Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 12
12 áukin virðing æsku- lýðsins lyrir ðslenska fánanum Frá afmælishófi í. S. í. IÞRÓTTASAMI5ANI) ÍS LANDS átti 32 ára afmæli í gBSTi Það var stofnað 28. .jan. 1012.— Það er venja l.S.Í. að halda #pp á afmæli gitt á liverju ári, og er þá m. a. þeim, sem sett hafa Islandsinet árið áður, afbént metpetting- íir Lþróttasambandsinft. A afmœlisfundi, sem st.jórn Í.S.I. h.jelt í K'æi', var eftii'í'ai'- -'andi tillaga sainþykt : ,,Afm;i'Jisfundiir íþi'ótlasam híiiids íslands, haldinn 28. jan. 1044 í Reyk.javík, sam- þykkir að skoi-a á <">!! sam- .bandsfjelög Í.S.Í. aö auka og efla virðingu æskulýðsins fyrir íf-.lenska fánanum mcð því að 'hafa liann við hiin á ölJuni 'iiátíoisdögum sínum, íþrótta- •inótum og f.jelairsl'undum". • Afma'IJshóf íþróttasambands -sins var haldio í Oddfellow- húsinu (uppi) í wærkveldi. .'''yi'st vai' sameiginleg kaffi- drykk.ja, en forseti Í.S.Í., líen. <i. W^age, setti hófið með stuttu ávarpi — Þá afhenti 'íorsetinn íslandsinethöfum frá síðasta ári. metpeninga Sam- bandsins, en á árinu voru sett 18 ný ískmdsmet. Af einstak- linguni sctti Gunnar Iluscby (KB) flest met, eða 4 alls. Aletpeningur úr eir er veitt- >ir fyrir 1—2 met, úr silfri fyrir I!—5 met, úr silfri gull- roðuftu fyrir 5—10 met og lir gulli fyrir 10 mel og þar yfir. Knnfremui'. afh. forseti Í.S.Í. Kristjáni () Skagfjörð gull- "heiðursmerki Sambandsins, er bann var sæmdur á 60 ára afmæli hans 111 okt. s.l. Auk I.eii. G. Waage hjeldu -ííeður Erlendur Ó. Pjetursson, íorin. KK. og Kristján Ó. Skagfjörð. Þá sýndi Kjartan C). Bjarna jtfcft íþróttakvikmyndir, sem bann hefir tekið í eðlilegum iitum, cn það eru 10 ár síðan, tiamn fór að taka íþrótta- kvikmyndir f. Í.S.Í. — Næst -•'rícmtu tveir methafanna, líryn jólfur Ingólfsson Og Skúli Guðmundsson, með siing og hljóðf'æraslætti. A8 lokum voru sungin nokkur ætt.jai'ðar- >og. Uól'ið fór í alla staði m.jög virðulega fi'ain. Veggirair voru skreyttir íslenskii fánímum, iána ÍSÍ. og uppbleyptri vegg r-iynd af Jóni Sigurðssyni, sem einii velunnari Sambandsins gaf. því i tilefni íi Pniælisins. ÍltOTttttttfeUtfttó QJ Seafire-orusluflugvjel wi>MWWw,Mnfn^n ................".......... "^•fmnOTrtiiiiii»iifwi-,»)iiiti)|llnj : :-::-- ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::':::^":;::-:::::::o:>:x- '¦:¦¦¦¦'¦¦'^ í.:;*::;;ÍN::::::*:&;>::X^ •jw *- SEAFIRE- orustuflugvjelin, sem sjest hjer á myndinni að ot'an vera að lenda á þilfari flugvjelaskips, er afbrigði af hinni þektu Spitfire-orustuflu^vjelatesund, og svo útbúin, að hún getur lent á flugvjelaskipum. Hafa nú þvínær öll flugvjelaskip Breta Seafire-flugvjelar með- ferðis, ojj eru þær sagðar hafa dugað mjög vel í loftorustunum yfir Salernosvæðinu. Rússar taka Lyuban, sækja fram til Chudovo Sókn í Nýju-Guineu. London í gærkveldi. ÞÆR FREGNIR berast frá vigslóðunum í Nýju-Guineu, að Ástralíumenn hafi sótt hrað öv fram í Ramaudalnum en að undanförnu. Ennfremur hefir Eandaríkjamönnum á Nýja- Eretlandi tekist að vinna bug á mótspyrnu Japana, er vörð- ust í mjög ramgervu vii'ki við Borgen-flóa á Nýja-Bretlandi. — Loftárásir hafa enn verið gerðar á stöðvar Japana á Marshalleyjum og voru í loftov ustum yfir eyjunum skolnar riður 17 japanskar flugvjelar. London í gærkveldi. Einkuskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í DAGSKIPAN, er Stal- in gaf út í dag, var tilkynt, að hersveitir Rússa á Vol- kovsvæðinu, suðaustur af Leningrad, hefðu tekið járnbrautarbæinn Lyuban á Moskva-Leningrad járn- brautinni, og ennfremur er sagt, að þeir sæki fram til síðustu stöðvarinnar á þess- ari braut, sem enn er í hönd um Þjóðverja, en það er bærinn Chudovo, alllangt fyrir suðaustan Lyuban, en sá bær er um 27 km suð- austur af Leningrad. Or- ustur eru einnig harðar á stöðvum þeim, er her Gov- oroffs sækir fram og nálg- ast landamæri Eistlands. í herstjórnartilkynningu Rússa er getið lítið um við- ureignir annarsstaðar á víg- stöðvum, en um þær eru Þjóðverjar fjölyrtari, segja nú, að Rússar hafi, auk á- hlaupa sinna við Kerch, einnig byrjað árásir í stór- um stíl á Perekopeiðinu í því skyni að sækja þaðan inn á Krímskagann. Einnig greina Þjóðverjar frá árás- um Rússa við Cherkassi, og milli ánna Pripet og Bere- sina. Sjálfir segjast Þjóðverjar halda áfram áhlaupum við Pogrebitz á Vinnitzasvæð- inu og víðar um þær slóðir og hafa unnið allmikið land svæði þar aftur úr greipum Rússa. Loks segjast Þjóð- verjar hafa grandað 234 skriðdrekum fyrir Rússum í gær. Dagskipan Stalins um töku Lyuban fylgdi eins og áður mikil skothríð í Moskva, og var tekið fram í dagskipaninni, að her Þjóðverja í Chudovo, ætíi sjer vart undankomu auðið. Katin-deilan enn. Rússar og Þjóðverjar eru nú aftur farnir að deila um morðin á hinum pólsku liðs- foringjum, sem fundust grafnir í Katinskóginum nærri Smolensk, segjast Rússar hafa rannsakað grafir þessar og komist að raun um, að allir sem í þeim voru, hafi verið myrtir árið 1941. Þjóðverjar svara því til, að Rússar hafi ekki þorað að hafa nein hlutlaus vitni viðstödd þessa rann- sókn og sjeu allar fregnir íþeirra henni varðandi upp- spuni einn, gerður til þess að minka hatur Pólverja í garð Rússa vegna þessara hryðjuverka. Ms. Hólmsberg rekst á hafnar- garðinn Ms. HOLMHBEHG sigldi á hafnargarðinn í gærmorgun er skipið var á leið út um hafnarniynnið. Skipið var á leið til Akraness, að sækja mjólk or' farjjega, er bað rakst bægramegin á garðinn, á svo nefndan Ibittarísgai-ð. Skipið .skemdist alhnikið, hrotnaði stefni bess. Ekki kom Ipó leki a?) skipinu, en hætt var við ftð senda ski|>ið upp eftii'. Klukkan 1 í gærdag vai' h.jörgunarskiitan Sœbjörg feng in í feroina, en í dag kl. 2 fei' I'ór lil Akraness. • Ilolmsberg befir vei'ið í ferð um niilli Akraness og lieykja- víkur, síðan Laxl'oss strand- aði a dö»unum. (íera má ráð fyrir ao viðgerð á m.s. Ilolmsberg taki nokkurn tíma og horfir heldur illa við um. aS litvega skip til þeseara fei'ða, sagði framkvæmdarstj. Skipaiitgerðarinnar, lilaðinu í gær. Verkföll í Manchester. London í gærkveldi —; 8000 kolanámumenn eru nú í verk- falli í Manchesterhjeraði og lít ur ekki vel út með samkomu- lag. Ennfremur eru 2000 manns í verkfalli í flugvjelasmiðju einni í Miðlöndum í Eng'Iandi og hafa þeir verið það í all- langan tíma. — Reuter. Enginmjólk kom til bæj- arins í gær ENGIN MJÓLIv kom til Mjólkursölunnar í gær. Austur yfir fjall er ófært, og skipið sem fara átti til Akraness for- fallaðist, en. Sæbjörg var þá fengin til að fara, og var von á skipinu um miðnætti í nótt, sagði forstjóri ftamsölunnar blaðuut í gærkveldi. Mun því verða mjös lítið um mjólk í bænum í dag. • ? » Tveir Keflvík- ingar ráðasf á bílstjóra TVEIR Keflvíkingar rjeðust á bifreiðarstjóra í gærkvöldi fyrir utan kaffistofuna Laug- arskáli við Sundlaugarveg. Tildrög málsins eru þau, að bifreiðarstjórinn Jens Árnason, til heimilis á Spítalastíg 6, stóð fyrir utan bifreið sína, er þar bar að tvo menn töluvert drukkna. Rjeðust þeir á Jens og greiddu honum mörg högg í andlitið og hlaut hann af því meiðsli, en gat komist upp í bifreið sína og ekið á brott. — Lögreglan kom að vörmu spori og tók sökudólg- ana fasta. — Jens er maður nokkuð við aldur, og er þétta önnur árásin, er hann verður fyrir á þessum vetri. I fyrra skiftið voru það amerískir hermenn. Laugardaffar 29. janúar 1944 Djúpavík var útsvarsskyld í Reykjavík HÆSTIRJínTUR kvað í gær upp dóm í málinu Djúpavík h.f. gegn borgarstjóra Reykja- víkur f.h. bæjarsjóðs. Eru málavextir þeir, að nið- urjöfnunarnefncL Reykjavíkur gerði h.f. Djúpavík að greiða 50 þús. kr. útsvar á árinu 1941. Djúpavík h.f. neitaði að greiða útsvarið, taldi sjer ekki skylt að greiða það, þar sem heim- ilsfang fjélagsins væri norður á Ströndum. Var þá krafist lög taks á útsvarinu og úrskurð- aði fógeti, að það skyldi fram fara. Þeim úrskurði áfrýjaði Djúpavík h.f. Hæstirjettur staðfesti úr- skurð fógeta, með eftirfarandi f orsendum: „Djúpavík h.f. hefir rekið síldarverksm. á Djúpavík frá því á árinu 1935, og er verk- smiðj ustjóri fjelagsins búsett- ur þar. Tveir stjórnarmenn fjelags þessa eru búsettir í Reykjavík, og er annar þeirra aðalfyrirsvarsmaður þess og jafnframt framkvæmdarstjóri h.f. Alliance, en þriðji stjórn- armaðurinn er búsettur í Hafn arfirði. Greint hlutafjelag hefir á leigu 2 herbergi í húseign h.f. Alliance við Tryggvagötu í Reykjavík og notar þau her- bergi einkum 5—6 mánuði á ári, ^en að öðru leyti hefir h.f. Alliance afnot þeirra. Viðskifta mannabækur bv. Ránar, sem er togari h.f. Djúþavíkur, eru að öllu skráðar í Reykjavík, enda hefir togarinn nánast samband við Reykjavík utan síldartíðar. Aðrar bækur fje- lagsins eru skráðar á Djúpavík á sumrin, en ffuttar til Reykja- víkur á haustin, og þar er geng ið frá heildarreikningum fje- lagsins. Sölu á afurðum fje- lagsins er srjórnað frá Reykjar vík, og þar er innheimt and- virði þeirra fyrir atbeina Lands bankans. Ljóst er af því, sem að fram- an er lýst, að yfirstjórn og fyr irsvar fjelagsins er í Reykja- vík svo og bókhald og sjóð- meðferð að miklu leyti. Verður því að telja heimasetur fjelags ' ins í Reykjavík, þó að það sje ekki skrásett þar. Ber þess- vegna að staðfesta fógetaúr- skurðinn að niðurstöðu til. Eftir þessum úrslitum þykir rjett að áfrýjandi greiði máls- kostnað fyrir hæstarjetti, og ákveðst hann kr. 3000.00." \ FjalliS verður færf í dag EF VEÐUR spillist ekki, ætti að takast að opna leiíi- iua austur yfir fjall í dag, eagði vegamálastjóri blaðinu í gærkveldi. -—• Uunið hefii' verið frá leiðarendum og heí'- if tekist. að opna leiðina upj) aQ Skíðaskála, og gera niá. nio' í'yi-ir nð takast megi ;ið opna leiðina, að skálanum að austan í dag. ^L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.