Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 28. tbl. — Föstudagur 4. febrúar 1944. IsafoldarprentsmiSja h.f. Tvæ London í gærkveldi. Bandaríkjamenn hafa nú náð á sitt vald tveim áf Marshall- eyjum, og a sumum eyjunum mun mótspyrna Japana vera á þrotum. Gnnur þeirra eyja, er tekin hefir verið af Japönum, er Roi, en þar er besti flug- völlur eyjanna, og geta stórar sprengjuflugvjelar haft þar bækistöð. — Þá hafa Banda- ríkjamenn náð á sitt vald um e.inum þriðja hluta af Kval- eijen-ey, og gera flugvjelar þeirra stöðugt árásir á Japana á þeim eyjum, sem þeir hafa enn á valdi sínu. Eru flugvjel- ar þessar af flugvjelaskipum. Líklegt er talið að Banda- ríkjamenn nái bráðlega flug- yellinum á Kvaleijen-eyju. —¦ Reuter, ÍSLENDINGUR FORST í ELDS- VOÐANUM í HÓTEL ÍSLAND Si hafen -London í gærkveldi. Mikill fjöldi amerískra flug- vjela gerði árás á flotastöð Þjóðverja í Wilhelmshafen í dag. Talið er að flugvjelarnar h'afi als verið um 1100 talsins og voru það flugvirki, Libera- tor-flugvjelar og fjöldi orustu- flugvjela. Loftbardagar urðu með minsta móti, mistu Ame- ríkjjmenn 4 sprengjuflugvjelar og 9 orustuflugvjelar, en grönd uðu 9 þýskum orustuflugvjel- um. — Reuter. Sænskur oiursli fyrir herrjeSli Stokkhólmi í gærkveldi. Sænskur ofursti, Bang að n'afni, verður eftir skipan yfir- manns sænska hersins Thor- nells hershöfðingja, dreginn fyrir herrjett, vegna þess að hann leyfði breskri hernaðar- flugvjel, sem nauðlenti í Sví- þjóð, að hefja sig til flugs aft- ur og halda leiðar sinnar. — Reuter. Eva Curie aðstoðar flóttafólk og heim- ilislausa LONDON í gær: — Ungfrú Eva Curie, dóttir Maríu Curie, og höfundur að ævisögu móður sinnar, er komin til Algeii's. Verður hún til aðstoðar de Lattre de Tassigny hershöfð- ingja, sem á að sjá um flótta- fólk og heimilislausa, þegar bandamenn gera innrásina í Ffakkland. Þetta er það eina, sem stóð upp úr rúsíum aðalhússins, eftir brunann í Hótel ísland í fyrrinótt. Er það aðaldyrnar á Vöru- húsinu, sem sneru út aö Aðalstræti. Af viðbyggingunni við Veltusund standa enn eftir gaflar. mikið brunnir. (Ljósm. Vig- fús Sigurgeirsson). — Sjá grein á bls. 2. Orustan um Cassino haíin London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Brown. Lokabaráttan um hið mikil- væga virki Þjóðverja á Italíu- vígstöðvunum, fjallabæinn Cassino, er nú hafin, og eru amerískar hersveitir aðeins nokkur hundruð metra frá borginni, sem álitið er, að Þjóð- verjar hafi breytt í reglulegan kastala, komið fyrir fallbyss- um og vjelbyssum í húsunum og virðast ætla að berjast um borgina í lengstu lög. Er bar- ist af mikilli grimd í nánd við borgina. Fyrir suðvestan Róm er enn barist við bæina Campoleone og Cisterna og hefir aðstaðan breystst mjög ylítið þar síðustu daga. Berjast framsveitir banda manna þarna við áhlaupasveit- ir Þjóðverja, sem hafa sknð- dreka af stærstu gerð, hina svj nefndu ,,Tigris"-skriðdreka. Loftárásir eru stöðugt gerðar af báðum aðilum, og hafa bandamenn beitt steypiflug- vjelum til ^rása á járnbrautir og vegi umhver.fis Rómaborg, en Þjóðverjar sendu um 30 Fvamh. á bls. 10. Húsaleigan Steinþór Guðmundsson flutti tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um það. að leigjendur í bráðabirgoahúsum bæjarins í Höfðaborg nytu allir sömu leigukjara og þeir, sem fengu fyrstu leiguíbúðirnar. Húsaleigunefnd hafði metið leiguna, samkv. þeirri reglu, sem sett hefir verið, að leigan sje lc/c af byggingarkofttnaði. En kostnaður hafði hækkað meðan á byggingum bráða- birgðaíbúðanna stóð, og leigan því orðið ósanngiarnlega mis- jöf». Jón A. Pjetursson taldi að- farir Steinþórs Guðmundsson- ar einkennilegar í þessu máli. Fyrst hækkar hann leiguna, sem meðlimur húsaleigunefnd- ar. Síðan flytur hann tillögu um lækkun. Tillaga var flutt frá borgar- stjóra um að fá yfirmat á leig- unni, og var hún samþykt. Jón A. Pjetursson flutti svipaða tillögu. Ottast var um tvo breska sjóliða, sem komnir eru fram ÞAÐ VARÐ kunnugt í gærdag, að hörmulegt slys hafði' orðið í eldsvoðanum í Hótel ísland í fyrrinótt. Ungur maður, Sveinn Steindórsson frá Hverágerði, brann inni í herbergi sínu á annari hæð. Lík hans fanst í gærdag. Var það mikið brunnið og óþekkjanlegt, en fanst í rústunum beint undir þar sem hérbergi Sveins hafði verið, og því ekki talinn neinn vafi á, að það sje lík Sveins. ______i___________________' Sveinn heitinn var Skaft- felllngur að ætt, sonur Stein dórs, sem lengi var í Ásum, en foreldrar hans bjuggu síðar í Ölfusi. Er faðir hans látinn fyrir nokkrum árum, en móðir hans er á lífi, rosk in kona. Sveinn var kvænt- ur skagfirskri konu og lifir hún mann sinn. Ekki áttu þau hjón börn. á fransk Harokko London í gærkveldi. Hópgöngur voru farnar og óeirðir urðu fyrir nokkrum dögum í þrem borgum í franska Marokko, Rabat, Fez og Sale. Urðu þrír allsnarpir árekstrar í Rabat sama daginn, og í Sale nokkru síðar. Óeirðirnar urðu þar af því, að stúdentar hófu hópgöngur í mótmælaskyni við því, að prófessor einn, sem kendi þeim, var tekinn fastur. í árekstrum þeim sem urðu, fjellu þrír lögregluþjónar, en tveir borgarar særðust til ólif- is. Massigli, dómsmálafulltrúi frönsku „þjóðfrelsisnefndarinn ar" hefir neitað því, að herlið, sem kvatt var á vettyang, hafi notað vjelbyssur, til þess að skjóta á lýðinn. — Þá urðu óeirðir í Fez, og voru nokkrir menn handteknir þar, að þvi er sagt er, til þess að koma í veg fyrir frekari óeirðir. Heimildir frá Algiers halda því fram, að óró fólksins í fyr- nefndum borgum hafi 'stöðugt verið do aukast síðastliðnar tvær vikur, pg álíta sumir að þetta sje þjóðleg hreyfing, sem Arabar standi fyrir. — Reuter. Norsku stúdentunum kend fræði nasista ÞÆR fregnir hafa borist frá Svíþjóð, að 650—700 norskir stúdentar hafi nú verið fluttir í þýsk fangelsi, þar sem þeim er m. a. kend nasistisk fræði. Dvalarstað þeirra er vandlega gætt af S. S.-mönnum og hafa norsku stúdentarnir verið látn- ir klæðast S. S.-einkennisföt- um. (Samkvæmt frjett frá norska blaðafulltrúanum). Sjóliðar, sem óttast var um, komnir fram. Þá var um tíma í gær ótt- ast um örlög tveggja sjó- liða, sem gistu í Hótel ís- land í fyrrinótt. En þeir komu fram í gærkveldi, heilir á húfi. Vann enska lögreglan að því að hafa upp á þeim. Bjuggu hjá fslendingi. Sjóliðarnir tveir bjuggu í herbergi nr. 38. Þar hafði búið Ingólfur Steindórsson frá Norðfirði, frá því á þriðjudag. Var sjóliðunum fengið rúm yfir nóttina í herbergi með honum. Þeir Ingólfur og sjólið- arnir voru vaktir og þeim sagt frá eldinum. Kveiktu þeir ljós og fóru að klæða sig. Köstuðu þeir yfir sig fötum í flýti, en rjett er þeir voru byrjaðir á því, slokkn- aði ljósið. Fóru þeir þá all- ir þrír fram á ganginn. Seg- ir Ingólfur, að þá hafi komið á móti þeim gríðarlegur reykjarmökkur á ganginum og virtist honum logarnir koma á móti þeim eftir ganginum. Sneri Ingólfur þá þegar við og fór inn í herbergið aftur. Þar skildi með honum og sjóliðunum, sem hann taldi að hefðu hald ið áfram fram ganginn. Ingólfur fór inn í herbergi sitt og flýtti sjer að þak- glugga og fór þar út. Hefir hann líklega ekki lokað hurð herbergisins á eftir sjer. En svo var eldurinn Framh. á 4. síðu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.