Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. okt. 1943. i MOEGUNBLAÐIj Endurnýjun skipastólsins: Alþingi má ekki lengur víkja sjer undan skyldunni Sjöunda þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands, sem nýlega var háð hjer í bænum, sendi Alþingi eftirfarandi á- varp og áskorun: t beinu úí'ramhaldi af stefnu F. i ’. S. I. á fyrri árum skorar 7. þing F. F. S. I. á Alþingi }>að er nú situr, að víkja s-jer ekki lengur undan því að gera raunhæfar ráðstafanir til end- urnýjunar hinna stærri veiði- ski}>a landsmanna og ljúka. ekki störfum fyr en fengist hefir lausn í þessu efni, er þ.jóð in má við una, og sjómenn og fitgerðarmenn telja að komi að gagni. En reynslnn hefir sý-nt, að fyrri ráðstafanir Alþingis í þessu efni, eru rnjög langt frá því að vera annað en góður yilji. F. F. S. í. hefir haldið uppi óslitinni baráttu fyrir endtir- nýjun togarafldtans með þeim efnum er það hefir haft yfir að ráða, og telur })að þegnlega skyldu fjelagsmanna sinna við þjóðfjelagið, að halda þeirri baráttu ótrauðlega áfram. Áðttf en styrjöldin hófst voi-u þessi stórvirku atvinnu- fyrii-tæki þjóðárihnar orðin svo úrelt og gömul, að þatt voru að vei'ða alveg ónothæf í sam- keppniiini við hin nýju skip Breta og Þjóðverja á fiskmark- aðnum í þessttm löndum. Síð- án styrjöldin hófst höfitin við svo misst stærstu og' þó bestu ski]tin úr þessum hrörnandi flota okkar, en þau sém eftii- ertt féngið viögerðir eins og gamlar flíkur, bót við bót, en enga endurnýjun, og eru enn eldri og úreltari heldur en fyr- ir styrjöldina og tvímælalaust margfalt óhæfari til samkeppni eftir styrjöldina, þegar hinat- fyrnefndu samkeppnisþjóðir okkar á þessu sviði, fara að not færa sjer í þessum éfnttm, þá auknu ta'kni er þær af skiljan- legum ástæðum halda nú leyndri um fullkomun slíkra skipa frá því sem áður Var. ★ Sjávarútvegut' og landbún- aður eru sterkustu máttarstoð- irnar í þjóðlifi okkar íslend- inga. Það er því ekki nema sjálfsögð krafa þjóðafiiinar til fúlltrúa sinna á Al})ingi, að þeir búi svo vel að þessúm höf- úðatvinnuvegum vorum, að þeir geti blómgast á sem heil- brigðastan hátt. Það er heldur ekki netna* eðlilegt, að þessir stóratvinnuvegir okkar styrktu hvor annan að einhvérju leyti, þegar méð þa'r'f, eu jáfn nattð- syníegt er hitt, að gæta þess, að sá þeirra, sent er þess megnttg- ur á hverjttm tíma, sje ekki settur á vonarvöl fyrir van- mátt hins. ’Enda þótt við hófum orðið fyrir stórkostlegu manntjóni og eigna af styrjaldar ástæ'ð- um, hefir hagur aímennings þó stórum batnað hjer á laiuli, fjögur síðustú ár. Og þó fleiri stoðir renni þar úndir, mun það jmest að þakka sjávarútvegi landsmanna. Einn skýraSti vottufiún tun aúkná fjárhagsgétu lands- manna et' ffv. til fjárlaga fyrir árið 1944. En þar má sjá m. a. hve rausnarlega er áætlað að veita til ménningarmála og at- vinnttmála. Má þar m. a. beúda á, til: Bókmenta, lista og vísinda . . kr. 1.477.120 Ueibrigðismála . . — 7.507.424 Samg'öngumál: iVegamál ......... — 8.500.620 . I íafnargerðir .. — 1.151.500 Kirkju- og - kennslumála . . — 9.915.680 Þar af um kr 280.000 til sjer- menntunar sjó- manna. Til atvinnumála: Landbúnaðar- mál ......... — 6.899.638 Sjávarútvegsntál — 510.000 Auk annara útgjalda ríkis- ins. Af þessu má sjá, að atvinnu- tækjum landsmanna er ætlað að standa ttndir miklttm byrð- um í íramtíðinni. Styrjöldin f’nefir sent kunnugt er, haft mikla erfiðleika í för með sjer fyrir annan aðal atvinnuveg þjóðarinnar, þ. e. landbúnað- inn. Grípa heíir orðið til þess að styrkja hann með tugunt miljóna króna. Sá styrkur hlýt ur beint og óbeint að koma frá sjávarútveginum. Það er því fullkomið alvörumál, að [iess sje vandlega gætt, að atvinnu- tækjum hans sje ekki reistur hurðarás um öxl, eða hann sligaöur. ★ Stórvirkustu atvinnutæki sjávarútvegsins ertt togar- arnir og hin stœrri veiðiskip. Meö þeim hafa verið unnin miljóna verðmæti fyrir þjóð- ina í heild. Og öllttm, sem skyn bera á, hlýtur að vera ljóst, að þeim atvinnutækjum hlýt- ur entt að verða ætlað að jstanda fyrir miklu af getu landsmanna til meúningar og éfnalegs sjálfstæðis þ.jóðiarinn- ár í framtíðiimi. Mýjar foækur Það er fullkomið rannsókn- arefni, hvort þessum atvitinu- jtækjum er ekki ofþyngt tneð jsköttum. Eigendur þeirra tel.ja að svo sje. Þaú eiga algjörlega styrklaust að standa fyrir sinni eigin endttrnýjiin. Það er og ktinn staðrevnd. að þatt hafa ekki safnað því fjármagni til iiýbyggiitgarsjöða. sent þörf er jtil éndurnýjunar. Ásígkomu- lagi atvibúútækja þessara verð ur ekki frekar lýst í þessari ályktun, það er of kunmigt allri þjóðintti, til þes-s að þess gerist }törf. 7. þing F. F. M. í. vill að svo komntt ntáli aðeins leggja enn frekari áherslu á það, er segir í fyrstu málsgrein þessa erindis, að alþingi ljúki eltki störfum, fyr en fengist hefir lausn í þessu efni, er þjóðin tná við una og sjómenn og út- gerðafmenn telja, að komi að fullú gagni. BISKUPINN AF YORK KOMINN HEIM. London í gærkve'dí. Erkibisku])inn af York kom til Bretlands í dag úr för sititti til Rússlands, en þangað fór hann til })ess að kynna s.jer kirkjumál þar í landi. Hótel Björninn í dag kl. 3.30—5 síðd. Hljómleikar 4 manna hljómsveit. Dansað. Aðeins fyrir íslendinga. - ITALIA Fratnh. af 1. síðu. Hvar er þýski flugherinn? Fregnritarar lýsa undrun sinni yfir því, hve lítið sjest af þýskum flugvjelum vfir vígstöðvunurn. Segja sum- ir þeirra, sem lengi hafa verið þar, að þeir hafi ekki í marga daga sjeð eina ein- ustu flugvjel. Flugvjelar bandamanna hafa ekki get- að gert eins margar árásir á dag, vegna illviðranna. Grimmar orustur. Orusturnar, sem áttundi herinn á í, eru mjög harð- ar, og gera Þjóðverjar stöð- ug gagnáhlaup. Þá hefir átt- unda hernum tekist að t^yggja aðstöðu sína, en mótspvrna andstæðinganna er afar hörð. Fregnritarar segja, að Montgomery hershöfðingi sje vongóður um að geta haldið sókninni áfram af krafti bráðlega. , SÍÐUSTU FRJETTIR. , Samkj’a'íiit síðustit) t'rjvjttinii hafa, orðið snarpir bardagar milli fT'amvarðasveita banda- manna, sem komnar eru yfir Yolturno-ána, og þýskra her- sveita, sem verja stöðvar Þjóð- verja. Finiti heriun, sem fær stöð-ugar birgðir frá Napoli, er þess albúinn að ráðast yfir ána. Þjóðverjar hafa hinsveg- ar dregið að sjer mikið af skriðdrekum og komið fyrir öflúgu srtórskotaliði til þess að mæta hers’veitum bandamanna Sigurður Magnússon: Hreiðar heimski, sögu ljóð. Sigurður Magnússon: Þættir um líf og leið- ir, Reykjavík, 1943. ÞEGAR jeg var að kom- ast á uppgjafaraldurinn flaug mjer stundum í hug: Hvað gera þessir uppgjafa- embættismenn? Eru þeir ekki flestir ennþá fæi-ir í allan sjó? Væri ekki rjett að stinga upp á því við þá, að stofna fjelag, sem hjeti „Karlinn“ og gefa út tíma- rit, sem hjeti líka „Karlinn“ og hefði það eitt á stefnu- skrá, að snúa á þá sem yngri eru og engin ráð sjá til þess að lækka dýrtíðina eða bæta stjórnarfarið. Það varð þó ekkert úr þessu, svo dýr- tíðin óx og stjórnarfarið fór síversnandi. Það kann að vera. að ell- in sje farin að verða nokkuð nærgöngul við suma karl- ana, en hitt er þó víst, að nokkrir þeirra eru þó ennþá „karlar í krapinu“, eru sí- vinnandi og dettur margt gott í hug. Það þarf ekki annað en að líta á þessar tvær bækur, sem nefndar eru hjer að ofan. Eins og kunnugt er, hefir Sig. Magnússon, prófessor, verið Urh 30 ár yfirlæknir á Vífilsstaðahæli, skrifað lærð ar ritgerðir um berklaveiki í ísl. og erlend tímarit. og stöku sinnum orkt tækifær- iskvæði, en annars haft sig lítt í frammi. Jafnvel kunn- ingjum hans mun hafa kom ið það á óvart, að alt í einu hristir hann tvær bækur fram úr erminni, og er önn- ur kvæðabók, en hin heim- spekilegar hugleiðingar um alt milli himins og jarðaf. ★ UM HREIÐAR HEIMSKA get jeg verið fáorður. Þátt- urinn af Hreiðari heimska er einn af skemtilegustu Is- lendingaþáttunum, sem flest ir kannast við, og S. M. seg- ir hjer söguna í smákvæð- um, sleppir sumu og eykur öðru við eftir sínu höfði, ekki síst náttúrulýsingum. Hann hefir þar af nógu að taka frá æskuárum sínum 1 Laufási við Eyjafjörð. •Það er vandaverk að snúa sögum vorum í Ijóð, svo að þáu taki fram frásögninni í óbundnu máli, og þó verður ekki annað sagt, en að Tegnér og Grími Thomsen hafj tekist þetta í Friðþjófs- sögu og rímum af Búá Andríðarsvni. Þorsteini Er- lingssyni þótti það jafnvel líklegt, að blása mætti nýju lífi í rímurnar. S. M. hefir að vísu ekki rutt heinar nýjár brautir á þessari leið, en framsetning hans er íjós og lipur og hagmælskan ótvíræð. Mjer þykir ekki ó- líklegt að unga fólkinu falli bók þessi vel í geð, ef dæma má eftir því hversu Frið- þjófssög'u var fagnað í mínu ungdæmi, og það hefir gott áf því að fá snemma eyra fyrir kveðandi og bragar- háttum. Það er eftirtektar- vert, að það fvrsta, sem börnin læi’a, eru vísur, þul- ur og annað bundið mál. tAt ÞÆTTIR UM LÍF OG LEIÐIR er ekki stór bók (138 bls.), en efni hennar er svo mikið og margbreýtt, að furðu gegnir. Þar er meðál annars rætt um: alheiminn, vísindin og trúna; einstald- inga og umhverfi þeirra; trú og lífsskoðun Indo-arva (Brahmanisma. Buddhisma, kenningar Zarathustra); dul spekingá og vitranir þeirra; Krist og endurlausnarkenn- inguna (Gandhi, Tagore); sköpun og breytiþróun; hvaðan vjer komum og hvert vjer förum; upphaf lífsins á jörðunni; annað líf og endurfæðing; er Guð per sónulegur eða ópersónuleg- ur? F‘gur veröld og fagur hugarheimíH'.------ Það er ekki á allra færi að gera svo margt og myrkt að umræðuefni, en höf. leik- ur sjer að því, og það án þess að frásögnin verði þur og þyrkingsleg. Hann kry’dd ar hana jafnvel með þýdd- um og frumsömdum kvæð- um. Bókin er því tiitölulega auðveld aflestrar, en ekki væri það fjærri að lesa þrjá síðustu kaflana fvrst. Þeir eru að nokkru leyti vfirlit yfir efni bókarinnar, en ann ars er það svo margbrotið, að erfitt er að gefa sæmilega hugmvnd um það í stuttum ritdómi. Það bætir heldur ekki úr skák, að víða er frek ar að ræða um skáldleg íil- þrif, tilgátur og líkingar en skipulega rökfasta frásögn. Það væri og til of mikils ætlast, að höf levsti úr öll- um þeim ráðgátum sem hann minnist á, en hann vek ur athygli á mörgu eftir- tektarverðu, kemst víða vel að orði og lesandinn kvnn- ist höfundinum og lífsskoð- un hans. Það er ætíð gott að kvnnast góðum mönnum og ætíð má eitthvað af þev t læra. Það er einkum tvent sem sýnist hafa rnótað lífsskoð- un S. M.: vísindin og trú- hneigð. í f^msta kafla bók- arinnar segir hann frá ný- tísku kenningunum, að alt efni sje gert úr rafcindum (öreindum j óg geti breyst í raforku. Alt efni er þá í raun og veru orka ein, ófor- gengileg og eilíf. Þá hyggur hann að alveran, eða al- heimsorkan, sje með nokkr um hætti gædd andlegu lífi, og sje það sem vjer nefnum guð. Sama kendi Spinoza á 17. öld. Einstaklingana tel- í ur höf. „staðbundnar orku- Framhald af bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.