Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 7
íriðjudagur- 18. janúar 1944 KÖKGUNBLABIB ÞEGAR JEG ERDIST KOMMÚNISTI ÞEGAR jeg nú horfi aftur til þess tíma, er jeg gerðist með- limur kommúmstaflokksins, finn jeg ljóslega, að jeg muni þá hafa talið mig píslarvott göfugs málstaðar. f háskólan- um höfðu laun okkar verið lækkuð um þriðjung, kenslu- stundum fjölgað, og það sem verra var — ákveðin blöð höfðu haldið uppi ósæmilegum áróðri gegn prófessorum. Við trúðum því, að rektor háskól- ans styddi leynilegar þessar árásir á andlegt frelsi okkar. Frjálslyndir starfsmenn há- skólans mynduðu af þessum sökum með sjer samtök, og á umræðufundi í samtökum þess um bar fundum mínum og kommúnistaleiðtoga nokkurs saman. Fyrir tilmæli* hans flutti jeg ræður á fundurn verkalýðsfjelaga, og smám sam an talaði jeg mig á þenna hátt inn í flokkinn. Er jeg gekk í fiokkinn, virt- istmjer augljóst, að sameig- inleg átök allra frjálslyndra samtaka undir forustu komm- únista væru óumfiýjanleg, ef koma ætti í veg fyrir að ías- isminn færi sem eldur í siiu um landið, og prófessora^nir yröu jafn rækilega múlbundn- ir og í sumum löhdum_ Ev- rópu. Jeg gekk í flokkinn í þeirri trú, að hanm myndi efla og vernda það dýrmæta frelsi, sem við Ameríkranenn metum svo mikils. Hinn kommúnist- iski vinur mínn bljes mjer .¦. brjóst þeirri tilfinningu, að j^.g væri nú að minsta kosti orð- inn maður en ekki innibyrgt sníkjudýr. Fyrsti fundurínn. Á FYRSTA fnndinum hitti jeg tvo aðra háskólamenn og konur þeirra og átta að'ra ero- bættismenn. Var okkur skip- að í sjerstaka sellu, sem svo var tengd fjölmennari samtök- um iðnaðarverkamarma. For- inginn skýrði fyrir okkur. hvernig Bandaríkjunum v?:ii skift í tólf fylki, og væri fvlk- isstjóri yfir hverju þeirra. — Fylkjum þessum væri síðnn skift í minni umdæmi með sjer stökum foringja og „agitprop". „Hvað er „agitprop", spurði jeg. „Hann er f jelagi sá, sem hef- ir með höndum áróður og ú;- breiðslustarfsemi", sagði for- inginn. „Hann prófar yður í kenningunum, gefur leiðbein- ingar um það, hvað þjer eigið að lesa, og sjer að öðru leyti um andlegan þroska yðar". „Jeg er „agitprop", sagði lít- ill maður með rytjulegt yfir- skegg. Jeg þekti, að hjer var kom- inn bókhaldari húsgagnaversl- unar nokkurrar niðri í borg- inni. Þessi bókhaldari, sem aldrei hafði vakið neina sler- staka furðu mina með skyn semi sinni, er jeg kom í hús- gagnaverslunina til þess að greiða hinar mánaðarlegu af- borganir af húsgögnum mín- um, átti nú að sjá um andlegan þroska minn. Næst vorum við kyntir með hinum nýju flokksheittum okk ar. Öryggis síns vegna notar enginn meðlimur flokksins Eftir Stuart Browne í grein þessari lýsir amerískur prófessor á- síæðunum fyrir því, að hann gerðist kommúnisti, veru sinni í floklfmim, og hvernig á því stóð, að hánn gekk úr honum afíur. Biríist greinin fyrir nokkru í mánaðarritinu Reader's Digest. raunverulegt nafn sitt. Ailir nota titilinn fjelagi. Af þess- ari kynningu lokinni, fjekk jcrg flokksbók mína og „agitprop" sýndi mjer, hvernig jeg ætti að reikna út fjelagsgjöld nnn. ¦— Árslaun mín voru kr. 22.750.00. Fjelagsgjöldin voru frá þrelt- án aurum á viku fyrir þá, sem atvinnulausir voru, en jcg hverri. Við þetta bættist svo skyldi greiða kr. 22.75 á viku sjerstakt gjald til alþjóðasam- bansins og ameríska flokks- þingsins. Þar að auki voru bæk ur, bækling'ar, tímarit og blöð og einu sinni á ári gáfum við daglaun til reksturs blaðsins Daily Worker. Samtals námu greiðsiUL1 mín ar til flokksins á hálfu Cði'U ári um það bil kr. 5,450,00. Eftir að jeg hafði verið eítt ár með- limur flokksins, neyddisí jcg' til þess að leggja niður hálfs- mánaðar leyfi mitt. Ei'-nig gekk jeg úr tveimur sagnfræði fjelögum, hætti að kaupa þru tímarit og varð einnig að hætta að kaupa bækur i fræðigrein minni. Alt fór fram með mikilli lovml. DEILDARFUNDIRNIR vt ru haldnir á heimilum fjelaganna, nema þar sem konurnar voru ekki í flokknum. Sansæris- blær var yfir hverjum fundi Menn sáu fasista í hverju skúmaskoti. Ef hiti hljóp í um- ræðurnar og einhver gerðist óþarflega hávær, var þegar þaggað niður í honum. — Ff grandlaus gestur hringdi dyra- bjöllunni, varð dauðaþögn. - - Fyrsta árið ljet jeg konu míno ekki vita, að jeg væri meðlim- ur flokksins. Jeg varð að bera fyrir mig lygi, er jeg var að afsaka fjarveru mína. Eftr: að jeg komst til fulls inn í starfið voru í mesta lagi tvö kvöld í viku, sem jeg gat helgað t'jöl- skyldu minni. Er jeg kom heim klukkan 3 eina nóttina, sat konan mín fyrir framan arininn og grjet. „Komdu hjerna og talaðu við mig", sagði hún. „Hvað'er á seyði? í langan tíma hefi jeg beðið þess, að þú skýrð'ii- rajer frá því, en nú hefi jeg alveg mist stillinguna". Eftir stutta þögn, sagði hún lágum rómi: „Elskarðu einhverja aðra?" Jeg var sá bjáni, að mjer hafði aldrei komið i hug, að hún kynni að efast um ást mína. Jeg skýrði henni nú frá því, að jeg hefði gengið í kom- múnistaflokkinn. Við rædd- umst við fram í dögun. — Jeg mun aldrei gleyma fögrmði mínum næstu daga, er jeg var laus vio þessar endalausu lyg- ar. Viku síðar sagði konan r.un við mig: „Ef flokkur þessi er nógu góður fyrir þig, hlýtur hann að vera nógu góður fyrir mið. Ef við þurfum endilega að ljúga og blekkja, þá skul- um við gera það sameigin- lega". Flokkurinn veitti henni móttöku, þó með nokkrum efa- semdum um „stjórnmálalegan þroska" hennar, en „agitprop" lofaði að veita henni sjerstaka mentun. Á einum fyrsta deildarfund- inum, sem hún sat, fór hún nokkrum meinleysislegum gamanyrðum um skegg Stal- ins. Alla setti hljóða við þessi orð hennan Var hanni tjáð, að slík gamanyrði mætti aðeins hafa um Hitler, Roosevelt og þeirra lika. „Þetta er stríð, stjettarstríð", sagði foringi okkar. „Ef við ekki verjum Sovjetríkin, er við svikarar við stjettarbaráttu verkalýðsins". Kona mín fer að hlæja. ER JEG hjelt að kona mín væri sofnuð nóttina eftir þenna fund, rak hún alt i einu upp skellihlátur. Þegar jeg spurði hana, Kvað henni fyndist svona rlægilegt, svaraðihún: „Skegg ið á Stalin. Það er þáttur í stjettarbaráttu verkalýðsins", Eftir að kona mín hafði ver- ið viku í flokknum, var okk- ur sameiginlega fengið verk- efni í hendur. — Faðir konu minnar á litla verksmiðju, þar sem vinna ófjelagsbundnir verkamenn. Áttum við að fá hann til þess að segja okkur, hvaða ráðagerðir forstöðu- menn verksmiðjunnar hefðu á prjónunum um andróður gegn -því, að verkamenn þessir gengju í samtökin. Ætluðu for- stöðumennirnir sjer að láta hart mæta hörðu? Hverja á- formuðu þeir að reka? Þetta áttum við alt að veiða upp úr honum, meðan við sátum sem gestir við borð hans. Dag nokkurn kom deildar- foringinn heim til mín og bað mig um 130.00 framlag í styrkt arsjóð flokksins, þyí að flokk- urinn hafði lent i nokkrum vandræðum. Jeg tjáði honum, að jeg ætti ekki neinar 130.00 og í bjánaskap minum í síðustu baráttu sinni fyrir •¦ Browder í forsetakosningunum beittu flokksforingjarnir apri orku sinni til þess að fella Lan- don. Var þessi stefna í sam- ræmi við „línu", sem fjelagi Dimitroff hafði gefið. Einn meðlimanna spurði þá, hvers vegna þeir segðu ekki ákveðið, að þeir vildu Roosvelt kjörinn, ef það væri stefna þeirra. ¦— Hann var kvaddur fyrir rjett, þar sem dómarnir höfðu alltaf orðið, en honum varð ekki hvikað. .,Og jeg ætla mjer að kjósa Roosevelt", sagði hann. Það varð dauðaþögn. Mjer fanst eins og við værum í Moskva. og þessi maður væri svikari og njósnari, sem dæma bæri til dauða. Að lokum sagði foringinn. „Skilaðu bók þinni. Hjeðan í frá ertu ekki með- limur flokksins". _Jeg þurkaði mjer um augun og gekk út að glugganum. Nú viðurkendi jeg í fyrsta sinn fyrir mjer þá löng un mína að vera laus úr flokftn um. Brottför okkar var dálítið raunaleg, nokkurskonar þreytu leg uppgjöf á gagnslausu starfi. Er jeg skýrði deildarforingj- anum frá ákvörðun minni, gerðar til þess að afla nýrra virtist honum bregða nokkuð, meðlima. — Þegar jeg gekk í og bað hann mig að koma á deildina voru meðlimírnir 13, deildarfund og útskýra þetta. en þegar jeg fór, voru þeir Jeg svaraði því, að jeð teldi sextján. I hæpið, að hann óskaði þess, að • Fundirnir voru langir og jeg skýrði deildinni frá að- þreytandi. Voru þar ræddar finslum mínum. reglur og áætlanir, en þess á I milli fluttar lofgerðarrollur um afreksverk flokksins í fortíð- inni. Jeg minnist táknrænnar • „Jeg geri varla ráð fyrir því", sagði foringinn, „að við getum vænst þess að geta sam- ræmt einhverjar miðstjettar- hugmyndir fylstu hollustu við flokkinn. Jeg myndi svíkja ömmu mína, ef það gæti gagn- að málstað by),tingarinnar". Starfið er þreytandi og tilbreytingarlaust. PENINGASÖFNUN var eitt helsta hlutverk deildar okkar. Á hverjum fundi ræddurfi við um efnafólk, sem kynni að vera auðið að láta leggja eitt- hvað af mörkum til fyrir- tækja, sem einungis voru til í höfði meðlima flokksins. — Okkur var falið að efna til máltíða og skemtiferða fyrir verkamenn og fá fólk til þess að leggja fram fje í því skyni. Þess var krafist, að við hjeld- um samkomum á heimilum okkar, seldum kunningjum okkar aðgang að ljetum síðan fjeð renna til flokksins. Deild okkar var aldrei fjölmenn þótt margvíslegar tilraunir væru Vegna hvers jeg gekk úr flokknum. JEG skýrði honum í stórum samkomu af þessu tagi. Við dráttum frá orsökum úrsagnar hlustuoum á ljelega ritaða blaðagrein um fyrsta bindi bók ar Webbs „Sovjet kommúnism- inn".Við heyrðum skýrslur um störf ýmissa fjelaga. ¦— Einn hafði farið á fund jafnaðar- minnar: „Hinn mikli eintrján- ingsháttur, lömun framtaks einstaklinganna og hin óhjá- kvæmilega blekking, sem knýr menn til þess að lifa tvenns- konar líf-i, eyðileggur sálarró manna, en hafði ekki fengið mína. Jeg er kominn úr tengsl tækifæri til þess að afreka þar neitt. Annar skýrði frá fundi, er hann hafði setið í kvenna- klúbb. Flutti hann langa frá- um við mína gömlu vini, og flokksmennirnir hafa engan tíma til vináttu. Jeg hefi eng- ar tómstundir til lesturs ókom- sögn af því, hvað ræðumaður múniski-a bók og tímarita, sem hefði sagt. Þessi frásögn var veita manni gleði og ævintýri. jafn tilbreytingarlaus og hún var leiðinlega nákvæm. því að ræðan hafði verið nákvæmlega rakin í blöðunum þremur dög- um áður. Þannig hjelt fundur- inn áfram. Eintrjáningshátturinn er ríkjandi. , ÞOTT meðal stjórnmálamað ur geti verið þreytandi, þá hef ir hann þó til að bera dásam- legt hugvit og skarpskygni í samanburði við leiðtoga kom- múnistaflokksiíis. Kommún- istaleiðtogarnir eru notaðir sem fyrirmýndir rækilegar en nokk skýrði jeg honum frá því, að urar aðrar mannlegar verur, orsökin væri sú, að samdæg- urs hefði gamall vinur minn minn beðið mig að lána- sjer 325,00, því að" kona hans var í þann veginn að eignast barn. Foringinn varð rauður í framan. „Þú Ijest hann hafa 325, en neitar flokknum um 130.00. Þessi framkoma sæm- ir ekki kommúnista". „En hann sagði mjer, að kona sín væri hættulega veik oð yrði að leggjast á sjúkra- hús". sem jeg hefi þekkt. Allir eru þeir - kreddutrúarmenn, um- luktir andrúmslofti gleði- snauðs hátiðleika. Ef einhver fjelagi verður á öðru máli en foringinn, er honum skýrt frá villu sinni, og hin „rjetta lína" útskýrð fyrir, honum. Ef hann enn þrjóskast, er hann sendur í leshring, þar sem honum eru kyntar kenningar Lenins og Ma'rx, eins og Lenin hefir breytt þeim, og Stalin fram- kvæmt þær. Hugsanalíf mitt er orðið dap- urlegt. Alvara sú, er flokkur- inn sínir í öllum málum, þjak- ar anda minn. Jeg trúi því ekki að byltiingin sje yfirvofandi. Samt er hver einasti deildar- fundur jafn alvöruþrunginn og hann væri haldinn í kjallara í Madrid. Afskifti flokksins af persónulegu frelsi mínu eru orðin mjer óbæranleg. Áður naut jeg þess, er jeg gekk inn í kjörklefann, að jeg gengi þangað einn og óháður. Sem kommúnisti verð jeg aðgreiða atkvæði samkvæmt „línu", er mjer og öllum öðrum komm- únistum er gefin af Sjöunda heimsþinginu i Moskva". I dauðaþögn þeirri, sem á eftir fór, gat jeg ekki að því gert að undrast hvers vegna jeg hefði ekki fyrr sagt mig úr flokknum. Jeg geri ráð fyr- ir að jeg hafi skammast mín fyrir að játa ósigurinn, og vildi heldur ekki gerast liðhlaupi. í langan tíma reyndi jeg að trúa því, að flokkurinn gæti skipulagt árangursríka mót- spyrnu gegn helstu göllunum á Framh. á 8. síð^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.