Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 12
12 Myrkvun afljett. Capetown í gærkveldi. Yfirvöldin hjer hafa ákveð- ið, að myrkvun verði afljett hjer í Höfðaborg þann 21. þ. m., en ekki þó algjörlega upp- thafin, þannig, að til hennar getur orðið tekið, ef tilefni verður. — Reuter. — Sveinn Steindórsson Framh. af bls. 4. ríkisins, með góðum árangri, •— að hann bygði sjer íveruhús í fögru dalverpi við Hvera- gerði, og þangað var hann ný- 3ega fluttur með hina ungu brúði sína, Astrúnu Jónsdótt- ur; er hún af góðu bergi brot- in í Skagafirði, og var ham- ingja Sveins mikii. að hafa eignast • þessa ágætu konu, er var honum mjög samhent og að hans skapi. . Jeg átti því láni að fagna að eiga trúnað hans og talaði hann við mig um margt. sem honum var hjartfólgið. Taldi hann það sina mestu gæfu að hafa eign- ast slíkan lífsförunautýþar sem kona hans væri og við hlið hénnar sagðist 'hann ekki kvíða framtíðinni. Enda hafði Sveinn á’ undanförnum mánuðum ráð- ist í miklar framkvæmdir og var hann meðal annars að reisa tvö stór gróðurhús til viðbótar þeim, sem fyrir voru. Framtíð- ir> virtist því brosa við hinum ungu, hamingjusömu hjónum, því enginn, sem þekti Svein sál., efast um árangurinn af þessum framkvæmdum hans, Irefði hans notið við. Söknuð- urinn verður því mjög sár fyr- ir hina ungu konu. Móðir Sveins og systkini eiga og mjög um sárt að binda. því hann var augasteinn þeirra og hjálpar- hella. Þegar faðir hans andað- ist 1930, tók Sveinn, þá 17 ára gamall, fyrirsjá móður sinnar, sem var fátæk og sá ásamt henni um uppeldi fjögurra yngri systkina sinna, uns börn in komust á legg og gátu sjeð fyrir sjer sjálf. Sveinn sálugi Steindórsson var fæddur 7. desember 1913 að Asum í Skaftártungu. For- eldrar hans voru: Steindór Sigurbergsson frá Kotey í Meðallandi og kona hans Sig- urbjörg Þorkelsdóttir, og var j hún uppeldisdóttir síra Sveins Eiríkssonar í Asum i Skaftár- tungu. Fluttist Sveinn sál. injög ungur með foreldrum sín um til Hafnarfjarðar. 1926 fluttist hann að Ósgerði í Ölf- usi, en þar bjuggu foreldrar hans til ársins 1930. en það ár andaðist faðir hans, eins og áð- ur er sagt. Þá fluttist hann á- samt móður sinni og systkinum að Hveragerði. Lagði Sveinn gjörfa hönd á marga hluti. Hann keyrði og gerði við bif- reiðar, smíðaði járn og trje, steypti jurtapotta og girðingar stólpa, vann að jarðabótum o. nx. fi. Að síðustu þetta: Kæri, burt farni vlnur minn! Af hrærðu hjarta þakka jeg þjer margar ógleymanlegar samverustund- ir. Með ræðum þínum og ljóð- um skildir þú eftir í hugskoti mínu endurminninguna um góðan og göfugan dreng. Af huga klökkum svo helga bók. Vjer Guði þökkum, sem gaf og tók. Guðjón Jónsson. Laugfardagur 12. febrúar 1944 Minnmgar- • Eflirmaður Rudolh Hess sjóður Ivarssonar Sýning á mynda- safni hans RUDOLF HESS var sem kunnugt er staðgengill Hitlers, uns hann flaug til Skotlands. — Skömmu eftir var nýr staögengill skipaöur, og sjest hann á myndinni hjer aö ofan (maðurinn í hvíta einkennisbúningnum). Hann heitir Martin Bormann og heTir lengi verið háttsettur maður í nasistaflokknum. FLskiskip frá Ameríku Verð þeirra er618 þús. kr. G. HELGASON & MELSTED H.F hefir tekist að fá smíði á skipum í Bandaríkjunum. Skip þessi eru smíðuð eftir teikn- ingum, er gerðar eru af Bárði G. Tómassyni skipasmið. Guðmundi Gíslasyni, er ver- ið hefir vestan hafs um nokk- urt skeið, tókst að fá smíði á skipi fyrir Valdimar Björnsson, Keflavík. Skip þetta er 80 tonn að stærð og er gert eftir íslenskri teikningu, er gerð er af Bárði G. Tómassyni. Með hliðsjón af smíði skips Valdi- I mars hefir skipasmíðastöð þessi fengið leyfi Bandaríkja- stjórnar til þess að byggja nokkur skip til viðbótar, en en þau skip yrðu 85—90 tonna. Lengd skipa þessara er 25.35 metrar, breidd 5.85 og dýpt 2.90. Þau eru knúin 250 hest- afla dieselvjel, „Atlas Imperi- al“, 350 snúninga, auk þess er diesel-hjálparvjel 15 B. H. P. ,,Lister“, sem, knýr viðbygða 71/2 kw. rafmagnsvjel, fyrir „kompressu“ og lensipumpu. Þá eru togspil og dekkspil rafknúin. „Tromlurnar“ taka 350 faðma af 2” vír, fullkom- inn trolldekk-útbúnaður er báð um megin skipsins. — Skipið sjálft er úr eik með „drotning- ar“-stefni og hvalbak. Verð hvers skips afhent á aústur- strönd Ameríku, mun vera um 95.000 dollarar. eða sem næst ekki er vitað um tölu þeirra, 618.500 krónur. Vilja lýðveldi 17. júní svo ótvíræð, að til sóma verði fyrir þjóðina“. STJETTARFJELAG barna- kennara í Reykjavík hjelt fund í gærkvöldi í Austurbæjarskól anum. Fundarefni var m. a. sjálfstæðismálið. Lýsti fundur- inn sig samþykkan stofnun lýðveldis eigi síðar en 17. júní n.k. Eftirfarandi tillaga var samþykt með .49 atkvæðum gegn 6. „Fundur í Stjettarfjel. barna kennara í Rvík, haldinn í Aust urbæjarskólanum 11. febr. 1944 lýsir sig eindregið fylgjandi akvörðun stjórnarskrárnefnd- ar Alþingis, um stofnun lýð- veldis á íslandi í síðasta lagi 17. júní þ. á., og fundurinn skor ar á kennara um alt land að vinna af alefli að því, að þátt- ir alveg einstaka ljúfmensku í taka í væntanlegri þjóðarat-J framkomu og öllum viðskift- kvæðagreiðslu um málið verði • um, stórum og smáum. Gunnar Eínarsson fyry. kaupm. andaðlsl í fyrrinólt GUNNAR EINARSSON kaup- maður, einn af elstu borgurum bæjarins, andaðist að heimili sínu aðfaranótt föstudags, rúm- lega níræður að aldri. Æfisaga hans var bæði löng og merkileg á marga lund. En minnisstæðastur verður hann öllum, sem honum kyntust fyr- Veislan á Sólhaug- um leikin f útvarpið VEISLAN Á SÓLH AUGUM verður Leikiú í útvarpið í kvöld. Svo sein kunnugt er, var leikur ]>essi sýndur h.jer :i veg- um Norrænafjelagsins og ijek ])á frú Gerd Grieg kvenhlut- verkið, en híin mun ekki leika í kvöld. Frú Soffía Guðlaugs- dóttir mun fara með hlutverk hennar, en annað aðal-kven- hlutverkið leikur ungfrú Helga Valtýsdóttir. -— í aðalhlut- verki karla leikur Valdimar Iíelgason. Auk lians eru: Gest- ur Pálsson, Iljörleifur l.Ijör- leifsson og Ævar Kvaran. 1 aukahlutverkum eru NÍna Sveinsdóttir og Ólafur Magnús son, söngvari, sem leikur hlut- verk Ilermanns Guðmundsson- ar, söngvara, en hann er for- fallaður og Sigurður Magnús- son. Leikstjóri verður frú Sóffía Guðlaugsdóttir, en leikur þessi var upphaflega æfður af- frú Grieg. Tónvek, í leiknum, voru sjgrstaklega samin fvrir sýn- ingu leiksins h.jer, en í leikn- um eru söngvar og dansar, sem sjálfstæðir eru að sumu leiti, sem tónlist. — Stór hljóm sveit og kór. Páll ísólfsson hefir samið þessi lög, og eins og annað er hann hefir samið, vöktu ])au mikla eftirtekt. FJELAG ísl. myndlistar- manna gengst fyrir sýningu á myndasafni Markúsar heitins Jj ívarssonar. Verður sýningin r haldin í Listamannaskálanum og hefst þ. 18. þ. m. Á sýningu þessari verða all- ar þær myndir, er Markús heitinn hafði safnað, alls um 200. Er þetta lang mesta mynda safn, sem nokkurntíma hefir hjer verið I einstaks manns eign. Allar eru myndirnar eft- *úr íslenska listamenn. Skömmu eftif fráfall Mark- úsar heitins ákváðu nokkrir vinir hans að stofna minning- arsjóð, er bera skyldi nafn hans. Skyldi markmið sjóðsins vera það, að styrkja íslenska myndlistarmenn, með því að kaupa af þeim listaverk. En verk þau, sem sjóðurinn kaup- ir, verða afhent Listasafni rík- isins til eignar. Er það tilskil- ið, að sjerstök deild í safni þessu í framtíðinni beri nafn Markúsar ívarssonar, þar sem listaverk þessi verða sýnd. Stofnfje sjóðsins er kr. 21.610. Fjelagsmenn í fjel. ísl. mynd listarmanna annast að öllu leyti hina væntanlegu sýningu í skálanum og rennur allur inngangseyrir í minningarsjóð inn. Skipulagsskrá sjóðsins hefir verið samin, og fyrsta stjórn hans var kosin þ. 10. þ. m. I stjórninni eru frú Kristín And- rjesdóttir, ekkja Markúsar Ivarssonar, Jón Þorleifsson og' Valtýr Stefánsson. Er stjórn þessi kosin til 3. ára. En fram- vegis verður stjórn sjóðsins þannig skipuð, að Mentamála- ráð tilnefnir einn í stjórnina, Fjelag ísl. myndlistarmanna annan og Vjelsmiðjan Hjeðinn þann þriðja. - ETAL8A Framh. af 1. síðu. sýn á ástandið fyrir suðvest an Róm, og kveða sum þeirra svo á, að landgöngu- liðið hafi verið neytt í al- gera vörn, meira að segja erfiða vörn, og sjeu horfur illar, sjerstaklega þar sem allt landgöngusvæðið sje undir stórskotahríð Þjóð- verja. Nýir flugvellir í Noregi. FREGN frá norska blaðafull trúanum skýrir frá því, að Þjóðverjar sjeu nú að undir- búa gerð tveggja stórra flug- valla í Austur-Noregi, annars við Randsfjörð, nokkrum mil- um fyrir austan Hönefoss, og hins í Solör, en það er 30 km. frá sænsku landamærunum. Á báðum þessum stöðum er skóg ur á stórum, sljettum svæðum og verður því að ryðja burtu miklu af skógi. Hættumerki í London. London í gærkveldi. Hjer voru gefin loftárásar- merki í kvöld, og heyrðist all- hörð skothríð loftvarnavirkj - anna. Eftir fremur stuttan tíma var gefið merki um, að hættan væri liðin hjá. — Ekki er enn kunnugt um tjón, eða hve mikil árásin hefir verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.