Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sxmnudagur 12. des. 1943. mmKmmMtBm <■ fl ið . S Bl Bíófrumvarpið og þjóðnýtingarmenn y Alþingi hefir nýlega sýnt skýra afstöðu langsamlega meiri hluta þingheims til eign- tbæjar- og hreppsfjelögum á rekstri kvikmyndahúsa, og tel- ur þar með slík afskifti af eign- um og rekstri einstaklinga ekki hina rjettu lausn málanna. Þó telja málgögn þjóðnýt- ingarmanna sjálfsagt að senda afgreiðslu málsins síðasta tón- inn, sem ýmist lýsir sjer í rætni í garð fyrirtækjanna eða fjarstæðukendum aðdróttunum, eins og venja er í pólitísku moldviðri. Jafnvel sjálfur Eyst'einn Jóns son, hinn virðulegi fulltrúi ein- staklingsframtaks bændastjett- arinnar, lætur Tímann birta einskonar afsökun afstöðu sinn ar með ýmsu því orðbragði, sem honum fer einkar vel, og helst má skilja á honum, að ekki hefði staðið á hans at- kvæði með bæjarrekstri kvik- myndahúsa, ef fyrirtæki Sjálf- stæðisþingmannsins Garðars Þorsteinsson hefði verið sjer- staklega tilgreint í frumvarp- inu, en vitanlega kæmi ekki tii greina að hreyfa við kvik- myndahúsum annars staðar á landinu! ★ Umræður allar í blöðum þjóð nýtingarmanna um bíómálið hafa verið mjög á sama veg. Ógeðfeldur nasablástur um ímyndaðan stórgróða einstak- linga, sem betur væru komin til að standa straum af líknar- starfsemi og menningarstarf- semi á margvíslegan hátt. Vissulega háleitar fyrirætl- anir, en í raun og veru undir- búningur þess, að skapa for- dæmi um víðtækan opinberan rekstur á sem flestum sviðum. Þessir menn vita það mæta vel, þótt þeir forðist að geta þess í málfærslu sinni, að meg- in kúfurinn af tekjum kvik- myndahúsanna rennur óskift- ur í bæjar- og ríkissjóð, og ætti því að vera hægt um vik að leggja þetta í sjerstaka sjóði, til uppfyllingar hinum fögru hugsjónum, ef þeir telja mál- færslu sína geta staðist í fram- kvæmdinni. ★ Þrátt fyrir það, þó fá fyrir- tæki í þessum bæ greiði hlut- fallslega meira af tekjum sín- um í bæjar- og ríkissjóð en kvikmyndahúsin, þá eru fá fyrirtæki eins ofsótt með áróðri þjóðnýtingarmanna, og hefir herferð gegn þeim verið fast- ur dagskrárliður vinstri flokk- anna við allar bæjarstjórnar- kosningar undanfarin ár. ★ í þessu sambandi er fróðlegt að líta ofurlítið nær þjóðnýt- ingarpostulunum sjálfum, og hvernig þeir fara að, þar sem þeir eiga sjálfir hlut að máli, en þó einkum Alþýðuflokks- menn. „Iðnó“ er talið eitt mesta r gróðafyrirtæki allrá skemti- staða í bænum. En aldrei heyrist það nefnt, að ,,þjóðnýta“ eigi þenna skemti stað. Skyldi ágóðinn af því fyr- irtæki renna til menningar- mála, sjúkrahúsa eða barna- spítala? Hvernig skyldi á því standa, að þjóðnýtingarmenn í Alþýðuflokknum nefna ekki þessa tekjulind? Búa þeir ao henni sjálfir? Er það mismun- urinn? Er það svo, að áhuginn fyrir þjóðnýtingu nái ekki til þeirra fyrirtækja, sem Alþýðu- flokksmenn hafa klófest? ★ En eins og þegar hefir sagt verið, er eignarnám bíóanna aðeins sett fram sem byrjun miklu víðtækari herferðar gegn frjálsu framtaki einstaklinga í þessum bæ. Um leið og sýni- légur árangur fæst af upp- byggingarstarfi einstaklings- framtaksins, þannig að fyrir- tækin verða vel aflögufær skattgreiðandi, þá þykir post- ulum þjóðnýtingarmanna tím- inn kominn, til þess að setjast að „krásunum“ og hirða það sem afgangs kann að verða af því, sem aðrir hafa bygt upp með elju og framsýni. Þessar eru ,,hugsjónir“ þeirra, sem betur kunna til niðurrifs en jákvæðrar upp- byggingar. ic Að þessu sinni sá Alþingi að sjer. Framtíð okkar unga bæj- arfjelags byggist fyrst og fremst á því, að sem flestir vel bjargálna einstaklingar og fyr- irtæki sjeu þar aflögufærir skattgreiðendur, en alt, sem heftir eðlilega viðleitni til frjálsra athafna, er bæjarheild- inni til ills. Bæjarsjóður verður aldrei feitur af froðusnakki ófyrirleit- inna manna, og því fleiri sem Banntjón Banda- ríkjamanna Washington í gærkveldi. Opinberlega hefir verið til- kynnt, að manntjón herja Bandaríkjanna sje alls 129.422, síðan árásin á Pearl Harbour var gerð. Af þessum fjölda hafa 28.187 fallið, 39.974 særst, 32.833 hafa týnst, en 28.428 eru fangar. — Reuter. - Sjálfstæði Noregs Framh. af bls. 2. ur getur sagt að hvað snertir Noreg, sje ástandið einfalt og liggi allt í augum uppi, sem gera þarf. Það er hverjum Norð manni framandi að notfæra sjer áhrif annarra landa við það að ráða fram úr innanlandsmál- um. En hinsvegar er það víst, að þjóð, sem barist hefir 3—4 ár fyrir sjálfstæði sínu og frelsi mun bregðast fast við, ef ein- hver önnur þjóð ætlaði að fara að hafa áhrif á gerðir hennar. Og þetta er skýringin á því, að Norðmenn, bæði heima og heim an, bregðast reiðir við, nú í miðjum hildarleiknum, ef am- erísk blöð gefa eitthvað í skyn í þessa átt. Þess vegna verður yfirlýsingu Berrles um það, að Bandaríkin ætli ekki að blanda sjer í málefni annarra þjóða, tekið með fögnuði af Norð- manna hálfu. Ekki vegna þess, að neinn hafi efast um stefnu Bandaríkjastjórnar, heldur vegna hins, að margt sem skrif að hefir verið í blöðin, hefir gef ið ástæðu til ótta. Finn Moe. Læknablaðið, 4. tbl. 29. árg. er nýkomið út. Þar er m. a. erindi er Þórður Þórðarson, læknir, flutti á fundi L. R. í okt. síðastl., ýmislegt úr erlendum læknarit- um og stjettar og fjelagsmál. þau fyrirtæki verða, sem greitt geta ríflega en sanngjarna skatta, því minni verða álög- urnar á borgarana yfirleitt, og því meira safnast í sjóði til menningar- og mannúðarmála. stöðum UM MIÐNÆTTI í nótt, var slökkviliðið kallað að Kolaverslun Sigurðar Ólafs- sonar, á horni Kalkafnsvegs og Sölvhólsgötú. Þegar slökkvi liðið kom á staðinn var eldur í brjefakörfu undir skrif- borði. Slökkviliðinu tókst fljót- lega að slökkva endinn, en nookkrar skemdir munu hafa orðið. í fyrrakvöld var slökkvi- liðið kallað inn á Lau-garveg 44. Þar hafði kviknað í hálm- rusli í kjallaraundirgangi., Búið var að slökkva eldinn er slökkviliðið kom á staðinn. Flugvjelar, sem notaðar eru á flugvjelaskipum, eru þannig út- búnar, að hægt er að leggja vængi þeirra saman, eins og sjest hjer á myndinni, en fiug- vjelin sem hún sýnir er amerisk tundurskeytaflugvjel. Hvítra manna land heitir ný skáldsaga eftir Gunnar M. Magn- úee, og hefir hún borist blaðinu. Bókin, sem er gefin út af forlagi Jens Guðbjörnssonar, er hin snotrasta að frágangi, en efnið virðist að nokkru vera all- skeleggar þjóðfjelagsádeilur. — Gunnar M. Magnúss hefir sent frá sjer margar bækur, Inyibjörg Þor- láksson 65 ára Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson á 65 ára afmæli á morgun. Hún er ein af mætustu kon- um þjóðarinnar, ekkja Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra og borgarstjóra, en maður henn ar var auk þessa ,sem kunnugt er, formaður Sjálfstæðisflokks- ins í mörg ár. Meðan Jón heitinn var lands- verkfræðingur, var frú Ingi- björg oft á ferðalögum með manni sínum um landið, og' fvlgdist þá og æ síðan mjög með í öllum hinum merkilegu og margþættu störfum hans. Ennþá betur kom þetta í ljós, er hún veitti forstöðu heimili forsætisráðherra og borgar- stjóra. Sjálfstæðismenn, er komu á heimili þeirra hjóna, lærðu fljótt að meta frú Ingi- björgu, fyrir h‘fðingslund henn ar, fyrir glöggskygni hennar á, menn og málefni, og fyrir nær- gætni hennar á öllum sviðum. Lengi hefir frú Ingibjörg unn ið mikið starf í kvenfjelaginu Hringnum hjer í bænum, með sömu alúð og annað, er hún tek ur sjer fyrir hendur. Jeg mætti henni á götunni í gær. Og þá datt mjer í hug, að ekki verður það á henni sjeð, sem kirkjubækur heripa um ald urinn, hvernig sem á því stend- ur. En sumar konur eru þann- ig gerðar, að líf góðra endur- minninga vermir þeirra innri glóð, svo árin marka seint sín spor á svip þeirra og fram- göngu. . V. St. Kviknar í á fveim jOÍXXXiOOPOPOPOOOOOOOOOOOOPOOOOOOPOOOOOOPOOOOOOPOPOOOPOOOOOOOOOOOOOOPPOOOOOÓOO^OOO) X - 9 Eftir Robert Storm S<x><>0<><><><><><><><><><><><><><><>0<><><><><><><>-' oooooooooooooooooooooooooooX tyALEXAMDER,7H£ <SRBAT,''BE(5lN£ DE&PERATE TRY FOR FREEDOM. ^ ALEX ! YOU CAN'T ÞREAK ÓÚT OF TW9 Alexander byrjar flóttann. Einn fanganna segir við Alexander, að honum muní aldreit akast að stx-júka og að hann muni verða drepinn. — Það átti hvort sem var að hengja míg, segir Alexander. — Hvernig ætlar þú að komast yfir fangelsis- veginn, segir fanginn. ■. Það er betra, að jeg segi þjer það ekki. Þeir myndu neyða þig til að segja frá því seinna. •— Góða ferð —- þökk fyi'ir. '&nr* * *■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.