Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. janúar 1944J Ý 1 f f f Myndafriettir >»»»%»»»«»* »(>—'»»»»< ^?•^??^?^??••?^?•^??^•^??^•?^•?^•^??^•?^•?^??•??^??ji Risaskipiö Normíinú'ie er m'r komið ú flot aftur og birtist h.i'' fyrsta myndin af því, eftir að það var rjett við. Barisi í frumskóg- ujn Burma . í TILKYNNINGU Mount- l'fttteiis Mvarðar í dag seg.ir, að hersveitir 14. breska hers- ins, sem sækja fram fyrir aust- un Maungdaw í Burma, hafi mætt mjög harðri mótspyrnu £ frumskógum á þessum slóð- iuin, og hrundu þær miklum gagnáhluaþum Japana með þeim árangri, að þeim tókst sjálfum að sækja nokkuð fram iMiklii' stormar hafa geisað :urn Burma uudanfarið, og )iefir flugher Bandamanna ekki getað haft sig eins mikið í frammi og áður, þeirra vegna en í Norður-Burma hafa kín- verskar sveitir bætt nokkuð a8 stöðu sína. — Reuter. » » » - Usli verður í skipalesl London í gærkveldi. ÞYSKA frjettastofarr greinir í dag frá aukatilkynrringu her- stjórnarinnar þýsku, þar sem sagt er, að þýskir kafbátar hafi gert mikinn usla í skipa- lest Bandamanna, er var á leið til Murmansk í Norður-Rúss- landi með hergögn, svo sem flugvjelar og skriðdreka. Seg- iv í tilkynningurrni, að skip- ium sem náhru 42,000 smálest- urn, hafi verið sökt og þar að auki þrenr^tundurspillum. Ekki hafa borist neinar fregnir um árás þessa frá Bandamönnum. —Reuter. Argenlínusfjdrn bannar siglingar London í gærkveldi. ARGENTÍNUSTJÓRN hefir bannað öllum argentískum skipum, hvar sem þau kunni að vera í höfn, að láta í haf, fyr en þau fái skipanir r,m það. Er álitið, að þetta sje gert vegna þess, að stjórnin óttist, að möndulveldin kunni að ráð ast gegn skipastól landsins, vegna þess, að stjórnmálasam- bandi við þau var slitið, sem kunnugt «r. Ribbentrop, utanríkisráð- herra Þýskalands skýrði blaða- mönnum í Berlín frá því í dag, að Þjóðverja skifti það engu, hvort Argentínumenn hefðu við þá stjórnmalasamband eða ekki, en sagði, að Bandaríkja- menn hefðu kúgað stjórn Arg- entínu til þéss að taka þetta skref og væri landið raunar ekki sjálfstætt lengur_ Eden fagnaði því mjög í breska þinginu í dag, að Arg- entína hefði slitið sambandi við möndulveldin og sagði, uð Bretar myndu bjóða Argentfnu stjórn aðstoð við að handsama njósnara möndulvelclanna. — Reuter. Svíar gefa og flytja matvæli til Grikk- lands London í gærkveldi. SVÍAR hafa sent tvö skip til Grikklands, hlaðin saltfiski og þurmjólk, sem sænska stjórn- in gefur Grikkjum. Ennfremur eru komnir til Grikklands sjö sænskir menn, sem sjá eiga um úthlutun þessara matvæla og annarra, sem Grikkjum berast. — Reuter. Nú sem stendur eru þar að auki átta sænsk skip í ferðum milli Kanada og Grikklands, með matvæli, sem *Kanada- meíin láta Grikkjum í tje, og eitt sænskt skip, er í stöðugum ferðum um Eyjahafið, til þess að flytja matvæli til íbúa eyj- anna þar. Frá því 1. september 1942, hafa alls yfir 200 þús. smál. af hveiti og 30 þús. smál. af þurkuðum ávöxtum verið flutt í sænskum skipum frá Bandaríkjunum og Kanada til Grikklands. Hungursneyð er nú ekki leng ur í þeim hjeruðum Grikk- lands, sem birgð eru af hinni sænsku úthlutunarnefnd, en á ýms önnur svæði er erfitt um flutninga matvælanna. Svíar hafa einnig sent talsvert af alls konar lyfjum til Grikklands. Spánverjar iá ekki Best Ú auglýsa í Morgunblaðinu Grískur ráðherra skotinn London í gærkve'di. FREGNIR HERMA að at- virmumálaráðherra grísku stjórnarinnar, sem fer með völdin undir umsjón Þjóð- verja, Kalovas, hafi verið myrt ur í Aþenu í dag, er hann var á leið í skrifstofu sína. Rjeð- ust á hann þrír ungir menn og skutu á hann úr skamm- byssum. Andaðist Kalovas áð- ur en honum varð komið í sjriki'aliús. Kalovas var áður verkamaðui' eg var af fátæku. verkafólki koininn. — Reuter. London í gærkveldi. BANDARÍKJAMENN munu hafa ákveðið að selja Spánverj um enga olíu í febrúarmánuði næstkomandi, og er þetta að sögn gert í samráði við Breta, og munu margar ástæður liggja til grundvallar þessari ákvörðun, meðal annars það, að Spánverjar hafa kyrsett ít- ölsk skip í spónskum höfnum, að spánskir sjálfboðaliðar berj ast enn í Rússlandi, að Spán- verjar hafa orðið uppvísir að spellvirkjum í Gibraltar o. s. frv. Er talið, að stjórnir Banda- ríkjanna og Breta telji sje.r ekki fært að selja þjóð, þar sem slikir atburðir gerast, af birgð- um hinna sameinuðu þjóða. — Reuter. Quislingarnir vilja senda 75 þúsund unga Norðmenn ti austurvígstöðvanna I Stórfeldasta gerræðið gagnvart Norðmönnum Ffrá blaðafulltrúa Norðmanna. UM jóia- Og nýjársleytið heimsótti dómsmáiaráðherra; Quislings, Sverre Riisnes, austurvígstöðvarnar í Kinnlandi. Fór hann ]iessa ferð eftir fyrirskipun frú Quislirrg. ¦-.~ •*& ANDMÆLI GEGN YFIR- LÝSINGU LÖGREGLU- STJÓRANS í REYKJAVÍK I tilefni af yfirlýsingu, sem lögreglustjórinn í Reykjavík birti í Morgunblaðinu og Þjóð- viljanum þann 25. þ. m., skal hjer með upplýst, að barna- verndarnefnd Reykjavíkur hefir aldrei kveðið upp úrskurð — því síður úrskurði — sem bygðurvar á skýrslum frá frk. Jóhónnu Knudsen, og að það er með öllu tilhæfulaust, að frk. Knudsen hafi „ávalt haft samvinnu við barnaverndar- nefrtd Reykjavíkur". Gerðabók barnaverndar- nefndar staðfestir þessi and- mæli okkar. Reykjavík, 28. jan. 1944. Pctn'na Jakobsson. Arnfinnur Jónsson. Grímur Magnússon. Eftir heimkomuna úr þessu ferðalagi hefir hann gefið út tilkynningu, þar sem hann skýrir frá, að fyrirhugað sje herútboð í Noregi, og eigi að senda 75 þúsund Norðmenn á aldrinum 18—23 ára í herþjón- ustu til austurvígstöðvanna. Segir svo í tilkynningunni, að þeir eigi, undir forystu trún aðarmanna Quislings, að safn- ast saman í hjeruðum landsins á næsta hálfum mánuði eftir útboðið. Síðan á að flytja þá til Þýskalands og þar eiga þeir að íklæðast þýskum hermanna- búningum. Þegar í hernaðinn kemur eiga þeir ekki að mynda sjer- stakar herdeildir, en vera rheð Þjóðverjum, og aldrei fleiri Norðmenn í hverri herdeild en svo. að eins margir sjeu þar Þjóðverjar. Taka á þessa aldursflokka í herinn, til þess að ekkert miss- ist af faglærðum iðnaðarmönn um, er vinna í hergagnaiðnað- inum. Riisnes stingur upp á því, að því er sænsk blöð herma, að norskum kdhum verði fjölgað í „vinnuþjónustu Quislinga". Sænsk blöð segja, að naum- ast sje hægt að taka tilkynn- ing Riisnes alvarlega, og varla geti hann fengið fylgi við þessa fyrirætlun sina, eða að Quisl- ingar þori að grípa til þess gerræðis, sem hjer sje átt við. Grunsamlegt. Sænska blaðið „Dagens Ny- heter" hefir bent á, að það veki sjerstaka eftirtekt, að þetta sje í fyrsta sinn, sem þeir hafi orð ið samferða á fund Hitlers, Quisling og landstjóri Þjóð- verja í Noregi, Terboven, og því sje ástæða til að ætla, að eitthvað mikið sje á seiði. Menn óttast, segir blaðið, að meiri fantatök sjeu nú í aðsigi gagn- vart Norðmönnum, en nokkru sinni hefir áður verið beitt. Norskir lögreglu- menn í Þýskalandi SAMKVÆMT áreiðanlegum fregnum frá Noregi eru þeir norskir lögreglumenn, er flutt- ir voru til Þýskalands þ. 7. des. í fangabúðum nálægt Danzig. Ætla Þjóðverjar að reyna að ala þá þar upp til lögreglu- starfa einhversstaðar í „Evrópu virkinu". Japanar fara ilia meS stríðsfanga -- segir Eden London í gærkveldi. ANTHONY EDEN, utanrík- ismálaráðherra Breta, flutti í dag í neðri málstofunni skýrslu um aðbúnað breskra stríðs- fanga hjá Japönum, og kvað hana myndu vera mjög illa. Sagði hann að vísu, að breskir stríðsfangar sendu heim brjef og brjefspjöld, þar sem þeir, segðu, að þeim liði yfirleitt vel, en ekki væri trútt um, að Jap- anar fyrirskipuðu að minsta kosti sumum föngunum að rita slík brjef. Eden sagði, að 80—90-;; af stríðsföngum breskum væru í hinum suðlægari löndum, sem Japanar hefðu lagt undir sig, t. d. Filippseyjum, eylöndum Hollendinga og í Burma og á Malakkaskaga. Sagði Eden, að Japanar hefðu ekki leyft nein- um hlutlausum mönnum að at-. huga bækistöðvar þessara fanga, en þeir ættu áreiðanlega við mjóg ifla aðbúð að búa, enda hefðu margir þeirra þeg- ar látist. Væru fangarnir látn- ir vinna að vegagerð og öðru slíku í steikjandi hitum, án þess að hafa einu sinni á höfð- inu. Þá'sagði Eden, að þeim föng um, sem væru í franska Indo- Kína, Kína og í Japan, liði heldur betur, og hefðu hlutlaus ir menn getað sannfært sig um það. Ennfremur kvað Eden ekki trútt um, að Japanar pynt uðu stríðsfanga. - - Reuter. Mikil umferSar- ! slys í Brellandi London í gærkveldi. FLBIRA FÓLK íórst í uiu, ferðaslysuni í Bretlandi 1 <h>s- ember s.J. en í nokkrum öðr- um mánuði ársins 1943, eðai alls 690 manns, en 11,500 slös-. uðust alvarlega. Alls fórusti á árinu af umferðaslysum; 5796 manns. Um hermingut" af' banaslysum þesswm varð, eftir að dimma tók á kvöldin, Fleiri börn fórust á árinu afi þessum orsökum, en á nokkriS ári fyrir stríð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.