Morgunblaðið - 10.10.1943, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.10.1943, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 skera — 6 lítill — 8 tveir eins —• 10 frumefni — 11 þorpari — 12 líkamshluti — 13 ensk sagnmynd — 14 skaðræðis- dýr — 16, raupa. Lóðrjett: 2 klaki — 3 hávaði — 4 12 lárjett — 5 svelta — 7 stað- festa — 9 keyra — 10 höfuðfat — 14 eldivið — 15 standa saman. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur ar.i.að kvöld. Umræonv um Reglumál fyr og síðar: Ar.ndís Uorsteins dóttir og Sigurbjörn Á. .Gíslason. a a l ó L ST. VÍKINGUR 104 Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga Sigfús Sigurhjartarson al- þm. flytur erindi. Tilkynning BETANÍA. Samkoma á hverju kvöldi kl. 8,30 dag(ana 10.—17. október. í kvöld tala þeir Jóhann Hlíðt^r stud. theol. og Ó1 afur Ólafsson. Á mánudaginn tala þeir síra Gunnar Jóhannesson og Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Allir velkomnir K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Síra Bjarni Jóns son og Magnús Runólfsson cand,- theol. talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. í>átttjakendur kirkjufun(Jar- ferins sjerstaklega boðaðir. Allir velkomnir. K.F.U.M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Cand theol. Gunn ar Sigurjónsson talar. HJÁLPRÆÐISHERIN N Samkoma í dag kl. 11—12 og 8,30. Sunnudagsskóli kl 2. ZIÓN. Barnasamkoma ki. 2. Almenn samkoma kl. 8, Verið velkomin. Húsnæði REGLUSÖM KONA óskar eftir herbergi strax, húshjálp eftir samkomu- lagi. Há leiga fyrirfram. Upplýsinglar í sjma 2749. 283. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.45. Síðdegisflæði kl. 16.13. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.05 til kl. 6.25. Dagleg umferðaráminnmg: Sjerhvert smábarn á veginum er lifandi aðvörun um að aka varlega. Næturlæknir í læknavarð- stofunnl. Sími 5030. Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Míni. 6. Sími' 3836. □ Edda 594310127 — I. I. O. O. F. 3 = 12510118 = UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblað- ið út til kaupenda víðs- vegar í bænum. — Af- greiðslan svarar fyrir- spurnum. Hafnarfjarðarkirkja. Mess- að kl. 5 e. h., en ekki kl. 10 f. h. eins og misprentaðist í l)lað- inu í gær. Laugamesprestakall. Barna guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síð- dégismessa, sem auglýst var í gær, verður ekki, heldur' fellur niður vegna hins álm. kirkju- fundar. Níræður er í dag Eyjólfur Ketilsson, nú til heiinilis að Rafnseyri, V estmannaeyjum. Frjettaritari blaðsins í Eyjum hefir átt viðtal við afmælis- barnið, og verður það birt seinna í blaðinu. Sextíu ára verður á morgun frú Katrín Jónsdóttir, Urðar- stíg 9. Frú Guðný Ásbjörnsdóttir, Kirkjugarðsstíg 8 er sextug í dag. 50 ára verður á morgun frú Sesselía Magnúsdóttir, Suður- götu 5 í Hafnarfirði. Viggó Nathanaelsson, Mar- argötu 7 verður 40 ára á morg- un. 35 ár ahjúskaparafmæli eiga í dag írú Jóhanna Kr. Bjarna- dóttir og Elías Jóhannesson, Óðinsgötu 23. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Helga Ólafsdóttir verslunarmær, Flat ir 14, Vestmannaeyjum og Eggert Ólafsson sjómaður, Þorvaldseyri, Eyrarbakka. Tapað PENINGABUDDA tneð renniláai fca-paðist laust eftir hádegi í gær á leiðinni frá jHaraldarbúð upp í verslun Hans Peter- sen í Eþnkastræti. Finnandi skili henni vin- s>amlegast til Rannsóknar- lögreglunnar. ‘♦X^X^X^X^XXX^X^X^X^X^X4 Kaup-Sala KAUPUM — SELJUM Húsgögn, eldavjelar, ofna allsk. o. m .fl. — Sækjum. Sendum. Fornsalan, Hverf- isgötu 82. Sími 3655. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. Hjúskapur. í gær voru gef- in saman í hjónaband af Uálf- dáni prófasti Helgasyni ung- frú Jóhanna M. Guðjónsdóttir, j Vitastíg 14 og Guðmundur Guðmundsson læknir, Hverfis- götu 32. Hjúskapur. Gefm voru sam- an í hjónaband í gær af síra ! Árna Sigurðssyni ungfrú Unn- j ur Rögnvaldsdóttir og Gísli Guðjónsson. Ileimili þeirra er fyrst um sinn á Sólvallag. 20. j Golfklúbbur Jslands hjelt ! árshátíð sína í Óddfellowhús- inu í fyrrakvöld. llófst hófið með borðhaldi. Þar voru af- ^ hent verðlaun og margar ræð- ur fluttar og síðan stiginn ' dans. Fór hófið hið liesta i fram, enda eru fjelagar Golf- klúbbsins fjelagslyndir menn og glaðværir. Afmæli Öldunnar. Vegna misskilnings birtist skökk mynd í blaðinu í gær af einum hinna átta stofnenda Öldunn- I ar, sem enn eru á lífi. Myndin, setn sögð var af Birni Sveins- syni, var af öðrum manni. — Útvarpið í dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Setning kirkjufundar (Brje- dikun: Sjera Gísli Brynjólfs- son. Fyrir altari: sjera Frið- rik Uallgrímsson og sjera Gunnar Gíslason). 12.10—13.00 I Iádegisútvarp. 13.30 Setning almenns kirkju- fundar í Dómkirkjunni: a) Dómkirkjukórinn sýngur. b) ræða: Gísli Sveinsson sýslu- maður, formaður kirkjunefnd ar. e) Erindi: Kristindóms- fræðsla barna og unglinga (Ásmundur Guðmundsson prófessor). 15.00—17.00 M iðdegistónleik- ar (plötur) : Leningrad-sym- fónían eftir Szostakowicz. — Symfóníuhljómsveit „Nation- al Broadcasting’‘ leikur und- ir stjórn Toscaninis. — Sam- eiginleg dagskrá útvarpsins og og Bandaríkjahersins, kynnt á íslensku og ensku. 19.25 Illjómplötur: Etudes nr. 25, eftir Chopin. 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þór- arinn Guðmundsson) : Rom- anze í G-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi: 1 ríki öræfanna (Hallgrímur Jónasson kenn- a ri). 21.00 Hljómplötur: Norður- landasöngvarar. 21.15 Upplestur: „Svo skal böl bæta“, sögukafli (Oddný Guðmundsdóttir rithöfó- 21.35 Illjómplötur: Tónverk eftir Liszt; 22.00 Danslög (Danshljómsveit Þórir Jónssonar). (Útvarpið á morgun. 12.10 lládegisútvarp. 15.30 M i ð d e g i s ú t v a r p. 18.30 Islenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi (alm. kirkjufund- ar): Kirkjubyggingarmál (Gísli Sveinsson sýslum.). 20.55 I Iljómplötur: Orgellög. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedilctsson rith.). 21.20 Einsöngur: Guðm. Jóns- son (bassi). — Einar Markús- son leikur undir. % i i Hjartans þakkir til allra barna, kunningja m m Y °S vma, sem glö(|du mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum. *:* *:* Guð blessi ykkur öll. *:* *:* *:* Hjörtfríður Elísdóttir, Njálsgötu 72. * •:• •:• «■ .♦. .♦. .♦. ■>. .*. _♦. .♦. .♦. .♦, Innilegar þakkir og ósk um heill og ham- ingju þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. I % % ♦X^X^X* •!♦ ♦!♦ ♦!♦ ♦!♦ •%♦**♦*♦ •*• ♦*♦ ♦*♦ Helga Pálsdóttir Sóleyjarbakka. : y | I I *X**X**X**X**X»,!**X**X**!**X**X**>*!**X**X**X**X**!**X**X**X**X**X,*X”X**X4* y Öllum þeim, er mintust 25 ára hjúskaparaf- •:• mælis okkar 5. þ. m., þökkum við hjartanlega, * en ekki síst þökkum við okkur sýnda vináttu og *:* heimsókn stayrfsfólks Áfengisverslunar Ríkisins í $ Nýborg.. | Ragnheiður Pjetursdóttir Helgi Jónsson. Skólavörðustjg 20. vvvvvvvv AfVINNA Dugleg og hraust stúlka, sem kann að sníða og taka mál, getur fengið framtíðar- atvinnu við stóra saumastofu. Tilboð (með mynd, sem verður endursend) er greinir ald- ur og hvar unnið áður, ásamt kaupkröfu, sendist Morgunbl. fyrir 18. þ. m. merkt „Góð framtíð“. Konan mín og móðir okkar EYGLÓ EINARSDÓTTIR andaðis í Landspítalanum að kvöldi þess 8. okt. Kristinn Guðjónsson og böm. Hjartkær konan mín KRISTÍN ARNODDARDÓTTIR andaðist 7. þ. m. Þorleifur Jónsson. Móðir okkai „ GUÐRÚN EYJÓLFSDÓTTIR frá Snorrastöðum, andaðist á Vífilsstöðum 8. þ. m. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn , EINAR JÓNSSON Kirkjuveg 25, Keflavík verður jarðsunginn þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 3 e, h. Sigríður Þorsteinsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu við jarðarför mákonu minnar KATRÍNAR VIGFÚSDÓTTUR Marargötu 2. Fyrir hönd ættingja og vina Jóhanna M. Jónsdóttir Innilegt þakklæti til alh’a þeirlra, er sýndu samúð og hlutlekningu við andlát og jarðarför mannsins mjns og föður okkar . ALF PETER NIELSEN , Vilborg Nielsen og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.