Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 5
Xaugardagur 12. febrúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 Brjet Srá SSSþsngfi: Kapphlaup tveggja þingmanna — Nefndir eða sjerþekking — Baráttan fyrir ALLA S. L. VIKU hefir ver- ið unnið kappsamlega í nefnd- um þeim, sem hafa lýðveldis- og skilnaðarmálið til meðferð- ar. Þingfundir hafa því ekki verið haldnir daglega, enda fá mál fram komin. Fer og vel á því að ekki sjeu flutt mál á þessu þingi, er miklum ágrein- ingi valda milli flokka. Hitt er ekki óeðlilegt, að mál, sem nauðsyn ber til að fá afgreidd og ekki er ágreiningur um, sjeu fram borin og tekin til skjótrar afgreiðslu. ★ Tillögur um sjávarútvegs- Jnál. EINS OG KUNNUGT er, samþykti Álþingi snemma á s. 1. ári tillogu til þingsályktunar um milliþinganefnd í sjávarút- vegsmálum. í tillögunni segir svo: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna milliþinganefnd, er end urskoði og geri tillögur um lög- gjöf, er sjávarútveginn varðar, og athugi, á hvern hátt stuðn- ingi ríkisins við þann atvinnu- veg verði heppilegast fyrirkom- ið. Nefndin skal m. a. taka til athugunar fjelagsmál útvegs- ffianna, verslunarmál þeirra, bæði kaup á nauðsynjum til rekstrarins og sölu afurðanna, möguleika til aukinnar vinslu á áfurðum sjávarútvegsins, Starfsemi fiskimálanefndar og fiskimálasjóðs, hvernig best verði fullnægt lánaþörf útvegs- ins og tryggingarmál útgerðar- innar. Ennfremur hvernig heppilegast verði fyrirkomið stuðningi við endurnýjun fiski- flotans, byggingu og viðgerð báta og skipa hjer á landi og útvegun á vjelum til þeirra, á- samt því, hvar mest sje þörf fyrir hafnargerðir og lending- arbætur vegna fiskveiðanna. Nefndin leiti tillagna og að- stoðar Fiskifjelags íslands. Kostnaður við nefndarstörfin greiðist úr ríkissjóði“. Eins og sjest af tillögugrein- inni, sem er birt hjer orðrjett, er verkefni nefndarinnar afar- víðtækt. Verkefni hennar er að rannsaka og gera tillögur um bókstaflega alt er „sjávarútveg inn varðar". í starfi sínu getur nefndin leitað hverskonar að- stoðar kunnáttumanna, sem hún telur sjer nauðsynlega. Þessi nefnd hefir nú starfað um skeið og haft ýms verkefni til úrlausnar. Má vænta þess, að starf hennar getí orðið all- merkilegt og þýðingarmikið fyrir útveginn. í málum út- gerðarinnar og þeirra, sem við hana vinna, þarf margt að rann saka og færa til betra horfs. Alþingi stefndi því vissulega í rjetta átt með því að stofna til slíkrar rannsóknar og athug- ana. ★ Tveir Austfirðingar í kápphlaupi. EN í SAMBANDI við þessa tillögu, eru nú famir að gerast einkennilegir hlutir á Alþingi. Vel gefinn uppbótarþing- ii! •. ; I ÁILLUu..... atvinnuleysi maður úr Suður-Múlasýslu, sem einnig á sjálfur sæti í milli þinganefnd í sjávarútvegsmál- um, tekur á sig rögg og flytur nú, ásamt nokkrum flokks- bræðrum sínum, tillögu á Al- þingi um skipun nýrrar þriggja manna nefndar til þess að fjalla um launa- og trygginga- mál fiskimanna. En þegar þessi tillaga uppbótarþingmannsins verður kunn, vill 2. þingmaður kjöi'dæmisins, sem einnig á sjálfur sæti í milliþinganefnd- inni, ekki verða eftirbátur hins hugkvæma uppbótarþingmanns síns, og flytur nú nýja þings- ályktunartillögu um nýja milli- þinganefnd til þess að vinna að því sama. Er hinn kjördæma- kosni það rausnarlegri í sinni tillögu, að hann leggur til að í henni eigi fjórir menn sæti. ★ Einstæð saga. LÍKLEGA ER sú saga, sem hjer hefir verið sögð að vissu leyti, einsdæmi. Tveir þing- menn, sem báðir eiga sæti í sömu milliþinganefnd, flytja sinn í hvoru lagi tillögur á Al- þingi um að stofna nýja nefnd til þess að vinna hluta þess starfs, sem þeim sjálfum hefir verið falið. Mun trauðla ofmælt að sjaldan hafi hin sjúka nefndafýsn komist nær há- marki sinu. En þessi saga er meira en merkileg sönnun um nefnda fárið, sem geysað hefir á Al- þingi um skeið. Hún er glögg- ur vottur þess aumlega og ó- þinglega kapphlaups, sem oft- lega er háð milli kjördæma- kosins þingmanns og uppbótar- þingmanns í kjördæmi hans. Þetta kapphlaup getur leitt menn langt. Afleiðingar þess eru ekki einungis þær, að hlaupararnir hafi takmarkaða sæmd af því, heldur oftlega einnig þær, að af því hlýtst oft, og einatt margvíslegt óhagræði og beint fjártjón fyrir hið op- inbera. Um þetta er óþarfi að fjölyrða. í þessu efni ber raun vitni. ★ Nefndarskipanir og skipulagning. í SAMBANDI við hinar tíðu nefndaskipanir er oft rætt um þ%ð hlutverk nefnda að koma á aukinni skipulagningu á margs konar atvinnurekstri í landinu. Það er, vissulega svo, að víða er brýn þörf aukinnar hagsýni og heildarhyggju í íslensku at- vinnulífi og framkvæmdum. Gildir það ekki síður um fram- kvæmdir hins opinbera en ein- staklinga. En ef litið er á það rannsakandi augum, ^hvernig vel-flestar nefndir eru skip- aðar og hverjir eru í þær vald- ir, verður það auðsætt að óþarfi er að hafa tröllatrú á „skipu- lagningu“ þeirra. Pólitískir flokkar skipa oftast nefndirnar pólitískum • skjólstæðingum, mjög oft á tillits til þekkingar þeirra. Þess eru jafnvel dæmi og. þau nærtæk, að sjerþekk- ing ákveðinna manna, sje höíð að háði og spotti. og reynt að gæta þess að bægja henni frá. Kjarni þessa máls er sá, að nefndarstefnan getur fyrr en varir leitt menn inn í björg sljóustu vanþekkingar. Við því ber þessvegna að gjalda mik- inn varhug að halda mikið lengra áleiðis á þeirri braut. Að hinu ber að stefna, að hag- nýta sem best alla þá sjerþekk- ingu, sem landsmenn hafa afl- að sjer. Jafnframt verður að stuðla . að því að ungir menn leggi stund á margskonar sjer- fræðinámi á sviði atvinnulifs- ins. Islendingum er nú vant sjermenntaðra manna til margs konar starfa, enda þótt all-* margir ungir menn hafi þegar lagt stund á ýms hagnýt fræði og þegar oiðið að því mikið gagn. Ymsar náttúruauðlindir landsins eru lítt rannsakaðar og ónotaðar. Frumskilyrði þess að þær verði hagnýttar er aukin þekking. Atvinnulíf lands- manna á við ýmiskonar erfið- leika að etja, sem ekki verða sigraðir nema með aðstoð vís- inda og þekkingar. Fjölbreytni athafnalífsins byggist og að verulegu leyti á aukinni kunn- áttu til lands og sjávar. Því fje sem varið er til þess að styrkja unga fslenditiga til þess að afla sjer hagnýtrar sjerþekkingar á sviðum atvinnulífs og fram- kvæmda, er þessvegna áreiðan- lega miklu betur varið en dag- kaupi margrar nefndarinnar, Yalgerður Guðmundsdóttir Það mun mála sannast, að sjaldan hafa dvalið fleiri höf- uðskörungar samtímis í nokkru hjeraði á íslandi, én uppi voru við Isafjarðardjúp um og eftir miðbik 19. aldar. Minntu sum- ir ótvírætt á garpa fortíðarinn- ar, enda stóðu bú þeirra mörg- um fótum, líkt og Skallagríms. Svo miklir voru menn þessir fyrir sjer, að þeir buðu byrginn veldi erlendra selstöðukaup- inanna, þegar þeir lögðust á eina sveif. Framarlega í hópi Djúp- bænda var Guðnaundur hrepp- stjóri Guömundsson á Eyri í Mjóafirði. Segja kunnugir menn, að naumast hafi þeir sjeð kempulegri garp, svipmeiri nje frjálslegri. Guðmundur var bú- maður góður og leiðtogi sveitar sinnar. Kvæntur vár hann Kristjönu Jóhannesdóttur. Varð þeim þriggja barna auðið, er úr Ssku komust, eins sonar og tveggja dætra. Sonurinn var Jóhannes, faðir Soffíu kaup- konu á ísafirði. Guðrún hjet eldri dóttirin. Hún giftist Run- ólfi Jónssyni’ í Heydál, bróður Baldvins, föðúr Jöns alþingís- manns Baldvinssonar. Hin dótt- mestu skipti, mótun hollra venja og heilsteyptrar skap- gerðar. Tókst það með ágætum, enda var efniviðurinn góður. Úr foreldrahúsum giftist Val gerður Ebenezer Ebenezerssyni frá Reykjarfirði, og var þá lítt komin af æskualdri. Reistu þau bú í Þernuvík í Ögursveit, smárri jörð ög ekki kostamargri Þar bjuggu þau um nær 30 ára skeið. Ebenezer var alinn upp hjá höfðingjanum Kristjáni í Reykjarfirði.Hann var albróðir Jóns Ebenezerssonar. hins fræga formanns í Bolungarvík, einhverrar merkilegustu sjó- irin var Valgerður, húsfreýja hetju Vestfirðinga. Sjálfur var í Þernuvik, sem hjer verður og Ebenezer sjómaður með lífi minnst með nokkrum fátækleg- um orðum. Valgerður Guðmundsdóttir var fædd á Eyri í Mjóafirði 2. des. 1860. Ólst hún upp hjá for- Bölungarvík og eldrum sínum á miklu myndar- stöðvum. Mæddi og sál. Stundaði hann þann starfa alla tið, jafnhliða bú- skapnum, og dvaldi þá lang- dvölum fjarri heimili sínu, í öðrum ver- búskapurinn heimili og hlaut hið besta upp- því' mest á Valgerði, og hjelt eldi, eftir hætti. þeirra tíma. hún öllu í góðu horfi. Árið 1909 Skólanámi var að vísu ekki til brugðu þau hjón búi ög: flúttu- að dreifa, þótt snemxna væri - í húsmensku að Hvítanesi. Gat Valgerðup fróðleiksfús og bók- þá Ebenezer gefið sig eingöngu hneigð. En traustlega lögðu |að sjómenskunni, e» Valgerður foreldrarnir þá urtdirstBBuí sem* Framh. á 8. (úðu. sem tildrað hefir verið upp af fullkomnu handahófi og yfir- borðshætti. Það hlýtur því að vera hin rjetta stefna, að hverfa frá nefndakákinu og fela sjer- mentuðum mönnum störfin. Sá þáttur mun áreiðanlega verða til mikils gagns fyrir atvinnu- og framkvæmdastarfsemi þjóð- arinnar. Enda þótt hjer hafi verið feld ur allharður dómur um nefnda- fargan síðustu ára, skal það þó fúslega játað, að ýmsar nefndir, sem skipaðar hafa verið góðum mönnum, hafa unnið gott starf og nytsamlegt. En það haggar ekki þeirri niðurstöðu, sem hjer hefir verið komist að, að æski- legt sje að hverfa frá nefnda- stefnunni til hagnýtrar sjer- fræðíþekkingar á sem flestum sviðum þjóðlífsins. En það get- ur orðið erfitt að koma þessari breytingu á. Kákstefnan á sína trausta forystumenn, hin hagnýta sjerþekking er þeim þyrnir í augum. Um það þarf þó ekki að fara í neinar graf- götur, hvor stefnan muni sigra. Eðlileg þróun og þroski þjóð- arinnar mun leiða þekkinguna til öndvegis. en varpa hinni hrokafullu en vanmáttu kák- stefnu íyrir borð. ★ Baráttan fyrir atvinnuleysi. SJALDAN HEFIR jafn mikið v^ið um það rætt og nú að nauðsyn bæri til þess að koma í veg fyrir að atvinnuleysi skapaðist. Fer það að vonum. Atvinnuleysi er það ömurleg- asta ástand, sem skapast getur með hverri þjóð. Það er órækur vottur ófullkominna þjóðfje- lagshátta. Hver maður, sem vill og getur unnið á að fá vinnu og hljótá fyrir hana endurgjald, sem gerir honum kleift að sjá sjer og sínum farborða, ekki með harmkvælum við skort og stöðugar áhyggjur um málsverð næsta dags, heldur við fullkom ið öryggi um afkomu sína. Að styrjöldinni lokinni hlýtur öll þjóðfjelagsleg umbótastarfsemi að hníga að því að skapa þetta öryggi. Nú þegar eru hafnar um það miklar umræður og á því byggjast, eins og kunnugt er, hinar þektu Beveridge-til- lögur. En til þess að þetta öryggi verði skapað eftir stríðið, þarf nú þegar að miða margar að- gerðir við það, að því marki verði núð. Það er ekki nægilegt að tala um það sem nauðsyn framtiðarinnar, ef vjer í nútíð vinnum gegn því. Hjer í Reykjavík hefir nú þegar skapast visir til atvinnu- ^leysis.í oðrum stærsta bæ lands- ins, Akureyri, er einnig tekið að brvdda á því. Lítum á það, á hverju at- vinna fólksins í landinu bygg- ist.- Hún byggist á því, að fram- leiðsla hennar standi traustum og öruggum fótum. Framleiðslu teekin þurfa að vera sem full- komnust ®g atvinnufyrirtæklu verða að gefa nokkurn arð. Fraaih, á 8. síðu. | » * » * Y \ m i »1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.