Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. des. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Þúsund og ein nólt
í hinni sígildu þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar í nýrri skraut-
legri útgáfu með yfir 300 mynd-
um. Bókin verður í þrem stórum
bindum.
Fyrsta bindið er komið út.
ÍÚSUND OG EIN NÓTT er ein af þeim bókum, sem hefir
sigrað heiminn, unnið hjarta hverrar þjóðar, og _er altaf jafn
fersk og töfrandi, svo að ungir og gamlir eru jafn hugfangnir
&f henni í dag serri fyrir öldum síðan. Yerður bókinni varla
betur lýst en með orðum þýðandans. Steingríms skálds Thor-
steinssonar •
f
f
í
i
!
r
!
T *
i
f
„Frásagan er skýr, einföld og lifandi, og sögun-
um aðdáanlega niður skipað; þær eru eins og
marglitar perlur, sem dregnar eru upp á mjó-
an þráð. Sögunum er svo skift, að þær hætta í
hvert skifti, þar sem forvitni lesandans er mest,
svo hann hlýtur að lialda áfram eins og sá, sem
villist inn í inndælan skóg og fær ekki af sjer
að snúa aftur, heldur gengur áfram í unaðs-
samri leiðslu. Imyndunin leikur sjer þar eins og
harn, jafnt að hinu ógurlegasta sem hinu inn-
dælasta, og sökkvir sjer í djúp sinnar eigin auð-
legðar, en alvara viskunnar og reynslunnar er
annars vegar og bendir á hverfulleik og fall-
velti lífsins, og sýnir ætíð, hvernig hið góöa
sigrast á öllu, og hið illa á sjálfu sjer“.
3>ÚSUND OG EIN NÓTT hefir tvisvar komið út áður, en þó
yerið uppseld í mörg ár og komist í geipihátt verð, hafi ein-
!tak losnað, annars er hún ein þeirra bóka, sem bókstaflega
þverfa. Ilún hefir verið lesin rrpp til agna.
ÞÚSUNDOGEINNÓTT
• er jólabókin.
Bókaútgáfan REYKHOLT.
2
í
V
X
:
Y
I
y
Drengjafrakkar
nýkomnir
Karlmannarykfrakkar
mikið úrval.
Klæðaverslun
Andrjesar Andrjessonar hl
s
y
V
2
*
t
y
I
I
Y
Y
y
y
5
•>*
I
^Jerðt
j^rcí öílum löncL
ycióoqiir jrct oinim loncuim
er ómissandi fyrir þá, sem vilja fjölbreyttan skemtilestur um jólin.
Bókaútgáfan Heimdallur
Pósthólf 41.
Hvessir af Helgrindum
er komin í bókabúðir
Þetta er bókin, sem allir hafa beðið
eftir með óþreyju, er lesið hafa Dag
í Bjarnardal.
Hvessir af Helgrindum er önnur bók Trygve
Gulbranssen um hina stórbrotnu Bjarnar-
dalsmenn. «*
Einn merkasti ritdómari íslands skrifar
um Dag í Bjarnardal m. a.:
„. .. stíll höfundar er svo ramaukinn og
falslaus, að hann heillar. Sumar lýsingarnar
eru gull, meitlað, fágað og skínandi, svo að
það gleymist ekki. Lesandinn man ekki að-
eins persónurnar, heldur líka umhverfið,
hina þögulu, norsku skóga, hjarnið og marr-
ið í sleðameiðunum og bjöllukliðinn .. .
... Jeg tel víst, að margir þeirra, sem lesa þessa bók, taki hana sjer
í hendur og lesi hana aftur, njóti hennar þá jafnvel enn betur en í fyrra
skiptið, því að sögur sem þessar koma ekki fram á hverjum degi. Margir
góðir ritdómarar hafa orðið til þess að telja hana meðal sígildra lfsta-
verka. Og svo lýsir hún fólki, sem íslendingar hugsa oftar til nú á
tímum en þeir hafa gert. Fólki, sem hefir sýnt það undanfarin ár, að
það er í ætt við Dag í Bjarnardal ...“.
Engin leið önnur
kemur í bókaverslanir næstu daga. Er það síðasta bindið af þessu heil-
steypta listaverki, sem talið er mesta afrek í
nýjum norskum bókmentum.
Glæsilegasta og skemtilegasta jólag]Mln verða
bækurnar um hina svipmiklu Bjarnardalsmenn