Morgunblaðið - 06.01.1944, Qupperneq 2
2
MORGUNBLASIÐ
Fimtudagur 6. janúar 1944,
Góðtemplarareglan
d íslandi 60 dra
(ÍOODTEMPLAEA IiEGL-
AN á íslancli á sextugsafmæli
10. þ. in. — Fyrsta stúkan
hjerlendis var stofnuð 10. jan.
1884, stúkan ,,ísafolcV‘ nr. 1.
1 tilefni aí' afmælinu bauð
framkvæmdanefnd Stórstúku
Islands blaðamiintunií á fund
sinn í gær. Stórtemplar, Krist-
inn Stefánsson, skýrði í stór-
um dráttum frá starfi og þró-
tui reglunnar þessi sextíu ár.
Stofnandi stúkunnar „Isa-
fold“ var Norðmaður að nafni
Ole Liecl, og' var stúkan stofn-
iið frá Noregi. Lied hafði geng
ið í regluna í heimalandi sínu.
Stófnendur þessarar fyrstu
stúku voru 12, þar af 4 Norð
menn. Af íslensku stofnend-
unum má m. a. nefna Frið-
björa Steinsson, en það var
í húsi lians, sem ísafold var
stofnuð og Ásgpir Sigurðsson,
síðar konsúll, sem var íyrsti
umboðsmaður Ilástúkunnar
hjer á landi. — Á fyrsta starfs
árinu vann reglan talsveiða
’úthreiðslu norðan- og vestan
lands, einkum við Eyjafjörð
og lsafjarðardjúp. Björn Páls-
son, ljósmyndari á Akureyri,
sem var einn af stofnendum
Isafoldar fór regluboðunarferð
til Reykjavíkur 1885 og stofn-
aði þar stúkuna Verðandi nr.
9. Aðeins einn af stofnendum
liennar er irú lifandi, Sveinn
Jónsson, trjesmíðameistari, en
Iiann flutti regluna til Vest-
mannaeyja. Þá voru stofnaðar
lijeðan úr Reykjavík ýmsar
stúkur sunnanlands og gekk
ólafur Rosenkranz vel fram
í því.
Stórstúka íslands var stofn-
nð á Jónsmessu 188G, en þang
að til var reglan hjer undir
Stórstúku Noregs. Fulltrúar á
jþessu fyrsta Stórstúkuþingi
voru 17 frá 14 stúkum, en
templarar munu þá hafa verið
ium 550. — Fyrsti stórtemplar
var Björn Pálsson, ljósmynd-
ari. — Fyrsta barnastúkan
var stofnuð snemma á árinu
1886.
Fjelagatala reglunnar var
incst 1928, eða riimlega 11000,
en fækkaði þá óðnm í nokkur
ár þar til 1935. Nú er fjelaga-
tala komin á tíunda þúsund.
Reglan starfar í afarmörg
nm deildum unclir yfirstjórn
Stórstúkunnar.
Höfuðdeildirnar tvær eru
Unglingareglan fyrir hörn og
mnglinga, og regla fullorðinna.
Hver af þessum höfuðdeild
um skiftast j, fjölda margar
Regian hefur unnið merkileg
menningarstörf
undirstúkur og barnastúkur,
sem hver um sig er sjálfstæð
starfsdeild. Nú eru starfandi í
landinu 53 undirstúkur, uuf
60 barnastúkur og Umdæmis
stúka er fyrir livern lands
fjórðung með sjerstökum
framkvæmdanefnduin. Iþga
þær að sjá um samstarf og
framkvæmdir, hver í sínu um
dæmi.
Til þess að efla samstarf
stúknanna á þrengri svæðum,
hefur umdæmunum að nokkru
verið skift niður í Þinghár.
í hverri Þinghá starfar ein
Þingstúka. Umdæmaskifting
unni var komið á hjer á landi
um síðustu aldamót. En Þing
hárskiftingin er frá síðustu
árum og hefur ennþá ekki
verið komið á nema á þeim
stöðum, sem hagkvæmt hefur
þótt.
Útgáfa blaða og bóka.
Af blöðum, sem reglan hef
ur stutt og gefið út, má ricfna
Ileimilisblaðið, sem . Björn
Jónsson, síðar ráðherra, gaf
út, ísl. Goodteraplgr, Good
temlarinn, Templar, 8ókn og
nú síðast Eining í sambandi
við SP.S, ISl. og UMFÍ.
Fjöldamörg smárit um hind-
indismál og nokkrar hækur
1 hefur reglan einnig gefið út.
Kunnast áf því er óefað barna
blaðið Æskan, sem um fjölda
mörg ár hefur notið mikilla
vinsælda og útlireiðslu um
allt land. A forlagi Æskunnar
hafa einnig koitiið út allmarg-
ar unglingabækur, bæði frum-
samdar eftir ísl. höfunda og
þýddar. Ilefur þessi útgáfa
unnið sjer vinsældar almenn-
ings.
Starfsemi reglunnar.
Aðalstarfsemi reglunnar
hefir að sjálfsögðu snúist í
}»á átt að útrýma áfengis-
neyslu í landinu, en reglan
hefir unnið að mörgum öðr-
um menningar- og þjóðfjc-
lagsmálum. Hjer skulu tekin
nokkur dæmi:
Leikfjelag Reykjavíkur er
stofnað af temjilurum 1897,
BEST AÐ AUGLÝSA 1
MORGUNBLAÐINU
TAFLMENN
úr gerfi beini (Plastic)
á aðeins 13 krónur.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Sjúkrasamlag Rcykjavíkur er
stofnað fyrir áhhrif frþ templ-
urum og af þeim, fyrsti vísir
að fjelagsbundinni íþróttastarf
semi, er skapaði Glímufjelagið
Ármann, átti þar einnig upp-
tök sín. Þá er það Samverjinn,
fjelag stofnað til matgjafa fá-
tækmn börnum hjer í hæ. Út
frá því íjelagi er Ellihheimilið
Grund stofnað og eiga templ-
arar eingöngu sæti í stjórn
þess, Dýraverndunarfjelag Is-
lands, er runnið undan þeirra
rif j urn, Alþýð ulest rarfj ela g
Reykjavíkur, er kom á fót Al-
þýðubókasafninu, sem nú heit-
ir Bæjarbókasafnið.
Ilúsbyggingarmál hefir regl
an látið sjer miklu skifta. Það
mátti heita svo, að hvergi hjer
á landi væri til fundahús. Regl
an hefir reist samkomuhús í
öllum kaupstöðum laudsins og
nrörgum kauptúnum. Á sum-
um stöðum eru þau hús emi
einu funda- og samkomuhúsin.
Þá hafa verið starfandi inn-
an reglunnar sjúkrasjóðir,
söngflokkar og námsflokka-
starfsemi. — Þá hefir reglan
haft mikil áhrif á lagasetning
ar er varða bindindismál.
Af aðalframkvæmdum regl-
unnar síðustu árin má nefna
Gesta- og Sjómannaheimilið á
Siglufirði, sem hlýtur vaxandi
vinsældir að verðl§ikum, land-
námið að Jaðri, Ilressingar-
hælið í Kumbaravogi og síð-
ast upplýsingarstöð um bind-
indismál.
60 ára afmælið.
Iíátíðahöld fara fram u/
allt land í tilefni 60 ára af-
mælisins. Aðalhátíðahöldin
hjer í Reykjavík fara fram á
sunnudaginn 9. þ. m. — Templ
arar munu safnast saman við
Goodtemplarahúsið snemma
um morguninn og ganga í
skrúðfylkingu nokkuð um
bæinn að Fríkirkjunni, en
þar verður hlýtt á messu, sem
Árni Sigurðsson flytur. Verð-
ur messunni útvarpað. Lúðra-
sveit leikur á Austurvelli kl.
1,30 e. h., en kl. 2 flytur Ein-
ar Arnórsson, ráðherra, ræðu
af svölum Alþingishússins og
verður henni útvarpað. Ivl. 4
verður fundur í Stórstúkunni.
Kl. 8,30 verður svo samkoma
í Listamannaskálanum. Enn-
fremur verður uin kvöldið
samkoma fyrir templara í
Goodtemplarahúsinu.
Á mánudaginn verður hátíð
arfundur í Goodtemplarahús-
3nu. Árni Óla, hlaðamaður, flyt'
jur þann dag ræðu í útvarpssaF
FTamhald á bls. 12.
Nátturulækninga-
fjelag íslands 5 ára
Ætlar ú koma upp matstofu
Náttúrulækningafjelag ís-
lands verður 5 ára í þessum
mánuði.
í tilefni afmælisins bauð Jón
as Kristjánsson, læknir og for-
maður fjelagsins, frjettaritur-
um blaða og útvarps til fundar
við sig í gær. Ávarpaði lækn-
irinn blaðamenn og fer hjer á
eftir útdráttur úr erindi hans:
„Þrátt fyrir aukna þekkingu
og framfarir í skurðlækningum
og lyfjafræði, fleiri og stærri
sjúkrahús, aukinn þrifnað, þæg
indi og fund vítamína, aukast
ýmiskonar hrörnunarsjúkdóm-
ar, svo sem sykursýki, maga-
sár, botlangabólga og aðrir
meltingarkvillar, krabbamein,
taugabilun og sálsýki, og tekst
lítt að ráða bót á þeim með
hinum venjulegu aðferðum.
Náttúrulækningastefna vill
leita uppi orsakir sjúkdóm-
anna. Með því að útrýma þeim,
hverfa sjúkdómseinkennin af
sjálfu sjer, og það er hin eina
sanna og varanlega lækning.
En auk þess leggur náttúru -
lækningastefnan fyrst og
frcmst áherslu á heilsuvernd,
það, að koma í veg fyrir sjúk-
dóma. Takmark hennar er full-
komin heilbrigði allra manna.
Líkami mannsins er nokkurs
konar sjálfhreinsivjel. En of-
neysla allskonar gervifæðu —
en til þess má telja sykur, hvítt
hveiti, fáguð hrísgrjón, sa-gó,
súkkulaði o. fl. — veldur óeðii-
legri kyrrstöðu í meltingarfær-
unum og efnaskiftum líkam-
ans, og auk þess verður starfi
hreinsunartækja líkamans á-
fátt, og af þessu leiðir, að mik-
ið af afgangsefnum, sem mörg
eru sterk eiturefni, safnast fyr
ir í blóðinu og hvarvetna í lík-
amanum. Þetta er ein helsta
orsok sjúkdóma. Ef hægt er að
halda líkamanum hreinum inn
vortis, þá er heilsunni borgið.
Lækningaaðferðir náttúru-
lækna eru fyrst og fremst
fólgnar í því, að leiðbeina fólki
um mataræði. I annan stað 'eru
notaðar ýmsar aðferðir, til þess
að herða og stæla líkamann og
hreinsa hann ytra og innra. Má
þar til nefna gufuþöð, vatns-
böð, bæði heit og köld, loft-
böð, ljósböð, sólböð, burstun
húðar og mikla hreyfingu. En
alt þetta miðar að því að skapa
nýjan og hraustan og betri
mann. Sum af þessum ráðum
eru alment viðurkend og mik-
ií' notuð, svo sem ljós- og sól-
böð. Hinsvegar er t. d. loft-
böðum ■— viðrun líkamans í
hreinu og fersku lofti ekki gef
inn sá gaumur sem skyldi. Og
h’eit vatnsböð — svitaböð —•
eru nýjung í læknisfræði hjer
á landi.
Sjúklingurinn er látinn liggja
í heitu vatni — eins heitu og
honum þykir þægilegt — um
stund, uns hann svitnar vel,
vafinn síðan í teppi, og þar
heldur svitastarfsemin áfram.
Líkamshitinn hækkar upp í
38—9 stig <eða meir. Þetta ýtir
við hinu syfjaða og hrörnandi
lífsafli. Hjartað slær örar.
Hreyfing allra vessa og vökva
líkamans verður örari, og
hreinsunartækin, lungu, húð,
nýru og' þarmar starfa með
nýjum þrótti. Með þessu er
hafið nýtt endurbótastarf í lík
amanum, sem ásamt neyslu
lifandi fæðu, hófsemi í mat og
drykk og öðrum hollum lifn-
aðarháttum endurlífgar og
magnar lækningakraft líkam-
ans sjálfs. En um alt þetta er
sjálfsagt að fara eftir leiðbein-
ingum lækna, ekki síst varð-
andi heitu böðin. Það er hæp-
ið, að menn geri það rjett upp
á eigið eindæmi, og getur jafn-
vel hlotist verra af.
Svitaböðin eru ein öflugasta
lækningaaðferð, sem náttúru-
læknar hafa yfir að ráða. Enda
eru þau notuð á náttúrulækn-
ingaheilsuhælum erlendis, svo
sem í Þýskalandi, Sviss, Banda
ríkjunum og víðar. Svitinn.
rennur ~í stríðum straumum,
eins og marka má af því, að
menn ljettast stundum um 2—3
pund í einu baði. Með svitan-
um hreinsast út úr líkamanum
ógrynnin af skaðlegum úrgangs
efnum, svo að vart er hægt að
hugsa sjer betri innvortis hreins
unaraðferð. Sjerstaklega reyn-
ast þessi böð vel við hverskon-
ar gigtarsjúkdómum, eksemi o.
fl. húðsjúkdómum, ristilbólgu,
offitu o. fl., en þó því aðeins
næst fullur árangur, að sjúkling
urinn breyti mataræði sínu
jafnframt á viðeigandi hátt.
Fimm ára reynsla hjer af
þessum böðum bendir ótvírætt
til þess, að mikils er af þeira
að vænta hjer. Þó hafa hing-
að til hlutfallslega fáir sjúk-
lingar getað notið þeirra,
vegna þröngra húsakynna. En
nú hefir læknirirfn flutt í nýtt
húsnæði, þar sem hann getur
boðið sjúklingum sínum upp á
meiri þægindi og fljótari af-
greiðslu en áður. Þetta er
fyrsta „baðstofan” af þessu tagi
hjer á landi. En til þess að hún
nái tilgangi sínum, þyrfti að
vera matstofa í sambandi við
hana, þar sem sjúklingar gætu
fengið þann mat, sem læknir-
inn ráðleggur þeim. Nú hefig
Náttúrulækningafjelag íslands
mikinn hug á að koma upp
slíkri matstofu, og má segja, að
ekki standi á öðru til þess ep
hentugu húsnæði.
Þetta tvent, lækningastarf-
semi og matsala Náttúrulækn-
ingafjelagsins, þegar hún
kemst upp, verður sýnishorií
og undirbúningur að rekstri
heilsuhælis þess, sem er eitt
stærsta framtíðarmál fjelags-
ins og nú er verið að safna ija
til”.
Jónas Kristjánsson hefir,
flutt lækningastofu sína á
Gunnarsbraut 28. Er það nýtt
hús. Á neðri hæð hússins eru
lækningastofa, bað- og hvíld-
arherbergi og biðstofa. í bað-
Frli. á 4. síðu.