Morgunblaðið - 16.02.1944, Side 9

Morgunblaðið - 16.02.1944, Side 9
Miðvikudagnr 16„ febrúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BIO FRÚ MiEIS (Mrs. Miniver). Greer Garson Walter Pidgeon. Sýnd kl. 6Y2 og 9. Baráttan um olíuna (Wildcat). Richard Arlen Arline Judge. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNARBÍO Casablanca Spennandi leikur um flóttafólk, njósnir og ástir. Humphrey Bogart Ingrid Bergnian Paul Hendreid Claude Rains Conrad Veidt Sydney Greenstreet Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7, og.9. Hjartanleg'a þakka jeg öllum þeim, er sýndu i| mjer vinsemd 0g virðingu og glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ásbjörn Eyjólfsson. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmeniÉ, - Allskonar lögfrœðistörf — Oddfellowhúsift. — Sími 1J 71. HVÖT Sjálfstæðiskvennafjelagið, heldur funcl annað kvöld, fimtudag 17. febrúar í Oddfellowhúsinu, 1 uppi, kl. 8,30 e. h. Formaður Sjálfstæðisflokksins, hr. ólafur Thors, alþm. talar um lýðveldismálið. Fjelagskonur, fjölmennið, mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar, meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Athugið! Duglegur og ábyggilegur iðnaðarmaður, óskar eftir fastri og tryggri framtíðarat- vinnu, sem lagermaður, verkstjóri eða sölu- maður. Hefi bílpróf, meðmæli, ef óskað er. Tilboð sendist afgT. Morgunblaðsins fyrir 18. þ. m. merkt: „Iðnaður“. t Víinur afgreiðslumaður J getur fengið atvinnu nú þegar við verslun í miðbænum. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist blað- inu fyrir 19. þ. m. merktar: 1740. Leikfjelag Reykjavíkur. Ól i smaladrengur" Sýning í dag kl. 5,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 í dag. „Vop/i gubanna Sýning annað kvöld kh 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. NYJA BIO Vfeð flúðinu (MOONTIDE) JEAN GABIN, ásamt Ida Lupíno og Claude Rains. Sýnd kl. 7 og 9. Svnd kl. 5. Æfintýrið í Rauðárdalnum (Red River Vally). „Cowboy/ söngvamynd með ROY ROGERS. Varðarf undur Landsmálafjelagið „Vörður“ heldur fund í kvöld, miðv.dag 16. þ. m, kl 81/* e, h, í Listamannaskálanum, DAGSKRÁ: Lýðveldismálið — á forseti að vera þjóðkjörinn eða þingkjörinn? Frummælendur: Alþingismennirnir: Sigurður Kristjánsson og Jakob Möller. Atkvæðagreiðsla á fundinum. Sjálfstæðismenn velkomni rá fundinn. Stjórn Varðar. .iiiitimiiiimiiiiimiimimmmimiimiíimimmimimr t Kvenfjelagið Keðjan Vjelstjórafjelag íslands = Fyrirliggjandi ,eru fram- g l| fjaðrir i: H Chevrolet-vörubíla 1925 g - 1932. I| Ford vörubíla 1928—1929. p H Ford fólks- og vörubila = § 1930—1934. S Ford vörubíla 1935—1941. |j p Diamond T 1934. Í G. M. C. vörubíla 1929—30 | Afturfjaðrir i: = Studebaker fólksbíl 1935. p 1 Ford vörubíla 1928—1934. i p Ford vörubíla 1935—1937.1 i | Ford vörubíla 1940—1942. = Í G. M. C. vörubíla 1929—30_ i i Chevrolet vörubíla 1925 = | —1932. p Chevrolet vörubíla 1933 § Í 1940. i Diamond T vörubíla 1934. i (1909 20. febr. 1944) Árshátíð — Afmælisfagnaður að llótel Borg summdaginn 20. febr. og hefst með borðhaldj kl. 8 síðdegis. Dans byrjar kl. 10. Aðgöngumiðar fást h.já: Vjelaverslun G. J Fosslierg. ínu Jóhannsdóttur, Ilringbvaut 34. Skrifstofu Yjelstjórafjelagsins í Ingólfshvoli. SKEMTINEFNDIN. ___ = Haraldur Sveinbjarnarson. = Í Hafnarstr. 15. Sími 1909. i .HmmmmmiimiiuunGummiinmiimíiiimiiiimu' Tekið á móti flutningi í eftir- greind skip í dag: n . 44 „ðverrir Góð atvinna Ungur, reglusamur og duglegur maður, getur fengið vel launaða atvinnu við af greiðslustörf um næstu mánaðamót. Um- sóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. mán. merkt: „Afgreiðslustörf“. <0><$<&<&$><§><$><&^>Q>®Q>®Q>&&<§><§>^<§><§><§><$><&§><$><&§><§>&§><§><$><$><&§><$><&$y§><^ M akkarónur fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. hl «^*@X$><§*$Xí>>^<$X§>3>3X$X§><$*$><fc<^<®><jX$X§X§X§><§><$><§><§X§X§X§H$X§>^<$<^^^<$X$X$X$X$X§X§><§X§-'®v Þvottahúsið Mjöll á Akureyri vill selja 3 samstæður. Línpressur og einn stóran tauþurkara. Uppl. hjá Gunn- ari Jónssyni, Akureyri, Sími 222. til Vestmannaeyja. Þó r til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. I Orð úr viðskiftamúli 99 Krmpr •5« eftir oi'ðanefnd Verkfræðingafjelagsins, er óniissandi 1 •!• handbók ölluni viðskiftamönnmn, iðnaðarmömmm og X •!• ])eim, sem vilja hreinsa íslenskuna af útlendum orð- ? \ " •:• - 'um. Nokkuf eintök fást á afgreiðslu Morgttnblað'sitis. ❖ til Fáskrúðsfjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur,. Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Vegna takmarkaðs skiprúms, eru menn beðnir að senda ekki 0 neinar stórsendingar í ofan- greind skip til Austfjarðahafna, nema hafa áður fengið loforð um móttöku í vörugeymsluhúsi voru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.