Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1943. UNGLINGAR EÐA ELDRA FOLK gefur fengið vinnu nú þegar við að bera Morgunblaðiðfil kaupenda. Lífil hverfi. Háff kaup. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 1600 Dömur! Nýung! Höfum fengið ameríska tilgniðna — K J Ó L A — með öllu tilleggi (rennilás, tölum, ermapúð- um o. fl.) í stærðum frá 12—20. Nákvæmur leiðarvísir við samansaum kjól- anna fylgir. Lítið í gluggana í dag VICTOR Laugaveg 33. ►•♦wwvwwvwv IMIMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMIMI 1 IÐNAÐUR | Hlutafje óskast til að starfrækja nýtt j iðnfyrirtæki. I Lysthafendur leggi tilboð sín á afgreiðslu { blaðsins fyrir 17. okt. n. k. merkt „Iðnaður". \ I ........................MMMMMMIM Rennilásar 17, 20, 22 og 25 cm. Strammanálar. Silkibönd. Flauelsbönd. Kjólakrækjur. Tölur o. fl. nýkomið. YERSLUNIN DYNGJA Laugaveg 25 Blindraheimili Y Blindravinafjelags Islands j Merkjasalan er ekki \ í dag, en næsta | sunnudag þ. 17. okt. j Nónar auglýst síðar | Blindravinafjelag fslands j •I* Veljið rjett Byggingarefni i HORNSTCINN GLUGGASTEINN VIIOJRHOLSTEINN. VIKURPLÖTUR. Alt í ser.n: Góð einangrun, traust í burðarveggi, ævarandi, framleitt í nýtísku vjelum. VIKURFJELAGIÐ H.F. Austurstræti 14, sími 1291 SPÓIMN Margar tegundir nýkomnar. LUDVIG STORR Málaflutr.ings- skrifstofa Einar B. GuSmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? JOH. KARLSSON & CO. Sími 1707 — 2 línur eftir enska skáldið Charles Dickens er komin í bókabúðir bæjarins. Óliver Twist hefir verið þýddur á fjölda tungu- mála og alsstaðar vakið fádæma athygli og vin- i i sældir. ■ • ; I Sagan um Ólivfe'r litlá er víða. áhrifamikil pg : stórvel til þess fallin að vekja viðbjóð á harðyðgi og ruddaskap, en jafnframt trú á sigur þess góða í tilverunni. Bókin er 380 hlaðsíður með 42 myndum. Bókaforleg Æskynnar 8KRÁ yfir rekstrartíma Sund- hallarinnar veturinn 1943—44. (11. okt.— 1. maí). Mánudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Bæjarbúar (9-10 Sund- fjel.). Þriðjudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfirm. úr hernum. — 10—1.15 Skólaíólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Herinn. Miðvikudagur. KL 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Bæjarbúar (9—10 Sundfjel.). Fimíudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. , — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar og yfirm. úr hernum. — 8—10 Bæjarbúar. Föstudagur. Kl. 7.30—10 Bæjarbúar og yfir- menn úr hernum. — 10—1.15 Skólafólk og bæjar- búar (fullorðnir). — 1.15—2.20 Herinn. — 2.20—5 Skólafólk. — 5—8 Bæjarbúar (5--6 konur) — 8—10 Bæjarbúar (9-10 gund- fjel.). Laugardagur. Kl. 7.30—10 Bæ'jarbúar og yfir- mbnn úr hernum. — 10—1.15 Bæjarbúar. ■— 1.15—2.20 Bæjarbúar. — 2.20—5 Bæjarbúar. — 5—8 Bæjarbúar. — 8—10 Herinn. Sunnudagur. Kl. 8—10 Bæjarbúar og yfirm. úr hernum. —10—3 Bæjarbúar. — Kl. '3—5 Herinn. AXHS. Á helgidögum og lög- skipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sje auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veitir rjett til 45 mín. veru í Sundhöllinni og er þar í talinn tími til áð afklæðas(t yg klæðast. — Börn, 12 ára og yngri, fá eícki aðgang eftir kl. 7 e-. b., nema þaíu sjeu í fylgd með fullorðnum. — Miðasalan hættir 45 mín. fyrir skóla-, hermanna og lokunar- tíma. SundhöJl Reykjavíkur. GEYMIÐ TÖFLUNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.