Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 10
> V MORGUNBLAÐIÐ Laugardag'ur 12. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 á fótum — 6 eldi- viður — 8 ármynni — 10 skeyti ■— 11 tímabil — 12 úttekið — 13 óþektur — 14 rit — 16 voð. Lóðrjett: 2 standa saman — 3 guðsorðabók — 4 ryk — 5 mannsnafn — 7 mikill — 9 taug ■— 10 ránfugl — 14 býlj — 15 kvat. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld I Miðbæjarskólanum: L 8—9: Isl. glíma. Afmœlisfundur K.R. I tilefni 45 ára afmœli-fjelags ins verður opinbert sundmót haldið í Sundhöllinni 15. marsi ti. k. Keppt verður í þessum greinum: 100 m. frjáls aðferð, karla, 200 m. bringusund, karla .300 m. frjáls aðferð, karla, 100 m. bringusund, kvenna, 50 m. baksund, karla, 50 m. baksund, drengja, 50 m. bringu sund, drengja, 50 m. frjáls aðferð, drengja, 4x50 metra bringusund, kvenna, 4x150 m. þríþraut, boðsund. — Þátttaka er heimil öllum fjelögum inn- an t.S.Í. Þátttaka tilkynnist fyrir 5. mars n.k. SKÍÐAFFPÐIR 43. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.35. Síðdegisflæði kl. 18.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.00 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Edda 5944215 — 2. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. Hallgrímsprestakall: Kl. 2 e.h. messa í Austurbæjarskólanum, sr. Sigurbjörn Einarsson. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 10 sunnu- dagaskóli í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Háskólakapellan: Messað kl. 5 e. h. Stud. theol. Lárus Halldórs son prjedikar. Tilkynning BETANÍA Aðalfundur kristniboðsfj. kv. verður haldiiui fimtud. 17. febrúar kl. 4 e. m. Stjomin. L O. G. T. Barnast. SVAVA og DÍANA halda sameiginlegan fund á morgun kl. 1% e. h. í fundar- salnum á Skólavörðustíg 19. Skemtuninni frestað til næsta' sunnudags. Barnast. ÆSKAN heldur fund á morgun kl. 3% e. h. í fundarsalnum á Skóla- vörðustíg 19. — Skemtuninni! frestað til næsta sunnudags. KR. um helgina. Farið verður til Skíðaskála fjelagsins í kvöld kl. 8. Farið verður frá Kirkjutorgi. Farseðlar hjá Skó verslun Þórðar Pjeturssonar. Vegurinn að Bugðu er greið- fær. Snjór er nú með mesta móti. Stjóm K.R. SKlÐAFERÐ 'á laugardag kl. 8 e. h. og sunnu dag kl. 8y2 f. h. frá Arnarhóli. SKlÐAFERÐ A sunnudagsmorgun kl. 9. — Lagt verður af stað frá Lækj- artorgi. — Farseðlar í Ilatta- búðinni Iladda. íþróttafjolag kvenna. Skíðafjelag Reykjavíkur, ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnudags morgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seld ir hjá L. II. Möller á laugar- daginn til fjelagsmanna frá kl. 10—4. en til utanfj elagsfnann a frá kl. 4—6, ef eftir er. Unglingast. UNNUR nr. 38.. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Ýms skemtiat- riði. (Vegna veikindaforfalla skemtikrafta, fellur hin sam- eiginlega skemtun barnastúkn anna niður þennan sunnudag, en verður sunnudaginn 20. febr.) Fjölsækið á fundinn. Gæslumaður.. •xx-x-xxxxx^xxxx^xx":":". Kaup-Sala BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 3572. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fomverslunin Grettisgötu 45. Vinna SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. v Sendufn. Húsnæði STÚLKU vantar herbergi gegn morg- unverkum. Sími 5501." # Laugarnesprestakall: í sam- komusal Laugarneskirkju kl. 2 e. h., sr. Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan: Kl. 2 e. h. barna- guðsþjónusta, sr. Árni Sigurðs- son. Kl. 5 e. h. síðdegismessa, sr. Árni Sigurðssón. Hafnarf jarðarkirkja. Messað kl. 2 e. h., sr. Garðar Þorsteins- son. Lágafellskirkja: Kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgason. Elín Runólfsdóttir, kona Guð- mundar Pjeturssonar nuddlækn is frá Eskifirði, er sjötug í dag. Þau búa að Fjalli við Ásveg. Jóhann Ögmundur Odsson stórritari er 65 ára í dag. Hjúskapur. í dag gefur síra Sigurbjörn Einarsson saman í kapellu Háskólans ungfrú Aðal- björgu Halldórsdóttur frá Öng- ulsstöðum í Eyjafirði og stud. theol. Sigurð Guðmundsson frá Akureyri. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sig. Pálssyni, Hraungerði Jóna Guð- mundsdóttir, Guðm. heitins Bárðarsonar próf. og Ólafur Gissurarson frá Bygðarhorni. •— Heimili brúðhjónanna verður á Freyjugötu 15. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Rósa Níels- dóttir (fósturdóttir Einars Jóns- sonar mag. art.) og Brandur Jónsson cand. phil. (Jóns pró- fasts í Kollafjarðarnesi í Stranda sýslu). Heimili ungu hjónanna verður Ásvallag. 12. Minningargjafir í Barnaspít- alasjóð Hringsins. Frk. Soffía Daníelsson færði fjelaginu af- mælisgjöf, kr. 1000.00 til minn- ingar um móður sína, bæjarfó- getafrú Önnu Daníelsson, er var ; meðlimur f jelagsins *frá stofnun þess og lengst af í stjórn. Til minningar um Grjetu Maríu Sveinbjarnardóttur, fædd 15. ágúst 1856, dáin 7. jan. 1944, kr. 75.00, og Jón Jónsson frá Skóg- arkoti, fæddur 11. okt. 1841, dá- inn 11. jan. 1944, kr. 75.00, frá systrum. Til minningar um Árna litla, frá móður, kr. 500.00. — Áheit: Sigrún Ársælsdóttir kr. 50.00. Topsí kr. 25.00. N. N. kr. 10.00. Gjafir: H. T. kr. 15.00. Spilaklúbbur kr. 300.00. — Kær- ar þakkir. Stjórn Kvenfjelagsins Hringurinn. Vegna árshátíðar Hárskera- og hárgreiðslukvennafjel. íslands verða stofurnar ekki opnar fyr en eftir kl. 1 á mánudag. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5.30 í dag og hefst sala aðgöngumiða kl. 1.30 í dag. — Vopn guðanna verður sýnt annað kvöld. Aðgöngumiða- sala frá kl. 4 til 7 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr „Gullna hliðinu" eftir Pál Isólfsson. 20.20 Leikrit: „Veislan á Sól- haugum“ eftir Henrik Ibsen (Leikstjóri: frú Soffía Guð- laugsdóttir. — Lög eftir Pál Isólfsson). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Lokaðí dag vegna jarðarfarar. Sölufjelag garðyrkjumanna ww _ • jf Vegna laronrfaro verður skrifsfofu vorum lokað efti hádegi í dag. « Geir Stefánsson 1 A usturstræt. r m ir I.f. i 1 Best að auolvsa i Moruunblaðinu Faðir minn, GUNNAR EINARSSON, fyrv. kaupmaður, andaðist 10. þ. m. Fyrir hönd barna hans og annara aðstaiíden Friðrik Gunnar da, sson. Faðir minn, SKÚLI BERGSVEINSSON, böndi frá Skáleyjum, Breiðafirði, andaðist að sínu, Ögri, Stykkishólmi, 11. þ. m. Gísli K. Skúlí heimili tson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, YILHELM JÖRGENSEN, sem andaðist 4. febr. s.l. í Landakotsspítala, fc frá Dómkirkjunni í dag, laugardaginn 12. þ. m. 1 Jarðað verður í ganmla Kirkjugarðinum. Herdís Guðmundsd< Laurix C. Jörge r fram d 1,45. íttir. asen. Jarðarför konunnar minnar, STEINUNNAR STEFANÍU STEINSDÓTTl fer fram frá heimili okkar, Sólbakka í Garði, daginn 14. þ. m., kl. 1 e. h. Jarðað verður að t Bílar fara frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 11 á mái Gísli Sighvat JR, mánu- tskálum. íudag. sson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og ingarathöfn mannsins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR EINARSSONAR, sem fórst með b.v. Max Pemberton 11. jan. s.l. Jóna Magnúsd börn og aðrir vandan minn- óttir, íenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hl ingu við andlát og jarðarför, RUNÓLFS PJETURSSONAR, Aðstandei uttekn- ídur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.