þjóðir, og að Ironside áleit líka að stríð ið myndi ekki vinnast eða tapast við Miðjarðarhafið austanvert. Hann situr nú á óðalssetri sínu í Norfolk og ritar sögu Aberdeenshire en þar hafa forfeður hans dvalist í 8 aldir. var í stvrjaldarbyrjun al- gjörlega ókunnur utan Pól- lands. Hann hafði að vísu ;tjórnað. fimta pólska her- ivlkinu frábærlega við Var- ;já í styrjöldinni við Rússa 1920 og fengið hrós frá öðr- um eins manni og Foch mar dválki fyrir. Hann gerði mik 'ð fyrir málstað Pólverja eftir ósigurinn, var sístarf- Gort lávarður hefir átt æfintýralegri feril. Hann var aldrei meira en stórfylkisstjóri, og hafði því ekki vald Haigs mar- skálks, til þes að neita að Nýjar bækor Framh. af bls. fimm. stöðvar í sambandi við al- heimsorkuna“ og minnir það á ,,monade“kenningu Leibnitz. Hjer er þá að ræða um monismus (ein- hyggju) og pantheismus (algyðiskenningu).. Með þessum hætti verður. guð ó- persónuleg vera, sem eng- inn getur beðið til og per- sónuleg sál ekki eilíf. Höf. hyggur að hún xenni sam- an við alveruna eftir dauð- ann, eins og dropi í hafiö. Það fer ekki hjá því að slík skoðun breyti trúarlif; manna stórum, því að þá fjellu bænir til guðs að lík- indum niður, en mjer virð- ist að þær sjeu kjarni trú- arlífsins á Vesturlöndum. Þess verður víða vart, að höf. hefir orðið fyrir áhrii- um af indverskum trúar- kenningum (guðspeki?) „A1 vera“ hans líkist mjög ,,Brahma“ Indverja og hin- um mikla „Atman“, orku- stöðvar sálarinnar litla At- man, og sálin fer eftir dauð- ann í nokkurskonar Nir- vana. Eigi að síður kemst þó höf. út úr þessum myrk- viði, og því fer fjarri, að hann taki undir með Búdd- ha, að „lífið sje böl“. Hann er gagntekinn af lotningu fvrir vorum dularfulla, ó- mælanlega heimi, hrifinn af öllu góðu og fögru, og hvet- ur menn til drengskapai’ og dáða. í niðurlagi bókarinnar segir höf.: Aldingarðurinn Ed með skilningstrjenu góðs og ills, er enn til.---- Vegurinn liggur þangað. -----Þetta er hin rjetta leið lífsins. G. H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.