Morgunblaðið - 09.11.1943, Page 2

Morgunblaðið - 09.11.1943, Page 2
» MORGUNBLAÐIÐ jÞriðjudagur 9. nóv. 1943. Samningarnir um hjálparstofnun undirritaðir í dag SAMÞYKKT Sl', er setur á fót hjálpar- og viðreisnarstofn mi liinna sanieinuðu ]»jóða, verður undirrituð í ciag í Hvíta húsinu í Washington, og kem- nr framkvæmdarráðið saman dagiim eftir í Atlantic City. 44 þjóðiun hefir verið gefinn kostur á að gerast aðilar að stofnun þessari, hinum 33 sam- einuðu þjóðum og 10 öðrum, sem eru riðnar við stríðið. Lokauppkastið að samkomu- lagi þessu var lagt fram þann '20. sept. síðastl., eftir að fvrsti texti þess hafði verið undirbúinn af Bandaríkjun- um, Breturn, Riissum og Ivín- verjum, og þann 10. júní höfðu verið gerðar nokkrar tillögur 1 iI breytinga frá hinnm öðr- •um sameinuðu þjóðuin. í samningnum er sagt að ráðið muni „skipuleggjb, sam I ræma og framkvæma eða sjá um frakvæmdir til hjálpar scm orðið hafa fyrir þunguin bús- vfjum af völdum ófriðarins, einkurn á sviðiun matvæla, éldneytis, klæðnaðar, húsa- •skjóls og annarra nauðþurfta, og einnig sjá þeim fyrir lyfj- um og hjúkrimargögnum. Stjórn livers þess ríkis, sem að stofnuninni stendur, mun hafa einn fnlltrúa í ráði henn- «r og mun ráð þetta koma sam an tvisvar á ári, eða oftar, ef miðstjórnin eða einn þriðji hluti meðlimanna óskar. Miðstjóm ráðsins verður skipuð fulltrúum Bandaríkj- anna, Bretlands, Rússlands og Kína. Miðstjórnin mun leggja ákvarðanir sínar fyrir ráðið, og eirmig munu þær þjóðir, sein verið er að hjálpa, fá l.önd í bagga með gerðum hennar, þegar það er hægt. Sarnþykktar hafa verið eft- irfarandi nefndir: Birgða- nefud, Evrópunefnd, Austur- landanefnd og tæknilegar uefndir, sem fjaila um næring arefni, heilsufræðileg atriði og fjárniálaleg atriði, eftir óskum m iðstjórnarinnar. Franeis B. Sayrek, sjerstak- ur fulltrúi ráðheira Bandaríkj anna, sagði nýlega í ræðu í New York, að lijálparstofnun hinna sameinuðu þ.jóða yrði að sjá sjer fyrir miklum matvæla birgðum, sem hægt væri að ganga á, er þörf gerðist. Þá sagði hann að samræma þyrfti birgðaáætlanii’ handamanna í striðinu þannig að stjórn hjálp arnefndarinnar gæti haft næg- ar vÖrur fyrir hendi, er til þyrfti að taka, Sayre kvað hvert land þurfa að leggja sinn skerf af inörk- um. „Suni lönd geta varla lagt frain mikið fje“, sagði hann, ,,en þau geta þá komið með sínar eigin afurðir, — kakao, sykur, kaffi, ost, ull, hveití, skiprými, læknaþjónustu, lyfja forða“. „E-ftir að frandögin hafa ver ið ákveðin, mun ráðið leggja vandlega gerðar áætlanir um alla framkvæmd starfseminn- ar og um útvegun nauðsyn- legra vörutegunda, bæði í löndum þeim sem aðilar eru að sáttmálanum, og annarsstaðar. Ráðið mun svo að segja hafa 40—50 þjóðir í reikningi, og fá sitt hjá hverri, eftir því sem þörf er fyrir. Þá þarf að sjá svo um, að lönd þau, sem leyst eru úir á- nattð, fái jafnan skamt mat- væla, og verður því að spara j»au, þar sem hætta er á að knappt verði um matvæli yfir- leitt á þessum tímum. Einnig þarf að hafa nákvæmar gætur á því, að nóg skiprými verði til flutninga til hinna nauð- stöddu þjóða. Þá mun hjálparnefndin að- stoða fólk í hinum hart leiknu löndum við l»að að koma aft- ur á fót framleiðsltt sinni, svo það verði fljótt fært um að sjá fyrir sjer sjálft, og kann- ske aðstoða aðra. „Þetta er cndurreisn“, sagði Sayre. „Það þýðir^það, að mæta’ þörfunum ekki einungis með því að láta hina nauð- stöddu fá birgðir, heldur og með því að sjá svo um, að fólk- ið geti byrjað að framleiða aft ur. Endurreisn er ekki aðeins fólgin í því að hjálpa fólki, tneira en það. Hún hjálpar fólki til þess að hjálpa sjer sjálfu“. TILKVIMIMIMG frá Viðskif taráði Ef einhverjir kynnu að eiga vörur í Ameríku frá því á árinu 1942, sem enn hafa eigi fengist fluttar, eru þeir beðnir að gefa sig fram við Viðskiftaráð- ið fyrir 15. þ. m. Jafnframt leggi hlutaðeigandi fram skilríki fyrir því, að hann hafi í höndum inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir vörunni og hafi haft það, er hann keypti hana- Reykjavík, 8. nóvember 1943. VIÐSKIFTARÁÐIÐ. 75 ára: Siprgeir ©íslason IIANN Sigurgeir Oíslason í Hafnarfirði á 75 ára afmæli í dag. Framar þarf ekki að kynna hann, því að hvert mannsbarn í Hafnarfirði og um öll Suöurnes og lnnneé veit við hvern er átt. Svo er > hann kunnur maður. Það er fyrst nú, að honum I finst sjálfum að liann sje að , eldast. Aðrir sjá ekki niikil ellimerki á honttm, nje að hann hafi breyst til muna seinasta áratuginn. Ilann er enn beinn í baki og fyrirmannlegur, glaður og reifur. ()g þegar hann lítur yfir farin veg í dag hefir hann sjerstaka ástæðu till að vera glaður, því að hann hefir staðist alla brotsjói lífs- ins og verið sinnar gæfu snnð- 'ur. Ilann hefir alltaf verið falslaus, trúfastur við það, sem hann taldi satt og rjett, sífelt boðinn og búinn til að rjetta öðrum hjálparhönd. — Slíkum mönnnrn farnast alltaf vel í lífinu. En ef þú spyrðir hann að því í dag hvert hafr verið mesta lán hans í lífinu, þá nran hann hiklaust svara: Að jeg gekk ungur í Clóðtempl araregluna og hefi verið í henni fram á þennan dag. Sigurgeir var bláfátækur í æsku, en varð velmegandi, það þakkar'hann Rcglunni. -—( IFann skapaði sjer gott heimili,' eignaðist trúfasta konu og góð börn. Það þakkar hann Regl- linni. Hann hefir verið heilsu- hraustur og glaðlyndur alla ævi, það þakkar hann Regl- unni. Honum hefir tekist að hjálpa mörgúm til sjálfshjálp- ar, ]»að ]>akkar hann áhrifum Reglunnar. Og óta! traust og óslítandi vináttuhönd segist hann eiga helini að ]>akka. Það er bjart yfi-r ævikvöldi slíkra manna, sem Sigurgeir er. Á. 6 MÁNAÐA FANG- ELSI FYRIR EINS DAGS SKRÓP. 1 K JELLER-V ERKSMIÐ J- UNUM norsku voru fyrir stríð smíðaðar orustu- og æ£- inga|lugvjelar fyrir norska herinn. Eftir hernám landsins var aukið allmikið við verk- smiðjuna og nú vinna þar 700 —800 manns. Fyrir nokkru vonu allir verkamennirnir kallaðir saman í borðsal verk- smiðjanna til fundar. Dyrum öllum var lokað og vopnaðir þýskir herinenn stóðu vörð. Því næst tók hinn þýski yfirmaðu r ve rksm i ð j unnar, Scharff, til máls. Ilann ávít- aði verkamenn hörðum orðum fyrir, að spellvirki hefðu vey- ið framin í verksmiðjunni og að í framtíðinni yrðu slílt mál dæmd' af þýskum herrjetti. — Eins dags skróp frá vinnu varðar 6 mánaða fangelsi. — (Sarnkv. frjett frá norska bla ð af ullt rúanum). ert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenn, — Allskonar lögfrœðistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. T^T SiHorbrúðkaup. Þriðjudaginn 9. þessa mánaðar eiga silfurbrúðkaup hjónin Vigdís Bjarnadóttir og Theódór Einarsson, Bæjarskerjum við Sandgerði. Samsöngur á Húsavík Frá frjettaritara vorum á ITúsavík. Sön gm á I ast j óri Þ j óð k irk j- imnar, Sigurður Birkis, hefir dvalið á llúsavík og æt't þar nýstofnaðan kirkjukór. Á laug ardagskvöldið hjelt kirkju- kórinn sainsöng í Húsavíkur- kirkju með aöstoö karlakórs- ins Þrynrar, og söngmálastjóri flutti' erindi um kirkjusöng. Áheyrendur, sem voru mjög margir, gerðu ágætan róm að söngnuin og erindi Birkis. —■ Fyrir hönd safnaðarins þakk- aði sýslumaður, Júlíus I lav- steen', Sigurði Birkis fyrir kom una og kórnum fyrir ágætan söng. Stjórnandi kóranna er prófastur Friðrik A. Friðriks- son og organisti kirkjukórsins er kona hans, frú Gertrud Friðrilcsson. Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda á Laugaveg innrá og Skeggjagötu 'J Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Brjefaskóli S. í. S. Y Y £ kennir þessar námsgreinar: | | Bókfærslu I og II, íslenska rjettritun, $ * Ensku handa byrjendum, Búreikninga, $ X Skipulag/og starfshætti samvinnufjelaga, « % Fundarstjórn og fundarreglur. '{. Lágt kenslugjald, námshraði við hæfi hvers | nemanda. Leitið upplýsin'ga hjá Brjefaskól- $ * anum, Sambandshúsinu, Reykjavík.. k Tr jesmið vantar mSg um óákveðinn tíma. Uppl- í síma 1792. JÓN GAUTI. Gunmlaugur JBriean 99 WALL STREET — NEW YORK. Annast útvegun á allsskonar vörum frá Bandaríkjun-< um og sölu á íslenskum afurðum þar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.