Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 9
I>ri3judagur 18. janúar 1944 MORGUNBLADIÐ W^ GAMLA BIO -^ Konan má iirio (A Woman's Face) Joan Crawford Melvyn Douglas Conrad Veidt. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. SlóðintilOmaha (The Omaha Trail) James Craig, Dean Jagger. Bönnuð fyrir böra innan 16 ára. Sýning kl. 5: ISLENSKA FRÍMERKJABÓKIN i'æst hjá bóksölum. Ef Loftur j?etur það ekki — bá hver? Leikfjelag Hafnarfjarðar: Í3t> TJARNARBIO 4S& „Yankee Doodle Dandy" Amerísk söngva- og dans- mynd um ævi og störf George M. Cohan's, leik- ara, tónskálds, Ijóðskálds, leikritaskálds, leikhús- stjóra o. fl. James Cagney Joan Leslie Walter Huston Richard Whorf James Cagney fjekk verð- laun í Hollywood fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 9. Leikfjelag Reykjavíkur: LAJLA Kvikmynd eftir skáld- sögu A: J. Friis. Leikin af sænskum leikurum. Oino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. RÁÐSKOM BAKKABKÆMA verður sýnd annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar í dag kl- 4- 7, Sími 9273- „Vopn gubanna" Sýníng annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Kling-Klang Kvintettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 með aðstoð ÁRNA BJÖRNSSONAR. . SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar hjá Bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. NYJA BIO danshallarinnari (BROADWAY). Spennandi mynd um næt urlífið í New York. GEORGE RAFT PAT OBRIEN JANET BLAIR Sýning kl. ^, 7, 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ár» Samkór Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Samsöngur Við hljóðfærið: Anna Sigríður Björnsdóttir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. í Gamla Bíó fimtudaginn 20. þ. m. kl. 11,30 e. h. og sunnudaginn 23. þ. m. kl. 1,15 e. h, Aðgöngumiðar selcTir hjá Eymundsson og Sig- ríði Helgadóttur, Lækjargötu 2. TILKYNIMIIMG frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Vegna. hins mikla sjóslyss, er h.jer nieo aflýst árshátíð skól ans, er lialda áttí föstudaginn 21. huiúar. SKEMTINEFNDIN. Vandað steinhús í Höfðahverfinu er til sölu. — Efri hæð húss- ins, 5 herbergi, eldhús og bað laus til íbúðar 14. maí n.k. — í húsinu eru öll nýtísku þæg- indi. — Upplýsingar gefur Fasteigna- & Verðbrjefasafan Landsmálafjelagið Vörður: FliNDUR verður haldinn í Listamannaskálanum í kvöld kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Lýðveldismálid og stjórnarskráin Frummælendur: Gísli Sveinsson, forseti sameinaðs Alþingis, Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, Ólafur Thors, form. Sjálfstæðisflokksins. Að loknum frumræðum verða frjálsar um- ræður. Allir Sjálfstæðismenn og konur eru velkom- in á fundinn. Stjórn Landsmála- fjelagsins Varðar Súðin vestur og norður á morgun. Kemur við í báðum leiðum á Sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, Flatey og helstu Vestfjarða- höfnum, vegna pósts og far- þega, ef veður og aðrar ástæð- ur leyfa. Ódýrt Gardínutau Sirs Ljereft misl. Tvisttau Kjólatau FóSur Silkisokkar frá kr. Í.SO --------- 17s5 ------- 2.m -------- 2.00 -------- 6.50 -------- 3.50 -------- 5.50 Barnabuxur--------7.50 Verslunin Dyngja Laugaveg 25. Uigun ]ei hrlU aieC Kleraucum fré TýliU. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU ;KS*sx$xs*s*e*íx$xSK8*^M*í*íxe><s*^^ (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. ,Símar 3294 43Í4 SÖLUMIDSTÖDIN Við undirritaðir liöl'uiu stofnao' fastoigna-, skipa- og verðbrjeíasölu, undir jiafninu SÖLUMIDSTÖDIN Onnumst einnig allskonar umoöðsstarfssemi innlenda og erlenda, Skrifstofan er á Klapparstíg 16, 3ju hæð, símar 3323 og 2572. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. (íjörið svo vel að tala við okkui', et' |)jer þurfið að selja eða 'kaupa, hús, jaroir, skip. vorobrjef, "vörulagera, verslanir, eða önmii' fyrirta'ki. Virðingarfylst SÖLUMIDSTÖÐIN Gísli Indriðason. Áki Jakobsson. £<i><$«&&<$><$><i>m^>$><^ <Z<s><í^><í><í><í^><í^^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.