Morgunblaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ v Sunnudag'ur 13. febrúar 1944 BÓKAIVIARKAÐIJR Við höfum smalað saman af öllu landinu þeim bók- um, sem gengið hafa upp hjer í Reykjavík á síðasta ári og eins og að undanförnu höldum við bókamark- að þar sem allar þessar bækur verða seldar, og allar með upprunalega lága verðinu. Það hefir smalast vel að þessu sinni, meira en hjer er hægt að telja upp. Við viljum þó benda á þessar bækur: Tess I. og II., innb. kr. 50,— Maria Stuart, innb. — 36,— Ivrapatkin fursti, s.b. — 40,— Kína, innb. — 20,—« Anna Iwanowna, — 15,— Ilannes Timson, — 9,— Jón Halldórsson, — 16,—« Frá Miehele til Panisar, 12—• Björn á Rreyðarfelli irinb. — 6.50 Gæfumaður, E. II. Ivvaran, i.b. ■— 6,—• 1 leyniþjónustu Japana, — 16,— Isl. fræði, öll heftin saman og, einstök hefti. Rauðskinna, öll heftin kr. 20,—■ Skeljar, öll heftin, — 6,25 Bernskan, bæði heftin —• 6,—f Ilva,mmar, Einar Bene- diktsson, — 7,50 Ljóð, Einar II. Kvaran, skinnb. — 12,— Býraljóðin, — 5,50 Neró keistari, — 8,—1 Bræðurnir í Grashaga — 4,50 Ilmur daganna, — 6,50 Carmina Conenta — 5,— 0g um 100 aðrar bækur og bæklingar, nýtt og gamalt, ef tir nær öll íslensk skáld, allt ótrúlega ódýrt Ekki missir sá, er fyrstur fær. Hefst á mánudag. — Stendur aðeins fáa daga. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDAR.- $xS>$x$x$«$k$h$x$k$k$k$><í> ^5x$x$>$x^x$>^>$>$kJxJ><í><J>^>^^<í>^>^x«>^<sx«xí-Sk»^>^>$x»$xí>^x$x»><^<$>^h$^$^<$>^>$>^<J^kí>$><$^$^.$xí>^> VÉLSMIÐJUR HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: STAL Sívalt: Allar stærðir upp í 5 tommu þvermál. Ferkantað: Vmsar stærðir upp í 2 tonunur á kant. Flatt: Ymsar þykktir og breiddir. Skrúfujárn: 7x2” og 6x2”. Vinkiljám: Ýrnsar þyktir og breiddir. Stálplötur: Ýmsar þykktir og stærðir. Ammoniakpípur: V-> ’ %” og iy4”. Boltar og rær: mikið úrval. KOPAR Koparfóðringar: Frá 2 ij ” upp í 4” utanmál. 13” lang- ar. Kopar: massivur, sívall og sex- kantaður. Ýms þver- mál, 13”lengdir. Koparöxlar: Ýms þvermál upp í 3”. Lengdir frá 8—14 fet. Koparplötur: Ýmsar þyktir. Eirrör: Öll þvermál upp í 2”. Lengdir 12 og 14 fet. Millilegg: Folio No. 32, 35, 38 og 40. Hvítmálmur: More-Jones fyrir Dieselvjelar og glóðar- hausvjelar. Skrúfuútbúnaður: Komplett fyrir 50—100 HA. vjelar Vjelareimaáburðurinn Cling-Surface. Rafsuðutæki: Miller 600 Ampers, sjerlega vönduð. Útvegum allskonar vjelar áhöld, og efni fyrir vjel- smiðjur með stuttum fyrirvara. Hagnýtið yður margra ára reynslu vora og sjerþekk- ingu í innkaupum á vjelum, áhöldum og efnum fyrir vjelsmiðjur. GÍSLI HMLDÚ8SS0N H.f. VERKFRÆÐINGAR og VJELASALAR. Kvennadeild Slysa- varnafjelags íslands Fundur mánudag 14. þ. m. kl. 8,30 í Oddfellowhús- inu, niðri. Fundarefni: Fjelagsmál. — Upplestur: hr. Helgi Hjörvar. ,. STJÓRNIN. Stórt veitingahús mjög arðbært og í fullum rekstri, er til sölu nú þegai\ Allar nánari upplýsingar gefur: Jón Sigurðsson h j eraðsdómslögmaður, Hafnarhúsinu, Reykjavík, Sími: 3400. (Skrifstofu Kristjáns Guðlaugssonar, hrm.) Barnnfntnaður til Sovjetríkjnnna Önnur söfnun á ullarfatnaði til foreldralausra barna í Sovjet ríkjunum, er hafin. — Þeir, sem vilja táka þátt í söfnuninni snúi sjer til undirritaðra fyrir 15. apríl næstkomandi. Ivarolina Ziemsen, Nýlendugötu 13, Ilósa Vigfúsdóttir, Grettisgötu 19B, Elín Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 13, Þóra Vigfúsdóttir, Njálsgötu 72, Guðrún Rafnsdóttir, Bergstaðastræti. 30, Dýrleif Árnadóttir, Miðstræti 3. Aðalheiður Mangúsdóttir, Þverveg 14. HÚSEIGNIN LINDARGATA 60 er til sölu nú þegar, ef um semst. Upplýsingar gefur: Kristján Guðlaugsson hæsatrjettarlögmaður, Hafnarhúsinu, Reykjavík, Sími: 3400. Amerískir sporthattar verð 29,70. Kjólablóm. Höfuðklútar. Tekið upp á morgun Hatta- og skermabúðin Ingibjörg Bjarnadóttir Skrifstofustúlku vantar oss hið fyrsta. Þyrfti að vera vön almenn- um skrifstofustörfum og brjefaskriftum á íslensku og ensku (hraðritunarkunnátta æskileg). Friðrik Bertelsen & Co. H.f. Hafnarhvoli. ; | Símar: 1858, 2872,:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.