Morgunblaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.02.1944, Blaðsíða 10
 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Sunnudagur 13. febrúar 1944 ir I. O. G. T. VÍKINGUR I'undur annað kvöld kl. 8 í Joftsalnum. Inntaka nýrra fje- laga. Mætið með innsækjend- urna kl. 7J!f). — Að- fundinum loknum (kl. 9) heldur stúk- an hátíðlegt 65 ára afmæli Jóh. Ggm. Oddssonar, stórtemplars, rneö samsæti í stóra salnum. Ræða: E. l!j. — Ávarp — Skeintiatriði —Dans. Aðgöngu miðar að samsætinu seldir í G.T.-húsinu frá kl. 4 á morg- uri. AUir templarar velkomnir meðan hirsrúm leyfir. FRAMTIÐIN Vundur fellur niður á inorgun. ♦♦♦» »X"> Fjelagslíf Bk.R.R. l.R. Skíðamót Reykjavíkur fer fram við Kolviðarhól um helgarnar .12. og 19. mars. Nánar auglýst síðar. Tilkynning KONAN, sem tók bók í misgripum í Versluninni llamborg, s.l. laug ardag, er vinsamlega beðin, aö skila henni þangað á morg- un. K.F.U.M. Almen samkqina í kvold kl. 8,30. lngvar Árnason, verk- stjóri, talar. Allir velkomnir. BETANÍA Bamkonia í kvöld kl. 8%. — Bamskot tii hússins. Allir vel- komnir. Árni Þorleifsson og Olafur Olafsson. tala. Bunnudagaskóli kl. 3. ZION. sarnlcoma kl. 8. í Hafnarfirði: Uarnasamkoma kl. 2. Almenn- I laniíisamkoina kl. 1,30. Al- menn samkoma kl. 4. Verið velkomnir. Kaup-SaJa Nýlegur OTTÓMAN, tveggja manna, til sölu. Upp- lýsingar á Óðinsgötu 18. FERMINGARKJÓLL og skór til söht á Seljaveg 3. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. **”*,W*«**«**«,V»»*»»»*«»»»*,****,*«**»»»»»t*»»»»%»»**v^l Vinna a a 44. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.10. Síðdegisflæði kl. 19.28. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Ljósatími ökutækja er frá kl. 17.00 til kl. 8.25. Helgidagslæknir er Pjetur H. J. Jakobsson, Rauðarárstig 32, sími 2735. □ Edda 59442157 — 2 I.O.O.F.- = O.P. = 1252158V4 □ Edda 5944215 — 2. — E. K. I. O. O. F. 3 = 1252148 = Eaugarnesprestakall. Messað í dag í samkomusal Laugarnes- kirkju kl. 2, sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. hád. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigurlaug Þor- steinsdóttir (Brandssonar, vjel- stjóra) og Eggert Kristinsson (Friðfinnssonar, málara). Heim- ili þeirra verður á Flókagötu 19. Málfundafjelagið Óðinn held- ur fund kl. 2 e. h. í húsi Sjálf- stæðisflokksins í Thorvaldsens- stræti 2. Lýðveldismálið verður á dagskrá og auk þess fjelagsmál Veislan á Sólhaugum. Ýmsar meinlegar missagnir höfðu slæðst inn í frásögn blaðsins í gær af leikriti þessu. Það var mishermi, að frú Gerd Grieg hefði leikið aðalhlutverkið í leik þessum. Frú Soffía Guðlaugs- dóttir ljek það frá því fyrsta, er hann var sýndur hjer. Þá var og ekki rjett að nefna hlutverk Gests Pálss., Hjörl. Hjörleifss. og Ævars Kvaran aukahlutverk, þar sem.þau eru öll stór. — Enn var það mishermi að leikurinn hefði upphaflega verið æfður af frú Gerd Grieg, hún kom hing- að upp og hafði síðustu umsjón með æfingunum, fyrir frumsýn- inguna. Kvennadeild Slysavarnafje- lagsins heldur fund annað kvöld í Tjarnarcafé. Verður þar skýrt frá ágóðanum af hlutaveltu fje- lagsins og rætt um hátíðahöld fjársöfnunardagsins 20. febr. — Ennfremur mun Helgi Hjörvar lesa upp. Skaftfellingafjelagið gengst fyrir Skaftfellingamóti að Hótel Borg föstudaginn 25. þ. m. Fje- lagsmönnum verður nánar til- kynt þetta með brjefi næstu daga. Rauðakross-deilidin í Hafnar- firði heldur fræðslufund í Strand götu 29 í dag kl. 2.30. Erindi verður flutt og kvikmynd sýnd. Sjötugur er í dag Ástbjörn Eyjólfsson skipasmiður, Hring- braut 186. Kvenfjelagið Keðjan heldur hlutaveltu í dag í skálanum við Eiríksgötu. Verða þar margir góðir drættir á boðstólum, mat- vara, peningar o. fl. 4 ugun jex hrlll með glerauxnm frá * o Hallgrímsprestakall. Ung- mennafjelagsfundinum er frest- að til næstu helgi. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Ola smaladreng kl. 4 í dag og Vopn guðanna kl. 8 í kvöld. — Samband bindindisfjelaga í skólum heldur útbreiðsiu- og umræðufund í GT-húsinu í dag kl. 1.30 e. h. ÖUum er heimill aðgangur. Barnadansleik heldur Ung- mennadeild Slysavarnafjelagsins í Listamannaskálanum kl. 6y2 annað kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 1 á morgun í Bókaverslun Isafoldar og við innganginn. Leikurinn á Veislunni á Sól- haugum í útvarpinu í gærkvöldi þótti takast mjög vel. Furðuðu sig margir á því, að leikur þessi skyldi vera jafnhæfur fyrir út- varp. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.Ö0 Morguntónleikar (plöt- ur): a) „Borgarinn sem að- alsmaður“, tónverk eftir Rich. Strauss. b) Symfónisk svíta eftir Richard Tauber. 12.10—13. Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sjera Sigurbjörn Einarsson). 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Lög eftir Step- hen Foster. b) Lög eftir ame- rískum tónfilmum. 18.40 Barnatími (Nemendur kennaraskólans). 19.25 Hljómplötur: „Franceska Rimini“, tónverk eftir Tschai kowsky. 20.30 Einleikur á fiðlu (Þor- valdur Steingrímsson): Són- ata í F-dúr eftir Grieg. 20.35 Erindi: Eystrasaltslönd (Knútur Arngrímss. kennari) 21.00 Hljómplötur: Slavnesk lÖg. 21.10 Upplestur: Sögukafli (Páll Skúlason ritstjóri). 21.30 Hljómplötur: Danssýning arlög. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög (Danshljómsveit Þóris Jónssonar, kl. 22.00— 22.40). 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Þýtt og endursagt: Úr ævisögu Byrons (Sigurður Einarsson dósent). 20.55 Hljómplctur: Lög leikin á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktss. rithöf.). 21.20 Útvarpshljómsv.: Þýsk þjóðlög. — Einsöngur (í Dóm kirkjunni): Hermann Guð- mundsson: a) Vöggulag eftir Godard. b) Maríubæn eftir Massenet. e) Ombra mai fu eftir Hándel. Undirleikur: Páll Isólfsson (orgel) og Þór- arinn Guðmundsson (fiðla). 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Sprengjur á London. HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. Leiga BÍLSTJÓRI eðá sjórnaður, getui' fengið leigt forstofuherbergi strax á Tloltsgötu 17. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutninKsmem,, — Alhkonar lögfrœðistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. 'I**!MIH***«*4*M**4»*******4»**»M*k*W**t*4I*4***«MIMI*4****** Fundið ' . KARLMANNSÚR FUNDIÐ ! Uppl. á Njálsgötu 50, uppi. London í gærkveldi. — Fjór- ar þýskar flugvjelar komust hjer inn yfir borgina í gær- kveldi og vörpuðu sprengjum, þrátt fyrir varmar viðtökur, er loftvarnabyssur borgarinnar veittu þeim. Varð af sprengj- unura eignatjón og manntjón nokkurt. — Aðrar flugvjelar rjeðust á ýmsa staði í suðaust- ur Englandi. — Reuter. Paasikivi í Sfokkhólmi PAASIKIVI, fyrv. utanríkis- ráðherra Finna og samninga- maður við Rússa, kom hingað í dag með flugvjel frá Finn- landi. Segir hann að ferð sín til Stokkhólms sje algerlega til einkaerinda. Hann komi til að hitta konu sína. Paasikivi sagði blaðamönnum, að eftir samningana við Rússa árið 1940, hafi hann ekki tekið þátt í neinum stjórnmálum og ætii sjer ekki að gera það í fram- dðinni. ■—Reuter. Bose sendir her í stríð. London í gærkveldi. — .Jap- anskar fregnir herma, að sveit ir úr hinum svonefnda , Ind- verska þjóðfrelsisher“, sem Bose, andstæðingur Breta, hef- ir stofnað í Austur-Asíulönd- um, sjeu nú farnar að berjast með Japönum í Burma. Bát r,ekur á land. I rokinu i gær slitnaði m.b. Stath'av upp á leguimi í Txross vík við Akranes og rak á land á Langasandi. Báturinn var mannlaus. Ókunnugt, er enn hve mikið báturinn er skemd- ur. Nahas Pasha spáir einingu Araba London í gærkveldi. NAHAS PASHA, forsætis- ráðherra Egyptalands flutti ræðu í dag og talaði einkum um hið góða útlit, sem nú væri á einingu og samvinnu allra arabiskra þjóða í famtíðinni. —• Sagði ráðherrann, að framtíð- ardraumur allra Araba væri sá að vinna saman og þroska menningu þessa þjóðflokks. —• Ekki mintist ráðherrann neitt á sjerstök ríki Araba í þessu sambandi. —Reuter. -----------------—-----1 Lesbók í dag í LESBÓKINNI í dag eru tvær greinar. Hin fyrri er eft- ir prófessor Sigurð Nordal um Flateyjarbók. Er greinin prýdd nokkrum myndum. — Síðari greinin eru endurminningar Arngríms Fr. Bjarnasonar um Guðmund Guðmundsson skáld. Af sjerstökum ástæðum er Lesbók að þessu sinni prentuð með blaðinu og þessvegna að- eins 8 síður. auglysing er GULLS IGILDÍ X x :1* *X*<m!m>*Km{*^<mM*^A*>*>*M*,>*><mXm>*X**Xm!**>*>*!**íWm5m>*M**3m&*K**HmWm?* Tilboð óskast í *j* SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN * X Rúm með fjaðrabotni og dínu, 2 Náttborð og Toilett *j* kommóða, Klæðaskápur, tvísettur og herra-kommóða. Upplýsingar Samtún 30, niðri. Nýuppgerður barnavagn til sölu á sarna stað. .j. Ý ❖*H**!**M**I**í**I**t**t**I**t**!**!**t**!*^**t**I**J**I**I*****H**í*^****H**«H^*H^**H**X**!*****!**X*****í Móðir okkar og tengdamóðir, INGYELDUR ERLENDSDÓTTIR, andaðist á Elliheimilinu Grund í nótt. Reykjavík, 12. febr. 1944 Fyrir hönd barna og tengdabarna, Mangús Jónsson. Jarðarför föðursystur minnar, VALGERÐAR ÞORLÁKSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 14. þ. m. og hefst frá heimili mínu, Hávallagötu 39, kl. 1,30 Þorlákur Björnsson. Maðurinn minn, SÆBJÖRN MAGNÚSSON, hjeraðslæknir, verður jarðaður þriðjudaginn 15. þ. m. frá Dómkirkj- unni. Athöfnin hefst með bæn að heimili systur hans, Reykjavíkurveg 27, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Martha Eiríksdóttir Hjartans þakkir fyrir alla auðsýnda hlutíekningu og vinarþel, við andlát og útför mannsins mins og sonar,. BJÖRNS BJÖRNSSONAR, bankafulltrúa, Fyrir hönd allra vandamanna, Þórhalla Þórarinsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir. Þökkum hjartanlega öllum, f jær og nær, auðsýnda samúð-og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttir okkar. Amheiður Jónsdóttir, Stefán Hallsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.