Morgunblaðið - 04.01.1944, Síða 9

Morgunblaðið - 04.01.1944, Síða 9
Þriðjudagur 4. janúar 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9. GAMLA BfO ; i tjarnarbIó <sHP? Móðurúst Glaumbær (Blossoms in the Dust) (Holiday Inn). Sýnd kl. 9. Amerísk söngva- og dans mynd, 13 söngvar — 6 TARZAN hinn ósigrandi (Tarzan Triumphs) Sýning kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 dansar. Bing Crosby, Fred Astaire, Marjorie Reynolds, • Virginia Dale. Ljóð og lög eftir Irving Berlin. ASgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. ' Leikfjelag Reykjavíkur: // Jólatrjesskemtun « Vjelstjórafjelags íslands verður í Tjarnarcafé mánudaginn 10. jan. 1944. Fyrir börn frá kl. 4 til 10. Dansleikur fullorðna fólksins byrjar kl. 11. Aðgöngumiðar seldir fjelagsmönnum dagana 7. og 8. jan. í skristofu fjelagsins í Ingólfshvoli, kl. 4—6 síðd. Skemtinefndin. <$>^<Mx$x$x$x$x3><$>^^§x^<§hS><$x$x$xSx$x$><$><Jx$><3x$x$x$>3x$*$x$*$>^x$xSx$><$x$x$*$x$x$*$>$ Vopn gu.ha.nna" Sýning annað kvöld kl- 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ^ X f x | Starfsmannafjel. Reykjavikur. <í> 'V X ‘ f | Jólatr jesfagnaður | * I og Jóladansleikur | fyrir fjelaga og gesti, verður haldinn miðvikudaginn 5. jan. kl. 4y2 í Listamannaskálanum. Fjölbreytt skemtiskrá- Aðgöngumiðar fást hjá: Bæjarskrifstofunni, Sundhöllinni, Harfnarskrifstofunni, Rafveitunni, Slökkvistöðinni, Farsóttarhúsinu, Baðhúsinu. Nokizrar Stúlkur Óskast við saumaskap. Uppl. hjá verkstjóranum. Ekki svarað í síma. Sjóklæðagerð íslands h.f. ■4x$x$x$*$x$h$xíx§x®*$<^<$^>^<$>3x$x$x$*$x$x$x$x3x$x$x$x*xSx$><$x$x$x$x$x$xSx$><$x$x§*$*$*$x^ f Til athugunar fyrir veðbrjefueigendur Sérstök athygli verðbréfaeigenda skal vakin á því, að vextir eru ekki greiddir af útdregnum bankavaxta- bréfum Landsbanka Islands eftir gjalddaga þeirra. Þegar útdregin bréf eru innleyst, skulu fylgja þeim allir vaxtamiðar fyrir tímaun eftir gjalddaga þeirra. Vanti slíka vaxtamiða, er upphæ'ð þeirra dregin frá andvirði hinna útdregnu Lréfa, hvort sem greiðsla á þeim kann að hafa farið fram eða ekki. Ilér með er skorað á alla eigendur bankavaxta bréfa að gæta þess að framvísa útdregnum bréfum til greiðslu á réttum gjalddaga. I febniarmánuði ár hvert eru auglýst í Lögbirtingablaðinu númer þeirra bankavaxtabréfa, sem útdregin eru til innlausnar 2. janúar næst á eftir, svo og númer áður útdreginna ))réfa, sem hafa ekki komið fram til innlausnar. Ut- dráttarlistinn er sérprentaður og fæst ókeypis í bankanum og útbúum hans og hjá flestum spai'isjóð- um landsins. Þess skal getið, að í ársbyrjun 1948 voru ó.imi- leystar rúmlega 200 þúsund krónur af bankavaxta- bréfum, útdregnum til innlausnar 2. janúar 1942 eða fyrir þann tíma. Er hér ivm að ræða tilfinnanlegt vaxtatap fyrir eigendur bréfanna. Hinn 2. janúár 1944 koma til innlausnar 4,4 millj. kr. af bankaváxtabréfum og er það langhæsta upp- hæðin, sem útdráttur hefir farið fram til þessa. Er því sérstaklega nú áríðandi, að verðbréfaeigendnr kynni sér útdráttarlistann, ef þeir vilja komast hjá vaxtatapi. LANDSBANKI ÍSLANDS. NÝJA Blö Svarti svanurinn (The Black Swan). Tyrone Power Maureen O’Hara Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. <♦> 4> Amerísk <<> «>. <«> Oi <!> l NEFNDIN. I A <^>^><^><%>^><^><^>^><$><^><^><^><^><^><$><%><^><^><$><$><^>^<^><^><^>^>^^><^>^%>^>^><^>^><^><%><$>^><^><^^ <&$><$><§><$><§><§><$<§>^<$><§><§><$><§><§><$><§><§><$><$><$><$><$><§><$><§><$><$><$>Q>$><§><$><&$><§><$^^ J ólatr jesskemtun I Knattspyrnufjelagsins Fram verður haldin föstudaginn 7< jan. kl. 8<30 e. h. í Tjarnarcafé. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir á fimtudag og ^ .föstudag í Lúllabúð, Hverfisgötu 59, Rak- arastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1, Veggfóðraranum, Kolasundi og Verslun Sig- urðar Halldórssonar, Öldugötu 29. * NEFNDIN. | • <|> í Jólasamkoma Sameigin skemtisamkoma kaþólsu fjelag- anna verður í skólanum kl. 8 stundvíslega í kvöld. Til skemtunar: Leikrit — Skuggamjmdir. Sameiginleg kaffidrykkja. Hvað skeður kl. 10? STJÓRNIN- I iíx$X$X$X$X$*$X$>.$X$*$X$Xex$X$X§X§KeX$X$X$X$X$X$X$X$*$>$X$X$X$>4>^X$*Jx$.<$*$X$X$X$X$X$X$X$xSX$*$> Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skal hjer með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1945 til-undirritaðrar nefnd- ar, sem kosin var á Alþingi 1943 til þess að gera að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verði-r fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auð- kendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vjelritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 30. des. 1943. Þorkell Jóhanpesson. , Matthías Þórðar^on. , , , ; Þórður Eyólfsson. tímcirit nýkomin: Photoplay Modern Screen Modern Romances Screen Romances Screenland Ladies Home Journal Harpers Bazar Life 1000 Jokes Geographic Magazine Your Life Tune in Post Esquire Time Newsweek World Astrology Magazine ■ Womans Life Readers Digest Science Digest AVriters Yearbook The Camera Interios Companion Pic ’ Look Colliers Liberty Flying Redbook American Photography Popular Photography Minicam Photograpy Travel Etude The Radio Amateurs Handbook Radio News Crossword Puzzles Short Stories Flying Stories Thrilling Western o. m. fl. r ^JJ.j. cJJeijtu Tryggvagötu (Hús Sjúkra-f samlags Reykjavíkur, -f efsta hæð) ;> <$><$"^<^<$<§"$X$"®*^<8x®>^<^<^X®»$x$*^h$-<$K Olíuofn | til að setja í samband við^ = reykháf, óskast til kaups.< 3 Þarf að vera í góðu lagi 3 Óskar Borg, Laufásveg 5, Sími 3017. 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.