Morgunblaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 3
Miðvikudag'ur 26. janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ o O íjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiim. miiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiinr. I Giímmíhanskar| | StJL s sem sjaldan er heima, s óskar eftir herbergi í = = E Vestur- eða Miðbænum. ji = s Góð umgengni. Skilvís s§ s S greiðsla. — Tilboð merkt 1 = „G. H. — 51“. | | |lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| | nýkomnir. Ócúlus ur i óskast við saumaskap. — s Uppl. í síma 4652 kl. 6—8 5 síðd. í dag, og á morgun §§ kl. 1—2. = E = Austurstr. 7. = = IIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIli' |llllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllÍ IJnglinga- | | Fólksbíll | peysur úr ull, verð kr. 29.95. = Olympia Vest. 11. I ' Þrír sjómenn óska eftir plássi á togbát |[ eða öðru skipsplássi. Til- §| boð eða upplýsingar send- = ist á afgreiðslu blaðsins l§ fyrir janúarlok. 5 |lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| |llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| |' “ “ =' Stúlka || óskar eftir atvinnu, helst s s við afgreiðslustörf. Er vön = M afgreiðslu. Tilboð sendist = s blaðinu fyrir föstudag, = = merkt „Ábyggileg — 63“. 1 S Vil kaupa fólksbíl, helst j Ford model 28, 22 ha. eða I Junior. Til mála geta kom i ið skifti á Austin 4 geara. | Uppl. í síma 3240 í dag i kl. 1.30—4. i Stúílz Cl II óskast. Hátt kaup. Frítt fæði og húsnæði. — Uppl. Café Svalan, Laugav. 72. Peningaskápurl eldfastur, helst 63x91x57 1 cm. óskast keyptur. Uppl. 1 í sima 3015. Ílillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll =IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIE =llllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllll = | Stúlku | vantar = Uppl. á skrifstofu Ríkis- = spítalanna, sími 1765. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Býli eða íbúðarhús í nágrenni bæjarins ósk- agt keypt. Uppl. í síma 4309 kl. 6—7 e, h. næstu daga. IAfgreiðslu-1 maður [ Okkur vantar afgreiðslu- \ l mann á stöðina. Bifreiðastöð Steindórs. i Uppl. kl. 4—6. | illlllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli =lllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||||llllllllll| lilý þvottavjel [ \ Stofuskápur)) EVIæðrafjelagið og lítið notuð ryksuga til I sölu, þeim, sem getur út- i vegað kæliskáp. ■— Tilboð; merkt „ísskápur — 58“ i ■sendist Mbl. fyrir helgi. ; úr hnotu til sölu. Upplýs- ingar í síma 4196 kl. 12— 2 í dag og eftir kl. 7. Gott skrifstofu- herbergi óskast, helst í miðbænum. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „X — 59“ fyrir 29. þ. m. Stofuskápa Cellulosi-slípaðir og Klæðaskápar tvísettir, Hverfisgötu 65, bakhúsið. H heldur fund fimtudaginn = | 27. jan. kl. 8.30 á Skóla- | = vörðustíg 19. Fundarefni: s i Ýms fjelagsmál, Skemti- E E atriði, Kaffidrykkja. Fje- = H lagskonur mega taka með j§ E 1 sjer gesti. I illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | IKauphöllim j§ §§ er miðstöð verðbrjefa- = § I viðskiftanna. Sími 1710. s Í.IIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIII1 ElllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIs |lllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli = Lítið - | Herbergi E óskast gegn saumaskap = eða einhverri húshjálp, = eftir samkomulagi. Tilboð g merkt „Róleg — 60“ send- = ist til blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. = = Er kaupandi að 250—300 = = = = lítra |hitavatnsgeymi( = Upplýsingar í síma 1049. | lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Fólksbíll I óskast í skiftum fyrir = nýjan sumarbústað í ná- I grenni Reykjavíkur. Upp- S lýsingar gefnar í síma = 4706 kl. 6—7 e. h. næstu | daga. Trjeskrúfur galvaniseraðar ógalvaniseraðar koparvarðar Slippfjelagið. Barnaútiföt I Samfestingar úr ullarefni i og vindþjettir, fóðraðir i með hettu. Þykk útiföt, buxur, jakki i og hetta, frá 414—5 ára j Blússuföt. Skíðabuxur. Drengjafrakkar 10—15 ára j Tedpukápur 8—15 ára. Selt með 25% afslætti. ; = M Vesturgötu 12. Laugav. 18.= Illllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IlUIIIIIHIIIIII.......I....... IllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllÍ Tvær ungar stúlkur óska = eftir litlu Herbergi | gegn því að taka að sjer I þvotta einu sinni í hálf- = um mánuði, eða einhverri = annari húshjálp að kveldi = til. Uppl. í síma 1450. = = = * IBLÐ II Jörðtilsölu Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð, 1—2 herbergj- um og eldhúsi, nú þegar eða 14. maí. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Til- boð merkt „K. B. 5000 — 64“ sendist blaðinu fyrir 1. febrúar. 5 Jörðin Innri-Hólmur í 1 5 Innri-Akraneshreppi fæst §= = til kaups og ábúðar frá j| 5 næstu fardögum. — Semja §§ I ber við eiganda og ábú- E = anda jarðarinnar, Ólaf §§ 5 Pálsson, sem einnig gefur jÍF frekari upplýsingar. iiiiiiiiiiiiiiniii!iiiiimiiiiim»""’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiut Akur eyr arbr j ef Tvö fjeíagsafmæli. í þessum mánuði áttu tvö fjelög hjer í bæ merkisafmæli. Annað er Kvenfjelagið Fram- tíðin. Átti það, 50 ára afmæli 13. janúar, stofnað 13. janúar 1894, en þá var Akureyri nál. 10 sinnum fámennari en nú. Tilgangur f jelagsins var í fyrstu sá, „að gjöra gott fá- tækum börnum og styrkja bág stadda í Akureyrarbæ“. Síðan hefir fjelagið yíkkað svo starfs svið sitt, að telja má, að það hafi látið flest líknar- og menn ingarmál til sín taka. Það hef- ir beitt sjer fyrir stofnun ekknasjóðs, kvennaskóla, elli- heimilis, byggingu sjúkrahúss, sveitadvöl barna á sumrum, og 1913 gekst það fyrir stofnun „Sjúkrasamlags Akureyrar“, er var hjer starfandi, þangað til hin fyrirskipuðu sjúkrasam- lög í kaupstöðum tóku’ til starfa 1936. Elliheimilissjóður og Sjúkrahússjóður fjelagsins eru nú hvor um sig orðnir á 2. hundrað þúsund krónur, þeg ar meðtaldar eru þær stórhöfð inglegu gjafir, er þeim áskotn- uðust á afmæli fjelagsins og áð ur hefir verið frá sagt í blöð- um og útvarpi. í tilefni af afmælinu gaf fje- lagið Vinnystofusjóði Kristnes hælis 500 krónur, sjóði Blindra heimilis á Akureyri einnig 500 krónur og húsgögn í setustofu sjúklinga í Sjúkrahúsi Akur- eyrar. Fyrsti formaður fjelagsins var frú Þorbjörg Stefánsdótt- ir, fyrri kona Klemensar sýslu manns Jónssonar, en núver- andi stjórn þess skipa frúrnar: Gunnhildur Ryel (formaður), Anna Kvaran og Soffía Thor- arensen. Hinn 5. þ. m. átti Vjelstjóra- fjelag Akureyrar 25 ára afmæli Var það stofnað 5. jan. 1919, en veturinn áður hafði fjöl- ment vjelstjóranámskeið verið haldið hjer, en þar komu fyrst fram raddir um stofnun fje- lagsins. Stofnendur voru 22 og varð Óskar Sigurgeirsson vjel- smiður fyrsti formaður þess. Nú eru fjelagar orðnir 87, ág er stjórn þess skipuð þessum mönnum: Kristján Kristjáns- son (formaður), Tryggvi Gunn laugsson og Páll Jóhannesson. Minkandi atvinna. Síðan setuliðsvinnan var úr sögunni hjer um slóðir, hefir atvinna orðið stopul hjá þeim verkamönnum, er stunda hlaupavinnu. Hefir fulltrúaráð verklýðsfjelaganna á Akureyri ááfnað upplýsingum um at- vinnuhagi ipeðlima fjelaganna í desember, og taldist því svo til, að rúml. 200 verkamenn væru a|tvinnulausir eða því sem næst. Sendi fulltrúaráðið bæjarstjórn erindi um þessi mál og tillögur til úrbóta á þeim, og voru þau rædd á síð- asta fundi bæjárstjórnar. Forsorgarar almennings. I 10. tbl. Bóndans er ritstj. með skæting til kaupfjelags- stjórans á Sveinseyri fyrir það að hafa' endursent blaðið ,,Bóndann“ með þeim ummæl- um, að hann hefði engan áhuga fyrir útbreiðslu blaðsins. I til- efni af þessari fáheyrðu þver- móðsku kaupfjelagsstjórans segir ritstj. m. a.: „Það eru til menn, sem hafa tilhneigingar til að líta á sig eins og andlega og veraldlega forsorgara al- mennings (lbr. Bóndans), ef þeim er sýnd sú tiltrú að vera falin forstaða fyrirtækja, sem fólkið á“. Það mun nú síður én svo á- stæða til að ætla, að ritstjóri Bóndans hafi ætlað að „skensa“ kaupfjelagsstjóra yf- irleitt með þessu, en hætt er við, að sumum finnist þessi ummæli eigi við æði marga starfsbræður kaupfjelagsstjór- ans á Sveinseyri og engu síður þá, sem taka þegjandi að sjér útbreiðslu á áróðursritum Framsóknarflokksins. TíðarfariS hefir verið mjög óstilt fram- an af árinu. Hafa skifst á hlák ur og hríðar, stillur og rok. Mikil svellalög á vegum gera bifreiðaumferð erfiða og þegar ofsarok er í tilbót, er bifreið- um tæpast fært um þá. Hafa margar bifreiðar runnið út af vegunum, þegar verst hefir viðrað. Eitt kvöldið voru 4 bif- reiðar taldar utan við veginn á stuttum kafla í Kræklinga- hlíð, sumar mjög skemdar. Örðugt er um fjárbeit vegna harðviðra og hálku og fiskur sjaldsjeður á sölutorginu, með- fram vegna ógæfta. •íHeilsufar má teljast sæmilegt. Inflú- ensan áð mestu hjá liðin, en hinsvegar hafa mislingar færst í aukana bæði hjer í bænum og hjeraðinu í kring. 20. jan. 1944. Jökull. UNGLINGA vantar til að bera blaðið Víðsvegar um bæinn Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.